Þjóðviljinn - 22.11.1958, Page 7

Þjóðviljinn - 22.11.1958, Page 7
Laugardagnr 22. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Ungur stúdent sem stundar nám í Frakk- landi, Loítur Guttorms- son, skýrir hér írá að- draganda að og horfum í íyrstu þingkosningum fimmta lýðveldisins, sem fara fram á morgun og næsta sunnudag. Kosningahríðir Á síðari árum hefur póli- tiskur ferill Frakklands mark- azt öðru fremur af fallvalt- leik stjómarvaldanna. Flestar ríkisstjórnir þess eftir stríð hafa fallið tíðar en árin í skaut aldanna, sum- ar jafnvel orðið að láta sér nægja vikusetu við stjórann. En það eru ekki aðeins rík- isstjórnirnar, sem gefið hafa upp öndina fyrir aldur fram, því lýðvéldunum fjórum sem á undan eru gengin, hefur naumlega auðnazt að fylla tvo áratugi að jafnaði. Eins og mönnum er í fersku minni, var gengið af 4. lýð- veldinu dauðu í vor sem leið, með þeim atburðum, sem kenndir eru við 13. maí, og de Gaulle veitt einræðisvald i 4 mánuði frá og með 1. júní að telja. Þessu valdi skyldi hann beita til að end- urreisa hrundar stofnanir 4. lýðveldisins og leggja þar með grunnínn að því 5. í röðinni. Það er af þeim sök- um, sem hver kosningahríð- in á fætur annarri dynur þessa mánuðina á Frökkum. Þjóðaratkvæðagreiðsla um stjómarskrána nýju fór fram 28. sept., kosningar til þjóð- þingsins verða háðar 23. og 30. nóv. forsetakosningar 14. og 21. des., bæjar- og sveita- stjómarkosningar 8. og 15. marz og að lokum kosningar til öldungadeildarinnar 26. apríl n.k. Fámenn valdaklíka réð 4. lýðveldinu bana án þess að þjóðin væri að spurð, en það þýkir fara betur á að ganga ekki fram hjá henni við sköpun hins næsta. Þjóðaraíkvæðagreiðslan Þótt augu manna beinist nú fyrst og fremst að þjóð- þmgskosningunum, verður ekki hjá því komizt að fara nokkmm orðum um þjóðar- atkvæðagreiðsluna, þvi hún er nokkurs konar bakgrann- ur þeirra lcosninga, sem nú fara í hönd. tírslit þjóðaratkvæðagreiðsl- unnar um stjórnars'krána, sem samþykkt var með tæplega 80% greiddra atkvæða, verð- ur hiklaust að teljast sigur fyrir fasista. og afturhalds- öflin. Stjórnarskráin nýja skerðir lýðfrelsið í landinu, eykur framkvæmdavaldið í höndum forseta á kostnað þjóðþingsins. Forsetinn hefur t. d. í samráði við þingforseta, heimild til að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. Með sámþykki hennar veittu Frakkar stjórn de Gaulle (en sém 'kunnugt er valdi hann sér nokkra ráðherra eftir geð- þöttaj rétt til að setja ný köSningalög og „grípa að öllu leýti til þeirra ráðstafana, sem hún áliti nauðsynlegar lífi þjóðarinnar“ (92. gr.) Teygjanleiki þessa ákvæðis fær ekki dulizt, eða hvaða ráðstafanir hefur franska aft- urhaldið ekki helgað með skírskotun til velferðar þjóð- arinnar ? Stjórnarskráin var sam- þykkt með meiri atkvæðamun en flesta mun hafa grunað. Þótt orsakimar séu margvís- legar skal hinna helztu getið: 1) Allir flokkar landsins menn), sem hlaut 50 þúsund atkvæðum minna, fékk 142 þingmenn, eða 10 sinnum fleiri. Kommúnistar hafa einnig gagnrýnt framkvæmd þessara nýju laga á þeim grundvelli, að hún miði að því að skerða þingfylgi þeirra sem mest. Þess munu ekki óvíða finnast dæmi, að eðlileg mörk milli héraða eða bæjarhluta eru ekki látin ráða takmörkum kjördæmanna, heldur eru þau Frakkar eru því ekki fremur fyrir þeim öllum, hvað þá en endranær sviptir valfrels- heldur afstöðu þeirra hvers iuu. Kommúnistar og sósíal- um sig. Það er líka sannast aemókratar bjóða einir flokka sagna að við fyrstu yfirsýn Kosningarnar í Frakklandi utan kommúnista og nokkur vinstri sinnuð flokksbrot voru henni fylgjandi. 2) Áróður stuðningsflokka hennar stuðlaði að því að gera atkvæðagreiðsluna persónu- lega, svo almenningi lá næst að halda, að spurningin væri ertu með eða móti de Gaulle, þótt í rauninni væri spurt um afstöðu hans til ákvæða stjómarskrárinnar. Sá ljómi, sem stafaði af nafni de Gaulle frá síðari heimsstyrjöldinni — líkt og af nafni Pétains frá hinni fyrri — varð þannig til að villa mönnum sýn á sjálft innihald hennar. 3) I trú á gefin loforð ólu margir þá von í brjósti, að de Gaulle tækist að leysa vandamálin og þá sérstaklega að binda skjótan endi á Alsír- stríðið. Það er t.d. augljóst, að margir fylgismenn komm- únista frá kosningunum 1956 hafa greitt stjórnarskránni jáyrði sitt af þessari ástæðu. Kosningalögin nýju Þann 7. okt. neytti stjórn de Gaulle réttar síns og birti ný kosningalög. Samkvæmt þeim er landinu skipt niður i 465 einmenningskjördæmi, sem hvert telur um 93 þús. ibúa, en áður voru við lýði fleirmenningskjördæmi, þar sem kosið var eftir listakosn- ingu. Við þessa breytingu fækkar þingmönnum fyrir Frakkland u.þ.b. 80 (verða 465 í stað 544 1956). Sem á dögum þriðja lýðveldisins, eru kosningarnar báðar í tveim umferðum með vi'ku millibili. Eftir þá fyrri teljast þeir frambjóðendur einir lög- lega kosnir þingmenn, sem hlotið hafa hreinan meiri- hluta, en við þá síðári nægir einfaldur meirihluti. Fyrir Alsír. gilda sérstakar reglur. Kosningaskipan þessi er uppvakningur, var í gildi frá árunum 1928—40. Kommún- istafl. — og sósialdemókrata- flokkur áður fyrr — hefur ætíð barizt gegn þessari skip- an og til dæmis um, hversu ólýðræðisleg hún getur verið, eru úrslit kosninganna 1928: Kommúnistafl., sem hlaut 1,060 þús. atkvæði, fékk 14 þingmenn, en UÐR (hægri- fram í öllum kjördæmum. Kopningarnar í Alsír Þar sem Als’r er og að vera að dómi frönsku ný- lenduseggjanna óaðskiljanleg- ur hluti Frakklands, skulu þar kosnir 67 fulltrúar á þjóð- þingið. Ekki er annað sýnna, en settur verði aftur á svið skrípaleikurinn frá þjóðarat- kvæðagreiðslunni, en hin opin- beru úrslit hennar voru á þá leið, að 97% Alsírbúa voru fylgjandi áframhaldandi ný- lendukúgun! Það segir sig raunar sjálft, að í landi þar sem óvinaher er allsráðandi, getur ekki verið um neitt að velja, þar gildir þvingunin ein. Þótt de Gaulle gæfi fal- lega orðaða tilskipun um lýð- ræðislegt fyrirkomulag kosn- inganna, hafði hún ekki meiri áhrif en svo. að fulltrúar Uppþotsmenn í Alsír laka stjórnarráðsby.gginguna í Algeirs- borg á sitt vald 13. maí s.l. valin með það fyrir augum, að „jafna niður“ fylgi komm- únista, eftir þvi sem „þörf krefur“ á hverjum stað. Þetta sjónarmið hefur t.d. mjög ver- ið haft í huga við afmörkun kjördæma í Róndalnum og námuhéraðunum í N-Frakk- landi en í báðum þessum hér- uðum hafa kommúnistar átt fulltrúa á þingi. Framboðin Kosningabaráttan hófst op- inberlega 3. þ. m. og 4 dög- um síðar var útrunninn frest- ur sá, er frambjóðendum gafst til að greiða meðlagið, 100 þúsund franka. — Þpir fram- bjóðendur, sem hljóta yf- ir 5% atkvæða, fá þessa upp- hæð endurgreidda að kosning- um loknum. Löglegir fram- bjóðendur era 2,784 eða að meðaltali frambjóðendur 6 flokka í hverju kjördæmi. borgaraflokkanna í Alsír neit- uðu að bjóða. sig fram með þeim ummælum, að úrslitin væru fyrir fram ákveðin af hemum. Fréttaritarar íhalds- sama borgarablaðsins France Soir láta 31. okt. í ljós sömu skoðun: „Það er augljóst mál að hernum, sem auðveldlega getur haft áhrif á afstöðu múhameðstrúarmanna, er í sjálfevald sett að ákveða úr- slitin“, Af 52 listum eru 45 studdir af Velferðarnefndunum, en 5 af sós’aldemókrötum, sem fylgjandi eru núverandi sam- bandi landanna. Það er' því engin hætta á, að Alsírbúar hafi kvöl af þessari völ. Flokkarnir 18 flokkar og flokksbrot bjóða fram við þessar kosn- ingar. I stuttu máli verður vitanlega ekki gerð ljós grein er næsta erfitt að koma auga á orsakir þessarar marg- flóknu flokkaskiptingar. Á- greiningsmálin innan mið- og hægriflokkanna liggja a.m.k. ekki á yfirborðinu, þótt snjall sálfræðingur gæti ef til vill kafað eftir þeim í heilabúi forkólfanna. Engu að síður skal hér gefin skýrsla yfir þá flokka og kosningasambönd, sem nú bjóða fram, ef hún mætti verða einhverjum til glöggvunar. (Formenn innan sviga). 1. Kommúnistaflokkurinn. 2. Sósíaldemókrataflokkur- inn (Mollet, ráðherra í stjórn de Gaulle). Flokkurinn klofn- aði vegna ágreinings um af- stöðuna til stjórnarskrárinn- ar, og vinstrisinnar stofnuðu sérstakán flokk, sem nú er í kosningabandalagi U F D. 3. U F D (Mendes-France o.fl.). Samanstendur af þrem. vinstrisinnuðum flokksbrot- um, sem mynduðu með sér kosningasamband í sept s.L Það var andvigt stjómar- skránni. 4. Róttæki flokkurinn (Gaillard). Miðflokkur, sem bar nafnið með rentu áður fyrr, en hefur hneigzt til hægri á síðari árum. Mendes- France-istar klofnuðu út frá honum. 5. Kaþólskiflokknrinn M. R. P. (Pflimlin, „hetjan“ frá 13. maí, ráðherra). 6. Pousjadistar (Pousjad) eru nú fyrirferðarminni en áður og bjóða aðeins fram £ fáum kjördæmum. 7. Kristilegir de™ókratar (Ridault) og Hægriflokkur (Morice, ráðherra). 8. C. N. I. íhaldsmenn (Pinav, ráðherra) 9. U. N. R. (Soustelle, ráð- herra, o.fl.). Samsteypa, þriggia flokka, sem til varð upp úv þióðaratkvæðaar'eiðsl- unni. Fylgja de Gaulle fast að málum, en eru annars æði sundurlvndir, einn þeirra hreinræktuð fas:stakl’ka. Um stundarsalcir leit svo út sem þrír síðasttöldu fiokkarn- ir, sem allir eru afturhalds- samir, mundu mynda eina öfl- uga breiðfylkinvu, en samn- ingar tókust ekki. Mun álit de Gaulle hafa valdið þar mestvr um, en hann .vill, (án þess að styðja opinberlega nokk- urn sérstakan flokk!) að U. N. R. haldi sig mitt á milli íhaldsflokka Bidault, Pinay og sós a'demékrata, svo allir geti þessir flokkar gist eina sæng að kosningum loknum og úti- lokað þannig kommúnista. Kosninrrabaráttan Á áróðursspjöldum U. N. R. hér í Aix er feitletruð fyrir- sögn, sem hljóðar þannig: „Allir þeir, sem greiddu de Gaulle (þ.e.: stjórnarskránni) atkvæði, hljóta að kjósa fram- bjóðendur U. N. R.“ Þetta er satt að segja ákaflega rökvís afleiðsla, þótt hún standist varla, þegar á reynir. Allir forkólfarnir frá Mollet til Soustell^ eru annaðhvort ráð- herrar de Gaulle eða beinir stuðningsmenn hans. Allir eru þeir samsekir í stjórnlagarof- inu 13 maí og allir eru þeir Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.