Þjóðviljinn - 26.10.1958, Page 2

Þjóðviljinn - 26.10.1958, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. október 1958 □ í dag er sunnudagurinn 26. október — 300. dagur árs- ins: — Amandiis — Tungi í hásufri kí. 23.47; fullt kl. 14.41 — Árdegisháflæði kl. 4.37 — Síðdegisháflæði klukkan 16.53. 111 11! llll|,iWHMIllllll||| ! !l llllliiilll!llllllll!lll!il! II || II 6 NG AR í DÁ Ctvarpið I BAG: r 9.20 Morguntón’eikar a) Fiðlu- konsert í f-moll (Vetur) eftir Vivaldi. b) Hol- berg-svítan op. 40 eftir Grieg. c) Estampes (Myndskurður) eftir De- bussy. d) Roma ballett- svíta eftir Bizet. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 13;15 Erindi: Trúin á Guð og og trúin á manninn (séra Sigurbjörn Einarsson). 34.00 Tónleikar: a) Píanó-tríó í g-moil op. 15 eftir Smetana. b) Ástarljóð valsar op 52 e. Brahms. c) Minningar frá Flór- ens eftir Tsjaikovski. 15.30 Kaffitíminn a) Carl Bill- ich og félagar hans leika létt lög (16.00 Veðurfr.). b) Richard Tauber syng- ur. c) Lög úr kvikmynd- inni Risinn eftir Tiomkin. 16.30 Á bókamarkaðnum (V. Þ. Gís'asonT. 17.30 Barnatíminn: (Rannveig Lövé) a) Upplestur: — Sólaruppkomulandið, smásaga (Rannveig Löve). b) Frásögn af Bach og tónleikar (Guð- rún Pálsdóttir). c) Sam- lestur (tveir tólf ára drengir).d) Einsöngur (tólf ára drengur). e) Upplestur. Tvær smá- sögur (Vilborg Dag- biartsdóttur). 18.30 Hljómplötuklúbburinn íGunnar Guðmundsson). 20.30 Einsöngur: Frá söng- skemmtun Stefáns Is- landi í Gamla Bíói 2. október s.l. undirleikari: Fritz Weisshappel. 21.00 Vogun vinnur — vogun tapar. — Getraun — (Sveinn Ásgeirsson). 22 05 Danslög (plötur). 23.. 30 Dagskrárlok. Útvarp'ð á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Veturinn heilsar (Gísli Kristjáns.). 18.30 Lög barnanna (Jórunn og Drifa Viðar). 18.50 Fiskimál (Jakob Magn- ússon fiskifr.). 19.05 Þingfréttir og tónleikar. 20.30 Einsöngur: Kim Borg syngur lög eftir Sibelius. 20.50 Um daginn og veginn (Vilhj. S. Vilhjálmss.). 21.10 Tónleikar: Hollýwood Bowl sinfóníuhljómsveitin leikur létt hljómsveitar- verk — John Barnett stjórnar (plötur). 21.30 Xjtvarpssagan: — Út- nesjamenn V. 22.10 Or heimi m’iTidlistarinn- at' (Björn Th.). 22.30 Nútim-i-óní;.-! . Frí Tnn- leiku!i r.-n ’'Austurbæjar- bíói 25 ágúst s.l. .Tulliard strengja kvartettinn leik- ur strengjakvartétt nr. 3 eftir W. H. Schumann og 5 þætti fyrir streng ja- . kvartett op 5 eftir Weber £3.10 Dagskrárlok j Loftleiðir h.f.: | Leiguflugvélin er væntanieg frá j N. Y. kl. 7; fer til Oslóar, ! Gautaborgar -og Kaupmanna- j hafnar kl. 8.30. — Edda er | væntáiiTég frá Hamborg, Kaup- | tjnannahöfn og Osló kl. 18.30; j fer til N. Y. kiukkan 20.00. Flugfélag íslands. Miliilandaflug: i Hrímfaxi er væntanlegur til R- | víkur kl. 16.10 i dag. frá ITam- ; borg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvéiin fer til Glasgow, K- [ hafnár og Hamborgar klukkan j 8.30 í fyrramálið. Innanlandsfhxg: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaevja Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar. Hornafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. llelgidagavarzla Garðs- og Holtsapótek eru op- in klukkan 13—16. Ingólfsapó- tek opið frá 9—22. Næturvar/.la næstu viku ér i Ingólfsapóteki. Opið frá 22—9. — Sími 1-13-30, DAGSKRA A L Þ I N G I S mánudaginn 27. október 1958, klukkan 1.30 miðdegls. Efri deiid: 1. Tol'skrá frv. 3 umr. 2. Bifreiðaskattur frv. Neðri desld • 1. Otflutningixr hrossa, frv. 2. Iðnlánasjóðui’, frv. Háteigsprestakall: Fefming í Dómkirlcjunni 26. október kl. 2 (Séra Jón Þor- varðarson). Drengir: Arnór Guðmundsson, Blönduhiíð 21. Bragi KristjánssoE Grenimel 30. Guðmundur Matthíasson, Sólheimum 1. Hrafn Ragnarsson, Mávahlíð 46. Stúikur: Eiín Sigurðardóttir, Drápuhlíð 17. Guðrún Finnsdóttir, Lönguhlíð 25. Inga Sigurgeir-dóttir, Skaftahlíð 9. Inga Vala Ö'afsdóttir, Bakkakoti við Hólm, Suðurlandsbraut. Jórunn Margrét Bernódusd., Lönguhlíð 23. Ferming í Hallgríxnskirkju sunnudaginn 26. okt. kl. 2 e.li — Séra Jakob Jónsson. Stúikur: Áslaug Hauksdóttir, Eskíhlíð 6B. Ásrún Hauksdóttir, Eskihlíð 6B. Bryndís H. Sigurðardóttir, Bergþórug'tu 17. Elín Guðmuriisdóttir, Mánagötu 21. Guðný Hinriksdóttir, Karlagötu 19. Jóhanna H. Scbeving, Barónsstíg 31. Lilja Guðbjörnsdóttir, Snorrabraut 34. Ólöf Benedikt.sdóttir, Laugavegi 41A. Petrína Margrét Bergvinsd., Skúlagötu 72. Sigríður Bjarnadóttir, Skólavörðustíg 40. Drengir: Benedikt Benediktsson, Laugavegi 41A. Ernir Kristjón Snorrason, Laugavegi 49. Franklín Friðleifsson, Lindargötu 60. Hallberg Guðmundsson, SkiphoJti 30. Ingólfur Guðlaugsson, Nökkvayogi 37. Kristján Sveinn Helgason, Nökkvavogi 42. Magnús S. Briem, Barónsstíg 27. Páll Kaj Gunnarsson, Nökkvavogi 42. Þorlákur L. Hannesson, Skála 1 v. Faxaskjól. Örn Arason, Sjafnargötu 5. Fenixiug í Laugarneskirkju 26. október ki. 10.30. (Séra Garð- ar Svavarsson). Stúlkur: Diana Iris Þórðardóttir, Austui’brún 37. Guðbjöfg Hermannsdóttir, Miðtúni 6. Huldá Erla Pétursdóttir, Kambsvegi 20. Nína Ásta Pétursdóttir, Kambsveg 20. Ragnheiður Björg Runólfsd , Laugarnesbúðir 36. Sigrún Helgadóttir, Rauðalæk 32. Rrengir: E;ríkur Jón Ingólfsson, Dísardal v. Suður’andsbr. Grétar Kerulf Ingólfsson, Hrísateig 19. Qunnlaugur Ingólfsson, Kambsvegi 13. Hörður Steinar Harðarson, Goðheimum 12. Júlíus Hafsteinn Vilhjálms., Akurgerði 46. Magnús Magnússon, Suðurlandsbraut 7A. Þórður, Hjörvafgson, . Laugarnesvegi 108. Þorvaldur Haxry Walter Mawdy, Rauðarárstíg 22. Óháði söfnuðurinn (prestur: séra Emil Björnsson). Femxing í Nesldrkju klukkan 4 e. li. — sunnudaginn 26. október. Stúlkur: KrTstbjörg Kjartansdóttir, Miklubraut 16. Jóhanna Ársælsdóttir, Ákurgerði 6. Margrét Va’dimarsdóttir, Kleppsveg 56. Málfríður Ágústa Þorvalds- dóttir, Ásgarði 107. Sigríður Júlía Wíum Hjart- ardóttir, HjallaA’egi 2. Drengir: Filip Woolford, Grandavegi 29. Guðbjörn Hjartarson, Hjallavegi 2. Guðmumdur Þór Ásgeirsson, Hólmgarði 40. Hallgrímur Scheving Krist- insson, Stórholti 30. Hannes Stígsson, Hólmgarði 11. Ólafur Tj’nes Jónsson, Miklubraut 48. „Ilvort Hkar þér. betur .við málglaðar konur eða hinar?“ „Iivaða hinar?“ Það er ekki alveg rétt að kon- an hafi .alltgf síðasta orðið. —• Konur 'tala stundum saman. Og g’evr'Cu svo ekki að segja öllum að þetta sé leyndarmál. „Niður með brennivínið“ kjörorðið hans pabba hann drakk manna mest. var Kennsla í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Harry Vilhclmsson, Kjartansgötu 5. sími 15996 eftir kl. 18. Mæðrafé’pgfxindur á mánudag’. Mæðrafélagið beMur félags- fund á morgun, mánudaginn 27. október kl. 8.30 í Fé’ags- heimili prentara, Hverfisgötu 21. 1. Kosning fulltrúa á Banda lagsfund kvenna, sem á að halda 2. og 3. nóvember. 2. Kvikmynd frá Vín. 3. Sagt frá alþjóðaþingi lýð- ræðissinnaðra kvenna. 4. Undirbúningur að stuttu námskeiði í að taka upp snið úr tízkublöðum og stækka þau eðe minnka. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. — Stjórnin. Oft veltir lít'.í þúfa þungu hlassi — Eins getur lítill miði fært þér rnildnn viimxng! Happdrætti Þjóðviljans. Frá Guðspekifélaginu J. E. van Dissel flytur opin- beran fyrirléstur í kvöld klukk- an 8.30 í Guðspekifélagshúsinu: Gj”f Indlards. Hann sýnin einnig skuggamyndir frá Ind- landi. Ennfi’emur syngur Ein- ar Sturluson einsöng með und- irleik Gunnars Sigurgeirssonar. Héraðsskólinn á. Laugarvatni minnist 30 ára afmælis síns n.k. sunnudag, 2. nóvember. — Nemendur og vinir ekólans em velkomnir. Nánari auglýst síð- ar. —• Skólastjórí. Togaralandanir; 1 þessari viku lönduðu togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur afla sínunx í Reykjavík sem hér Gegir: — Þonnóður Goði 20.10. 365 tonn Pétur Halldórsson 343 — Ingólfur Amai'son 302 — Hallveig Fróðadóttir 308 — Samtals: 1318 Þórður var ánægður með snekkjuna. Ekkert hafði ver- ið til sparað hvað útbúnað allan snerti. Þeir bogruðu yfir sjókortinu og Eddy sýndí Þórði leiðina sem hann vildi fara. „Við höfum fylgzt með þessum dularfullu farfuglum um nokkurt skeið, þeir taka stetfnuna suðvestur á bóginn og hverfa síðan. Við vitum ekkJ hvert þeir halda, en okkur langar að komast að rauis um það. Hugmyndin er að reyna að fylgja þeim eftir.“ — Fjórum dögum síðar lögðu Þórður og Eddy af stað í ferðina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.