Þjóðviljinn - 13.11.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.11.1958, Blaðsíða 12
r Æsicisid faitgelsismálanna hér á lazidi er orðið óviðunandl Tillaga tveggja þingmanna Alþýðubandalagsins um athugun á aðbúnaði fanga var rædd á þingi í gær þJÓÐVIUINN Fimmtudagur 13. nóvember 1958 — 23. árg. — 259. töluiblað Óhætt mun aö fullyrða, að ástand fangelsismála olckar sé hiö aumlegasta og þjóðinni til tjóns og van- virðu. Á þessu sviði er nauðsyn bráðra úrbóta. Til fram- kvæmda veröur að koma sem fyrst, en þó ber að vanda undirbúning allan. hefði hún skilað áliti. Síðan vék hann að breytingum þeim, sem orðið hefðu á sjónarmiðum manna um tilgang refsingar á síðustu öld, drap því næst á hversu sundurleitur hópur af- brotamanna væri og ölíkar hvat- ir og aðstæður lægju til brota. Þá vék hann að ástandinu í fangelsismálunum hér á landi og sagði þá m.a.: „Oft berast almenningi fréttir úr fangelsunum og ætíð eru þær um einhver mistök eða óhöpp. Fangar strjúka einn eða fleiri saman, oft á hinn ævintýraleg- Framhald á 10. síðu Brezkir hermenn skjóta 2 unglinga á Kýpur til bana 4100 grískumælandi mönnum sagt upp störfum á Kýpur. — Brezkir borgarar koma í staðinn Ekkert lát er nú á skálmöldinni á Kýpur og er að sjá" sem Bretar hyggist nú beita þar enn meiri hörku við inn- fædda, grískumælandi eyjarskeggja og hika ekki viö að skjóta þá af minnsta tilefni. borgarar verið felldir á eynni og 14 hermenn. í gær voru fluttir 500 fyrstu brezku borgai’arnir til Kýpur en ætlunin er að flytja miklu fleiri þangað, í staðinn fyrir þá 4100 Kýpurbúa sem Bretar hafa ságt upp störfum á eynni. iieyta - Frosf - Flughóika Akureyri. Fré fréttaritara Þjóðviljaus. 1 gærmorgun var 'hér bleytiá- hríð, en siðari hluta dagsins frysti töluvert og snjóaði og er nú komin flughálka á göt- unum. Þesaa mynd tók ljósmyndari blaðsins er hann var á ferð niður við höfn í fyrri viku. Eins og ráða má af stöfunum sem eru sýnilegir þá er þetta Lagarfoss, en liann er nú á Akureyri og fer þaðan til Hamborgar, Leningrad og Hamina. Grotewohl: erlend herseta er alltaí injög óæskileg Erlendur her verði á brott úr Þýzkalandi og Þjóðverjar semji um sín mál sjálfir Otto Grotewohl, forsætisráðherra Austur-Þýzkalands, ræddi við fréttamenn í Berlín í gær. Sagöi hann aö stjórn sín myndi brátt hefja viðræður við Sovétstjórn- ina um brottflutning sovézka herliðsins frá Austur- Þýzkalandi. Þannig fórust Alfreð Gíslasyni orð á fundi sameinaðs þings í gær, er til umræðu var þings- ályktunartillaga hans og Björns Jónssonar um athugun á ,að- búnaði fanga. Tillaga þeirra er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að skipa þriggja manira. nefnd, er í eigi sæ(i lögfræðingur, geðlæknir og sálfræðingur. Skal nefndin rann- saka allan aðbúnað þeirra manna, sem dæmdir eru hér á hintli til refsivistar. Komi í ljós við þá athugun, að aðbúnaðinum sé í einliverjum atriðum áfátt frá sjónarmiði betrunar, skal nefndin gera tillögur um nauð- synlegar endurbætur. Skal nefnd- in hafa Iokið störfum og skilað álitsgerð fyrir 1. október 1959“. • i Mistök og óhöpp f framsöguræðu sagði Alfreð Gíslason fyrst vilja geta þess að xíkisstjómin hefði fyrir nokkru skipað' nefnd lögfræðinga til að endurskoða fangelsismálin og Málamiðlun á ráð- stefnunni í Genf Nokkuð hefur mniðað í áttina til samkomulags á Genfarráð- stefnunni um bann við tilraun- um með kjarnorkuvopn. Fulltrúar Sovétríkjanna og Vesturveldanna á ráðstefnunni héldu fyrsta formlega fund sinn í vikunni í gær. Eitthvað samkomulag mun hafa orðið í gaer um dagskrá ráðstefnunnar o r munu báðir •aðilar hafi sætzt á málamiðlun. I tillögu þessari mun vera gert ráð fyrir því að væntanleg ráð- stefna verði haldin i ágúst næsta sumar og þá annaðhvort í Genf eða í New York. Sagt er iað Bretar hafi helzl viljað fresta þessari ráðstefnu þar til árið 1960 eða 1961. Þá segir fréttaritarinn, aðjlan- ir styðji eindregið tillögu ís- lendinga um að Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, sem nú situr, afgreiði fiskveiðilandhelg- ismóljð, en þar sem þetta sjón- armið hafi eklci átt almennu fylgi að fagna á þinginu, muni Danir st.vðja tillögu, sem Norð- rnenn og Kanadamenn ætla- að bera fram. Sú tiilaga er um að ný landhelgisráðstefna verði haldin í janúar eða í i'cbrúar í vetur. Brezkir hermenn skutu tvo unglinga af gríska stofninum á Kýpur í gær. Segja Bretar að annar þeirr^ hafi reynt að flýja úr íangabúðum nálægt þorpi einu ó norðanverðri eynnj, 'og hafi hann því verið skotinn. Þá segja brezkar heimildir að hinn unglingurinn, sem um ræð- ir hafi ekki hlýtt kalli brezks hermanns um að nema staðar og var unglingurinn þá umsvifa- iaust skotinn. Skeði þetta við höfuðborgirw, Nikosíu. Macmillan forsætisráðherra Bretlands hélt ræðu í brezka Þinginu í gær um Kýpurmálið. Hann kvað Breta aldrei myndu hætta við ákvörðun sína um skiptingu Kýpur og halda fast við hana hvað sem það kostaði. Myndu Bretar neyta allra bragða til að koma stefnu sinni fram. Síðan Brezk yfirvöld hófu að framfylgja þessari nýju Kýpur- áætlun sinni, hafa 10 brezkir Fréttaritarinn taldi óiíklegt að samþykkt yrði að ráðslefnan yrði haldin svona snemma. um stað hér í blaðinu í dag, lcom þingsályktunartillaga tveggja þingmanna Alþýðu- bandalagsins, Alfreðs Gísla- •sonar og Iíjörns Jónssonar, um athugun á aðbúnaði íanga til umræðu á fundi sameinaðs J ings í gær. 1 ræðu seni Ólaf- ur Tlvors hélt við umræðuna tólc hann nokkur nýleg dæmi 20 fjarverandi í UNESCO Á fundi UNESCO, menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna var í gær samþykkt að útgjöld hennar skyldu verða 26 milljónir dollara á fjárhags- árinu 1959. Fulltrúi Sovétríkjanna greiddi atkvæði gegn fjárhagsáætlun- inni. Taldi hann fjárhagsáætlun- ina vera of háa og benti á, að Formósustjórnin innti ekki af hendi greiðslur sínar við stofn- unina. Fjárhagsáætlunin var sam- þykkt með 48 atkvæðum gegn 10. Tveir fulltrúar sátu lijá við atkvæðagreiðsluna og 20 voru f jarverandi. um ástandið í fangelsismálun um hér á landi. Sagðist hann in.a. liafa fregnað að ungur inaður, scm lent hafði í því ó- láni að freinja mórð, hel'ði gerzt svo ögrandi við fanga- verðina, að þeir hefðu að lokmn er þaniiig hafði gengið lengi tilkynnt dómsmála- stjórninni að þeir myndu Grotewohl sagðist lita svo á að samkvæmt nýlegri yfirlýsingu Krústjoffs um Þýzkalandsvanda- málið, væri Sovétstjórnin nú rerðubúin að hefja viðræður um brottflutning sovézka herliðsins frá Austur-Þýzkalandi. Líklegt væri að Sovétrikin settu það skilyrði, að vesturveldin flyttu 30 mál á dagskrá — eitt afgreitt Á fundi Norðurlaridaráðsins í g'ær voru 30 mál á dagskrá, er. aðeins eitt þeirra hlaut af- greiðslu. Var það tillaga um að skora á ríkisstjórnir Norðurland- an.na að koma sér saman um samræmdan sumartíma á Norð- urlöndum. segja upp starfi sínu ef mað- urinn yrði ekki fluttur úr fangaliúsinu og komið fyrir á einhverjum oðrum stað! Og Ólafur Thors kvaðst liala lieyrt, án þess að hann vissi fullar sönnur á söguimi, að pilturinn liefði verið úr fangelsinu og settur á veikrahæli! einnig brott her sinn frá Vestur- Þýzkalandi. Grotewohl kvaðst vilja taka það fram í hreinski'ni, að hann væri andvígur erlendri hersetu og' teldi hana jafn óaéskilega, hvaða ríki sem í hlut ættu. Með- an erlend herlið væru í Þýzka- landi væri erfiðara fyrir Þjóð- verja að semja sjálfa um vanda- mál sín.. Þá tók forsætisráðherrann undir þá tjhögu ICrústjoffs, að stofna bæri bandalag Austur- og Vestur-Þýzkalands og að gerður yrði sameiginiegur i'riðarsamn- ingur við báða landshlutana. Þá sagði Grotewohl, að ljóst væri að Berlín yrði ekki sam- einuð undir eina stjórn fyrr en allt Þýzkaland hefði verið sam- einað. Annað liljóð frá Bonn Felix von Eckardt formælandi vesturþýzku stjórnarinnar í Bonn las upp fyrir fréttamenn yfirlýsingu frá Bonnstjórnjnni og segir þar að ekki komi til mála að faliizt verði á að allir erlendir herir verði á brott frá Berlín. Vesturveidin, sem hafa setulið í V-Þýzkalandi hafi i samráði við Bonnstjórnina oft lýst yfir því að það vérði að viðhalda núverandi ástandi ú Berlín. - I Sagði hann að sljórn Vestur- Þýzkalands- hefði ráðfært sig við fitittnr | stjórrarfultrúa vesturveldanna jeð-! áður cn hún tók afstöðu í þessu máli. Yerður haldin ný ráðstefna um fiskveiðilandhelgi á næstuimi? Útvarpið í Kaupmannahöfn hefur það eftir fréttaritara sínum í Nev/ York, að Bretar hafi fallizt á? tillögu sem Bandaríkjamenn ætla að bera fram í laganefnd Alls- herjarþingsins um að kveðja skuli saman nýja ráöstefnu um landhelgis- og fiskveiðitakmörk. Fangaverðirnir hétuðu starfs- uppsögn vegna ögrana fangal Eins og skýrt ér frá á öðr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.