Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 12
Blindravinaiélag íslands festir Lagt epp í leikför kaup á húsinu Bjarkargötu 8 Með húsakaupunum stórbatnar aðstaðan íyrir vinnustoíu blindra og Blindraskólann Blindravinafélag íslands hefur fyrir skömmu fest kaup á húsinu Bjarkargötu 8 hér í bænum. Með þess- um húsakaupum er stórbætt aðstaða fyrir vinnustofu Mindra og Blindraskólann og jafnframt opnast mögu- leikar til að koma á fót félagsheimili fyrir blinda. Frá þessu skýrðu tveir stjórn- armenn Blindravinafélagsins, Helgi Elíasson fræðslumála- Btjóri og Helgi Tryggvason kennari blaðamönnum í gær. flindraskóli — vinnustofa dravinafélag Islands var stofnað 1932 og hóf þá strax skólahald fyrir talind börn og kostaði kennara til náms er- lendis. Hefur félagið rekið talindraskólann síðan, eftir því eem þörf hefur verið á hverj-. um tíma. Nýlega kostaði félag- ið kennara þann, sem nú starf- »r hjá félaginu við Blindraskól- ann, Einar Halldórsson, til máms í Bretlandi. Vinnustofu blindra hefur fé- lagið og starfrækt frá upphafi, Jiennt þeim handiðn, einnig séð «m sölu og dreifingu á fram- leiðslu þeírra. f Háteigur í Garðahreppi — Bjarkargata Framan af starfaði félagið í leiguhúsnæði, en árið 1939 Jkeypti það húsið Ingólfsstræti 16 fyrir erfðafé Jónasar heit- ins Jónassonar lögregluþjóns, sem arfleiddi félagið að eigum eínum. Þar hefur félagið síðan íhaft aðsetur fyrir vinnustofu sína og skólann, og jafníramt getað veitt nokkrum blindum mönnum dvalarstað. Skömmu eftir að hús þetta var keypt ihófst félagið og fleiri aðilar handa um fjársöfnun til að koma á fót reglulegu blindra- lieimili, og vann söfnunarnefnd nokkurra áhugamanna þar mik- ið starf. Byggingarnefnd fé- Jagsins hafði augastað á Há- teigi í Garðahreppi fyrir Windraheimili, en öflun neyzlu- vatns reyndist að lokum hinn versti þröskuldur sem hefði kostað offjár að yfirstíga. Brátt tók einnig að breytast viðhorf manna til staðarvals, foví að þeirri stefnu eykst fylgi að staðsetja. blinda sem næst Mnum sjáandi. Eigi að síður þurfti Blindra- II113 Þjóðviljinn hafði pata af því í gær, að flokkur leikara úr Reykjavík væri um það bil að leggja upp í leikför um land- ið. Indriði Halldórsson hjá Leikfélagi Reykjavkur staðfesti þetta er blaðið hafði sem snöggvast tal af honum í gær. Sagði hann að leikflokkurinn væri enn óskírður en myndi væntanlega leggja af stað í ferð víða um landið upp úr mánaðamótunum og sýna „revyettu" í tveim þáttum, en í hana væru fléttaðar gaman- vísur og komískir dansar. Leikararnir í förinni eru Auróra Halldórsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Sigríður Hagalín, Ingólfsson og Bessi Bjarnason, en undirleikari Blindravinafélaginu fyrirtækið verður pálmar ó]ason> »5,--------_—.-------------------------------------------------:------------------- hverfi á kyrrlátum stað, en rétt við miðbæinn og tiltölulega skammt frá hinu húsi félagsins. Komið verði á fót sjónrannsóknastöð Þórsteinn Bjarnason, s stofnaði Körfugerðina 1925 og Lárus hefur rekið hana síðan, gaf lUÖÐVILinill Laugardagur 28. júní 1958 — 23. árgangur — 141. tölublað Caulfe ræður ekki Framhald á 4. síðu. Æm Ljóst er orðið að herforingjaklíkan í Alsír fer sínu fram án tillits til stjórnar de Gaulle í París. Þetta sagði Viktor Vinde, j stjórnar de Gaulle velta á því fréttaritari sænska útvarpsins í að honum takist að koma á París, í gær. Hann kvað her- friði í Alsir, því að stríðið foringjana í Alsir fara sínu , þar er undirrót stjórnmála- og fram án samráðs við stjórnina | f jármálaöngþveitisins í Frakk- landi, sem greiddi götu de Gaulle til valda. de Gaulle hélt útvarþsræðu í gær og hét á Frakka að styðja stjórn sína. Lofaði hann því að fyrir lok þessa árs skyldi stjórn sin komin vel á veg að leysa þrjú mestu vanda- mál Frakklands; stríðið í Alsir, gallað stjórnarfyrirkomulag og ótryggan fjárhag ríkisins. í París, í raun og veru væri Al- sír orðið sérstakt ríki þar sem herforingjarnir hefðu öll völd. de Gaulle fer til Alsír á þriðjudaginn og dvelur þar í þrjá daga. Vinde kvað ljóst að erindi hans væri að reyna að hemja herforingjana, því að hann gæti engu til leiðar kom- ið fyrr en tryggt væri að þeir hlýddu stjórninni í Paris. Örlög toíná sé ný dei m rannvísinda vi Hús Blindra\inafélags íslands við Bjarkagötu. Unglingadagur Knaftspyrnu- sanibands íslands á morgun Annan mánudag keppir unglingalandsliðið 1958 og landsliðið írá 1948 Hinn árlegi Unglingadagur K.S.Í. er á morgun, sunnu- daginn 29. júní. Verður þetta í þriðja sinn, sem K.S.Í. heldur sérstakan dag fyrir yngri knattspyrnumenn okkar. Knattspyrnuleikir yngri flokkanna verða haldnir fyrir hádegi á sem flestum völlum, og keppni í knattþrautum eftir hádegi, en mánudaginn 7. júlí verður kappleikur milli ung- lingalandsliðs og landsliðs frá 1948. 1 Reykjavik verða þessir knattspyrnuleikir fyrir hádegi vinafélag íslands að auka húsa-' á morgun: (3 fyrstnefndu leik- kost sinn og var leitað ýmissa., imir eru jafnframt mótaleikir): ráða. Ekki tókst að fá lóð mið- svæðis, sem nauðsynlegt þótti, og ekki var leyft að byggja við liúsið í Ingólfsstræti eða ofan á það svo viðunandi væri. Var iþví ráðizt í að Ikaupa Bjark- argötu 8, sem er í ágætu um- Nýtt Mað hefur göngu sína Nýtt talað hefur göngu sína i dag. Nefnist það Stundin og mun koma út hálfsmánaðar- Jega. Blaðið er 16 síður í stóru broti og er í litum, ljósprentað í Lithoprenti. Flytur það marg- víslegt efni innlent og erlent við flestra hæfi og er ritstjóri þess Njörður P. Njarðvík, stud. mag. Blaðið er nýstárlegt og hefur Atli Már séð um útlit toess. Háskólavöllur kl. 9.30 Valur — Víkingur 3. fl. A, kl. 10.30 Fram—Þróttur 3. fl. A. KR-völlur kl. 9.30 KR— Breiðablik 3. fl. A. Iþróttavöllur kl. 9.30 Fram— Valur 3. fl. B. KR-völlur kl. 10.30 KR B— Þróttur A 5. fl. KR-völlur kl. 10 KR B— Valur Bi 4. fl. KR-völlur k. 10 KR A— Fram A 5. fl. Valsvöllur kl. 10 Valur A— Fram B 4. fl. Fram-völlur kl. 10 KR — Fram 4. fl. A. Víkingsvöllur kl. 10 Valur A —Víkingur A 5. fl. Verða veitt sérstök heiðurs- skjöl fyrir þátttöku í þessum leikjum. Eftir hádegi verður iháð keppni í knattþraut, og hef jast þær í Reykjavík kl. 2 síðdegis bg verða á íþróttavellinum á Melunum. Mánudaginn 7. júlí verður síðan háður knattspyrnuleikur milli unglingalandsliðs 1958 (20 ára og yngri) og landsliðs- ins, sem sigraði Finna 1948. I því liði voru margir fræknir leikmenn, m.a. Hermann Her- mannsson, Sigurður Ólafsson, Gunnlaugur Lárusson, Sæ- mundur Gíslason, Ólafur Hann- esson og Ríkarður Jónsson. Samþykkt gerð á aðalíundi Félags menntaskólakennara í vikunni Félag menntaskólakennara hélt aðalfund sinn aö | Laugarvatni dagana 21.—23. júní. Mörg mál voru til umræðu á fundinum, svo sem ýmis skipulagsmál skól- anna, launamál, stofnun 3. deildar (eða miðdeildar) við skólana, lágmarkseinkunn til framhaldsnáms eftir landspróf o.m.fl. í ályktun fundarins um launa-Tkennurum til prófessora, hafi mál er m. a. bent á, að laun annarra kennara, allt frá barna- Seðlabankafund- ur 23. og 24. juní Þjóðviljanum barst siðdegis í gær svohljóðandi frétt frá Seðlabankanum: Hinn árlegi seðlabankafundur Norðurlanda var haldinn hér á landi á vegurn Landsbanka ís- lands hinn 23. og 24. þ.m. Fundinn sóttu fulltrúar seðla- banka Danmerkur, Finnlands, Noregs, Svíþjóðar og Islands auk fulltrúa Norðurlanda hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Alþjóðabankanum og fulltrúa frá Alþjóðagreiðslubankanum í Basel. Á fundinum var rætt um efnahagsástand á Norðurlönd- um og mál varðandi alþjóða- peningastofnanir. Líbanonstjórn bað ekki Hammarskjöld um Iierlið í aðalstöðvum SÞ er borið til baka að stjórn Líbanons hafi beðið Hammarskjöld framkvæmdastjóra um her- lið á vegum SÞ. Fréttamenn höfðu skýrt frá' í gær þegar hann ók bíl sín- því að Hammarskjöld hefði' um á jarðsprengju. meðferðis til New York beiðni frá Chamoun Líbanonforseta um vopnað lið frá SÞ til að loka landamærum Líbanons og Sambandslýðveldis araba. Einn af eftirlitsmönnum SÞ, indverskur liðsforingi, særðist Skothríð var í gær í Beirut og nokkrar sprengjur sprungu. Fréttamenn segja að ekki hafi verið um nein stórátök að ræða, leyniskyttur stjórnar- hersins og uppreisnarmanna hafi háð einvigi milli húsaþaka. kennurum til hækkað hlutfallslega meir und- anfarin 20 ár en laun mennta- skólakennara. Sé slík þróun mjög varhugaverð með tillti til þess, að kennaraskortur er tek- inn að gera vart við sig í menntaskólunum, einkum í hin- um raunvísindalegu greinum. Stofnuð verði ný deild við ínenní'askólana Samþykkt var ályktun um, að æskilegt væri að stofna nýja deild við mennaskólana og gera jafnframt breytingar á skipan mála- og stærðfræðideildar frá því, sem nú er. í hinni nýju deild yrði sérstök áherzla lögð á náttúrufræði og aðrar raun- vísindalegar greinar. Var skóla- stjórum menntaskólanna falið að ¦hafa forgöngu um framkvæmd málsins og þess vænzt, að tillög- ur um hina nýju deild væru komnar fram fyrir næsta vor, þannig að kennsla með nýrri skipan gæti hafizt haustið 1959. Loks var samþykkt ályktun til menntamálaráðuneytisins um, hvort eigi væri ráðlegt að hækka lágmarkseinkunn til framhalds- náms í menntaskólum eftir landspróf, svo og, að hækka lág- markseinkunn milli bekkja í menntaskólunum. Kristinn Armannsson, rektor, sem verið hefur formaður fé- lags menntaskólakennara allt frá stofnun þess fyrir réttum 20 áurm, baðst eindregið undan endurkosningu. Þökkuðu fundar- menn honum langt og óeigin- gjarnt starf í þágu félagsins. Þess má geta, að Félag mennta- skólakennara á nú einn fulltrúa Baggaga b i m i wwpw Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.