Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 8
8) ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. desember 1958 • WÓDLEIKHÚSID DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning í kvöld kl. 20. 30. sýning. Næsta sýning sunnudag kl. 20. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning laugardag kl. 20. Bannað biirnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í siðasta iagi dag- inn fyrir sýningardag Sími 1-64-44 Heigullinn (Gun for a Goward) Afar spennandi amerísk lit- mynd í Cinemascope. Fred McMurray Jeffrey Huister Janice Rule Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 2-21-40 Baráttan um auðlindirnar (Campbells Kingdom) Afar spennandi brezk litmynd, ér gerist í Kanada. Aðaihlutverk: Dirk Bogarde Stanley Baker Barbara Murrey Sýnd kl. 5, 7 og 9. inpoiibio Sími 1-89-36 Verölaunamyndin FLÖTTINN (Les Evades) Afar spennandi og sannsögu- leg, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um flótta þriggja franskra hermanna úr fanga- búðum Þjóðverja á stríðsár- unum. Pieri-e Fresnay, Francois Perier, , Michel André. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum, Allra síðasta sinn. Haf narf j arðarbíó ' Sími 50-249 Sendiboði keisarans Stórfengleg og viðburðarík — ný frönsk stórmynd í litum og cjnemaseope. Á sinni tíð vakti þessi skáld- _. sagá franska stórskáldsins Jul- es Vemes heimsathygli — þessi stórbrotna kvikmynd er nú engu minna viðburðarík en sagan var á sínum tíma. ; Sagan hefur komið út í ís- l lenzkri þýðingu. 1 Curd Jiirgens og Genevíeve Page. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum Gamanleikur í 3 þáttum eftir Jolin Chapman í þýðingu Vals Gíslasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Sýning í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning fyrir jól. Stjormibíó Ofjarl bófanna Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk sakamálamynd tek- in undir lögi'egluvernd á hinum fræga skemmtistað Miamí í Flórída. Aðalhlutverk: Barry Suivania Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Þjófurinn frá Daraaskus Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó Síxni 11384. Syndir feðranna (Rebel Without A Cause) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerisk kvik- mynd í litum og. Cinemascope James Dean Natalie Wood Sal Mineo. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Símí 1-14-75 Endurminningar frá París (The Last Time I Saw Paris) Skemmtileg og hrífandi banda- rísk úrvalsmynd í litum. Elizabeth Taylor, Van Johnson, Sýnd kl. 7 og 9. Synir skyttuliðanna Endui'sýnd kl.'5. Nf JA BlO Síml 1-15-44 Regn í Ranchipur (The Rains of Ranchipur) Ný amerisk stórmynd er ger- ist í Indlandi. Lana Tui'ner Richard Burton, Fred MacMurray, Joan Caulfield Michael Rennie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jieykjayíkdr" Simi 1-31-91. Nótt yfir Napólí eftir Filippó. Sýning í kvöld-kl. 8. AIIi-a síðasta sýning. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Símx 5-01-84 3. vika: Gerviknapinn Síðasta sýning fyrir jól. _________________. . SKIPA UIÍiCKÐRI h IS | N S HEKLA Vestur um land til Akur- eyrar binn 10 þ.m. Tekið á móti flutningi til Patrekcfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrat, Súganda- fjarðar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Dalvíkur og Ak- ureyrar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á þriðju- dag. Skjaldbreið fer til Ólofsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar hinn 10. þ.m. Vörumóttaka árdegis á. morgun og mánudag. Farseðlar seld;r á þriðju- dag. MÍR Reykjavíkurdeild Kvikmyndasýning í kvöld kl. 9 i Mirsalnum að Þingholts- / stræti 27. Bæjarpósturinn Framhald af 7. síðu. an af Digraneshálsi að komast á bæjarskiifstofuna og í sjúkrasamlagið, eða fyrir fólk lengst utan af Kársnesi að komast í apótekið eða á bæjarfógetaskrifstofuna, nú og svo getur fólk, sem búsett er innst við Nýbýlaveginn, átt kunningjafólk yzt við - Kópavogsbrauf og langað til að heimsækja það annað slag- ið; Eg vil að lokum taka það fram, að athugasemdir þessar eru frá minni hálfu vinsam- legar ábendingar um það, sem ég tel að betur mætti fara í samgöngumálum okkar Kópa- vogsbúa. Vona ég að bæjar- j'firvöldin hér taki þær til jafnvinsamlegar athugunar, enda er í sjálfu sér ekkert við það að athuga, þótt ýmislegt standi til bókta í rekstri svo ungs fyrirtækis, sem Strætis- vagnar Kópavogs er. — Kópa- vogsbúi.“ Litmyndabók af íslenzkum hestum og ísienzku lauds- iegi. Frú Helga Fietz tók myndirnar. Dr. Broddi Jó-' hannesson samdi tcxtana. Prentuð hjá Mandruck í Miinchen í Þýzkalandi. „Er prentunin með fádæímuin góð og myndirnar snilldarverlí.“ Morgunblaðið 26. nóv. „Undurfalieg og afbragðs vei gerð . . . Hress- andi og ramnúsienzkur blær yfir öllum þessum fögru myndum af íslenzkum hestum.“ Alþýðublaðið 26. nóv. Tilvalin gjaíabók. — Verð kr. 110.00 Békaútgáfa Blenningarsjóðs Áhaldahús bæjarins, Skúlatúni 1, liefnr eftirtaldar Dodge ’39 vörubifreið 5 tonna, án pails og bretta- samstæðu. 2 stk. Fordson ’45 sendibifreiðir 1/2 tonns. Plymouth ’42 fólksbifreið. Steypuhrærivél 200 1. 2 st‘k. Sullivan loítpressur 105 cuft. Lanchester ’46 fóiksbifreið Tilboðum sé skilað á skrifstofu bæjairværkfræðing's Skúlatúni 2, eigi síðar en kl. 14.00 föstudag 12. desember næstkomandi. SjálfsMörg S|álfsbfcrg Sjálfsbjörg, félag tatlaðra í Reykjavík heldur bazar 1 aigavdaginn 6. desember, kl. 3 í Grófinni 1, M’kið úrval af glæsiiegum munum. I5Já okkur gerið þið góð kaup. BAZARNEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.