Þjóðviljinn - 13.11.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.11.1958, Blaðsíða 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN m- - y - '. " T •. i Fimmtudagur 13. nóvember 1958 um í stærsta íslandi ÆSKULYÐS í stærsta skóla landsins — Iðnskólanum í Reykjavík — eru um 1100 nemendur í hinum ýmsu iðngreinum. Þar íer fram fjölþætt kennslustarf í 17 kennslustof um, og þar hafa risið upp tvær deildir fyrir raunhæft verklegt nám — rafmagnsdeild og prentskóli — og stefnt er að því að koma hinni þriðju fyrir trésmíðanema á fót. Ritnefnd: Björgvin Salómonsson, Sólveig Einarsdóttir, Ey- steinn Þorvaldsson i Fylgingarfélagar, mætum öll á afmælishátíðinni í kvöld! í dag eru liðin 20 ár frá stofnun ÆFR í dag eru nákvæmlega 20 ár liöin frá því að ÆFR, félag ungra sósíalista í Reykjavík var stofnað. ÆFR-félagar, eldri og yngri, munu minnast þessa af- mælis síns meö því að fjölmenna á afmælisfagnað ÆFR og ÆF í kvöld. var afmælisins minnzt h.ér á siðunni þann dag. 1 dag eru hinsvegar nákvæm- lega 20 i.ár liðin frá stofnun Félags ungra sósíalista í Reykjavík. Þess er vænzt, að allir Fylkingarfélagar, eldri og yngri, komi á afmælishátíðina og taki þátt í fagnaðinum í til- efni af þessu merkisafmæli samtaka íslenzkra sósíaiista. Afmælisfagnaðurinn ;fer fram í Tjarnarkaffi í kvöld og hefst klukkan 21. Afmælishátíðin er haldin af ÆF. og ÆFR sam- eiginlega, enda eiga báðir þeir aðilar 20 ára afmæli um þessar mundir. Fimmtudaginn 6. nóvember s.l. voru 20 ár liðin frá stofn- un Æskulýðsfylkingarinnar, sambands ungra sósíalista, og Iíaívirk*anemar niðursokknir verkefni sín. Það þarf að beita mikilli nákvæmni og atliygli við að teikna raflögn. manna sendinefnd iðn- Á mánudagsmorgun erum við staddir í stórhýsi Iðnskólans í Reykjavik. Það eru löngu frí- mínúturnar og nemendur eru hópum saman í hinum rúmgóðu g'ngum skólans að spjalla sa-man og hvíla sig fyrir næstu kennslustund. Við leitum uppi Þór Sand- Gunnlaugur; 20 tímar í íag- teikningu holt skó'astjóra, sem veitir okkur gcðfúslegt leyfi til að ganga þar um sali, taka myndir o. s. frv. Síðan bregðum við okkur inn á kennarastofu, þar f“ra kennarar sitja að kaffi- drylikju. Þar fáum við hinar gagnmerkustu upplýsingar um skólann og kennsluna og kenn- arar veita okkur kaffi af mik# illi rausn. Kennarar eegja okkur, að áhugi iðnskólanema beinist mest að hinum tæknilegu grein- rnn námsins, eins og eðlilegt er með verðandi iðnaðarmenn, en þeir sýni líka góðan skilning á hinum húmanísku greinum, nema til Tékkóslóvakíu Fara í boði Æskulýðssambands Tékkóslóvakíu sem þar eru kenndar. T. d. segir Sigurður Skúlason ís- lenzkukennari að nemendur sýni mikinn áhuga við íslenzku- námið og vilji jafnvel læra meira í þeirri grein, en núna Teikningar eru stærsti liður- inn í iðnskólanáminu, bæði fag- teikning í efri bekkjunum og fríhendisteikning í lægri bekkj- unum. — Hjá efri bekkjum skólans taka fagteikningarnar um helming kennslustundanna. I aðalgreinum skólans þurfa nemendur að ná lágmarkseink- un, — í teikningu 5, íslenzku 4, reikningur í rafmagnsdeild 5, reikningur í öðrum deildum og danska 3. í anddyri skólans og í kennslustofum hittum við marga iðnnema að máli. Ekki verður vart við neinn náms- leiða hjá þessu fólki, heldur þvert á móti áhuga og góðan félagsanda. Einn þeirra sem við hittum í gærmorgun lögðu fimm iðn- nemar af stað í ferðalag til Tékkóslóvakíu í boði Tékkneska æskulýðssambandsins og á veg- um Alþjóðasamvinnunefndar íslenzkrar æsku. Þeir félagar munu ferðast nokkuð um í Tékkóslóvakíu, skoða þar iðnskóla og verk- smiðjur, kynna sér iðnfræðslu og aðbúnað iðnnema þar í landi. Þátttakendur í förinni til Tékkóslóvakíu eru: Þórður Gíslason formaður Iðnnema* sambands Islands, Þorsteinn Guðlaugsson Reykjavík, Þrá- inn Karlsson AkurejTÍ, Hörð- ur Hallbergsson Hafnarfirði og Ólafur Veturliðason Reykja- vík. Framhald á 10. síðu. ÞaS sésf ekki á hinu nýtízkulega armbandsúri okkar, að það hefur þróazt frá hinu óhandhæga Nurnberg-úri, sem fundið var upp á 16. öld. S3 CS Það er engin ósvinna að halda því fram, að armbandsúrið er orðið skartgiipui, jafnframt því sem það gegnir hlutverki sínu sem tímamælir. Það verður þó enginn skartgripur, ef notað er ósjálegt armband með góðu úri. Við bjóðum yður mikið og fjölbreytt ú rval af smekklegum nýtízku armbönd. um úr margskonar efnum. Stórkaupmenn og innflytjendur fá samkVæmt fyrirmælum K. 22 — nákvæma* upplýsingar og auglýsingaefni. Tvisvar á ári er okkur að finna ásamt þ essari vörutegund á kaupstefnunni i Leipzig. 'JEUTSCHER INNEN- UND AUSSENHANDEL Berlin C 2, Schicklerstrasse 5—7. Kulturwaren \ Deútsche Demokratische Bepublik

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.