Þjóðviljinn - 13.11.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.11.1958, Blaðsíða 9
W' — Fimmtudagur 13. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINFT — „(Sfr Léku Svíar ur en Bretar 0 Hvað geta íslenzkir knattspyrnumenn af því lært? I erlendum blöðum hefur verið allmikið rætt um leik Breta og Rússa um daginn, þegar Bretar- unnu 5:0 sem kom mjög á óvart, og einnig hefur verið nokkuð rætt um jafntefli Svía og Dana um evipað leyti. Það er mj"g athyglisvert, að í blöðum hefur mátt isjá að gerður hefur verið samanburð- ur á þessum tveim leikjum, og fram hefur verið varpað þeirri spurningu, hvort leikur Sví- anna og áhugamannanija frá Danmörku hafi verið ' bétri knattspyrnulega séð en leikur- inn á Wembley. Því. e.r haldið fram og stuðst við sjónvarpslýsingu á leikn- um í London að Norðurlanda- búarnir hafi leikið skemmt.i- legri knatbspyrnu, hreyfanlegri, sýnt meiri leikni og breytileik þar sem. knötturinn „flaut“ frá manni til manns. Leikur Rúss- anna og Bretanna var meir einhæfur og einstaklingar lið- anna þar sýndu ekki eins skemmtileg tilþrif og gert var á” Rásundavellinum í Stokk- hólmi af sumum sem þar kepptu. af þessari afsökun er fram komið til þess að breiða yfir slæman undirbúning, slæmar æfingar, illa sóttar og óreglu- legar, þó aðeins geti verið um undantekningar að ræða. Hitt er svo rétt, áð atvinnumenn verða að æfa með fullkomnum aga og það tilskyldar æfmgar í viku, sem munu aðeins fleiri en áliugamanna, sem taka þetta alvarlega, eins og t. d. danskir knattspyrnumenn. Og hvað æfa þessir dönsku áhugamenn oft á viku og aðrir sem svipað er um? Þeir sem lásu viðtal við Karl Guðprmnds- son sem birtist í dagblöðunum um daginn, munu hafg-.ufcynnat nokkuð hvernig áhugamennirnir í Lilleström æfðu og hvenær þeir byrjuðu æfingarnar. Þar var um þrjár æfingar að ræða í langan tíma, áður en keppn- istímabilið liófst og síðan tvær æfingar og einn leikur á viku hverri. Danskir knattspyrnu- menn haga sér svipað um und- irbúning og meðan á keppni stendur. Þeir sem bezt til þekkja vita að hér á landi er ekki æft þrisvar í viku, ekki einu sinni tvisvar meðan æfinga- og keppnistímabilið stendur yfir. Því verður ekki á móti mælt, að ekki er ósanngjarnt að vænta þess sama af íslenzkum áhugamönnum og því sem norskir og danskir áhugamenn gera. Beztu erlend félög ná ekki árangri nema þau taki knatt- spyrnuna alvarlega, og það er ein ástæðan til þess að þau eru beztu félög, Þau temja sér líka það sem kallað er agi, og hann er eitt atriðið til full- komnunar í íþróttum og öðru, þar sem markmiðið er að ná árangri. Það er ástæðulaust að vera að afsaka það þótt íslenzkt lið tapi fyrir góðum erlend- um liðum, ef hver og einn ger- ir sitt bezta í undirbúningnum og æfir þær tilskyldu æfingar sem eiga ekki að vera áhugá- mönnum um of, eða eins og danskir og norskir áhugamenn gera. Það er beinlínis hættulegt að afsaka sig með því sem hægt er að setja í samband við áhuga- leysi, slóðaskap eða athugun- arleysi á því,. hvað til þarf til að ná árangri og það sem áhugamaður. Það er flótti frá sannleik- anum og aulaleg framkoma og ókarlmannleg. Það er því ekki úr vegi fyrir íslenzka knatt- spyrnumenn að kynna sér svo- lítið hvernig áhugamenn í Danmörku æfa, gera eins og þeir og hætta svo að afsaka sig með atvinnumönnum. Kúts er hættur keppni Þetta er athyglievert fyrir þá sök, að Danir eru áhuga- menn sem taka það hugtak mjög alvarlega eða ef til vill alvarlegast allra þjóða. ■ Þeir hafa sýnt það í fjölda ára, að þrátt fyrir ströng á- þvæði um áhugamenn, hafa þeir getað alið upp menn sem liafa komizt í fremstu röð knatt- spyrnumanna og hafa verið eftirsóttir af a.tvinnumönnum. Þessa atvinnumenn, suma hverja, liafa þeir fengið lieim aftur, en þeir hafa ekki leyft þeim að leika í landsliði sínu, óg það þótt vitað sé, að þeir séu betri §n sumir þeirra á- hugamanna sem leika. ; Knattspyrna liefur allt frá fyrstu tíð verið Dönum lijart- fólgin íþrótt og þeir hafa lagt mikla alúð við hana og æft liana af áhuga; og þeir hafa alla tíð liaft lag á því að not- færa sér þá þróun sem átt hef- ur sér stað méðal fremstu knattspyrnuþjóða heims, án þess að hafa látið 'glepjast af atvinnumennskunni, sem pvo víða þrengir sér inn í ýmsu formi, sérstaklega þó meðal mannmargra þjóða. Þessi frammistaða áhuga- manna frá Danmörku er líka fyrir okkur hér athyglisverð. Það er algeng afsökun hér hjá okkur, þegar sterk erlend lið koma hingað og illa gengur, að því er slegið fram að þetta séu atvinnumenn og ekki von á því að við getum neitt í viðureign- inni við þá. Af mörgum er af- sökun þessi tekin góð og gild, án þess að þetta sé á nokkurn hátt krufið nánar. Þeir sem bezt til þekkja vita að nokkuð Allt siðast liðið sumar heyrðist lítið til hins heims- fræga rússneska hlaupara, Vladimir Kúts, nema það að hann væri slæmur í fæti, og um skeið átti hann við maga- truflun að stríða að því er Vladimir Kúts sagt var. Oft komu fréttirnar með sögur um það að hann væri líklegur til þátttöku, og þá sjaldan það kom fyrir var hann ekki svipur hjá sjón frá því sem var. Alveg nýlega kom sú frétt, að nú hefði Kúj.s tekið þá end- anlegu ákvörðun að hætta alveg allri keppni, og er gefin upp sem aðalástæðá, að það sé maginn sem stöðugt sé að angra hann og að hann þoli ekki erfiðar raunir. Á margan hátt má segja að hann hafi tekið við af Zatopek sem kon- ungur hlauparanna, þ. e. í 5000 m og 10 000 m hlaupum, og hann hefur haldið þeim sess í nærri fimm ár og sett mörg met á þessum vegalengdum. Hann er fæddur 1. maí 1927 í Sumskaja- í Ukranínu. Hljóp fyrsta hlaup sitt í stóru móti 1950 og var tími hans þá á ! 5000 m 15,34,8 mín. Það var þó ekki fyrr en í Búdapest ’53 sem hann ,,sló í gegn“, en þá var það sem hann gaf Zatopek harða keppni á 5000 m. Árið eftir vakti hann líka gífurlega athygli á EM í Bern, þar sem hann vann 5000 m. Síðan hefur hann bætt metið á 5000 m og síðast í fyrra í Róm þar sem hann hljóp vegalengdina á 13.35,0 mínútum. Á OL í Melborne var hann OL-meistari, bæði á 5000 m og 10 000 m hlaupi, og var tími hans á 10 000 m líka heimsmet, 28,30,4 mínútur. Hann tók þátt í sovézku meistarakeppninni í sumar og hljóp 5000 m á 14,12,2 og var það eina stórkeppnin hans í sumar, en þar varð hann í 7. sæti. Kúts hefur nú ákveðið að einbeita sér að því að ljúka há- skólanámi í líkamsfræðum, sem hann les við Leníngrad-háskól- ánn, en námið hefur verið æði tafsamt undanfarin ár. s ö a fc ss N a 5} i« ss & a wi M a fc m m fc Ö a a & a m H te « ■c a í* fc Eítirtaldar bækur eru nýkomnar í bókaverzlanir: 1. „SVÍÐUE SART BRENNDUM". Ekki þarf að minnia á að bóka Guðrúnar frá Limilí er ævinlega beoið með mikilli eftirvæntingu af alþýðnt manna til sjávar og sveita. — Sagan, sem nú er kom- in í bókaverzlunir er ný, hefir hvergi birzt áður, og gerist á síðustu árum í sveit og við sjó. Verð bókar- inn,ar er sama og á þeirri, sem kom í fyrra: br. 125. 2. HANM. VERTU HUGRÖKK! Sjötta bókin í röðinni af hinum vinsælu Hönnní bókum. Fimmta bókin, „Hanna heimsæhir Evu“, kon» í vor og er nú því nær uppseld. 3. MATTA-MAIA VEKUR ATHYGLL Að undanteknum Hönnu-bókunum hafa engar telpna- bækur náð jafn miklum vinsældum og sögurnar uat Möttif-Maju. 4. J0NNI í ÆVINTÝRALANDINU. Segir þar frá 13 ára röskum dreng af enskum ættum og vini hans, kínverskum dreng, sem lenda í mikluml ævintýrum í frumskógum Malajalanda. Um þessa bók! hefir verið skrifað: „Sagan er ótrúlega skemmtileg og sþennandi, en auk þess hefir hún að geyma cgleym- anlegar lýsingar á töfrum frumskógarins og háttnn* . og sið.iun frumbyggja þessara landa. 5. KIM 0G FÉLAGAl Hér kemur fyrsta bókin í bókaflokknum um Kim cg félaga hans. Kim er hörkuduglegur strákur og lendir í mörgum æsandi ævintýrum, en þið munuð kynnasti því, hvernig honum tekst að greiða úr þeim flækjum, 6. SGNUR VEIÐIMANNSINS. Höfundur þessarar bó'kar, Karl May, er viðfrægun fyrir Indíánasögur sínar, og eru þær þýddar á mörg tungumál. Sonur veiðimannsins gerist á sléttum Norð- ur-Ameríku á þeim tlmum, er ekki var þar komátsi nein föst byggð, en aðeins Indíánaflokkar og hvitir veiðimenn reikuðu um slétturnar. — Fyrsta bókin. áfl sögum Karls May um hina villtu Indíána og veiði- menn: „Bardaginn við B|arkagil“ kom fyrir síðueiw jól og er nú nærri uppseld. 7. SMALADRENGURINN VINZI. 5 Eftir Jóhönnu Spyri. Meðal vinsælustu unglinga- bóka, sem þýddar hafa verið á íslenzku, er sagan r>f Heiðu, eftir Jóhönnu Spyri. Sú bók er löngu uppseld, en myndasagan af Heiðu og Pétri hefir komið í eirtt af dagblöðunum og kvikmyndin af þeim naut. óve.nju- mikilla vinsælda. Þó er af mörgum talið, að sagan af litla smaladrengnum Vinzi sé bezta bók Jóhönnui Spyri. Sagan gerist í hinu undurfagra. landslagi svissnesku alpanna og lýsir hinu nána samhandí nnglinganna við húsdýrin. i 8. B6MLAUPID. Stefán Sigurðsson kennari þýddi. Fyrir nokkrum ár- um kom þessi bók út undir nafninu Boðhlauuið í Alaska. — Hér kemur hún í nýrri útgáfu. í bókirmi segir frá mikilli hetjudáð, er fimm menn lögðu líf sitt í hættu til þess að bjarga börnunum í Norne i Alaska fró Uttí vpvða barnaveikinni að bráð. Og þó var það tleorg ]xtíí, Sonur Iæknisins, sem fann ráðið til þess að koma hinu dýrmæta lyfi á leiðarenda. Sagatt er fögur og ógleymanleg. 9. GULLEYJAN. eftir Robert Stevenson. — Gulleyjan, þessi speimarují sjóræningjasaga, hefir verið þýdd og lesin á fjcl- mörgum tungumálum og 'kvikmynduð í ótal útgáfunV, Hver er sá, sem ekki kannast við einfætta sjóræningj- ann, sem öllum skaut skelk í bringu. Lýsinga,r Steven- sons á hinum hrjúfu mönnum, sem fengust við sjórátt á átjándu öld, eru ljósar og snilldarlegar og gleymast ekki. Ný Sherlock Holmes-bók: I 10. TIGRISDÝRIÐ FRÁ SAN PEDR0. » Ekki þarf að lýsa Sherlock Holmes leynilögx>eglu- sögum .Þær eru lesnar af ungum og gömlum og fym- ast ekki. Allar þessar bækur eru í vandaðri vitgáfu og nnjögj ódýrar. 4 Pientsmiðjan LEIFTUR ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.