Þjóðviljinn - 13.11.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.11.1958, Blaðsíða 5
— Fimmtudaguf 13. nóvember 195S — ÞJÓÐVILJINN -— (5 Fjórði hver hafnarverka r I Atvinnuleysi vex stöðugt í Bretlandi Atvinnuleysiö fer ört vaxandi í Bretlandi og er tala atvinnuleysingja miklu hærri en opinberar skýrsl- ur gefa til kynna, þar sem ýmsar atvinnugreinar eru ekki teknar meö. T.d. er tala atvinnuleysingja meöal hafnarverka- manna komin upp í 15,3 prósent og taliö er sennilegt aö hún stígi upp í 30 prósent innan skamms. Ástæðan íyrir því að hafnar-framt því sem þeir auka við- verkamenn eru ekki taidir með skipti sín við Japan. í skýrsium um atvinnuleysingja er sú, að þeir fá lágan atvinnu- leysisstyrk, ef þeir gefa sig fram tvisvar á dag við höfnina. Síðasta. mánuðinn hefur al- mennt atvinnuleysi í Bretlandi aukizt um 2,3 prósent, og er tala atvinnuleysingja þá komin upp í rúm 50000Ó.’ Á’ sama tíma hafa 15 prósent hafnarverka- manna stöðugt verið atvinnu- iausir. Brezka blaðið Manchester Guardian segir nýlega að einn af hverjum s£x verkamönnum gangi nú atvinnuiaus. í lok októbermánaðar voru 15,2 prósent hafnarverkamanna í London atvinnulausir, 24,9 prósent í Glasgow, 7,9 prósent í Liverpool, 12,1 í Huil og 18 prósent í Manchester. Á einu ári hafa meira en 3000 hafnarverkamenn yfirgefið þá atvinnugrein og tekið til við aðra iðju, en þrátt fyrir það eykst atvinnuleysið geigvænlega og það er ekkert útlit fyrir að það breytist. Minnkandi útflutningur Breta Útflutningur Breta hefur dreg- izt saman um 7 prósent síðustu mánuðina. Nánustu viðskipta- vinir þeirra, eins og Nýsjálend- ingar og Ástraiíumenn skipta stöðugt minna við Breta jafn- Gömlu bílarnir dagðu vel Nýlega fór fram hin árlega kappaksturskeppni gamalla bíla frá London til Brighton. Roger-Benz-bifreið módel 1888 sigraði í þessari keppni hinna öldruðu farartækja, sem dugðu vel þrátt fyrir háan aldur. Splúnkuný þyrilvængja, sem átti að hafa eftirlit með „kapp- akstursbílunum“ varð hinsvegar að lenda á leiðinni vegna vélar- bilunar. Nehru gegn licrn- aðareinræSi í Pakisían Nehru forsætisráðherra Ind- iands, hefur lýst yfir því að stjóm Ajub Khans í Pakistan sé nakið hernaðareinræði, sem geri það að verkum, að Indland verði að vera vel á verði. Þegar allt vald er í hendi eins manns, er ailtaf hætta á því að hann misnoti það. Nehru mótmælir enn harðlega hernaðarlegri hjáip Bandaríkj- anna við Pakistan, sem hann kvað vera hættu og ögrun við íriöíánd. íhaldsstjórnin brezka tekur at- vinnuleysið mjög lausum tökum og telur brezka auðvaldinu engan hag í bví að bæta úr neyð verka- manna. Þó virðist svo sem hinn mikii ósigur Eisenhowers og stefnu hans í bandarísku kosningunum hafi rumskað dáiitið við brezku stjórninni og hún sé farin að verða hrædd um sig. en atvinnu- ieysið minnkar ekki að heldur. Nýtt var seil fyrir iítinn pening Handritið selt brezkum útgeíanda skömmu áður en Pasternak voiu veitt Nóbelsverðlaun .Brezkur bókaútgfifandi keypti útgáfuréttinn aö nýrri og áður óbirtri skáldsögu eftir Boris Pasternak fyrir 150 ensk pund (ca. 7500 ísl. kr.) viku áöur en Pastern- ak voru veitt Nóbelsverölaunin, segir í frétt í brezka blaðinu Daily Express. Bókaútgefandinn Peter Owen ekki er unnt að líta á sem barna- keypti útgáfuréttinn að bókinni, sem er miklu minni en Dr. Sivago, af ónafngréindu ame- risku útgáfufyrirtæki í New York. Owen álítur sig hafa gert reyf- arakaup, þar sem bókin er mik’u meira en 150£ virði eftir val sænsku akademíunnar. Owen tjáði biaðamönnum, að bókin væri þýdd, en að enginn kærði sig um hana, þar sem Pasternak var ekki „í tízku“ þá og ekki sérlega þekktur hjá hinu ameríska foriagi. Átli vou ít einhverju beíra frá ljóðsnillingnum „Boris Pasternak er mikill skáldjöfur, enda þótt ég pers- ónulega hafi aldrei verið meðal aðdáenda hans. Er hann afhenti eriendu útgáfufyrirtæki hina stóru skáldsögu sina, varð hún (fyrst) blaðamatur sem bók- menntalegur viðburður. Eg las bókina á frönsku í sumar og varð fyrir miklum vonbrigðum. Frá hendi ljóðsnillingsins átti ég von á einhverju betra,“ segir forsvarsmaður féiagsins Sovézk- finnsk menningartengsl, prófess- or A. I. Markusjevits, sem nú er formaður rússneskrar sendi- nefndar, sem stödd er í Finn- landi um þessar mundir. Sem .sovézkur þegn. sem sann- færður er um hina miklu þýð- ingu októberbyitingarinnar, hryggir það mig mjög, að landi minn lýsi atburðum, sem eru helgir fyrir hvern sovézkan þegn í föisku ljósi, heldur Markusjev- its áfram, Sovétþjóðirnar iitu á það sem árás á sig og land sitt, að Nób- elsverðlaun skyldu veitt fyrir þessa bók. Ákvörðunin kom öll- um mjög á óvænt. Þær urðu einnig mjög undr- andi yfir þeim ákafa, sem Past- ernak lét í Ijós, er hann tilkynnti að hann Skyldi taka móti verð- laununum. Sovétþjóðirnar mynda stóra, en einnig stranga fjölskyldu, er ekki íyrirgefur slíkar gerðjr, sem skap. Að lokum lót Markusjevits í ljós ánægju sína yfir því að „Pasternak hefur sýnilega skil- ið að honum hafi skjátlazt." 43 msna haitd- teknir í Ghana Yfirvöldin í Ghana hafa fyr- irskipað handtöku 43 manna, sem sakaðir eru um að hafa ætlað að ráða Nkrumah forsæt- isráðherra og ívo ráðherra hans af dögum og hrifsa síðan völdin í landinu. Hafi þeir verið vopn- aðir og átt að starfa í sjö manna hópum að því að koma á upp- þotum. og ringulreið. Tveir sak- borninga hafa verið samstarfs- menn helzta stjórnarandstöðu- flokksins, einn er blaðamaður og einn skóiastjóri. Foringi stjórnarandstöðunnar sagði í gær, að samsærismálið væri enn eitt skref á leiðinni til að gera Ghana að airæðis- ríki. Stjórn Nkrumah hefur til- kynnt að allt sé með kyrrum kjörum í iandinu og ekki séu uppi neinar fjTÍrætlanir um að skerða fundafretsj. Iíór eru fjórir aðalræffumennirnir í umrriiunum um affild Kína aff Sameimiðu þjóffui um, en á Allslierajrþinginu hefur veriff deilt harðlega uni þetta mál. Ræðumennirnir eru þessir: Efst tii vinstri er Lodge frá Bandaríkjunum, efst til hægri Gromikc írá Sovetríkjunum, neffst til vinstri Menon frá Indlandi og ncðst til líægri Tsiag frá Formcsu. V estur-Þ jóðver jar fá 300 nýjar orustuþotur af bandarískri gerð Herveldi Þjóðverja að rísa upp að nýju með 1326 orustuflugvélum og nýtízku vopnum Flestum sem minnast hriöjuverka þýzka hersins „ síöustu heimsstyrjöld hrís hugur viö því, hversu ör; Þjóöverjar byggja nú upp hundruð þúsunda her meo nýtízku útbúnaöi. Dæmi um eflingu lofthersins er nefn: hér á eftir. Varnai-málanefnd vesturþýzka þingsins samþykkíi fyrir nokkr- um dögum tillögu frá hermáía- ráðneyti Vestur-Þýzkalands um að kaupa 300 F 104-orustuþotur af bandarískri gerð handa vest- urþýzka flughernum. Vélarnar verða aliar byggðar í Vestur-Þýzkalandi samkvæmt sérstökum samningi við Banda- ríkjamenn. Fyrsta F 104-þotan verður af- hent árið 1961, segir talsmaðui varnarmálanefndarinnar. Hver orustuþota kostar ca 18 mi'.ljónii ísl. króna. Þegar vesturþýzki loftherinn verður orðinn fullbúinn vopnum. Geislavirk hjartarhorn eftir tilraunir með kjarnavopn Hornin á rádýrum í Skotlandi hafa oröiö geislavirk eftir þær miklu geislanir, sem oröiö hafa eftir síöustu tilraunir meö kjarnavopn. samkvæmt núgildandi áæt!u:t Adenauers og stjórnar hans, het- ur hann yfir 1326 orustuflugvé’- um að ráða og eru flestar þein . þotur. SliBglt að £9 Yfirréttur í St. Louis í Bandi-- ríkjunum hefur úrskurðað : ' skólanefnd í Little Rock i Ark- ansas beri þegar i stað að gei ráðstafanir til að miðskóla-* borgarinnar hefji kennslu á r og að börn hvítra manna 05 svertingja fái að sækja söiru skóiá. Lagt er biátt bann yið að einkaaðilar fái að nalda upp. kennsiu í skólunum og aðskib: nemendm- ' eftir k.ynþattun- Framhaldsskólar Little Ro< k hafa verið lokaðir síðan í hau ■: að boði Faubusar fylkisstjóra. irefar reiío Þetta staðhæfa tveir brezkir vísindamenn í vikublaðinu „Science Journal Nature" Horn af rádýri, sem skotið var á eyju undan vesturströnd Skotiands, var svo geislavirkt, að það myndaði sig sjálft á röntgen- fjlmu, segja vísindamennirnir tveir, John Hawthorne prófessor og dr. Ronald Duckworth i bréfi til blaðsins. Ejnnig hefur tekizt að láta tönn úr kind, sem fannst uppi á fjalli í ca. 600 metra hæð, ljósmynda sig sjálfa í ljósþéttum kassa. Til samanburðar er þess gttið að horn af rádýrum, sem skot- in voru á sömu slóðurn árið 1952; framköliuðu aðeins mjög dauf- an skugga á röntgenfilmu. Hornin eru sérlega næm fyr- ir geislunum, vegna þess hve ört þau vaxa. Herstjórn Breta á Kýput' hefur vikiff frá störfum öllr :u grískumæl andi Kýpurbúum, c,- uhnið hafa í brezkum herbú. - um og hemtofriunum. Hér .02 um yfir 4000 manns að ræö Segjast Bretar gera l>et.y vegna þess að tímasprengja varð tveimur brezkum flr.g- mönnum að bana. í síðustu vik' . Sprengjan sprakk í borðcrl hersins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.