Þjóðviljinn - 10.07.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.07.1958, Blaðsíða 12
 Eftir liálfan mánuð hefst ein glæsilegasta sumarleyfisferð sem völ mun á í sum- ar, en pað er ferð á hestum um Fjallabaksveg austur á Síðu. Ferðask,rifstofa ríkis- ins gengst fyrir ferð þessari. — Sjá 3. síðu. Fimmtudagur 10, júlí 1958 — 23. árgangur — 151. tölublað., Þrít* fangaverðir þýzkra nazista myr Hryðjuverk nazista dregin íram í dagsljósið á ný í rétíarhöldum í Vestur-Þýzkalandi í septembermánuði n.k. hefjast málaferii í Bonn í Vestur-Þýzkalandi gegn þrem mönhum, sem vor'u fanga- verðir í Sachsenhausen fangabúðunum þýzku á valda- tímurn Hitlers. Fimin eftirprentanir af verkum málara Alls eru fyrirhugaðar eftirprentanir af 30 myndum eftir 15 íslenzka málara í dag hefst í Unuhúsi við Vegliúsastíg sala á fimm nýj- um eftirprentunum af verkum nokkurra snjöllustu mál- aranna. Áður hafa komið út og verið seldar 6 eftirpren.t- anir, en fyrirhugað er að gefa þannig út 30 myndir eftir 15 íslenzka málara. Málverk þessi eru Sumarnótt eftir Jón Stefánsson, sem mun túlka íslenzka sumarkyrrð bezt allra málverka sem gerð hafa verið. Frummyndin er eign rík- isins, geymd á Bessastöðum, og hefur verið talin ein bezta mynd Jóns Stefánssonar. Önn- iur er Hjaltastaðabláin eftir Ás- grím Jónsson. Málarinn valdi hana 'sjáifur til prentunar og taldi hana eitt af sínum beztu verkum. Þriðja er Stúlkur í boltaleik, gerð af Þorvaldi, Skúlasyni. Fjórða er abstrakt- mynd eftir Svavar Guðnason, frummyndin eign H.K. Lax- ness, en fimmta myndin er Víf- ilfell frá Kópavogi eftir Jón Engilberts. Talin ein af beztu myndum hans, eigandi frum- myndarinnar er Reykjavíkur- ibær. Ragnar Jónsson forstjóri Helgafells, skýrði blaðamönn- um frá þessu í gær og kvað hann brátt þegar selt allt það sem selt verður einstaklingum af fyrri eftirprentunum Helga- fells, einkum blómamynd Ás- gríms og Matarhléi Schevings. — Áf nviu myndunum eru prentuð 300-500 eintök til sölu hér á landi, en búizt er við að fullur helmingur þeirra fari smám saman i skóla landsins, sem farnir eru að fá mikinn á- huga fyrir þessum myndum. Sem fyrr segir ætlar Helga- féll að gefa út slíkar eftirprent- anir af samtals 30 myndum eftir 15 ísl. málara, og mun fyrirhugað að þegar þær eru all ar komnar út verði þær send- ar á sýningar í öllum löndum heims og verður það, þegar þar að kemur, mesta kynning sem gerð hefur verið á íslenzkri myndlist. Mjólkurfræð- ingaverkfall Sáttasemjari hefur haldið einn fund með fulltrúum mjólkurfræðinga og at- vinnurekenda, stóð sá fundur frá kl. 5 siðdegis til kl. 3 að morgni næsta dags, en bar engan árang- ur. I gær og fyrradag voru engir sáttafundir, en sáttasemjari hefur boðað fulltrúa fyrrnefndra aðila á fund kl. 5 í dag. Mjólkurfræðingar hafa boðað verkfall og hefst það kl. 12 á miðnætti næstu nótt ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. íslendingar eru í öðrum flokki á stúdenf askákmótinu í Varna Nánari fréttir hafa nú borizt af stúdentaskákmótinu í Varna í Búlgaríu og virðast íslenzku stúdentarnir lenda þar í lægri flokkinum í sínum riðli. Gerharclsce ætlar til Jágoslavíu Norska blaðið Norges Hand- els og Sjöfartstidende skýrði nýlega frá því að Einar Ger- hardsen forsætisráðherra Nor- egs muni fara í heimsókn tii Júgóslavíu í septembermánuði næstkomandi og ræða þar við Tito forseta. Norska utanríkisráðuneytið hefur hvorki viljað staðfesta þessa frétt né neita henni. Mótið hófst á sunnudaginn var. Keppendur eru frá 16 þjóð- um. Keppt er í 4 riðlum. fslenzku stúdentarnir lentu í riðli með Búlgörum, Banda- ríkjamönnum og Albönum. f fyrstu umferð vann Búlg- aría fsland með 3% gegn % Bobotsoff vann Friðrik, Polo- roff vann Ingvar, Stefán gerði jafntefli við Padewsky. í þeirri umferð unnu Banda- ríkin Albaníu með 2:0 og tvær biðskákir. í annarri umferð á þriðju- daginn unnu Bandaríkin fsland með 3:1. Friðrik tapaði fyrir Lombardy, Ingvar gerði jafn- tefli við Mendnis, Freysteinn gerði jafntefli við Saidy, Bragi tapaði fyrir Feuerstein. Mazindráp halda áfram á Kýpur í þieirri umferð vann Búlg- aría Albaníu með 2yt :iy2. Fyrsta skeytið af mótinu brenglaðist svo að lítið var á því að græða, en reynist þessi frétt rétt virðast Búlgarar komnir með 6 vinninga, Banda- ríkjamenn með 5 og 2 biðskák- ir, Albanir með lx/2 og 2 bið- skákir og íslendingar með l1/; og enga biðskák. Verði skipt í tvo flokka í riðlunum lenda Íslendingar í lægri flokknum. Menn þessir eru Gustaf Scrg- en, Wilhelm Schubert og Martin Kniffler. Allir eru þeir ákærð- ir fyrir að hafa myrt hvorki meira né minna en 11000 sovézka fanga. Ákæruskjalið er 500 vélritaðar síður með þéttu letri. Fyrir réttinum mæta 750 vitni á vegum ákæruvaldsins og 160 þeirra voru fangar í Sac- senhausen. Hinir þrír ákærðu voru í stríðslokin dæmdir í ævilangt fangelsi af sovézkum herrétti í Berlín, en voru seinna send- ir heim til Þýzkatands frá fangabúðum í Síberíu og af- hentir vesturþýzkum yfirvöld- um. iifraiðarstjóri bráðkvaddur við akstur í fyrrinótt varð 23 ára gam- all leigubifreiðastjóri, Gísli Ölver Guðmundsson, Álfheim- um 27, bráðkvaddur er hann var við akstur. Bifreiðastjóri, sem mætti Gísla á Laugaveginum, á móts við Nóatún, laust eftir mið- nætti, tók eftir því að bifreið Gísla rann skyndilega stjórn- laus út x vegkant og stöðvað- ist þar. Bifreiðastjórinn gekk þá út til að vita hverju þetta sætti og fann þá Gísla með- vitundarlausan undir stýri. Var hann einn i bifreiðinni. Fyrir skömmu var Martin. Sommer, einn af illræmdustu fangavörðum í fj'' 1 dafangabúð- unum í Buehcnwald, dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir hina hroðaiegustu glæpi, bæði pynt- ingar og moi-ð á föngum í Buchenwald. Nú er leitað að fangabúða- Kratar eru á móti L Miðstjórn franska Sósíal- demkrataflokksins hefur sam- þykkt að skora á frönsku rík- isstjórnina að banna starfsemi hinna svonefndu „velferðar- nefnda“ í Alsír og Frakklandi. ,Velferðarnefndirnar“ voru 'fyirst stofnaðar í Alsír, þegar ' í 8ær urðu miklar óeirðir á herinn gerði uppreisn þar hihn Kýpur og getur hið fjölmenna 13. ,maí sl. Það eru franskir, brezka herlið á eynni ekki hald- hægrisinnaðir landnemar og ið uppi lögum og reglu á eynni, fasistar, sem standa að nefnd- þrátt fyrir mikinn viðbúnað. um þessum. Sósíaldemókratar Grískur maður var veginn í segja í samþykkt sinni að fas- Nikosia i gær og fimm aðrir istar séu allsráðaa-di í „vel- særðust. I ferðarnefndunum“. Eisenhower lieini- sækir Kanada Eisenhower forseti Bandaríkj- anna fór í fyrradag í opinbera haimsókn til Kanada, og er Dulles utanríkisráðherra í fylgd með honum. Blöð í Bretlandi segja að for- setinn hafi farið þessa för til velferðarnefndum t,"‘ “a ia,“ Sgrei”'”es- mál milli Bandaríkjanna og Kan- ada og reyna að draga úr andúð í garð Bandaríkjanna, sem mjög gætir í Kanada. Blaðið Daily Telegraph segir að þessi andúð sé sprottjn af því að Kanada- menn viiji verða öðrum þjóðum óháðir. Ágreiningsmálin milli þjóðanna séu ékki alvarleg, en það- þurfi þó mikla þolinmæði lil þess að leysa þau. Eisenhower hefur einu sinni áður heimsótt Kanada síðan hann varð forseti, og. er Kanada eina landið, sem bann hefur heimsótt opinberlega sem þjóð- höfðingí. FjöldamorSingiim Sommer, sexn kaiíaður var „Böðullinu frá Buchemvald", var dæmdur í ævilangt fangelsi, lækninum Hans Eisele, sem á- kærður er fyrir að hafa myrí; þúsundir fanga m.a. með því að dæla lofti, steinolíu og margs- konar eitri inn í æðakerfi þeirra. Skipzt á skoðun- nm í Genf Sjötti fundur ráðstefnunnar í Genf, sem kjarnorkufræðingar frá austr og vestri sitja var haldinn í gær. Ráðstefnan fjall- ar um eftirlit með banni á tii- raunum með kjarnavopn. í Reutersfrétt segir að vísinda- mennirnir hafi í gær gert grein fyrir þeim aðferðum sem þeir þekkja til þess að komast að því hvort tilraunir með kjama- sprengjur séu gerðar á laun. Munu vísindamennimir hafa skipzt á skoðunum og miðlað hver öðrum þekkingu sinni i þessum efnum. irnil og skurður Sjúkrabifreiðir fluttu í gær tvær mánnéskjúr í . Slysavarð- stofuna. Hafði maður brennt sig á vítissóta í lýsisstöð Bernharðs Peterssens að Sólvallagötu.-Skeði þetta um kl-. 11.30.. R.étt. áður hafði kona skorið sig í hægil hendi og var hún flutt frá Lauga\reg 100. Ekki er kunnugt um hversu alvarleg þessi slys voru eða nánar vitað unx tildrög þeirra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.