Þjóðviljinn - 10.07.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.07.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 10. júlí 1958 Þetta eiga vörurnar að kosta Sýningin í Brussel hefur verið nefnd fyrsta heinissýning atómaldar, og ekki linnir ferðamanna- etraumnum þangað. Myndin sýnir brezku sýnin.garhöllina baðaða kastljósiun að kvöldlagi, en fyiír framan er höggmynd eftir Henry Moore. og vestur mœtast a haustkéupstefnunni í Leipzig Á haustkaupstefnunni í Leipzig, sem verður haldin frá 7.—14. september 1958, munu meira en 30 þjóðir sýna vörur sínar á 110.000 fermetra sýningarsvæði. Að’ þessu sinni verður haustkaupstefnan umfangsmeiri en- nokkru sinni fyr. , frá Jamaika og kaffi frá Coiúmbiu. Frá Arabiska samveldinu kemur meðal annars: bómull- arvörur og vefnaður ýmiskon- ar, frá Marokkó aldini 0] aðrar framleiðsluvörur lands- ins. Eritrea sýnir nú í fyrsta sinn framleiðsluvörur sinar í Leipzig. I þetta sinn mun alþýðulýð- veldj Kóreu í fyrsta sinn taka þátt í erlendri kaupstefnu og gefur þar með til kyrina að' þjóðin hefur rétt Við eftir ger- eyðingu styrjaldarinnar. Kór- ea. kynnir þar margar tegund- •jr matvæJa og munaðarvara, f’?m eru sérkenni framleiðslu þeirra aiik þess hrávörur alls- konrr efnavörur, silki, vefn- aðarvörur, ioðfeldi, skófatnað, leðunmrur, húsgögn, gler og postulín, hljóðfæri, listiðnað og bækur. 'ÖII alþýðulýðveldi Evrópu taka nú þátt í kaupstefnunni Búlgaría og Rúmenía hafa asmsýningar. Verður þar E'jjög fjölbreytt úrval matvæla og munaðarvara, ennfremur hráefni, efnaiðnaðarvörur, trjávörur, vefnaðarvörur og alþýðlegur listiðnaður. Tékkóslóvakía sýnir vefnað- arvörur, skófatnað, hljóðfæri, húsbúnað, skrifstofuvélar, leð- •urvörur, íþróttavörur, bækur. jólatrésskraut, svo og listiðn- að ýnniskonar. Ungverirr bjóða upp á mat- vörur alls konar, vin og hrennda drykki, húsbúnað, skó- vörur. íeðurvörur. vefnaðaf- vörur, efnaiðnaðarvörur og lyfjavörur. bækur og Iistmuni. Af iéttum vélum sýna Ung- verjar nýjustu tegundir • f:aumavéla og véiknúin farar- tæki. Sovétríkin og kínverska al- þýðulýðveldið sýna og að- vanda. Von er á stórum hópum sýningargesta frá hinum sósí- fjjistisku löndum. Þá munu ■ sósíalistisku ríkin senda sérstakar nefndir með fullu umboði til þess að gera vöruinnkaup í Leipzig, hvað- j?næfa úr heiminum, og er gert réð fyrir mikilli umsetn- ingu í þeim viðskiptum. Frrmboð á vörum frá Vestur-Evrópu verður ' og m.jög mikið, en haustkaup- stefnan er sérstaklega helguð neyzluvörum. Samsýningar naer- og fjær- ffiggjandi landa §á ég Spoa er ætlað mikið sýningarsvæði. Verður þar aðallega boðið: Vefnaðarvörur, skóvörur, leð- urvörur, fiskiðnaður, vín, efna- og lyfjavörur svo og listiðnaður og bækur. Þá sýna mörg vesturþýzk fyrirtæki vörur úr öðrum vöruflokkum, svo að heita má að aliar vest- urþýzkar neyzluvörur verði þar á boðstólum. Franska sýningin verður og yfirgripsmikil og verða sýnd- ar, auk matvara og munaðar- vara, efna- og lyfjavörur, ull- ar og silkivefnaður, gerfiloð- feldir, úr, bækur, spónn og vélknúin farartækj frá verk- smiðjum Renauits og Simca. Lúxemburg sýnir leðurvör- ur. Hollendingar sýna: Málm- efna- og lyfjavörur og bæk- ur. Belgía sýnir: Skó, leður. ] Nýjasta bókin á markaðn- málmpipur, vefnaðarvörur j um heitir Sá ég spóa— nýir hverju nafni sem nefnast, j og gamlir spóaþættir Til þess að almenningur eigi Saltkjöt 25,90 auðveídara með að fylgjast með Rjómabússmjör, niðurgr.' 41,80 vöruverði, birtir skrifstofan eft- — - ó.niðurgr. 62,50 irfarandi skrá yfir útsöluverð Samlagssmjör, niðurgr. 38,50 nokkurra vörutegunda í Reykja- — óniðurgr. 59,18 vík,j eins- og það reyndist vera Heimasmjör, niðurgr. 30,00 1. þ. m. Verðmunurinn, sem — óniðurgr. 50,60 ír-am .kemur á nokkrum teg und- Egg, stimpluð 31.80 anna, stafar af mismunandi teg- — óstimpluð 29,40 . undum. ,og .eða mismunandi inn- kaupsverði. Fiskur: Nánari upplýsingar um vöru- Þorskur, nýr, hausaður 2,90 verð eru gefnar á skrifstofunni Ýsa, ný, hausuð 4,00 eftir því sem tök eru á, og er Smálúða 8,00 fólk hvatt til þss að spyrjast Stórlúða 12,00 fyrir, ef því þykir ástæða til. — Saltfiskur 6,00 Upplýsingasími skrifstofunn ar er Fiskfars 9,50 18336. í eftirfarandi upptalningu er Avextir, nýir: alisstaðar átt við kg. nema þar Bananar (I fl.) 29,70 sem annað er tekið fram. — (II. fl.) 23,20 ÍVÍatvörur Lægst Hæst Grænmeti: og nýlenduvörur: kr. kr. Tómata'r .(I. fl.) 32,00 Hveiti ' ' , 3,20 3,60 Gúrkur (I. fl.) stk. 8,85 Rúgmjol . 2,75 2,90 Hafram.íöl 3,10 3,15 Ýnjsar vörur: Hrísgrjón 5,00 5.10 Olía til húsakyndinga,. Itr. 0,79 Sagógrjón 4,95 5,65 Kol, tonn 710,00 Kartöflumjöl 5,15 5.85 — ef selt er minna en Te, 100 gr. pk. ‘ 8,75 10,45 — 250 kg., pr. 100 kg. 72,00 Kakaó, Sement, 45 kg. pk. 33,40 Wessanen, 250 gr. j . 11,35 14,05 — 50 kg. pk. 37,93 Eruð þér maðurinn með appelsínið ? eftir Suðusúkkul., Síríus 76,80 Molasykur 5,80 Strásykur . 4.20 Púðursykur 5Í35 Rúsínur, steinlaus. 22,00 Sveskjur 70/80 18,80 Kaffi br, og malað Export Smjörlíki, niðurgr. óniðurgr. Fiskbollur 1 /1 ds. Kjötfars Þvottaefni — (Rinsó) 350 gr. 7.90 — (Sparr) 250 gr. 3,90 — (Perla) 250 gr. 3,60 — (Geysir) 250 gr. 3,00 Lanclbúnaðarvömr o. fl.: Súpukjöt (I. fl.) 83,40 6,35 4.90 5,50 24,00 25,30 43,60 21,00 8.90 13,80 12,75 16,50 9,50 4,30 3.90 3,65 Reykjavík, 7. júlí 1958. Verðlagsstjórinn. Verkfall hafið í Færeyjuin í gær hóf verkalýðsfélagið Þórshöfn í Færeyjum verkfall og nær það til allrar almennr- ar vinnu og einnig til þeirra er starfa við mjólkurflutninga og aðra matvælaflutninga. Með verkfallinu vilja verka- menn leggja áherzlu á kröfu sina um hærra kaup fyrir eft- 25,25 lirvinnu pípur, harpeis, band, tilbúin j Svavar Gests. Bókinni er skipt fatnað, lyfjavörur, aldini og- í 20 ,,spóaþætti“, sem flestir grænmeti. j hafa birzt áður í Vísi og vöktu Danir sýna fyrst og; þar allmikla eftirtekt á sínum fremst landbúnaðarvörur, enn- fremur vefnrðarvörur, prjóna- vörur og listiðnað. tima. Utgefandi er Ferðabókar- útgáfan og Atli Már hefur myndskreytt bókina og teikn- Norðmenn bjóða fisk og j ag kápu. Svavar Gests segir i iðnaðarvörur úr*fiski. formála að rétt væri að Þing- Finnar ost en Svíar niður- í evingar kynntu fiér málið a soðin fisk og matvæii enn- j bókinni því þá ættu þeir auð- fremur ullarefni, glervörur og veldara með að gera sig skilj- verkfæri. í anlega hér fyrir sunnan, og svo Svisslendingar bjóða að j væri rétt að senda Dönum vanda úr, enn.fremur lyfja- nokkur eintök, því þá fengju vörur, bækur, verkfæri og trjávörur. Bretar sýna einnig trjávör- ur, ljósmyndaefni, bækur og vörur útgáfufyrirtækja, fisk, feldí og bómullarband. írar sýna sín heimskunnu tweed fataefni. Grikkland a 11- ar helztu útflutningsvörur sínar svo sem tóbak, suðræn aldin, vín og svampa, Tyrkir sýna heistu fram- leiðsluvörur sínar, Portúgalar vín og spíritus. Mörg lönd úr öðmm heims- álfum sýna einnig Framboð vara frá Suður- Ameríku er meðal annars: Kaffi frá Brasilíu, aldin- þeir að sjá á hverja heljar- þröm bókmenntir okkar eru komnar, og myndu eflaust senda okkur handritin heim með tölu. Arnarhólstúnið orðið loðið — Umferðarlögin nýju. i Vesturþýzka léttaiðnaðinum vín og kaf.fi frá Chile, romm Breytingar á stjórnarskránni Franslca rlkisstjórnin hefur samþykkt hvernig skipa skuli nefnd þá, er semja á tillögur um breytingar á stjórnarskrá landsins. I nefndinni eiga sæti fulltrú- ar beggja deilda þingsins og einnig nokkrjr stjómlagafræð- ingar. ÞAÐ ÞARF að fara að slá Arnarhólstúnið; þa.ð er orðið talsvert loðið sums staðar og grasið farið að leggjast. Auk þess eru alltaf dálitil brögð að því, að gengið sé á gras- inu, og þá bælist það og koma ijótar brautir. Grassprett- an hefur verið mjög ör upp á síðkastið, og það er kannski ekki von að þeir sem sjá um grasflatir og túnblettti bæj- arins hafi komizt yfir að slá aila slíka grasbletti í tæka tíð. En það má varla dragast öllu lengur að ,,snyrta“ Amai'hóls- túnið dálítið. MARGIR hafa sagt mér, að síðan nýju umferðarreglurnar gengu i gildi gki bifreiðar- stjórar yfirleitt hægar en áð- ur, en ein helzta breytingin á umferðarreglunum var sem kunnug er sú, að hámarks- hraðinn innanbæjar var hækk- aóur talsvert. Býst ég við að sú breyting hafi einkum verið gerð vegna þess, að eldra á- kvæðinu um hámarkshraða var aldrei hlýtt, — enda næst- um ógerlegt að fara eftir því, — og umferðarlögreglan lét afskiptalaust þótt ekið væri mun hraðar ,en ákvæðið um hámarkshraðann leyfði. Eg var eindregið fylgjandi því, að þessu ákvæði væri breytt, því það er aðeins til að auka á virðingarleysi fyrir lögum og reglum að hafa í gildi reglur sem ógerlegt er að fara eftir og allir brjóta. Máski nýja ákvæðið verði til þess að öku- menn reyni í lengstu lög að fara eftir því, og ég gæti trú- að, að yfirleitt aki menn hæg- ar núna. en áður; menn voru nefnilega. farnir að aka miklu hraðar en jafnvel nýja ákvæð- ið um hámarkshraðann leyfir. Einkum tel ég vel farið, ef nýju umferðarreglurnar verða til þess, að ökuhraðinn verði jafnari, þ.e. að minna verði um það en áður, að sumír aki á 35—40 km. hraða, eu aðrir á 15—20 km hraða. Slikt leiðir aftur af sér alla konar flækjur og árekstra >í umferðinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.