Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 28. júní 1958-— ÞJÓÐVILJINN fy- (11: DOUGLAS RUTHERFORD: STÐ D5UDSNN 44. dagur. Fremst voru Fararibílar, Jagúarar, Lanciabílar og Cun- ninghambílar frá Ameríku Hopkins, fyrsti ökumaðurinn á öörum Daytonbílnum, stóð í hring sínum eins og hlaupari að bíða eftir skoti. Hann brosti til Martins. „Eg hélt þú ætlaðir ekki að hafa það". Um leið féll fáninn. Fótaspark kvað við þegar bíl- stjórarnir þutu yfir götuna, hlupu upp í bílana, settu í neðsta gír, ýttu á startarann. Á ótrúlega skömmum . tíma var fyrsti bíllinn kominn af stað. Andartaki síðar var brautin iðandi af fiörutíu og fimm bílum sem juku ferðina iafnt og þétt. Brottfararhljóð þeirra var þægi- 1 legra og lét betur í eyrum en dynur kappakstursbílanna og mismunurinn á vélarafli fyrstu bíianna og hinna. öftu&tu, gerði afesturinn^ekki/eins ruglingslegan og.Jaann.;-. virtist vera, .., - . í Samt sem áður var dálítið þtföngt um Martin þegar^- hann fór fvrst gegnum Gleði aridskotans. Á löngu beinu brautinni dreifðist dálítið.úr bílunum.hraðskreið- ustu bílamir skutust fram úr, og eftir þrjá hringi var orðið. nógu rúmt um hann til þess að hann gat ekið eins og honum sýndist. Hann ákvað að fara hringina eihs hratt og harm gat, án þess þó að ofreyna vél, dekk eða bremsur. Daytonbíllinn átti tólf stunda akstur framundan, þótt bílstjórarnir skiptust á við stýrið. Hann 'átti.aS aka í tvær stundir samfleytt og hann hafði í hyggju að aka svo sem tvö hundruð og fimmtíu kíló- metra á þéim tíma. Eftir svp sem hálfa klukkustund, þegar hann var bú- inn a.ð aka um þaö bil sjö hringi, fór hann að skyggn- ast í spegilinn sinn. Fljótlega sá hann fremstu bílana fyrir aftan sig, tilbúna að aka fram úr honum í fyrsta skipti. Þegar þeir fóru gegnum Hrekkinn veifuðu braut- arverðir fánum til hans. Hann ók út á hægri vegarbrún, og á miðri beinu Strandbrautinni óku þrír bílar fram- hjá með sogi sem skók litla Daytoninn og dró hann á. ' eftir sér. En hraðamunurinn var of mikilí til þess að hann legði í að láta Jagúar, Ferrari og Lancia keppi- 1 nautana draga sig. Þegar hann var kpminn fyrir Hár- nálina voru þeir að hverfa upp yfir járnbrautarbrúna •og sólin lýsti upp kviði þeirra. Martin_var sjálfur kominn fram úr hinum síðasta af litlu þílunum, svo að nú var stöðugt verið að fara fram !;úr honum eða hann að fara framúr öðrum. Öðru hveriu kom Jói út úr grófinni og sýndi honum töflu með stöðu ¦ hans, hringhraða og hringjafjölda. ¦ •¦ Aðstaða'ökumannsins í sportbílnurri var rriun þægi- legri eri í kappakstursbíl af fyrstu gráðu. Martin slak- áði á og komst aö þeirri niðurstöðu að þetta væri ró- legasti 'hlúti dagsins fram að þessu, Himinninn var héiður "og..þægilegur saltþefur barst utan af hafinu þeg- ar hann þaut eftir strandveginum. Hann var of niðui'- sokkinn í að aka þílnum til að hugsa um áliyggjumar sem hann vissi að segðu aftur til sín um leið og hann afhenti Gavin bíUnn,; Eféir tveggja stundá akstur var honum gefið merki •um aö koriia. Hann svaraði merkinu ,og þeygði inn að 'frófurium í riæstá hring. Hann fór út úr bílnum og Gavin inn. Meöan v-^rið var að fylla bílinn skýrði hann Gavin frá ásigkomulagi bílsins, brautinni og hegðun annarra ökumanna. ..Hann horfði á Gavin þjóta út á brautina í hina löngu ferð1. Þegar:,hann sneri til baka beið Fiona méð diykk handa hprii;im. Hann tók af sér hjálmihn, vindhlífarnar og hanzkanaog settist til að dreypa á honum og venj- ast aðgerðarleysinu. Grófin var full af ókunnum andlitum. Eins og venju- lega höfðu aukabílstjórarnir haft með sér hóp af fal- legum konum. Það glitti í rautt, gult og blátt og all- margir fallegir fótleggir hengu niður af grófarborðinu. Nick hafði losað dálítið um reglumar fyrir þess'a keponi, en hann hafði skikkað ungu konumar til að taka tíma og fylgjast með ferðum bílanna. „Hvernig gengur okkur?" spuröi Martin hann. „Ekki sem verst. Þú ert sjötti með fcrskoti og annar af hálfs annars lítra bílunum. Hraðinn fremst er ofsa- legur. Þeir eru byrjaðir að láta sig strax". „Hver er fyrstur?" „Lanciabíll Marcellis hefur aðeins vinninginn yfir Jagúarnum. Ferrarinn varð að stanza í grófinni og færðist aftur um tvö sæti". Það var eins og Fiona fyndi að augu Martins hvildu á henni, því að hún sneri sér við og leit á hann. Það var svo mikill þjáningasvipur á andliti hennar að hann gekk til hennar og ávarpaði hana. „Veslings Fiona; Eg held ég viti hvernig þér hlýtur að líða". Hún sagði: „Ætli þa'ð"- Allan daginn hélt aksturinn áfram í steikjandi hita. Eins og Nick hafði spáð hafði fremstu bílunum orðið umt.megn að halda hinum gífurlega hraða og r-.eyddust til að draga sig í hlé. En meðan Martin ók í annað' sinn syrti að og þrumuveður gekk yfir utan af hafinii.' í tuttugu mínútur helltist regnið yfir Allure. Áhorfendur leituðu skjóls eða hnipruðu sig saman undir regnhlíf- um og regnkápum. En ökumaðurinn átti engra slíkra kosta völ. Brautin var bókstaflega á kafi í vatni. Rign- ingin sjálf var nógu slæm. Hún stakk Martin í andlitið og lak niður vindhlífamar hartSv-svo-^aS hsnn átti erfitt með að sjá frá sér. En verstar af öllu voru gusumar frá bílunum á undan. Það var eins og að aka gegnum sótsvarta þoku að fara framúr keppinauti. Það var næstum ofraun að aka með hálfs annars hundraðs kílómetra hí*aða á klukkustund eftir strand- veginum, þegar dómgreind hans ein sagði honum að hámálin væri fjögur hundmð metra í burtu en ekki fimmtíu metra. Aðeins vegna þess að hann var gagn- kunnugur brautinni gat hann varizt því að meöalhraði hans lækkaði að miklum mun. Meðan á hryðjunni stóð fóru þrír bílar úr leik og allir urðu að draga eitthvað úr ferðinni. En hraðskreið- Þökkúm auðsýnda samúð við andlát og jarðarför öióður ókkar, PEflBtÍNELLU FÉTUKSDÓTTUE, Borg, Grindavik. :T;^av^!Arnastóíog;:.systkinii ¦ ¦ !.-'r ¦ ¦ '¦ ..•i.->\ .•'¦>.' i ¦, ••¦>'•; ¦¦. Erlend tíðindí Framhald af 8. síðu. Við erum allir nógu öflugir til að útrýma hver öðrum, einnig án þess að vesturþýzk hervæð- ing komi til. Það sem Rússar óttast e.r þýzk ósáttfýsi, það er að segja að Þýzkaland sem enn einu sinni hefur öðlast hern- aðarmátt leggi á ný útí hern- ¦aðaraevintýri, þannig að Rúss- land standi augiiti til auglitis við þriðju innrásina. Rússland Óttast að í Þýzkalandi séu við lýði öfl, sem reiðubúin séu til að notfæra sér mátt endurher- vædds Þýzkalands til að gera ófullnægða, þýzka va'.dadrauma að veruleika. Og hver treystir sér til að segja, að þessi ótti sé tilhæfulaus?" IJevan sakaði brezku stiórnina ** um að hún hefði verið jafn- vel enn tregari en Bandaríkja- stjórn til að fallast áirað-hætta tilraunum' m'eð kjarnorkuvopn. Hann sagði: „Efttr athugun á gangi mála verð ég að segja hreinskilnislega að það eru ekki fyrst og fremst Sovétrikin sem eiga sök á því ef.tir 1955 að ekkert hefur miðað í áttina til afvopnunar." Hann skoraði á brezku st'órnina að gera grein fyrir því, hvers vegna Vesturveldin hefðu hlaupizt frá sínum eigin afvcpnunartil- lögum, ¦ þegar Sovétríkin tóku þær upp. „Að mínu áliti hefur ekkert ríki rétt til að. dæma óþekkt, ónefnd og óborin börn til Umlestinga, pínsla og dauða með vopnatilraunwm einum saman. Þetta er siðleysi. Eg vek athygli landa minna á því að þjóðin sem allt til þessa dags hefur krafizt þess að þessu skelfilega athæfi sé hald- ið áfram er þjóðin sem hefur að tákni sínu þjáðan líkama Krists, en sú þjóð sem aðhyllist guðleysi hefur hætt tilraunun- um. Þetta er ljótur samanburð- ur. Hingað til eru það Vestur- veldin sem hafa brytjað niður fólk með kjarnorkusprennjum. Hingað til eru það Vesturveld- in sem hafa krafizt þess að fá a^ eiíra a'idrúmsloftið til.þess. aí fraœleiðsly þessara hrylli- lc 9u vopTia verði haldið áfram. Meðal óháðra þjóða blasir við ok!-nr sú ófrýnilega staðreynd,. . að f ovdæmi Rússlands er betra en fordæmi Vesturveldanna." Menn búasf ekki við að hin harða p;a°nvýni Fulbrights og Bevans á stefnu Vesturveld- anna hafi mikil áhrif á stjórn- irnar sem nú sitja að völdum í Washington og London. Mál- flutningur þeirra vekur samt mikla athygli, því að eftir öll- um sólarmerkjum. að dæma' munu þessír tveir menn eiga flestum öði-um meiri þátt í að móta stjórnarstefnu vestrænu stórveldanna að t\-eim árum liðnum. M.T.Ó. Hvítuf kragí og mannaslauia" IÍSla-~~ a^ fíiabeinsskartgripir sem orðnir eru elligulir, verða aft- ur fallega hvítir, ef þeir eru V* að ekta steinar verða hreiniriátnir liggja nokki-a daga í og skærir á ný ef þeir eruvetnistvíildis (brintoverilte)- lagðir í benzín eða spritt,Uppiausin og eru siðan fágað- .blöndiiðu :i5gn sj af :yatnL ¦. irtmeði hreinum k}út. , . -. ¦ Vitið þið Útikjóllinn á myridinni er með prinsessusniði, sem: erin heldur velli. Hann er sáuniað- ur úr stérku, blýgráu bómíiH- arefni og á Hönum erti risa- stónr vasar. Stóri, hvíti" pkkí- kraginn er þræddur á og reynd- ar er hægt að sleppa honum, og þá er stóra, dropótta slauf- an eina skrautið á þessum lát- lausa .hversdagskjoí;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.