Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 5. desember 1958 'rk í clag er föstudagurinn 5. clesember — 339. dagur árs- ins — Sabina — Tungl í hájSUÍri kl. 7.28. — Árdeg- ish'áfíœði kl. 12.14. 18.30 Barnatími: Merkar upp- finningar (Guðmundur Þorláksson kennari). 13.55 Framburðarkennsla i spænsku. 19.05 Þingfréttir. — 'r'ónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Erindi: Meðal bænda og munka; fyrri hluti (Einar Ás- mundsson hæstaréttarlög- maður). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Áskel Snorrason. c) Frásaga: Með vestur- flokk á Eyvindarstaða- heiði: síðari hluti (Hall- grímur Jónass. kennari). 22.10 Erindi frá Arabalöndum; II: Jórdanía (Guðni Þórðarson blaðamaður). 22.35 Sígaunakvöld: Ungversk hljómsveit léikur létt lög. ÍJtvaTpið á morgun: 12.50 Óskalög sjúklinga. 1—00 Laugardagslögin. 16.30 Miðdegisfónninn: 17.15 Skákþáttur (Baldur Möller). 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálss.). 18.30 Útvarpssaga barnanna: Ævintýri Trítils“ eftir Diek Laan; I. 18.55 í kvöldrökkrinu; — tónleikar af plötum: Lcg eftir Victor Herbert. * 20.30 Frá ,,Viku léttrar tónlist- ar“ í Stuttgart í okt. s.l. a) „Grímudansleikur“ veraldleg kantata fyrir bariton og níu hljóðfæri eftir Francis Poulenc. b) Amerisk svita eftir Werner Heider. 21.05 Leikrit: „Grannkonan" eftir Dorothy Parker og Einar Rice, í þýðingu Ás- laugar Árnadóttur. 22.10 Danslög til kl. 24. Skipadeild SÍS Hvassafell kom til Keflavíkur í morgun frá Flekkefjord. Arn- arfell kemur til Reyðarfjarðar í dag. Jökulfell lestar á Aust- fjörðum. Dísarfell fer í idag frá Valkom til Leníngrad. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fer í dag frá ísafirði til Húsavikur. Hamra- fell er væntanlegt til Reykja- vikur 10. þ.m. frá Batumi. Trudvang fór 2. þ.m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Siglu- fjarðar í dag á austurleið. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag ■■að vestan úr hringferð. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Bakkafjarð- ar. Skjaldbreið er væntan- leg til Akureyrar í dag á vest- nrleíð. Þyrill fór frá Reykja- vík í gær til Sauðárkróks og Akureyrar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá R.eykjavík í gær til Snæfells- riesshafna og Flateyjar. Flugíélag íslands li.f. Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.35 i kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 i fyrramálið. InnanlandsfIug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hólma víkur, Hornafjarðar, Isafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Isafjörður, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðlr Fdda er væntanleg á laugar- dagsmorgun frá New York kl. Gerviknapmn Síðasia. sýning Leikfélags Hafnarfjarðar á gamanleikn- ~ um „Gerviknupanum“ fyrir jól er í kvöld í Bæjgrbíói. 7, fer síðan til Oslóar, Kaup- áðsókn að leiknum hefur verið góð og verða sýningar á honum teknar upp að nýju mannahafnar og Hamborgar kl.' eftir áramótin —Myndin er af Steinunni Bjarnadóitur, Ragnari Magnússyni og Sig- 8.30. urði Kristinssyni í hlutverkum sínum. Kvennadeild MÍR Konur, vinsamlega skiíið mun- um hiðaíallra fyrsta til Svan- dísar .Vilhjálmsdóttur ,Berg- staðastræti 11, Sesselju Einars- dóttur Frakkastig 15, Sólveig- ar Jónsdóttur Kap'askjólsveg 12 og Esterar Jónsdóttur Dun- haga 13. Ba/.arnefndin. Vt Sölubörn! 1 dag er fjórði dagurinn í sölukeppni Happ- drættis Þjóðvil.jans. Enn er því góður tími til stefnu. Þó mega þau, sem ætla sér að vinna til verðlauna, að lialda vel á og herða sig við söluna þessa daga, sem eftir eru, því að sam- keppnin er mikil. llver verða það, sem lil jóta bóka- verðlaunin? Það verður gaman að vita. Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn 6. desember. Fé- lagar og aðrir velunnarar, sem vilja gefa muni, eru vinsam- lega beðnir að koma þeim á eftirtalda staði: — Verzlunina Roða Laugavegi 74, Nökkvavog 16 kjallara, Steinhóla við Kleppsveg, Faxaskjól 16 og Þormóðsstaði við Skerjafjörð. Ba/.arnefndin. Kvennadeild MÍR heldur bazar klukkan 2 sunnu- daginn 7. desember í Þingholts- stræti 27. Ágætir handunnir munir, barnabækur, kökur o. fl. Bazarnefndin. Afgreiðsla Happdrættis Þjóð viljans er á Skólavörðustíg 19. Gerið skil fyr.ir seldum miðum strax í dag! Nörræna félagið í Reykjavílc efnir til kvöldvöku í Tjarnar- kaffi í lcvöld kl. 8.30. For- maður félagsins, Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri, segir ferðasögu frá Danmörku, frú Guðrún Tómasdóttir syngur einsöng, einnig verður spurn- ingaþáttur og talnahappdrætti, og að lokum verður dansað. Aðgangur ókeypis fyrir féiags- menn og gesti þeirra. Nýir fé- lagar geti látið skrá sig við innganginn. — Stjórnin. Breiðfirðingáfélagið hefur félagsvist í Breiðfirðinga- búð í kvöld, föstudag, kl 20.30. ★ Þetta er opelbifreiðin, sem er aðalvinningurinn í Happ drætti Þjóðviljans í ár. — Bifreiðin kostar 100 þús- und krónur — en miðinn aðeins 10 krónur. Hvers vegna ekki að freista gæf- unnar? Næturvörðtir er alla þessa viku i Vesturbæj- arapóteki — opið frá klukkan 22 til 9. ★ I Happdrætti Þjóðviljans getur þú fengið fatnað, sem er 6 000 króna virði, fyrir aðeins 10 krónur. SKÁLAEER.B Farið verður í ÆFR-skálann um næstu helgi. Farið verður af stað síðdegis á laugardag og komið aftur í bæinn siðdeg- is á sunnudag. Þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í Tjarnargötu 20 sem fyrst. Skálastjórn. Fjöltefli N. k. sunnudagskvöld verður efnt til fjölteflis á vegum Fylk- ingarinnar. Fá félagarnir þar tækifæri til þess að reyna sig við núverandi Islandsmeistara, Inga R. Jóhannsson. Væntan- legir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu ÆFR eða til Ey- steins Þorvaldssonar og Sigurð- ar V. Friðþjófssonar á Þjóð- ir Það kostar mikið fé að gefa út gott blað. Með því að selja sem flesta miða i Happdrætti Þjóðvil,jans getur þú stuðlað að eflingti blaðsins þíns. ' IU1- viljanum. Teflt verður. í ÆFR- salnum og hefst keppnin klhkk- an 8 e.h. Myndlistarkynning í umsjá Gunnars S. Magnússon- ar myndlistarmanns heldur á- fram í MÍR-salnum í kvöld kl. 9. Verður fjallað um byltingu og þróun í evrópskr-i myndlist í framhaldi af síðasta þætti.. —- Sýmdar verða litskuggamyndir til skýringar. — Öllum heimill aðgangur. Skemmtinefnd. I dag er salurinn opinn; frá kl. 8.30—11.30. Framreiðsla í kvöld: Sigmund- ur Kristjánsson. Fylkingarfélagar, fjölmennið í félagsheimilið! Salsnefnd. Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar í . . Mávahlíð — Nýbýlavegur n ? ^! Talið við afgreiðsluna sími 17-5Ö0. ......s;’ Á meðan Eddy stumraði yfir Tibe, sem var særður, reyndi Þórður að yfirheyra fangann, sem var mjög hræddur, Að lokum sagði Apoen gamli: ,,Það er ef til vill betra, að hvíti maðurinn yfi-.gefi tjaldið. Vera má, að ég geti fengið frænda minn til þess að tala.“ Tilsýndar sáu þeir Þórður og Eddy, að Aþöen sýndx Huinin útskorinn staf. „Þetta er mcira hrognamálið, sem þeir tala. Mér þætti gaman að vita hvað þeim eiginlega fer á milli“, sagði Eddy.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.