Þjóðviljinn - 22.11.1958, Síða 2

Þjóðviljinn - 22.11.1958, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. nóvember 1958 D I dag er laugardagurinn 22. nóv. — 326. dagur árs- ins — Cecilíumessa — Hrat'n Oddsson d. 1289 — 5. vika vetrar — Árdegis- háflæði kl. 2.50 — Síðdeg- isliáflæði kl. 15.11. tTVARPIÐ I DAG: Óskalög sjúklinga. Laugardagslögin. Miðdegiafónr.inn. Skákþáttur (B. M"ller). Tómstundaþáttur barna og unglinga. (J. Pálss.). Útvarpssaga barnanna. I kvöldrökkrinu: — Tón- le:kar af plötum. „Kysstu mig Kata“: ■— Svavar Gests talar um Cole Porter og kynnir lög eftir hann. Leikrit: „Veðmálið": — Miles Malleson samdi upp úr sögu Antons Tjekoffs. Þýðar.di: Ragn- ar Jóhannesson. Leikstj.: Einar Pálsson. Danslög til 1:1. 24.00 12.50 14.00 16.30 17.15 18.00 18.30 13.55 20.30 21.10 22.10 m SB' Flugfélag Ísíands. Millilandaf lug: Gullfaxi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsflug: I «:lag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönducss, Egils- staða, Isafjárðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir Ecda er væntan’eg frá N. Y. kl. 7 árdegis í dag og fer kl. 8.30 til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 18.30; fer til N. Y. kl. 20.00. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki. — Sími 1-17-60. Skipaútgérð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í dag að vestan úr hring- ferð. Esja fer frá Akureyri í dag á suðurleið. Herðubreið kom til Revkjavíkur í gærkv'éld frá Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur ár- degís í dag að vestan frá Ak- ureyri. Þyrill er í Reykjavík. Skafífellingur fór frá Re.ykja- vík í gær til Vestmannaeyja. Hlmskip: Dettifoss fór frá Súgandafirði í gær til Bíldudals, Patreksfj. og Reykjavíkur. Fjallfoss hef- ur væntanlega farið frá Hull 20. þm. til Reykiavíkur. Goða- foss fór frá N. Y. 19. þm. til Réykjavíkur. Gullfoss fór frá Revkjavík í gær tii Hamborgar Helsingfors og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Ham- borg 19. þm. til Leníngrad og Hamina. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest: mannaeyja og Hamborgar. Sel- foss fer frá Hamborg í dag til Revkjavíkur. Tröllafoss fór frá Leníngrad í gær til Hamina og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá ísafirði 20. þm. til Sauðárkróks, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akur- eyrar og Húsavíkur. SkipadeiUI SÍS: Krossgátan Lárétt: 1 dýr 6 líffæri 7 eins 9 keyri 10 huldi 11 skip 12 ríki 14 frumefni 15 fugl 17 dýr. Lóðrétt: 1 ferða’angur 2 byrði 3 skeyti 4 eins 5 dansari 8 jurt 9 staf- ur 13 askur 15 saman 16 frum- efni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 asi 3 hhh 6 kú 8 úú 9 hress 10 an 12 SA 13 nótur 14 el 15 hí 16 .sót 17 mók. Lóðrétt: 1 Akureyri 2 sú 4 Húss 5 Húsa- vík 7 trauð 11 nóló 15 hó. ir Þjóðviljinu er málgagn , verkalýðsins. Með því að styðja Happdrætti blaðsins leggur þú þinn skerl' til baráttunnar fyrir bættum kjörum alþýðunnar. Trúiofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull Tii iiggnr leiðin I. J. Kyvig fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar 29. nóv- ember n.k. M.s. Drorniiag fer frá Kaupmannahöfn 5. des. til Færeyja og Reykjavíkur og frá Reykjavík 13. desember til Færeyja og Kaupmannaliafnar. — Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. Skfoaafgreiðsla JES ZIMSEN. Óháði söfnuðurinn Messa í Kirkjubæ kl. 11 f. h. Séra Björn Magnússon, pró- fessor messar í fjarveru safn- aðarprests. Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barna- samkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Aðventkirkjan Erindi verður flutt í Aðvent- kirkjunni sunnudagskvöldið kl. hálf níu og verður ræðuefnið: Hin mikla spádómsræða Jesú Krists. Hverra spurningum svarar hann í þessari ræðu sinni? Hvað segir hann í henni um þann tíma, sem við lifum á? — Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Mikið úrval Verð frá kr. 235.00. — Ilaítabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Ný sending Ilattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Pils og peysnr líattabúð Reykjavíkur Laugavegi lö. millipils, sokkar. Hattabúð Eeykjavíkur Laugavegi 10. • ••»M**i**t*t«*«»at(*** -Á 10 króna miði í Happdrætti Þjóðviljans getur fært þér 100 þúsund króna Opelbif- reið í jólagjöf. Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr- val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Sími 19092 og 18960 Innrömimim myiidir og ntálverk Tekið á móti Mikiubraut 1 í Reykjavík og Hringbraut 69 í Hafnarfirði. — Opið klukkan 2 til 6. VÉLHITUN Sími 3-47-57 Félagsheimilið. Á morgun hefst fjölbreytt menningarstarfsemi í félags- heimili ÆFR. Verða þar fram- vegis dagskráratriði að jafn- aði annað hvert kvöld í viku — bókmenntakynningar, klass- íslc tónlist, myndlist, leiklist, jazz, kvikmyndir ofl. Nánari frétt um þetta verður í blað- inu á morgun. Skemmtinefnd. í dag er salurinn oþinn fr:i 15—19. (Framreiðsla: Högni Isleifsson) og frá kl. 20—20,30 (Framreiðsla: Vilborg Harð- ardóttir). Salsnefnd. Hvassafell er í Gdansk. Arnar- feli er í Leníngrad, fer þaðan væntaniega 24. þm. áleiðis íii Islaríds. Jökulfell fór í gær frá Djúpavogi áleiðis til Rostock. Dísarfeli fer væntanlega í dag frá Sigiufirði áleiðis til Hels- ingfors. Litlafell fór í gær frá Knfnaríirði til Þórshafnar. Heigafeil væntaniegt i dag til Ffevðarfjarðar frá Gdynia. Hamrafell er í Ba.tumi. Tusken c r í Reykjavík. Bazar Sjálfshjargar verður haidinn 6. desember. Fc- laa'ar og aðrir velunnarar, sem vilja gefa muni, eru vinsam- lefra beðnir að koma þeim á f ftirtaida staði: — Verzlunina Roða Laugavegi 74, Nökkvavog 16 kjallara. Steinhóla við Kiennsveg, Faxaskjól 16 og Þormóðsstaði við Sker.iafiörð. Bazarncfndin. Vegna góðra innkaupa seljum við í dag og næstu daga AMERÍSKAR GABERDÍNSK’V RTUR. — Verð aðeins kr. 155.00 VINNUFATABÚÐIN, Lau.gavegi 76. — Sími 1-54-25. , Sjáðu!“ hrópaði Eddy, „þama er eldfjallið Arano öll tækin sem ég hafði meðferðis.“ Þórður var ekki Dg umhverfis það er vatn eins og þú sérð. Það var í neinum vafa um hver þessi „einhver“ var, og dró linmitt hérna sem ég fann fyrsta Lútóníumið, en af því þá ályktun, að liöfuðstöðvar Lupardis væru eins og þú veist, þá var það einhver scm eyðilagði einhversstaðar í nágrenninu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.