Þjóðviljinn - 21.11.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.11.1958, Blaðsíða 12
Agætur árcmgur csf Skotlcmds- starfsemi Flugfélags Islands Búizt viS að farþegafjöldinn milli Skof- lands og Danmerkur komisf i 2000 i ar Hcifa fíuft 40000 farþega Tilraun aú, sem Flugfélag Islands hefur gert með starfsemi fcérstakrar skrifstofu í Glasgow, hefur að áliti forráðamanna fiess heppnazt mjög vel og telja þeir að félagið hafi fengið þá i'lutninga milli Skotlands og Skandinavíu sem frekustu vonir hafi í upphafi staðið til. Gera Flugfélagsmenn sér vonir um að tala farþega félagsins á þeirri leíð komist á þessu ári upp í 2000. gUOÐVILflNN Föstudagur 21. nóvember 1958 — 23. árgangur — 266. tölublað. Fylqisí með ofgreiðslu lancf- helgisBnálsins á þingi SÞ Magnúsi Kjartanssyni veitt staðbundið leyíi eftir tveggja mánaða bið! Um miðjan september ákvað sjávarútvegsmálaráðu- neytið að senda Magnús Kjartansson til allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem fréttamann ráðuneytisins til þess að fylgjast með meðferð landhelgismálsins og senda lýsingar um það. Loks í gær fékk Magnús vegabréfsárit- un hjá bandaríska sendiráðinu — rúmum tveimur mán- uðum eftir að um það var sótt og eftir að skrifstofa Sameinuðu þjóðanna hafði skorizt í leikinn! Um 18 mánuðir eru nú liðnir síðan Flugfélag Is- lands keypti Viscount-milli- landaflugvélarnfar og tók í notkun, en á þessu tímabili ! hafa um 40 þúsund farþeg- ! ar ferðazt með þeim. Viscount-fiugvélarnar hafa ' reynzt forkunnarvel, jað [ sögn forráðamanna Flugfé- lagsins, og vegna tilkoinu þeirra hefur orðið miklu 1 minni truflun á rekstri millilandaflugsins en Flug- ■ félágsménn þorðu að vona í upphafi, er menn félagsins ' voru reynslulfausir í meðferð hinna nýju tækja. Frá þessu skýrði Birgir Þór- hallsson, forstöðumaður utan- landsflugs Flugfélags Islands, blaðamönnum í fyrradag, er hann sýndi þeim hin nýju húsa- kynni félagsins í Glasgow. Miðsvæðis í borginni Húsakynni þessi voru form- lega tekin í notkun þann dag og af því tilefni bauð Flug- félagið fréttamönnum dagblað- anna og útvarpsins í flugferð til Skotlands. Var farið frá Reykjavík með áætlunarflug- vélinni, Gullfaxa, á miðviku- dagsmorgun og komið aftur heim síðdegis í gær. Við opnun nýja skrifstofu- húsnæðisins voru einnig frétta- menn blaða í Skotlandi, for- stöðumenn ferðaskrifstofa og ýmsir fleiri. Meðal viðstaddra var Sigursteinn Magnússon að- alræðismaður Islands í Edin- borg. Flutti hann stutta ræðu, er skrifstofan var opnuð og einnig í síðdegisdrykkju, sem Flugfélagið bauð til síðar um dagínn á einu hótela Glasgow- borgar. Hið nýja skrifstofuhúsnæði Flugfélags Islands í Glasgow er í húsinu nr. 33 yið Enoch’s Sauare, örskammt frá endastöð strætisvagnanna, sem flytja farþega frá Renfrew-flugvelli INína og Friðrik komu ásamt Vil- hjálmi Þór í gær Meðal farþega með Gullfaxa, millilandaflugvél Flugfélags ís- lands, frá Kaupmannahöfn í gær, var hið kunna, danska söngpar Nína og Friðrik, sem munu skemmta hér í Reykjavík um nokkurt skeið. í fylgd með Nínu og Friðriki voru fleiri danskir skemmtikraftar, svo og mynda- tökumaður. Ennfremur voru meðal farþega ViihjáJfmur í’ór aðalbankastjóri, Pétur Sigurðs- son forstöðumaður Landhelgis- gæzlunnar og Sigurður Jóhanns- son vegamálastjóri. til Glasgow, og í hjarta borg- arinnar. Skrifstofuhúsið sjálft er að sjá gamalt, en Flugfélag- Sigursteinn Magnússon, aðalræðismaður ið hefur látið breyta því og endurbyggja í nýtízku horf, í- burðarlaust en mjög smekk- lega. Húsnæðið er ekki sér- lega stórt: allrúmgóður af- greiðslusalur, skrifstofa for- stöðumanns og lítið viðræðu- herbergi. Fyrsta Skotlandsflugið fyrir 13 árurn Við opnun skrifstofuhúsnæð- isins minnti Birgir Þórhallsson á, að Flugfélag Islands hefði frá upphafi utanlandsflugs síns lagt á það höfuðáherzlu að halda uppi samgöngum milli Islands og Skotlands. Fyrsta tilraun félagsins til farþega- flugs til útlanda var gerð 11. júlí 1945, er einum af Kata- lína-flugbátum F.í. var flogið til Skotlands og lent á Large iBay. Síðan leigði félagið end- urbyggðar Liberator-flugvélar Við vtslturenda Skorrardals- vatns hagar svo til, að tvær brýr eru á þjóðveginum með um 100 metra millibili, er önnur yfir gamla árfarveginn, en hin yfir skurðinn til Andakílsárvirkjunar- innar. Vegurinn er þarna upp- hækkaður og notaður sem stflu- garður. Vatnið hefur nú brotið veginn á þessum kafla og íengið þar nýja framrás, eru samgöng- ur allar um hann rofnar og verð- til farþegaflutninga þangað og þaðan. Voru þessar flugvélar í förum á leiðinni á vegum Flugfélagsins í tvö ár, frá 1946 til 1948, er félagið eign- aðist fyrstu Skymasterflugvél- ina, Gullfaxa. Mikil aukning á þessu ári Fyrir um það bil hálfu öðru ári réð Flugfélag íslands Ein- ar Helgason til að veita starf- semi félagsins í Skotlandi for- stöðu. Má segja að uppfrá því hafi Flugfélagið gert miklu al- varlegri tilraun en áður til að vinna markað í farþegaflugi, Framhald á 8. síðu. Ur vcrstöðvuimm I gær komu 14 bátar til Sandgerðis með 1.681 tunnu silldar. Aflahæstur var Hamar með 192 tunnur, og næstur Svanur með 187'. Níu bátar komu til Grinda- víkur rneð 957 tunnur. Afla- hæstur þeirra var Skallafif með 155 tunnur. Um 1200 tunnur síldar bár- ust á land á Akranesi í gær, og var Höfrungur með mest- an a.fla, 150 tunnur. Þar var meiri afli í fyrradag, um 1400 af 17 bátum. Sigurvon var þá aflahæst með 213 tunnur. Er efni frumvarpsins það að hækka gjaldið af söluvörum iand- búnaðarins sem lagt er á sam- kvæmt þeim lögum um Vz %, og skuli það renna til Búnaðarfé- lags íslands og Stéttarsambands ur vafalaust mikið verk að gera hann aftur færan. Víðar í Skorradalnum hefur vatnið brotið veginn á köflum og eru samgöngur þar víða mjög torveldar af þeim sökum, en auk v e g a r sk e m m d an a gítur þetta flóð í vatninu haft alvarlegar af- leiðingar fyrir Andakílsárvirkj- unina, takist ekki að lagfæra skemmdirnar hfð bráðasta. Sjávarútvegsmálaráðuneytið sendi bandaríska sendiráðinu í Reykjavík umsókn sína um miðjan september, en það kom fljótlega S ljós að ley,fi myndi ekki auðfengið. Fulltrúi sendi- ráðsins kvaðst engar upplýs- ingar geta gefið um það hversu langan tíma afgreiðslan tæki, stundum tæki hún marga mán- uði! Þegar Ijóst varð að af- greiðslan myndi dragast sneri ráðuneytið sér til Sameinuðu þjóðanna og bað þær um að tryggja Magnúsi áritun, en sam’kvæmt samningum eru Bandaríkin skuldbundin til að hleypa þeim mönnum inn í landið sem Sameinuðu þjóðirn- ar heimila. Gekk skrifstofa Sameinuðu þjóðanna síðan í málið með þeim afleiðingum að leyfið var loksins veitt í gær, eins og áður segir. bænda til að reisa hús félaganna við Hagatorg í Reykjavík. Steingrímur Steinþórsson tal- aði. aðallega fyrir málinu. Ing- ólfur Jónsson taldi sig ekki geía fylgt því að leggja þennan tveggja milljóna króna skatt á bændur, nema hann vissi að það væri vilji bændanna sjálfra, og lagði til að málið yrði lagt fyrir öll búnaðarfélög landsins, og skyldu þau segja álit sitt. Taldi Ingólfur einnig vafasamt að rétt væri að reisa svo stórt hús fyrir þessi félög, en það myndi eiga að verða 1000 fermetrar og sjö hæðir, eða alls 20 þúsund rúm- metra hús. Steingrímur taldi að bænda- stéttin hefði sagt sitt orð um þetta með samþykktum á Búnað- arþingi og þingi Stéttarsambands- ins, og Pétur Ottesen sagði að það væri „móðgun og lítilsvirð- ing við bændastéttina“ ef málið yrði nú sent til álits hreppabún- aðarfélögunum. Seldi í Cuxhafen Leyfi þetta er einvörð- ungu bundið við liverfið í næsta nágrenni aðalstöðva Sameinuðu þjóðanna. Eru sérsíiikle.ga taldar upp göt- ur þær sem ekki má fara út- fyrir í austri, vestri, norðri og suðri! Magnús Kjartansson fór til New York í 'gærkvöld. Eins og kunnugt er hófust. umríéður um landhelgismáiin í laganefnd SÞ sl. mánudag, og er búizt við að þær standi um þriggja vikna skeið. Blaðamaðiir Þjóð- viljans fékk árit- un í gær Þjóðviljinn skýrði frá því í gær að blaðamaður Þjóðvilj- ans hefði einn allra blaða- manna er Loftleiðir bjóða til Bandaríkjanna, ekki fengið á- ritun á vegabréf sitt. Á há- degi í gær, eða nokkrum stund- um áður en flugvélin átti að fara, tilkynnti bandaríska sendiráðið að áritunin væri veitt. Vegna þess hve þetta gerðist seint gat blaðamaður Þjóðvilj- ans ekki farið í þetta sinn, en mun þigg.ia hið góða boð Loftleiða síðar. ísafjarðartogarar á karfaveiðuiu Togarinn Sólborg kom af karfamiðum við Nýfundna- land til Isafjarðar í fyrradag og var aflinn rúmlega 300 lest- ir. Við losun skipsins voru .notuð færibönd sem yélsmiðj- an Klettur í H.afnarfirði hefur smíðað og reyndust þaji ágæt- lega. Færiböndin flytja fiskinn úr lest skipsins upp á- b.'l og tekur um 4—5 mínútur að láta á bílinn 4 lesta hlass. Það er ætlun togarafélagsins Isfirðings h.f. sem á þessi færi- bönd að bæta við þau þannig að unnt verði að flytja fis’k- inn beint úr lestum skipanna upp í fiskgeymslu hraófrysti- húss félagsins sem er rétt við hafnarbakkann. Togarárnir Isbörg ög Sól- Togarinn Egill Skallagríms- borg hafa að undanförnu ein- son seldi afla sinn í Cuxhafen göngu sótt á Nýfundnalands- í Vestur-Þýzkalandi í gær- mið. Isborg hefur fengið 1650 morgun, 158 lcstir fyrir 84.000 lestir í 6 veiðiferðum og Sól- mörk. borg 1880 lestir í 6 ferðum. Andakílsá brýtisr sér nýjjan farveg úr Skorradalsvafni Vatniö heíur hækkað mikið í rigningunum undanfarið og brotið skarð í þjóðveginn f rigning’unum að undanförnu hefur yfirborð Skorra- dalsvatns hækkað mjög mikið, svo að skurðurinn, sem gerður var til þess að taka við frárennsli vatnsins til Andakílsárvirkjunarinnar, hefur ekki getaö tekið allt afrennslið. Hefur vatnið því brotið sér nýjan farveg og rutt stórt skarð í þjóðveginn við vesturenda þess. Farið fram á nýjan tekjustofn til bændahallar við Hagatorg Húsið á að verða sjö hæðir, Allur fundartími neðri deildar Alþingis í gær fór í um- ’æður um frumvarp sem Steingrímur Steinþórsson, Jón Sigurðsson, Ásgeir Bjarnason, Pétur Ottesen og Bene- dikt Gröndal flytja um breyting á lögum um Búnað- armálasjóð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.