Þjóðviljinn - 13.11.1958, Side 11

Þjóðviljinn - 13.11.1958, Side 11
— Fimmtudagur 13. núvcmber 1958 —- ÞJÓÐVILJINN —- (11 37. dagur. draugagangur í Leet, og mér stóð alveg ;á sama um það'. En þegar ég stóö þarna í grafarkyrru húsinu, vitandi af líkinu niöri í mínum eigin fötum, var ég ekki beinlínis buröug. Mér var ískalt og skalf og nötraöi. Eg var fegin þegar ég heyröi loks bíl læknisins korna og stanza framanviö húsiö. Eg heyrði Dick hlaupa til dyra og opna. í hundraöasta skipti hugsaöi ég meö mér, aö hann hefði aldrei þoraö aö hringja á lækni * ef hann heföi gert eitthvað. ÞaÖ var óhugsandi. En á hinn bóginn, ef hann heföi ekki haft hönd í bagga, livernig lá þá í því aö Eloise dó á svona hentugum tíma fyrir okkur? Eg er viss um aö ég hef elzt um tíu ár meöan ég stóö þarna og hlustaði. Adams gamli virtist þekkja Richard og ég’ mundi aö hann haföi sagzt hafa hitt hann á kránni. En hann virtist ekki hafa sett hann í samband viö símtáliö. ,;Nei, herra Curwen,“ sagöi hann um leið og hann kom inn. „Eg áttaði mig ekki á aö þaö væruö þér. Þaö var heimskulegt af mér. VirkishúsiÖ, auövitaö. Eg vona aö þetta sé ekkert alvarlegt.“ Eg heyröi Richard segja alvarlega og hátíölega: „Eg er hræddur um aö þaö sé býsna alvarlegt. Frænka mín, frú Meekin, ætlaöi aö borða meö okkur kvöldverö í kvöld og hún gekk víst nokkuð af leiðinni. Hún var að niöurlotum komin þegar hún kom upp aö húsinu, og þótt viö höfum gert allt sem i okkar valdi stóö', er ég hræddur um aö hún sé dáin.“ „Hamingjan góöa.“ sagöi læknirinn. „Frú Meekin? Æ, ég er svo gleyminn á nöfn.... en þaö er þó ekki lagleg rauöhærö kona sem leitaöi til mín á miöviku- daginn var? Hún haföi einhverjar áhyggjur af hjart- anu. Þaö var yissuleg óstööugt, en mér heföi þó ekki komíð til hugar aö þaö bilaöi svona fljótt.“ Richard sagöi eitthvaö viö hann, en ég heyröi ekki oröaskil, vegna þess aö þeir voru komnir yfir anddyriö og | inn í skrifstofuna. Mér fannst ég veröa aö heyra þaö sem fram fór frá fyrstu hendi, annars stæði þetta ef til vill alltaf eins. og veggur milli okkar Dickons. Þótt mér sé ekki eiginlegt aö liggja á hleri, læddist ég niö- ur stigann og stanzaöi fyrir framan skrifstofudyrnar. Þá virtist gamli maöurinn vera búinn aö ganga úr skugga urn að Eloise væri dáin ____ þaö lá svo sem í augum uppi. „Þetta hlýtur að hafa veriö hræðilegt áfall fyrirv yöur“ var hann að segja. „Þessi snöggu dauösföll eru alltaf erfiðust fyrir áhorfendur. Hún hefur sjálfsagt ekkei't fundiö til.“ Richard talaöi enn meö húsbóndaröddu og nú sagöi hann: „Það vai' enn verra fyrir konuna mína, sem er mjög taugaóstyrk og alls ekki sterkbyggö. Eg taldi hana á aö fara í rúmið.“ Ef til vill var þaö vegna þess aö ég lá á hleri aö mér fahnst hann brýna raustina, eins og mér væri ætlaö aö heýra þetta. Og ég gat ekki vitaö hvenær þeir opn- uöu dyrnar, auk þess sem ég var sæmilega ánægö þar sem gamli maöurinn talaöi ekki strax um aö hringja á lögregluna, laumaðist ég í flýti upp stigann aftur. Eg heyröi dyrnar opnast og lokast, og Richard sagöi sem svar viö einhverri spurningu sem ég haföi ekki heyrt: „Nei, ég held það hafi veriö gangan upp í móti. Eg harma það núna aö hafa ekki getaö sótt hana, en bíliinn minn bilaöi í gær.“ „Þér megið ekki kvelja sjálfan yöur meö þess háttar húgsunum. Svona lagaö getur alltaf komið fyrir. Og þó verö ég aö viöurkenna aö ég heföi talið að hún ætti enn allmörg ár eítir ólifuö. En þetta er leiöin okkar a^Lra. Já, og ef þér viljiö gera svo vel og gefa mér upp. íulit nafn hennar og þess háttar, þá gæti ég skrifað vottoröiö og þér síian sótt þaö á morgun. Og svo er ágæt kona niöri í þoipinu, — á ég ekki aö senda hana hingað? Eg er hræddur um aö þér þurfið að leita lengra eftir útfararstjóra.“ Dickon sagöi: „Eg get séð um þaö. Og þakka yöur kærlega fyrir.“ Og ég hugsaði með mér: Og enn veit ég ekki í raun og veru úr hverju hún dó. Eg gekk fram á stigapallinn og kallaöi niöur: „Ó, Dick, hvaö segir læknirinn?“ Hann kallaöi til mín hressilegri röddu: „Hjartabilun. Eg kem til þín eítir andartak.“ Hann lék snilldarvel eiginmann sem var að róa áhyggjufulla eigfnkonu. Eg vissi alltaf aö hann gat gert það sem hann ætlaöi sér. Hann heföi getaö leikiö. Hann hefði getaö skrifaö. Og ég held aö hans sterkasta hliö hafi veriö aö hann gat látiö sjálfan sig trú því sem hann ætlaöi sér. Eg heyrði þá skiptast á kveöjum og síöan var úti- dyrunum lokaö og læst. Þá hljóp ég aftur niöur stig- ann. Ilmur og ódairnn handa bíógestinn Síðasta nýjung í kvikmynda- gerð er útbúnaður sem kallast „Smell-0-Vision“. Það er sonur kvikmyndaframleiðandans Mike Todd, Michael, sem liefur feng- ið einkaleyfi á þessari nýjung, en hún er fólgin í því að í framtíðinni eiga bíógestir að geta fundið ýmiss konar lykt, allt eftir því hvað við á hverju sinni. Nú þegar er hægt að velja á milli lyktar af tóbaki, lcaffi, konjaki, hvitlauk, alls konar ilmvötnum o.s.frv. Von- andi Jíður á löngu áður en þessi nýjung berst hingað til lands. „Jæja,“ sagöi ég. „Nú þarf ég að tala viö þig ungi maöur. Læstu hinum dyrunum í guös bænum og reyndu að galdra fram drykk. Og er hvergi hiti í þessu grafhýsi?“ „Þaö er eldur 1 eldhúsinu,11 sagöi hann og opnaöi aörar dyr. í stónni voru fáeinir aumlegir glóöarmolar, og Dickon bætti á sprekum og kolamolmn, og brátt logaði hann glatt og ég vermdi á mér hendurnar, fegin Jilýjunni og ylnum. Hann opnaði whiskýflösku og hellti í tvö glös sem hann gróf upp í einhverjum skáp. Eg tæmdi mitt í einum teyg. „Eg haföi þörf fyrir þetta,“ sagði ég. „Og segðu mér nú allt af létta. Hvernig styttiröu henni aldur?“ „Eg stytti henni ekki aldur. Hún fékk hjartaslag. Þú sást um aö ég segöi þaö svo læknirinn heyröi, var þaö ekki?“ „Talaöu ekki eins og bjáni,“ sagöi ég gremjulega. „Ef persóna deyr á næstum sömu stundu og ti\ er ætlazt, þá er ekki ósennilegt aö einhver hafi haft hönd í bagga.“ „Og hvernig veiztu aö hún dó á þeirri stundu sem til var ætlazt?“ „Af símhringingunni til mín. AÖ þú skyldir kalla á mig. Þaö kemur of vel heim. Hvaöa fábjáni sem væri gæti séð aö eitthvaö er bogið við þetta.“ „Eg skil ekki hvers vegna.“ „Jæja þá,“ sagði ég, reis á fætur og hyssaöi upp um mig sloppinn sem hann haföi sótt handa mér. ÞaÖ vai' sloppur af honum, Því aö eg hefði ekki getað hugsaö mér aö fara í flík af Eloise enn sem komiö var. „Ef þú villt ekkiJ eöa getur ekki veriö hreinskilinn viö mig, þá fer ég til læknisins og segi honum hver ég er og biö hann aö koma aftur og rannsaka Eloise nákvæm- lega.*“ „Öll læknadeild háskólans gæti rannsakaö Eloise nákvæmlega eins og þú oröar það. Og allir myndu finna sömu dánarorsökina. Þú getur svo sem fariö og sótt lækninn. Þaö kemur mér í vandræöi að vísu, en þín aöstaöa er ekki sérlega skemmtileg heldur, og allt gullið fer í sjóð til framfæris Díönu, þaö' er allt og sumt.“ Genglsskráning: Sterlingspund ........... 45.70 Bandaríkjadollar ........ 16.32 Kanadadollar ............ 16.86 Dönsk króna (100) . . 236.30 Noi'sk króna (100) . . 228.50 Sænsk króna (100) . . 315.50 Finnskt mark (100) . . 5.10 Franskur franki (1.000) 38.80 Belgiskur franki (100) 32.90 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllim (100) ........ 431.10 Tékknsk króna (100) .. 226.67 Bæ.jarbókasa f n Reykjavíbur Aðalsafnið, Þinglioltsstræti 29A Sími 12308 Útlánsdeild: Alia virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13— 19. Á sunnud. er opið kl. 14—19. Útibúið Ilólmgarði 34. TJtláns- deild f. fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 17-—19. Lesstofa og útlánsdeild f. b‘:rn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallag. 16. Útláns- deild f. börn og fullorðna: andaga kl. 18—19. Útibúið Efstasumli 26. Útláns- deild f. börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 17-—19. Barna- lesstofur eru starfræktar i Aust.urbæjarskóla, Laugar- fl ■jiímiiísþAttörIíí Iflf nesskó'a, Halaskéla og Mið- bæjarskóla. Fótsnyrting Eigið þið grænmetiskvörn? Grænmetiskvörn sem fest er á borð þarí' að vera með fí.nu og grófu rifjárni (eða liring) og sneiðskera, og brúnirnar þurfa að vera svo beittar að grænmetið merjist ekki eða vökni. Einnig þarf kvörnin að vera auðveld í meðförum, handfangið þægilegt, létt og gott i hendi. Kvörnin þarf að vera traust og bezt er að hún sé úr ryðfríu stálj. ■ ■*oti i • Um kvarnir sem standa lausar á borði gildir hið sama, og auk þess þarf að aðgæta það við innkaup, að gúmmílappir séu á kvörninni, svo að hún renni ekki til á borðinu. Eg undirrituð vinn. nú aít- ur við fótsnyrtingu á Laufásvegi 5. — Fastur viðtalstími minn verður fyrst um sinn milli kl. 2 til 4, en á öðrum tima eftir samkomulagi. Sími 1-30-17. ÞÓRA RORG. Keflavík — Suðurnes Innlánsdeild Kauþfélags Suðurnesjá gréíiðir''yÖírr hæstu • fáanlega vexti á-f iniistæðu yðar. Ávaxtið sparifé yðar -hjá oss. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Faxabraut 27, Keflavík.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.