Þjóðviljinn - 21.11.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. nóvember 1958
O 1 dag ér föstudagurínn 21.
nóv. — 325. dagur ársins
— Maríumessa — Tungl i
hásuðri kl. 21.02 — Árdeg-
isháfiæði kl. 1.54 — Síð-
degisháflæði kl. 14.22.
ÚTVABPIÐ
1
DAG:
13.15 Le:T!n dagskrá næstu
viku.
18.30 Barnatími: Merkar upp-
finningar (G. Þorláks-
son kennarí).
18.55 Framburðarke:ms!a .
í '?pænsku.
19 05 Þ;n1Tfrétt'r. Tónleikar.
20.30 Poglegt mál (Árni
röðvarsson kand. mag.).
20.35 Evöldvaka: a) Guttorm-
ur skáld Guttormsson
áttræðuí — Finnbogi
Guðmundsson kand. mag.
flytur erindi um Gutt-
orm. og Óskar Halldórs-
1 •' son kennari les úr Ijóð-
'\im hans. b) Isl. tónlist:
Lög eftir Sigurð Helga-
son. c) Erinii: Með ís-
lenzkum skáldum í Kaup-
mannahöfn eftir alda-
mótin (Eggert Stefáns-
ison s"ngvari).
2210 Kvöldsagan: Föðnrást.
22:30 Á léttum strengium: —
Frank Petty tríóið leik-
ur (plötur).
23,00 Dagskrárlok.
tfrastrpið á morgun:
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 Laugardagslögin.
16 30 M;ðdegisfónninn.
17.15 SK*kþáttur (Baldur
Möller.
18.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Páls-
son).
18.30 Útvarpssaga barnanna:
,,Pabbi, mamma, börn og.
bíll".
18.55 I kvöldrökkrinu: Tón-
leikar af plötum.
20:30 „Kysstu mig Kata":
Svavar Gests talar um
Cole Porter og kynnir
lög eftir hann.
21.10 Le'krit: „Veðmáiið": Mil-
es Malleson samdi upp úr
svgu eftir Anton Tjekoff.
Þýðandi: Ragnar Jó-
hannesson. — Leikstjóri:
Einar Pálsson.
22.10 Danslög til kl. 24.
Eimskip:
Dettifcss fór frá Isafirði í gær
til Súgandafjarðar, Bíldudals
og Patreksfjarðar. Fjallfoss fór
frá Hull í gær til Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá N.Y. 19. þm.
til Rvíkur. Gullfoss fer frá R-
vík í dag til Hamborgar og K-
hafnar. Lagarfoss fór frá Ham-
borg 19. þm. til Leníngrad og
Hamina. Reykjafoss fer frá R-
vík í kvöld til Vestmannaeyja
og Hamborgar. Selfoss kom til
Hamborgar 19. þm. fer þaðan
til Rvíkur. Tröllafoss fer frá
Leníngrad í dag til Hamina og
Rvíkur. Tungufoss fór frá ísa-
firði í gær til Sauðárkróks.
Siglufjarðar, Dalvíkur, Akur-
eyrar og Húsavíkur.
Bazar Sjálfsbjargar
verður haldinn 6. desember. Fé-
lagar og aðrir velunnarar, sem
vilja gefa muni, eru vinsam-
lega beðnir að koma þeim á
ef tirtalda staði: Verzlunina
Roða Laugavegi 74, Nökkva-
vog 16 kjallara, Steinhó'a við
Kleppsveg, Kaplaskjólsveg 16
og Þormóðsstaði yið Skerja-
fjörð.
Bazarnei'ndin.
Næíurvarzla
er í Reykjavíkurapcteki. ¦—
Sími 1-17-60.
Félag Djúpmanna
heldur skemmtifund að Tjarn-
arcafé niðri laugardaginn 22.
ncvember.
l!ll!l!il!l!!l!!!llll!!!lliiii!iiiiii!iii!lllllll!l!!lllllll!illlllll!lll!l;
Fíugfélag fslands h.f.
Millilandaf lug: Millilandaf lug-
vélin Gullfaxi fer til G^asgow
og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í
dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22.35 í kvöld. I
Flugvélin fer til Oslóar-, Kaúp- j
mannahafnar og ¦ Hamborgarl
kl. 8.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Fagurhólsmýrar,
Hólmavíkur, Isafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs, Vestmanna-
eyja og Þórshafnnr. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
evrar, Blönduó^s, Egilsstaða,
Tsafjarðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja.
Loftieiðir:
Edda er væutanleg frá N. Y.
kl. 7, fer ti' Os'óar, K-hafnar
og Hamborgar kl. 8.30.
ic -Kauntu miðn í líappdrætti
Þjóðviljans oí* hvettu vini
þína og kunningja til að
gera slíkt hið sama.
— Það getur vel verið hjátrú, en
ég segi það satt — ég hreyfi mig
ekki!!
Lárétt:
1 flýtir 3 eins 6 dýr 8 eins 9
ern 10 til 12 átt 13 miðar 14
fæði 15 upphrópun 16 duft 17
milli svefns og v'-ku.
Lóðrétt:
1 kaupstaður 2 fornafn 4 siða-
bótarmaður 5 kaupstaður 7 ó-
fús 11 sögn 15 krók.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt:
1 könguló 6 orð*7 nn 9 an 10
díl 11 sko 12 il 14 at 15 agi
17 langvia.
Lóðrétt:
1 kyndill 2 NO 3 gró 4 uð 5
ósnotra 8 Níl 9 aka 13 aga 15
an 16 IV.
tafar, komi galli á vöru í ljós. ! það 27. nóv. í barnaskóla
Biðjið um dagsettan reikn- j Austurbæjar kl. 8.30. Nám-
ing, þegar þér gerið kau;:>, sem skeiðið 3tendur 4—5 kvöld og
máli skipta.
gert er ráð fyrir að konur
Verzlið sem mest gegn stað- sníði kjól á sig og flík á
greiðslu og veljið vörurnar j barn eða börn, þræði það sam-
sjálf. j an og máti undir handleiðslu .
Kvenfélag Búfitaðasóknar
heldur fund í kvöld í Háa-í Frá Neytendasamt;'kunum
gerðisskó'a kl. 8.30.
myndasýning.
Kvik-
Blrpadeild SIS
Hvansafell fór í gær frá Abo
til Gdansk. Arnarfell er í Len-
ingrr-1, fer þaðan væntanlega
24. þ.m. Jökulfell lestar á
Norðurlandshöfrium. Litlafell
fór í "'ær frá Hafnarfirði til
Þórshafnar. Helgafell er vænt-
rnlert til Reyðarf.iarðar á
no'«n'i frá Gdvnia. Hamrafell
er í Batumi. Tusken er vænt-
aniegt tíl Reykjavíkur á morg-
in. *
r'';''>r:úí-gerð ríkisins
Hek'a er á Vestfjörðum á suð-
T^eið. Esja er væntanleg til
pýr'nfiarðaE í dag á austurleið.
Dei-^ubreið er á leið frá Aust-
fiörði'm til Revkjavíkur.
Skialdbreið er á Vestf jörðum _á
r"^urleið. Þyrill er í Reykja-
vík. Skaftfellingur fer frá
P^vkjavík í dag til Vestmanna-
*"'ia. Ba'dur fór frá Reykjavík
í gær til Breiðafjárðarhafna.
DAGSKRA
A L Þ I N G I S
föstudaginn 21. nóvember 1958,
kl. 1.30 miðdegis
EM deild:
1. Dýrtíðarráðstafanir veg'na
atvinnuveganna, frv. — 1.
umr.
2. Skipun prestakalla, frv. —
1. umr.
Neðri deild:
1. Ferðaskrifstofa ríkisins, frv.
1. umr.
2. Biskupskosning, frv. Frh.
3. umr.
1 síðasta bækiingi Neytenda-
samtakanna eru neytendum
lögð ýmis heilræði. Þau eru ef-
laust hverjum manni holl:
Vandið vel til allra kaupa.
Frestið kaupunum, séuð þér
í vafa.
Aflið yður vöruþekkingar.
Vöruþekking er peningar.
Hafið bókhald yfir útgjöld
yðar. Það auðveldar yður að
verja fé yðar af hyggindum.
Kaupið þér hlut með ábyrgð,
þá kynnið yður nákvæmlega,
hvað í ábyrgðinni felst.
Takið greinilega fram, hvort
átt sé við endurgreiðslu eða
skipti, sé keypt með fyrirvara.
Gerið selianda viðvart án
Athugið verðið. Það er ekki
hið sama alls staðar.
Munið, að lágt verð þarf ekki
að tákna lélega vöru, og hátt
gæðum.
kennara. Konur hafi með sér
tízkublöð sem þær óska að
taka upp úr, eða tilbúin snið,
sníðahjól, málband, reglustiku
verð er engin trygging fyrir og blýant. Félagið leggur til
sniðapappír. Þrjár kennslu-
Kaupið aðeins það, sem þörf. stundir verða á kvöldi. Ennþá
er á, í dag, svo að þér neyð-
ist' ekki til að vera án þess,
er hægt að láta skrá sig, en
konur sem taka ætla þátt í
sem þér þarfnist, á morgun. þessu námskeiði þurfa að láta
skrá sig fyrir mánudagskvöld
Mæðraf élagskonur!
Tii hagræðis og hjálpar fyr-
ir jólin verður námskeið í með-
ferð tilbúinna sniða og hefst
hjá formanni félagsins, Hall-
fríði Jónasdóttur, síma 15938,
eða h.iá Ragnheiði Möller,
síma 32296.
STAItl- Æ.F.R.
Félagsheimilið
er opið í kvöld frá kl. 20
til 23.30. Framreiðsla Sig-
mundur Ö. Arngrímsson.
Salsnefndin.
Félagsheimili ÆFR vill leigja
lítið píanó eða píanettu. Full
ábyrgð verður tekin á hljóð-
færinu og góðri meðferð heitið.
Þeir sem geta leigt eða útveg-
að slíkt hljóðfæri eru vinsam-
legast beðnir að gefa sig fram
við ekrifstofuna, sem er opin
kl. 5-7 daglega.
Skemmtinefnd.
Þórður I
sjóari
Tveim dögum síðar lögðu þeir félagar enn af stað eru heiðarlegir og samvinnuþýðir. Við getum gert
ag' í þetta sinn var ákvörðunarstaðurinn eyðilegt út rannsóknarleiðangur frá þessum stað"., Eftjr.5
svæði, sem kallað var „Skarð dauðans". „Þar í kring tíma flug'komu þeir á þennan kuldalega °g eyðijega;
hafa Indiánar tekið sér bólfestu", sagði Eddy", þeir stað sem kallaðurvar „Skarð dauðans".
eru ékki líklegir lií að geta hjálpað okkur, en þeir |