Þjóðviljinn - 13.11.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.11.1958, Blaðsíða 2
2) - ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 13. nóvemb.er 1958 . T i / <IOÍAÍ r^M2 * í dag er fimmtudagxujnn'Reykjavíkur í gær frá Ant- 13, rtóvemþer — ,317. dágur fj"rðum. Skjaldbreið kom til xr Reykjavíkur í- gær 'frá Breiða- arsjns ; pB|j§}tÍusmessa Þjóðhátíðardagur Egypta — Tungl í hásuðri kl. 14 32; lægst á lofti. Ar- (legisháflæði kl. G.25. Síð- degisháflæði kl. 18.48. ITVARPIÐ I ÐAG: 12.50—14.00 Á frívaktinni. 18.30 Barnatimi: Yngstu hlustendurnii'. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Þingfréttir og tónleik- ar. 20.30 Erindi: Kandidat á vesturvegum (Páll Kolka héraðslæknir). 21.05 Tónleikar: Þættir úr óperunni „Grímudans- leikurinn" eftir Vendi. 21.30 Útvarpssagan: Útnesja- menn. 22.10 Kvöldsagan: Föðurást. 22.30 Illjómieikar Sameinuðu fjóðanna 24. október s.Í., -— fluttir af segul- böndum: Útvarpið á morgun: 13.30 Barnatírni: Merkar upp- finningar (Guðmundur Þorláksson). 13.55 Fram’ourðarkennsla í spænsku. 19.05 Þingfréttir og tónleikar. 20.20 Daglegt mál (Árni Böð- varsson). 20.25 Bókmenntakynning: Séra Sigurður Einarsson og verk hans. 22.10 Kv''Idsagan: „Föðurást". 22.30 Tónleikar:, Franeo Scarica leikur ný harm- onikulög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. f jarðarhöfnum. Þyrill var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun frá Vestmannaeyjum og Þ.orlákshöfn. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til V'estmannaeyja. DAGSKRA ALÞINGIS fimmtiulaginn 13, nóv. 1958 klukkan 1.30 miðilegis Efri deikl: Eftirlit með skipum, frv. — 1. umr. Neðri deild: Happdrætti Pjóðvíljans Ert þú búinn að kaupa miða í, Happdrætti Þjóðviljans ? Ef i . svo er. ekki, þá ættirðu að gera það strax í dag. Með því slærðu tvær flugur í einu höggi: Styður gott málefni . og skapar sjálfum }:ér tæki- færi til þess að hljóta gcð- an vinning í jólaglaðning. Það væri t.d. ekici amalegt að eignast 100 þúsund króna Opelbifreið, og ný föt fyrir liátíðirnar eru heldur ekki til að fúlsa við. Nieiurvarzla er í Vesturbæjarapóteki alla þessa viku — opið frá klukk- Þingsköp Alþingis, frv. 2. umr. an 22—9. liiumiiiiiiiiiill Skipa<IeU<3 SÍS Hvassafell fór frá Siglufirði 10. þ.m. áleiðis til Finnlards. Arn- arfel! fer væntanlega frá Sllv- esborg 17. þ'.m. til Leningrad og Ventspils. Jökulfell les’tar á Vestfjörðum. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell losar á Vestfjöroum. Helgafell er í Leningrad. Hamrafell fór frá Reykjavík 5. þ.m. áleiðis til Batumi. Tusken fór 8. þ.m. frá Genova áleiðis til Reykjavíkur. H.f. Iiimskipal'élag íslands Dettifoss fcr frá Swinemíinde í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen, Hull og Reykjavík- ur. Goðafoss fer frá New York 18. þ.rn. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Höfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Siglufirði í gær til Akurevrar, fer þaðan til Hámborgar. Leningrad og Ham- ina. Revkjafoss kom til Reykja- víkur 11. þ.m. frá Hull. Selfoss :fer væntanlega frá Álaborg um uæstu helgí til Kaupmanna- íhafnar, I-Iamborgar og Reykja- vikur. TröIIafoss kom til Vent- pijs 11, þ.m,., fer þaðan til Len- íngraíjj ,.p|j ;|Tamina. Tljnguf^ss fýr frá .Reykjavík inn,.hádegi I ga;.v íil Gufuness. (. Skipaútgerð ríkisins Hekla kom til Reykjavíkur í •gær að vestan úr hringferð. Esja fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Herðubreið kom til „Horíou reiður um öxl'' leiksýning - 1 kvöld verður síðaslji sýniitgin á ve.gmn Fél. ísl, leikara. Sumarleikhúsið sýnir ,,SpretthIauparann“ eftir Agnar Þórðar- son í kvöld klukkan 11,30 í Austurbæjarbíói. Myndin er af þeim Helgu Valtýsdóttur og Guðmundi Pálssyni. Aðrir leik- endur eru: Gjsli Halldórsson, Brynd's Pétursdóttir, Knútur Djorí og vel heppnuð Magnússon og Steindór Iljörleifsson. - Kuldinn í leikhúsinu — Þröngin |-------------------------------------------------------- íram í anddyri í hléinu. PÓSTURINN fór í Þjóðleikhús- ið á laugardagskvö’idið og sá leikritið; „Horfðu reiður um öxl.“ Líkaði mér verkið að ýmsu leyti stórvel, það á tví- mælalaust ei’indi á íslenzkt leiksvið, boðskapur hins enska höíundar hlýtur að vekja okk- ur, a. m. k. nokkur augnablik til umhugsunar um stærstu vandamál heimsins i dag, um sjálft lífsspursmál uppvaxandi kynslóðar. Klúrt og ruddalegt, segja sumir og iitja upp á púðruð nef. Og víst er þetta ó- heílað verk, nakinn veruleik- inn settur.á svið, cg ég held. að. við höfum gott af að sjá hann þannig öðru hvoru. Það er á- nægjulegt, að það fólk, sem að sýningu þessari stendur, er flest ungt fólk, uppvaxandi listafólk, sem túlkar anda verksins af þeirri dirfsku, sem ungu fólki sæmir. Það mætti segja mér, að bæði þýðing Thórs Vilhjálmssonar og ieik- stjórn Baldvjns Halldórssonar væru með miklum ágætum, og sama er raunar að segja um túlkun leikaranna á hlutverk- um sínum. Al’ir, sem hlut eiga hér að máli, eiga þakkir skilið fyrir að hafa haft áræði til að setja hér á svið þetta tíma- bæra en jafnframt - umdejlda verk. — En þótt mér líkaði leiksýningin vel, þá sá ég eftir því að hafa ekki haft með mér kuldaúlpu, rafmagnsofn og hitapoka, kuldinn í húsinu ætl- aði að gera út af við mig, og allt'í kringum mig var fólk að kvarta um kulda. Kannski KROSSGÁTAN: hefur upphitunin verið í ein- hverju ólagi og ekki unnizt tími til að koma henni í lag áð- i •- '■** ií*&0 ur en sýning hófst, vjð slíku væri sennilega ekkert að segja. En ef þetta er hið venjulega hitastig í húsinu, þá ætli Þjóð- leikhúsið a. m. k. að áminna gesti sína um að klæða sig vel, áður en þeir fara á leiksýningu þar. Langfæstir af sýningar- gestum komast að tjl að hita sér á því kaffi, sem Þ.jóðleik- húskjallarinn segist bjóða upp á í hléinu, flestir þeirra verða að láta sér nægja .að hópast fram í anddyri hússir.s og drekka þar kók af stút eða reykja sígarettu, ef þá Jangar til að hressa sig eitthvað í hlé- inu. Þarna frammi verður því þröng mikil, og þegar margir eru komnir með kókflösku í aðra hendina en logandi sígar- ettu í hina, þá verða þeir að hreyfa sig mjög varlega lil þess að reka ekki annaðhvort log- andi sígaretíuna í sparjíöt ná- ungans, eða gefa honum utan undir með' kókflöskunni. En hvernig er það, mætti ekki koma fyrir smáborðum og siól- kollum á göngunum, þar sem íólkið gæti sezt og drukkið úr flösku eða reykt sígarettu? Það er mikið pláss á þessum löngu og breiðu göngum, og þelta væri held ég skemmti- legra fyrir fólkið heldur en standa í hnapp frammi í ior- dyri, eigandi á hættu að brenna gat á spariflikur ná- ungans eða berja hann óvart með ölflösku. Lárétt: 1 spil 6 blaut 7 upphaf 9 for- nafn 10 dýr 11 átt 12 líkams- liluti 14 tvíhljóði 15 strjúka 17 höfuðborg. Lóðrétt: 1 frumefni 2 tala 3 fljót 4 tveir eins 5 fttglinn 8 dýr 9 segja frá 13 þreyta 15 eins 16 verkfæri. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 Selfoss 6 lyf 7 tá 9 io 10 brú 11 ósk 12 ei 14 SK 15 las 17 grautur. Lóðrétt: 1 Setberg 2 11 3 fyl 4 of 5 stokkar 8 ári 9 iss 13 tau 15 la 16 ST. > Revkvíkingar! Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík sendir öllum bæjarbúum, sem á einn eða annan hátt lögðu lienni lið við hlutaveltuna sína, innileg- ustu þakkir og biður þeim biessunar guðs. Frá skrifstofu borgarlæknis Farsóttir í Reykjavík vikuna 26. október — 1. nóvember 1958 samkvæmt skýrslum 22 (22) etarfandi lækna. Hálsbó'ga ............ 21 (24) Kvefsótt ............. 76 (73) Iðrakvef ............. 73 (32) Mislingar ............ 43 (27) Kveflungnabólga .... 4 ( 3) Rauðir hundar ........... 1(0) Munnangur ............... 5(0) Hlaupabóla........... 2 ( 0) Ristill ................. 1(0) Virus infekt ............ 2(1) TRÚLOFUN son, vélvirki stöðum, Breiðdal Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Unn- ur Ólafsdóttir, Nesveg 64 og Sigurður Jóns- frá Höskulds- Félagsheiniilið verður lokað í kvöld vegna afmælisfagnaðar Æskulýðsfylkingarinnar og ÆFR. Salsnefnd. Málfur.dastarfseir.in héldur á- fram á sunnudaginn kemur í fé- lagsheimilinu kl. 13.30. Fræðslunefnd. I>órður sjóari í eyjunni Gyuna var flokkur fugla sem hóf sig til flugs eftirað Joto hafði gefið þeim merki. Þeir voru útbúnir litlum sjónvarpsmóttökutækjum. Suttu síð- ar komu fram myndir á sjónvarpstækjunum hjá Lwþ- ardi. „Nú, já, fiskimenn", sagði Lupardi .. „nei .. sjáðu nú Joto — það eru menn á eyjunni sem eru að rífa fuglana í sundw! Settu fuglana í árásar- síoðú þegar í stað ' og beindu þeim síðan að.staðnum T 57!“ . ’’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.