Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 1
Föstiulagur 5. desember 1958 — 23. árgangur — 278. tölublað. frá New York frá Magnúsi Kjartanssyni. — 7. síða. — Framsókn rýiur stjórnarsamstarfið FramsóknarráSherrarnir hlaupast á brott frá efnahagsmálunum án þess aS reyna samkomulag um tillögur stjórnarflokkanna - og hindra þannig aS framkvœmd séu ýmis stcerstu loforS stjórnarsáttmálans frá 1956 Framsóknarflokkurinn hefur rofið stjórnarsamstarfið og stiórnaisamning Al'þýðubandalagsins, Alþýðuflokksins og Framsóknar frá 1956. Á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar árdegis í gær varð ljóst að Framsóknar- xáoherrarnir ætluðu að halda sitt strik og rjúia stjórnarsamstaiíið með þeim fullyrð'ngum að ekkert samkomulag um lausn efnahagsmálanna væri hugs- anlegt innan ríkisstjórnarinnar. Svo fjarri fór því að nokkuð væri reynt að ná slíku samkomulagi, að Framsókn taldi sjálfsagt að stjórnin bæðist lausnar í gær, enda þótt tillögur eins stjórnarflokksins, Alþýðuflokksins, um hnusn efnahagsmálanna hefðu ekki legið fyrir ríkisstjórninni fyrr en á þessum fundi í gærmorgun — þeim síðasta1 Með brotthlaupi sínu úr stjórnarsamstarfinu hefur Framsókn ekki ein- ungis hlaupizt frá ábyrgð á lausn aðkallandí eínahagsmála, sern ríkisstjórn- in nafði skuldbundið sig til að leysa í náinni samvinnu við verkalýðssam- tökin, h^ldur einnig aftrað því að ýmis stærstu mál stjórnarsamningsins frá 1956 yrðu afgreidd á starfstíma stjómarinnar. Ríkisráðsfuiulur var boð- aSur í ráðliorr&bústaðnum við Tjarnargötu kl. 1.30, og baðst Hermann Jónasson þar lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Forseti féllst á lauFnarbeiðnina, en fól ráðuneytinu að gegrK störí- um áfram unz annað ráðu- neyti yrði myndað. Fundur í sameinuðu þingi var boðaður kl. 2.30 og var -<•> Alþýðusambandsþingið lokaði ekki leiðunum Þjóðviljinn spurði Hannibal Valdimai’sson að loknum fundi sameinaðs þings í gær: Hvað segir þú um þá full- yrðingu Framsóknarmanna að Alþýðusambandsþing hafi lok- að leiðum til samkomulags um efnahagsmálin ? Hannibal svaraði: Sú fullyrðing er röng. Það va.r s'ðasta orð þingsins að skora á vinstri stjórnirtr að treysta samstarfið. Strax að kvöidi 1. desember tjáði hin nýkjörna sambandsstjórn forsætisráðherra að hún llanribal Vaidimarsscn væri fús til viðræðna um efnaHrgsmálin en þeim til- mælum hefur ekki einu sinni verið svarað. En neitunin á frestunar- beiðninni? Eg tel að í svarj Alþýðu- sambandsþings við frestun- arbeiðninni hafi ekki annað falizt en að neitað væri að fresta vísitölustigunum 17 þar sem ekkert væri vitað um aðrar aðgerðir jafn- framt. Hins vegar fólst í svari Alþýðusambandsþings- ins ótvíræð viðurkenning á því, að stöðva þyrfli dýrtíð- ina við 185 stig. AIlir bju.ggust við því, að þegar tillögur stjórnarflokk- anna, um efnahagsmál læg.ju fyrir ríkisstjórninni, yrði rækilega kannaðar samkomu ’jigsleiðir um þær, en það var ekki gert, því tillögur Alþýðuflokksins lágu ekki fyrir fyrr en 1 mörgun. Eg tel einsætt að s!ík athugun hefði átt að fara fram, ^og minntist á það á ríkisstjórn- arfundinum nú í morgun hvorf ekki væri rét,t að verja næstu dögum, t.d. frrm að helgi til pð saun- prófa hvort samliomuhg væn mögulegt, en það hlaut ee.gar undirtektir. eitt mál á dagskrá: Tilkynn- ing frá rikisstjórninni. Flutti forsætisráðherra, Hermann Jónasson, þingheiini til- kynningu þá, sem birt er hér á síðunni. Náifar er rætt um stjóm- arslitin í forystugrein Þjóð- viljans í dag. iiermann Jónasson skýrir frá stjórnarslitum á pingfund- I inum í gær. — (Ljósm. Sig. Guðm.). Yfirlýsing forsœtisráðherra á fundi sameinaðs þings Lúðvík Jósepsson A fundi sameinaðs þings, kl. 2 30 í gær, flutti Hermann Jónasson forsætisráðlierra þessa yfirlýsingu: Herra forseti. Eg hef á Ríkis- ráðsfundi í dag beðizt lausnar fyrir mig og ráðuneyti mitt. Forseti Islands hefur beðið ráðuneytið að gegna störfum fyrst um sinn, og hafa ráð- herrar að venju orðið við þeirri beiðni. Ástæður til lausnarbeiðninn- ar eru þessar: Fyrir lá, að hinn 1. desem- ber átti að taka gildi ný kaup- greiðsluvísitala, sem fól í eér KAUPLÆKKUNAR Þjóðviljinn spurði Lúðvík Jósepsson að loknum þing- fundi í gær; Telur þú að stjórnarsam- starfið hafi þurft að stranda vegna þess hve lausn á efna- hagsmálunum sé nú erfið? Lúðvík svaraði: Eg er alveg sammála þeim ummælum sem liöfð eru eftir fórsætisráðherra á Alþýðu- sambandsþingi, að ci’íst sé hvort nokkru s!nni hafi ver- ið lauðveldara að »,áða fram úr vandamálunum en nú. Þess vegna l'urðar mig stór- lega að kra.fa um almenna 8% kauplækkun í landinu skuli seH fram sem úrsliji- kostir af Framsáknarflokkn- um. Það er míu skoðun að tryggja þurfi útflutnings- framlcjiðslunni eigi lakari kjör en hún liefur búið við á þessu ári, og að slíkt sé auðvelt án kauplækkurnr, með bví m.n. að draga nokk- uð úr evðslu r'kisins og miög tuikillj fjárfestihgu á beim sviðum sem minnvia þjóðhr.gsiega þýðingu hafa. 17 stiga hækkun. Til þess að koma í veg fyrir nýja verð- bclguöldu, sem af þessu hlaut að rísa, óskaði ég þess við samráðherra mína, að ríkis- stjórnin beitti sér fyrir setn- ingu laga um frestun á fram- kvæmd hinnar nýju vísitölu til loka mánaðarins, enda yrðu hin fyrrgreindu 17 vísitölustig þá greidd eftir á fyrir desember nema samkomulag yrði um ann- að. Fresturinn sem fengist með lagasetningunni skyldi notaður til þess að ráðrúm gæfist til samkomu'agsumleitana. Leitað var umsagnar Al- þýðusambandsþings um laga- setningu þessa, samkvæmt skil- yrði. sem sett var fram um það í rikisstjórninni. Alþýðusam- bandsþing neitaði fyrir sitt Jevti beiðni minni um frestun. Boðaði ég þá ráðherrafund að morgni laugardags 29. nóv., en þar náðist ekki samkomulag um stuðning við frumvarpið. Af þessu leiddi, að hin ný.ja kaupgreiðsluvísitala kom til framkvæmda um mánaðamótin og ný verðbólgualda er þar með skollin yfir. Við þetta ,er svo því að bæta, að í ríkisstjórninni er ekki samstaða um nein úrræði í 1 essum málum, sem að mínu áliti geti stöðvað hina háska- 'egu verðbólguþróún, som verð- ur óviðráðanleg ef ekki næst Franihald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.