Þjóðviljinn - 13.11.1958, Blaðsíða 6
C) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 13. nóvember 1958 —
þJÓÐVIUINN
ÚtKefandi: Sameíningarflokkur albýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar:
MaKnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón
Bjarnason. - Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon,
ívar B' Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V.
Friðb.iófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af-
greiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5
línur>. — Áskriftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrennl; kr. 27 ann-
ersstaðar. - Lausasöluverð kr. 2.00. — Prentsmiðja Þjóðviljans.
^--------------------------S
Bandarískir kjósendur hafna
siefnu stríðs og kreppu
VerkalýSsfélögin eiga meinþátt imesta
kosningasigri demókrata itvo áratugi
Ilialdið flutti engar til-
lögur um breyttar grunnlínur
Eins og Þjcðviljinn hefur
áður skýrt frá kom Ólaf-
ur- Thors rétt einu sinni ó-
þyrmilega upp um sig á Al-
þingi s.l. mánudag þegar hann
lýsti yfir því í ræðu að stækk-
un lardhelginnar hefði verið
„til iils“! Morgunblaðið heíur
að vonum átt í miklum vand-
ræðum með þessi ummæli, og
heffir nú gripið til þess ráðs
í vandræðum sínum að halda
því fram að Ólafur Thors
hafi átt við það að stækkun
landhelginnar hafi verið of
lítil, það hefði átt að hafa
hana mun meiri og færa út
grunnlínurnar líka! Reynir
blaðið einnig að halda því
fram, að þegar Ólafur Thors
neitaði því fyrir hönd Sjálf-
stæðisflokksins í maí I vor að
vera aðili að stækkun land-
helginnar og lagði í staðinn
til að málinu yrði frestað og
tekið upp samningamakk við
helztu andstæðinga okkar,
hafi hann í rauninni viljað
stærri landhelgi! Seg’r Morg-
unblaðið í gær að Sjálfstæðis-
flokkurinn hafi þá talið „að
verja bæri enn örfáum vikum
ti! þess að skýra fvrir banda-
lagsþjóðum Islendinga hel>sa
liagsmuni, sem tilvera þjóðar-
Innar bvggist á, í fu’lu trausti
þoss, að eftir þær útskýringar
og rökræðnr muni ekki aðsins
útfærslan í tólf mí'ur heldur
og neuðyn'eg rétting á
grunnlínum fi>gna meiri skiln-
ingi og samúð en nú og geta
komið fyrr til framkvæmda.
Lúðvík Jósens^on hefði hins
vegar valið ófriff'nn og fórn-
að grunnlínunum“. Þetta er
forkostu’err röksemdafærsla.
Blaðið heldur því fram að
með því að stækka landhelg-
ina enn meir en gert var hefði
aðeins tekið nokkrar vikur að
sannfæra Breta og fá þá til
að leggja niður vopnin, en
með því að breyta grunnlín-
unum ekki hafi Lúðvík ,,valið
ófriðinn“. Samkvæmt þessu
skyldi maður ætla að Bretar
hefðu nú háð sjóhernað við
okkur í hálfan þriðja mánuð
í því skyni einu að neyða okk-
ur til þess að breyta grunn-
línunum til stækkunar, á því
einu standi til þess að íslend-
ingar fái frið!
Þessi málflutningur er dæmi
þess í hversu skoplegar ó-
göngur Morgunblaðið lendir
þegar það reynir að verja
framkomu Sjálfstæðisflokks-
ins í landhelgismálinu og þau'
ummæli Öláfs Thors að stækk-
un landhelginnar hafi verið
„til iíls“: En hverjar eru svd
staðrevndimar um sjálft
grunnlínumálið? —- Þær eru
þannig að það var Alþýðu-
bandalagið eitt sem lagði til
að grunnlínum yrði breytt.
Lúðvík Jósepsson lagði fram
í landhelgisnefndinni sundur-
liðaðar tillögur um breytingar
á grunnlínum um land allt,
þannig að af væru teknir
hlykkir þeir sem Ólafur Thors
dró samkvæmt kröfum Breta
1952. Lúðvík benti á að auð-
vitað væri þetta enn stórtæk-
ari aðgerð og mundi valda
enn harkalegri andstöðu j
Breta og annarra andstæðinga
okkar, engu að síður teldi Al-
þýðubandalagið rétt að það
yrði«hvort tveggja gert í einum
áfanga, að breyta grunnlínun-
um og stækka landhelgina í
tólf mílur út frá þeim. Ilins
vegar væri þessi stefna háð
því að samkomulag væri um
hana hér innanlar.ds, og ef
aðrir flokkar teldu ekki hyggi-
legt að breyta grunnlínum í
þessum sama áfanga, væri Al-
þýðubandalagið einnig fúst til
samkomuiag^ um þá afstöðu
til þess að tT Vggja einingu og
tafarlausar framkvæmdir í
málinu.
fpillögur Alþýðubandalagsins
um grunnlínubreytingar
voru þœr einu sem fram voru
bornar í landhelgisnefndinni.
Sjálfstæðisflokkurinn bar ekki
fram neina tillögu um það
efni, ekki heldur Alþýðuflokk-
urinn og Framsóknarflokkur-
inn. Var þó margsinnis spurt
eftir slíkum tillögum, seinast
degi áður en reglugerðin var
gefin út. Fulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins, Sigurður Bjarnason
ritstjóri Morgunblaðsins, lýsti
þá enn einu sinni yfir því að
Sjálfstæðisflokkurinn hefði
engar tillögur að gera um
breytingar á grunnlínum, enda
þótt fulltrúar Alþýðubanda-
lagsins og Framsóknar lýstu
yfir því að gefnu tilefni að
þeir væru reiðubúnir til að
fallast á hverjar slíkar tillög-
ur um stækkað grunnlínusvæðj
sem fram kynnu að verða
bornar.
TT’yrir leiðtogum Sjálfstæðis-
* flokksins vakti þannig eitt
og aðeins eitt. Þeir vildu nota
grunnllnumálið til þcsei að
fresta öllum framkvæmdum.
Þess vegna höfðu þeir uppi
almennt umtal en neituðu að
bera fram nokkrar áþreifan-
legar tiúögur. Þeir lýstu eng-
um stuðningi við tillögur Al-
þýðubardalagsins og höfðu
enga stefnu sjálfir. Eina á-
þreifanlega tillaga þeirra var
sú að stækkun landhelginnar
yrði frestað samkvæmt kröfuþ.
Breta og Atlanzhafsbanda-
lagsins. Hins vegar þorðu þeir
ekki að koma fram sem opin-
skáir agentar erlendra aðila,
og því reyndu þeir að fela
frestunar- og undanhaldstil-
lögur sínar bak við almennt
landarískan á í fjölskrúðug-
um orðaforða sínum um
stjórnmálafyrirbæri heiti á
þjóðkjörnum embættjsmönnum,
sem kjósendur hafa afneitað
en eiga þó eftir að gegna
embætti um nokkra hríð unz
kjörtímabil þeirra rennur út.
Þeir eru kallaðir haltar endur
(lame ducks) og þykja eins
og nafnið ber með sér brjóst-
umkennanlegir vesalingar. Eng-
inn tekur lengur mark á þeim,
því að valdatími þeirra er í
raun og veru á enda að öllu
nema nafninu. Eftir þingkosn-
ingarnar í Bandaríkjunum 4.
þessa mánaðar er öl’um ljóst
að á forsetastóli í Washjngton
sjtur nú hölt önd, Eisenhower
á í rauninni ekki annað eftir
en að skila völdum í hendur
eftirmanni sínum, enda þótt
framkvæmdin á því muni enn
dragast í rúm tvö ár. Flokks-
bræður Eisenhowers hafa að
nokkru leyti séð fyrir því ,að
svona er komið. Þeir reyndu
að hefna harma sinna á Frank-
lin Roosevelt látnum með því
að setja í lög að enginn forseti
megi sitja lengur en tvö kjör-
tímabil samfleytt. Vald sér-
hvers forseta til að launa
stjórnmálamönnum stuðning og
refsa þeim fyrir mótþróa þverr-
ar því stórum eftir því sem
iíður á síðara kjörtímabil hans.
Enn hefur hann þó að öllu
eðlilegu þá svipu á sína eigin
flokksmenn að geta haft áhrif
á val eftirmanns síns og léð
Bss
WalHer Keuther
honum stuðning í kosningabar
áttu með öllum þeim myndug-
leik sem embættinu fylgir.
Þessari aðstöðu hefur Eisen-
hower fyrirgert í nýafstaðinni
kosningabaráttu. Þar gekk
hann sér svo rækilega til húð-
ar að engin von er til að nein-
um þyki verulegur akkur í
biessun hans að tveim árum
liðnum.
/\.rvæntingarfull tilraun Eis-
enhowers og Nixons vara-
umtal um góðan vilja. En öll
brögð þeirra mistókust, og hið
raunverulega hugarfar kemur
fram í þeirri yfirlýsingu
flokksformannsins að stækkun
landhelginnar hafi verið „til
ills“.
forseta til að rétta hlut flokks
síns í þingkosningunum tókst
ekki betur en svo að andstöðu-
flokkurinn, demókratar, vann
mesta kosningasigur sinn síð-
an á stjórnarárum Roosevelts.
í öldungadeildinni bættu þeir
við sig 13 sætum og hafa nú
62 en repúblikanar ekkj nema
34. í fulltrúadeildinni unnu
demókratar 46 sæti og hafa
281 en repúblikanar 153. Demó-
kratar bættu við sig fjórum
fylkisstjóraembættum og hafa
nú 33 af 48. Síðar í þessum
mánuði verða kosningar í Al-
aska, sem er nýorðið 49. fylki
Bandaríkjanna. Fullyrt er að
þar bæti demókratar við sig
fylkisstjóraembætti, öldunga-
deildarsæti og fulltrúadeildar-
sæti, en baráttan um annað
öldungadeildarsætið stendur í
járnum.
íiandarísku stjórnmálaflokk-
" amir eru eins og kunnugt
er valdasamsteypur manna með
mjög ólík sjónarmið og hags-
muni. Hvernig sem þingsæti
hafa skipzt á mi’li flokkanna
undanfarna tvo áratugi, hefur
ríkjandi meirihluti alltaf verið
sá samj, suðurríkjademókrat-
arnir og þorri repúblikanaþing-
manna hafa mótað íhaldssama
stefnu. Þessi fylking brá hvað
eftir annað fæti fyrir Roosevelt
á síðari helmingi stjórnartíma-
bils hans, hún setti Smithlögin,
McCarranlögin, Taft-Hartley-
lögin og aðra lagabálka, sem
skert hafa skoðanafrelsi og
ferðafrelsi og þrengt kosti
verkalýðsfélaganna. Á síðasta
þingi munaði ekki nema hárs
breytt að afturhaldsfylkingunni
tækist að vængstýfa Hæstarétt
Bandaríkjanna, sem á síðustu
árum hefur gerzt vörður frelsjs
og mannréttinda. Eftir kosn-
ingaúrs'itin um daginn eri
valdahlutföllin á Bandaríkja
þingi breytt. Hver afturhalds-
fauskurinn féll um annan fyrir
frambjóðendum úr frjáls’ynd
ara armi Demókrataflokksins.
Steinaldarrepúblikanar eins og
Knowland frá Kaliforníu, Mal-
one frá Nevada, Jenner frá
Indiana og Bricker frá Ohio
eru horfnir af þingi. Eftirmenn
þeirra þétta raðir demókrata,
sem vilja að flokkur þeirra
gerist frjálslyndur umbóta-
flokkur, enda þótt það kosti
brotthlaup málsvara kynþátta-
misréttisins frá suðurfylkjun-
um.
Sigur norðurríkjademókrat-
anna sýnir að verkalýðsfé-
lögin og samtök smábænda
hafa vaxandi áhrif á stjórn-
málaþróunina í Bandaríkjun-
um. Atvjnnuleysið í iðnaðinum
Ezra Taft Benson
og lágt afurðaverð til bænda
varð þyngra á metunum við
kjörborðið en sósíaljstagrýlan
sem Eisenhower og Nixon
reyndu að hræða kjósendur
með. I þessum kosningum
reyndist stuðningur verkalýðs-
félaganna frambjóðendum sig-
urvænlegri en nokkru sjnni
fyrr. Verkalýðsfélöein þurftu
líka að duga eða drepast. Á
undanfömum árum hafa sam-
tök bandarískra atvinnurek-
enda róið að því öllum árum
að fá lögtekið í einstökum
fylkjum bann við forgangsrétti
félagsbundins verkafólks til
vinnu. Þessi atlaga að lífæð
verkalýðsfé’aganna er »gerð
undir kjörorðinu „réttur til að
vinna“. Lög af þessu tagi hafa
verið sett í 18 fylkjum, þar
sem verkalýðshreyfingin er
veik. í kosningunum um dag-
inn var almenn atkvæða-
greiðsla í sex fylkjum í viðbót
um hvort banna skyldi for-
gangsrétt félagsbundins verka-
fólks til vinnu. Tvö af þessum
fylkjum, Kalifornia og Ohio,
eru rrer'al sterkustu vígja
Gleorge Malone
bandarísku verkalýðshreyfing-
arinnar. Hefðu þau fallið var
allt í voða. Úrslitin urðu þau
að lögin um „rétt til að vinna“
kolféllu í báðum þessuin fylkj-
um og tveim öðrum, og. með
þeim nierkisberar repúblíkana,
Knowland og Bricker. Þeir
Framhald á 10, síðu.