Þjóðviljinn - 10.07.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.07.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. júlí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fordæm! islands i landihelgismálinu hef- 1 ur vaxandi áhrif i nágrannalöndum Vaxandi áhrifa af ákvörðun íslenzku ríkisstj órnarinnar að' víkka fiskveiöilögsöguna í 12 mílur gætir nú hvar- vetna í nágrannalöndunum. í fyrstu bar mest á hávær- tjjti mótmælum togaraeigenda, en nú er komin til sög- unnar eindregin krafa fiskimanna á grunnmiðum um að farið sé aö fordæmi íslendinga. Eins og ÞjóSviljinn hefur áður' strendur. ísland og írland vaeru skýrt frá hafa samtök fiski- -tvær helztu fiskveiðamiðstöðvar ávirmingurinn sem írár vænta I af víkkun landhelginnar er að lósna við veiðar erlendra togara á gruonmiðum, en sem stendur toga Þeir allt að þrigg.ia mílna j línunni og oft innfyrir hana.“ Skotar færast í aukana 1 | Brezki íhaldsþingmaðurit'n! Frigamusíenð í ¥allauris Ríkisstjórn de Gaulie í Frakklandi hefur lagt bann við því að Friðarmusetrið í Vallauris, bygging sem geymir þijú af helztu verkum Pablo Picasso frá síðari árum, verði opnað almenningi. 1 byggingu sem h’ot:ö hefur Þessi verk voru á sýningum nafnið Friðarmusterið eni þrjú Picassos í Mílanó og Róm 1954. freskómálverk, seni Pícbsso Listaverkunum var komið fyr- nefnir „Stríð og friðtir“. ir í kapellunni í Vallausris, og Bæjarst.iórnin í Vallausrís, listamaðurinn hefur bætt við þar sem Picasso hefur búið á því þriðja, þar sem fjórir menn, annan áratug, ákvað að lieiðra hvítur, svartur brúnn og gulur, manna í írlandi skorað á ríkis- stjórnina að lýsa yfir fullum stuðningi við íslendinga í deii- unni við brezka togaraeigendur og brezku stjómina. í umræðum um fjárv§itingar, til sjávarútvegsmáia á þingi ír- lands í síðustu viku var vikið að aðgerðum íslendinga. Dr. Es- monde, einn af þingmönnum st.jóm a r aiulst i > ð nf I ií kksin s Finv Gael, annars stærsta flokks ír- lands, konist svo að orði að is- lemzka ríkisstjórnin hefði tekið djarflega ákvörðun til að vernda ílskimiðin við ísland fyrir á- yangi togara frá Bretlandi og öðrum löndum. Ástandið væri alvarlegra nú en nokkru sinni ffyrr, vegna þess að togaraflotar nokkurra ríkja væru búnir að eyða fiskimiðin við sínar eigin Evrópu og írlendingar ættu að Bobert Boothbv hefnr nú tekið hinn heimsfræga listamann og hylla fríðardúfuna. fara að dæniíi íyesidiniga og færa fiskveiðiíögsögu sina út í 12 milur. Dr. Esmorde kvartaði yfir að írsk ýfirvöld liefðu sýnt andvaraleysi í landhelgismálinu, hanu hefði orðið þess var að meira að segja skipstjórar á varðskipuni og einbættismenn í sjávarúlvegsniáiaráúuneytfnu vissu ekki hvar fiskveiðatak- niörkin læg.iu. Blaðið Evening Iierald í Dýfl- inni skýrði frá því 1. júlí að írsk stjórnarvö’d fylgdust vel með baráttu Islendinga fyrir víkkaðri fiskveiðilögsögu. „Irland hefur lengj haft hug á að fá víkkaða núverandi þriggja milna land- helgi umhverfis strendur sínar og kynnti málstað sinn á nýaf- staðinni alþjóðaráðstefnu. Helzti forustu á brezka þinginu fyrir þakka honum um leið fyrír Picasso gaf Vallausrisbæ þcim þingmönnum, sem eru and- straum ferðamanna og nýrra listaverkin, kapellan var skírð vígir fyrirætlun logaraeigenda bæjarbúa, sem búseta hans hef- Frðarmusterið cig bæjarstjórnin og brezku stjómarinnar um að j ur dregið til ValJaurís. Derigon ákvað að gefa þau franska rík- troða illsakir við íslendinga og j borgarstjóri ákvað að gera hall- inu. Opna átti ltapelluna al- vilja þvert á móti að farið sé að i flrkane’hma í Vallausris að Pic- menningi fvrra sunnudan1 flð við dæmi þeirra og grunnmið við e&sosafm. Kapellan er bæjar- stf'ddum ýmsnm foruFtumönn- Bretland friðuð fyrir ágengni i e'gh og öirdæmi var fr\ Venee, um í h'vtalífi Frakklands. t.ogara. þar sem Matisse beitinn var ný- Þá barst strengilegt. ba.r-> við Eftr ferðalag um Skotland buinn að skreyta kapellu. því að kapel’an vrði onnuð al- ræddi Boothby við blaðaménn ! menningi frá Jean B&rthoin, og sagði þeim að hann hefði á- j rí,dnu m.enntamálaráðherra i r'kis- kveðið að hefja herferð til að I 1952 málaði Pi<‘«R<!0 tvö stjórn de Gaulle hershöfðingja. knýja utanríkisráðuneytið til að í má5verk> hvort um siS 51 fm'- Bannið var rökstutt með kví a.ð fallast á að friða uppeldissvæðin ! mefra' A öðru Se.Vsist fram ekki víeri á Það hættandi að Morayfjörð og Minch fyrir : striðsvfgn hlaðinn dauðra. fólk safnaðist saman inni i kap- veiðum j mallna búkum en. risi með frið- ellunni, því að á henni væru að- Að sögn The Scotsman 3. júli i ardúfuna 5 llenúllmi stöðvar eins einar dyr. sagði Boothby, að ljóst væri að |hann' A hinu sést sú Paradls Enginn tekur þessa viðbáru víkkun fiskveiðilögsögunnar við jsem 0rðið gæti 4 jörðu’ ef ráðherrans alvarlega, litið er á Pramham á in cíSi, , stnðshættunni og stríðsóttan- bannið við að franskur aimenn- ----------------- ------1-----' um væri létt af mannkyninu. Framhald á 11. síðu. Striðið*’, airnað niál- verk meisí- ara nútíma- málaralistar, sem stjórn de Gaulle vill ekki leyfa fólki a® s.iá. mmm** ,.Friðurinn“, málverk Pic assos frá Ií)52, sem nú hefur verið komið fyr'ir í Friðarmuster- inu í Vall- auris.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.