Þjóðviljinn - 10.07.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.07.1958, Blaðsíða 2
ORÐSENDING til íélagsmanna í F. I. B. Þeir sem tök ha.fa á og vilja taka þátt í hinni ár- legu ferð félagsins með gamla fólkið, sem .farin verður n.k. laugardag, gefi sig fram við skrifstofu félagsins í síma 15659 daglega frá kl. 1 fil 4 og eftir kl. 6 í síma 335S8 og 32818. ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur '10. júli 1958 Q í dag er fimmtudagurinn 10. júlí — 191. dagur ársins — Knútur konungur — 12. vika sumars — Tungl i há- suðri kl. 7.17 — Árdegis- háflæð^ klukkan 12.20. \ ÚTVTRPIÐ I DAG 19.30 Tónleikar: — Ilarmon- ikulög (plötur). 20.30 Erindi: Aust"” á Kýpur; síðari hluti (Ólaf,!r Ól- afsson kristniboði). 20.55 Kórsöngur: Kvennakór Slysavarnafélagsins svngur — Söngstjóri: Herbert Hriberschek. — Undirleikari Selma Gunn- arsdóttir. 21.15 Upplestur: Þorsteinn Jónsson frá Hamri les úr ljóðabók sinni „1 svörtum kufli“. 21.25 Tónleikar: — Cor de Gróot leikur •Viííáser j)íahó-" verk (plötur). 21.45 Erindi: Þróunarkerfi Darwins 100 ára eftir Málfríði Einarsdóttur (Þorsteinn Guðjónsson flytur). 22.10 Kv"ldsagan: — „Nætur- vörður“. 22.30 Tónleikar af léttara tagi (plötur): a) Pat Boon syngur, b Guy Luy- paerts og hljómsveit hans leika lög eftir Charles 1 renet. 23.00 Dagskrárlok. Íimanlahdsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðáfkróks og Vest- mannaeyja 2 ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, FÍateyrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarkl., Vestmanna- eyja 2 ferðir og Þingeyrar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudaginn 15. júlí kíukkan átta frá Borg- artúni 7. Upplýsingar i símum 15236 og 14442. Skemiiiliíerð meS !’ Saltfiskveiðar togara' liæjar- útgerðar Reykja\ilcur við V- Grænland á tímabilinu apríl, inaí og júní 1958: Ingólfur Arnarson fór á veiðar 28.4. og var í veiðiferðinni í 49 daga. — 1 Aflamagn: 358.870 kg. salt- fiskur = meðalveiði á dag, að siglingardögum meðtöld- um = 7.324 kg. Lýsismagn: Nýiung í bílaiðnaði s Útvarpið á morgun: 15.00 Miðdegisútvarp pl. 19.30 Tónleikar: Létt lrg pl. 20.30 Erindi: Þroskaleiðirnar þrjár; (Grétar Fells). 20.55 Tónleikar: Atriði úr ónerunni „La Bohéme". 21.30 Útvarpssagan Sunnufell. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 Garðyrkjuþáttur: (Jón H. Björnsson). 22.30 Sinfónískir tónleikar frá tónlistarhátíðinni í Bergen 1958 (fluttir af segulbandi): Sinfónía nr. 1 eftir Klaus Egge (Hljómsveit |ílharmon- íska félagsins í Bergen leikur; Odd Grúner- Hegge stjórnar). 23.10 Dagskrárlok. SKIPIN Eimskip: Dettifoss, Gullfoss, Reykjafoss, Tröllafoss eru í Reykjavík. Fjallfoss kom til Antverpen 9. þm„ fer þaðan til Hull og R- víkur. Goðafoss fer frá N. Y. 9. þm. til Rvíkur. Lagarfoss er í Álaborg, fer þaðan til Ham- borgar. Tungufoss fer frá Gdynia 9. þm. til Hamborgar og Reykjavíkur. N.k. laugardag efnir Félag í.s- lenzkra bifreiðaeigenda til hinn ar árlegu skemmtiferðar sinnar með gamalt fólk, en þetta er 12. sumarið sem félagið gengst fyrir slíkri hópferð. Að þe.ssu sinni verður farið á Keflavíkur- flugvöll, og þar annast lög- reglustjórinn um móttökurnar. FÍB væntir þess að félagsmenn sem flestir og aðrir bílaeigend- ur taki þátt í að aka gamla fólkinu, og eru þeir beðnir um að hafa samband við skrifstof- una, eins og getið er í auglýs- ingu á öðrum stað i blaðinu. Gjafir og áheit til Barna- spítalasjóðs „Hringsins“ Áheit frá Önnu, Hafnarfirði kr. 50. N.N. Hafnarfirði kr. 3 0. Minningargjöf frá Jónínu Jónsdóttur og Árna Guð- mundssyni um foreldra hennar, Sigríði Maren Jónsdóttur og Jón Jónsson, söðlasmið og dóttur þeirra Hjörtnýu Jónínu Sigríði Árnadóttur kr. 300. Gjöf frá G.Þ. 50. Minningar- gjöf um látinn eiginmann frá S.H. 15.000.00. Minningargjöf um Salome Guðmundsdóttur, matreiðslukonu frá ónefndri konu 800.00. Kvenfélagið Hringurinn þakk- ar gefendunum innilega. Næturvarzla er í Vesturbæjarapóteki alla þessa viku, frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni. HVAÐ KOSTAR UNDIR BRÉFIN? Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til útl. (sjóleið- is) 20 gr. kr. 2,25 Flugbréf til Norðurlanda, norð- vestur og mið-Evrópu 20 gr. kr. 3,50, 40 gr. kr. 6,10 Flugbréf til suður og austur Evrópu 20 gr. kr. 4,00, 40 gr. kr. 7,10. Flugbréf til landa utan Evrópu ' 5 gr. kr. 3,30, 10 gr. kr. 4,35, j 15 gr. kr. 5,40, 20 gr. kr. 6,45 j Ath. Peninga má ekki senda í ! almennum bréfum. 13.656 kg. Skúíi Magnússon fór á veiðar 26.4. og var í veiðiferðinni í 49 daga. Afla- magn 411.550 kg. saltfiskur = meðalveiði á dag, að siglingardögum meðtöldum = 8.399 kg. Lýsismagn: — 14.248 kg. Þorsteinn Ingólfsson fór á veiðar 15.5. og var í veiðiferðinni í 37 daga. Afla- magn: 421.300 kg. saltfisk- ur = meðalveiði á dag, að siglingard"gum meðtöldum = 11.386 kg. Lýsismagn: 13.-3S8 kg. Pétur Halldórsson fór á veiðar 24.4. og var í. veiðiferðinni í 53 daga. — Aflamagn: 408.220 kg. salt- fiskur = meðalveiði á dag að siglingardögum meðtöld- um = 7.702 kg. Lýsismagn: 16.070 kg. Þormóður Goði. fór á veiðar 3.5. og var í veiðiferðinni í 60 daga. Afla- magn: 515.400 kg. saltfisk- ur = meðalveu5i á dag, að siglingardögum meðtöldum = 8-590 kg. Lýsismagn: — 18.671 kg. Samanlagt var því lagt á land úr þessum 5 skipum Bæjarútgerðar Reykjavikur: 2.115.340 kg. af saltfiski og 76.033 kg. af lýsi. Hollendingar hafa smíðað bifreiö sem vakið hefur mikla athygli og er talið að hún komi til með að ógna Volks- wagen og öðrum bifreiðum í sama flokki. Á efri mynd- inni sést hvernig bifreiðin er í hátt, en á neðri myndinni sést drifútbúnaðvrinn sem er tæknileg nýjung sem tal- in er að eigi eftir að ryðja sér til rúms í bílaiðnaðinum. » . • *. • '•»*»***"■ • Slysa varðstof an í Heilsuvemdarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 13-—3, sími 1-50-30. ' Katharine He-pbum " I Bæjarbíói Hafiuirfirði er veriS að sýna myiidina Sumarævin- týri sem gerist á ítalíu eða réttara sagt í Feneyjum. Að- alhlutverk leika Katliarina llephurn og Rossano Brazzi og hafa þau fengið mikið lof fyr- ir leilc sinn í þessari mynd. I auglýsingu stendur að sjálf myndin sé á \ið ferð til Fen- eyja. Ódýrt ferðalag ]>að. Skipadeild SlS: Hvasmfell, Arnarfell, Jökul- fell, Dísarfell, Litlafell, Helga- fell og Hamrafell eru í Rvík. F L IJ G I 8 : Loftleiðir: Hekla er væntanleg kl. 8.15 frá N.Y. Fer kl. 9.45 til Osló- ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Edda er væntanleg kl. 19 frá Stafangri og Osló. Fer kl. 20.30 til N.Y. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslóar, K-hafn- ar og Hamborgar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og K-hafnar kl. S í fyrramálið. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10 í dag. Væntan- legur aftur til Rvikur kl. 21 á snorgun. Það tók nú að líða að kvöldi og Jóhanna gat gengið urn á ströndinni án þess að vekja minnstu eftirtekt, þvi enn voru margir að synda í sjón- utu og margir að spóka sig á ströndinni á sundfötum. Jó- hanna gekk á milli húsanna og kíkti inn um gluggana, eins og hún væri að leita áð einhverjum. Nú ieit hún vel í kringum sig og læddist síð- an inn í eitt húsið. ’Hún var svo heppin að enginn var heima. Hún kom strax auga á föt og skó, sem að vísu virtist vera vel við vöxt, en hún mátti ekki vera að hugsa um svoleiðis smámimi nú. Hún var að klæða sig er hún heyrði að einliver gekk að húsinu. .... •• -j Mínar innilegustu pakkir fœri ég öllum peim, nær og fjœr, vinum og vandamönnum, sem á einn eða annan hátt glöddu mig á sjötíu og fimm ára afmælisdegi mínum 25. júní s.l. Guð kœrleikans blessi ykkur öll í nútíð og framtíð. INGUNN EIRÍKSDÓTTIR, Þingvallastræti 14, Akureyri. -_____________________________—___________________i R I KK A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.