Þjóðviljinn - 21.11.1958, Blaðsíða 4
ay »-, ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. nóvember 1958
ORoa
KLUKKUK
Víðgerðir á úrum of kíukk-
um. Valdir fagmenn eg full-
komlð verkstœði tryggja
írugga þjónustu. Afgreið-
um gegn póstkrðfu,
h) Slpunifeson
S&asljrtpCTírílun
MINNINGAK-
SPJÖLD DAS
Minnlngarspjöldln fást hjé:
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 »-> Veiðar-
íæray. Verðandi, síml 1-378P
Bergmann, Háteigsvegi 52,
— Sjómannafél. Reykja-
víkur, sími 1-1915 — Jónasi
eími 1-4784 — Ólafi Jó-
hannssyni, Rauðagerði 15,
síml 33-0-98 — VerzL Lelía-
götu 4, síml 12-0-37 — Guð-
mundi Andréssyni gullsm.,
Laugavegl 50, siuu 1-37-89
— N»sbúðinni, Nesveg 39 —
Hafnarfirði: Á costhúsinu,
sími 5-02-67.
SAMUÐAR-
KORT
¦ Slysavarnafélags fslandí
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land
„11* * w„vV1avík , n£mn_
Siðaverzlunlnnl Banka-
Btrmu o, verziun Gunnþór-
unnar Halldórsdóttur, Bóka-
verzluninnl Sögu, Lang-
holtsvegi og í skrifstofu
félagslns, Grófln 1.
Afgreidd I síma 1-48-97.
Heitið é Slysavamafélagið.
f WÐUKJAVINNUSTOFA
CO VI07ÆKJASALA
Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73
OTVARPS-
VIÐGERÐÍR
og viðtækjasala
Veltusundi 1, ními 19-808.
Höfum flestar tegundir
bifreiða til sölu
Tökum bíla í umboðssölu.
Viðskiptin ganga vel hjá
okkur.
Bifreiðasalan
Aðstoð
v. Kalkofnsveg, sími 15812.
sími 14098.
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
endurskoðun og
fasteignasala
Ragnar ólatsson
hæstaréttarlðgmaður os
lðggiltur endurskoðandl
Sími. 2-22-93...' ..
BARNAROM
Húsgagnai-.
búðin h.lá
Þórsgötu 1.
Bil- og reiknivélaviðgerðir
Sœkjum
Sendum
Umhleypingar — Leiðinda tíð — Veðurspár
Bleyta í gamalli og nýrri mekingu.
BÓKHALDSVELAR
Vesturgöiu 12a — Reykjavik
MUNIÐ
Kafíisðluna
Hafnarstræti li
Annast
hverskonar
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
Ingi R. Helgason
KAUPUM
allskonar hreinar tuskur
á
Baldursgötu 30
Nú er tími til aö
mynda barnið.
Laugaveg 2. Öímí ^JZrtO.
Heimasíml 34980.
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BIL
liggja til okkar
BILASALAN
Klapparstíg 37.
Sími 1-90-32.
Þorvaldur Ari Arason, hdl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkólavörSuitÍK 38
r/o Páll Jóh Þorleilaon hj. - Póslh. 621
Simar 15416 og 15417 - Slmnelni: ÁU
^GUiV?
8TEIKPÖRá]0l
Trúlofunarhringir,
Steinhringir, Hálsmen,
14 og 18 kt. gull.
Keflavík —
Suðurnes
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innstæðu yðar.
Ávaxtið sparifé yðar
hjá oss.
KAUFFÉLAG SUÐURNESJA
Faxabraut 27, Keflavík.
Miílánsdeild
:roi
Skólavörðustíg 12
Greiðii yðui
SUÐAUSTAN hvassvirði, skúr-
ir, gengur í allhvassa suð-
vestanátt með rigningu eða
slyddu með kvöldinu. Eitt-
hvað á þessa leið hefur veð-
urspáin fyrir Suðvesturland,
Faxaflóa og Breiðafjörð ver-
ið lengi undanfarið, ég held
fleiri vikur, og enn er spáð
suðvestan hvassviðri eða
stormi (ásamt rigningu, auð-
vitað) fram eftir nóttu, en
úr því sunnanátt og lygnandi,
a.m.k. i bili. 1 bili, já, það
var eins gott að hafa það
með; umhleypingarnir haf a
nefnilega farið svo hratt yfir
undanfarið" að spár Veður-
stofunnar hafa ekki haft við
að rætast. Og skelfing held
ég að það hljóti að vera leið-
inlegt að þurfa að spá roki
og rigningu oft á dag á þess-
um tíma árs, þegar að réttu
lagi ætti að vera frost og
stilla, kannski lítilsháttar
snjóföl. Eg þekkti líka einu
sinni karl nokkurn, sem áleit
í fúlustu alvöru að Veður-
stofan væri einskonar galdra-
kind, sem léti viðra eins og
henni sýndist. Og þegar karli
líkaði ekki spáin, þá var
hann til með að segja ljótt
um Veðurstofuna, og þegar
óveðursspárnar rættust allt
að því hundrað prósent, þá
sagði karlinn sem svo: Þetta
gat hún, bölvuð tófan; þetta
var henni líkt, bölvaðri. Áftur
á móti kom það stundum fyrir
(o^g kemur stundum fyrir
enn) að veðurspáin hljóðaði
upp á reglulegt foráttuveður,
sem aldrei varð meira en smá-
skúrir og stinningskaldi, og
stundum var blátt áfram
bjartviðri, þegar spáð var
þokusúld eða rigningu. Þegar
þannig rættist úr spánni, var
karlinn gríðarlega kátur og
tautaði gjarnan; Þarna feil-
aði þér heldur betur, greyið,
ojá. Þetta var sem sé á þeim
árum, þegar útvarp og veður-
fregnir voru nýjung hér á
landi og frómir karlar uppi
í afdölum höfðu ekki enn
öðlazt fyllilega skilning á þess
aðskiljanlegu náttúrum. Nú
orðið grunar sennilega eng-
inn Veðurstofuna um græsku,
þótt tíðarfar sé rysjótt, eng-
ÖLL
RAFVERK
Vigfús Einarsson
liggur leiðin
um dettur lengur í hug að
veðurfræðingarnir galdri yfir
okkur rok og rigningu, ef
þeim sýnist við hafa til þess
unnið. Við vitum, að þeir
verða, nauðugir viljugir að
spá í þau ský, sem á lofti
eru hverju sinni, rei'kna út
þær lægðir, sem myndast yfir
Grænlandshafi eða suður af
Islandi. Og það liggur við,
að maður vorkenni veðurfræð-
ingunum að þurfa dag eftir
dag og oft á dag, að lesa
hvassviðri og rigningu úr
þeim teiknum, sem þeir leggja
til grundvallar spám sínum,
og þylja spárnar svo yfir
öllum landslýð. Já, þetta eru
nú meiru rigningarnar. 1
mínu ungdæmi var 40 sólar-
hringa regn almennt viður-.
kennt heimsmet í rigningu.
Eg held að þetta met hljóti
að vera í bráðri hættu, ef
því hefur ekki þegar verið
hnekkt. Mér finnst vera bú-
ið að rigna í meira en mán-
uð að minnsta kosti. Morg-
un 'eftir morgun hefur maður
rifið upp skjáina um hálf
sjö leytið, rýnt út í myrkrið,
heyrt regnið lemja rúðurnar
og storminn hvína ömurlega
við dyr. Morgun eftir morgun
hefur maður komið forblaut-
ur í vinnuna og drattast jafn-
blautur heim að kvöldi. Eg
ætla að biðja ykkur að mis-
skilja það ekki, þegar ég tala
um að maður sé blautur. Það
eru sem sé flestir meira og
minna blautir í svona tíðar-
fari, en í úrkomulausu veðri
eru menn aftur á móti dálít-
ið misjafnlega blautir, eins
og þið vitið. Upp á síðkastið
hefur sem sé rutt sér mjög
til rúms spáný merking í
lýsingarorðinu blautur, og ég
held helzt, að sumum finnist
álíka mikið sport í því að
vera kallaðir blautir í nýju
merkingunni eins og þeim
finnst óyndislegt að vera
blautir í gömlu merkingunni.
Undanfarna daga hef ég (og
auðvitað margir fleiri) iðu-
lega orðið gegnblautir í gömlu
merkingunni, en ég bara veit
ekki, hvort bleytan getur
komist á það stig í nýju
merkingunni.
SendisvðÍEin
Okkur vantar sendisvein nú þegar.
Vinnutími frá kl,- 7.30 — 12 f.h.
ÞJÓÐVILJINN
Skólavörðustúg 19 — Sími 17500.