Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 5
Föst’idagur 5. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Vísindamenn á vesturlöndum dást a síðasta tækniafreki Sovétrikjanna Kjarnorkuflugvélin sýnir aS þau eru mörgum árum á undan vesfurlöndum á þessu sviÖi vhinda Frásögn bandaríska flugmálatímaritsins Aviation Week af hinni kjarnorkuknúðu flugvél sem ritiö segir aö smíöuö hafi veriö og reynd í Sovétríkjunum hefur vak- iö fádæma athygli og eru sérfræöingar á Vesturlöndum sammála um aö lýsa aCdáun sinni á þessu nýjasta tækniafreki Sovétríkjanna, sem mönnum dettur ekki í hug aö draga í efa, enda þótt frásögn hins bandaríska xits hafi enn ekki verið staöfest opinberlega. Aviation Week gaf ýmsar: lega 'athygli, ekki einungis í hákvæmar upplýsingar um: Bandaríkjunum, heldur um all- gerð hinnar nýju sovézku flug-J an heim. Ritið segir að banda- vélar og þykir það benda til | rískir herforing jar og kjarn- þess að ritið hafi góðar heim- ■ orkufræðingar hafi orðið miður ildir fyrir frásögn sinni. Það sÝníþegwr'-fréttisé af skýrði frá því að flugvélin væri 58.5 metra löng, vængja- haf hennar 23.5 metrar, en þungi 135 lestir. Flugvélin á að geta haldizt á lofti að heita má ótakmarkaðan tíma, eða á meðan vél hennar endist og á- höfnin sættir sig við dvölina upp í háloftunum. Þá er frá því skýrt að flugA'élin hafi ver- ið smíðuð þegar fyrir hálfu ári. farið mörgum sinnum umhverf- is jörðina, en þeir vilja ekki leyfa henni að lenda utan landamæra Sovétríkjanna“ Brezku vísindamennirnir ef- ast um að sovézkum starfsfé- lögum þeirra hafi tekizt að gera flugvélina svo úr garði að ekki stafi mikil geislaverkunarhætta frá henni, einkum við flugtak og lendingu. Þeir halda því fram að ef algerlega ætti að fyrirbyggja þá hættu myndi það gera fíugvélina svo þunga • að hún myndi aldöh -gglg Jiom- ium ,,skjöldum“ má þó koma i : veg fyrir -geislaverkun í þeim hlutum flugvélarihnar sem á- j höfnin dvelst í. Hins vegar verður erfiðara, og að heita 1 má útilokað, að koma í veg I fyrir að geislaverkun-berist út rneð útblástursloftinu sem hit- : að er upp í kjarnorkuofnum. iFlugvélin hlýtur þannig að ’ ski'ja ' eftir sig eitraða slóð í ' loftinu. Bent er á að samkvæmt frá- | sögn hins bandaríska blaðs er sovézka flugvélin 135 lestir og hina sovézku flugvél að hita- framleiðsla kjarnorkuofna hennar samsvari orkufram- leiðslu kjarnorkuversins i Cald- er Ha’l, sem er mesta kjarn- orkusf'ð Bretlands. Þetta segja þeir að sýni hve snilldarlega hinum sovézku vís- inlamönnum hafi tekizt að sigrast á hinum miklu erfið- leikum, þar sem þeir hafi orð- ið að gera kjarnorkuofnana mjög fyrirferðarlitla og tiltölu- lega mjög létta, eða varia meira en eina lest á þyngd. Þrýstiorka hverflanna í kjarnorkuflugvélinni er áætluð 35.000 kíló eða nærri því fjór- um sinnum meiri en mesta þrýstiorka öflugasta hverfilsins sem smíðaður hefur verið í Bretlandi. Bandavíkjastjórn berast svo núivg bréf með þeifnum um laridskika á tunglinu, að s.nnið hsfur verið fjölritaá sérstakt svarbréf við slíkum 'erindunu Þar segir: „Hingað til liafa Bandaríkin Getur íarið umhverfis jörðina í einni lotu Sovézka kjamorkuflugvélin er því sem næst eins og blý- antur í laginu, löng og mjó, knúin fjórum hreyflum sem komið er fyrir í deltalaga vængjum. Ytri hreyflarnir tveir eru venjulegir þrýstiloftshreyflar, en þeir innri eru kjamorku- knúnir þrýstiloftshreyflar. Ytri hreyflarnir eru notaðir við flugtak og lendingu og eru hafðir af öryggisástæðum fyrst og fremst. Kjarnorkuhreyflarn- ir eru af mjög einfa’.dri gerð, þannig' byggðir að í stað eld- hólfsins kemur kjarnorkuofn sem hitar upp loftstrauminn. Tímaritið telur að búast megi við að innan skamms muni gerð tilraun til að fljúga slíkri flug- vél umhverfis j 'rðina án milli- lendingar og án þess að bæta á hana eldsneyti. Elm þá einu sinni Frásögn Aviation Week hef- ur sem áður segir vakið gífur- Rríistjdf til i\'or ðurlanda Forsætisráðherra Sovétríkj- anna, Nikita Krústjoff, mun að öllum líkindum koma í heimsókn til Norðurlanda ein- hverntíma á næsta ári, segir Arbeiderbladet, málgagn Verkamannafiokksins norska. Blaðið hefur spurzt fyrir hjá Hans Engen í utanríkisráðu- neytinu í Osló og hann segir: — Verið er að athuga hve- nær heppilegast sé að boðið eigi sér stað, en engin ákvörð- un hefur verið tekin og verð- ur varla á næstunni Forsætisráðherrar Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar gistu Sovétríkin fyrir nokkrum ár- um. Endurgjaldsheimsókn var frestað eftir uppreisnina í Ungverjalandi í hitteðfyrra. Þessi teikning af hii ézku flugvél. Blaðið segi: „Enn einu sinni liafa Rússar sigraff okltur á tæknisviðinu, enda þótt hægt hefði verið að koma í veg fyrir það. Það liggur í augum uppi að við er- um a.nl.k. fjórum árinn á eftir Rússunum á þessu mikilvæga sviði“. Annars hefði þessi frétt ekki átt að koma Bandaríkjamönn- um svo mjög á óvart. Fyrir réttu ári skýrðu fréttaritarar í Moskvu frá því að í Sovét- ríkjunum væri unnið að smíði kjarnorkuknúinnar flugvélar og væri talið að hún myndi full- smíðuð 1959—60. „Eíast ekki eitt andartak“ Fréttaritari sænska blaðsins Stockholnis-Tidningen í Lond- on, Bertil Askelöf, ritar all- ýtarlega um viðbrögð brezkra vísindamanna við fréttinni um sovézku kjarnorkuflugvélina, en þe3si fregn hefur vakið sér- stalca athygli í Bretlandi. Aske- löf segir: „Brezkir flugmála- og kjam- orkusérfræðingar eru fullir að- dáunar og efast ekki andartak um að Rússar hafi smíðað kjarnorkuflugvél sem getur ni sovézku kjariiorkuílugvél bir zt á loft. Þetta er a.m.k. sú reynsla sem Bretar hafa fengið af tilraunum sínum á þessu sviði, því að bæði þeir og Bandaríkjamenn hafa um skeið unnið að slíkum tilraunum. Miklir erfiðleikar Það eru de Havilland-verk- smiðjurnar (þær sem smíðuðu Comet-flugvélina) sem hafa unnið að þessum tilraunum í Bretlandi. Starfsmenn þeirra hafa komizt að þessum niður- stöðum: Kjarnorkuknúin flugvél myndi verða að vera um 100.090 kíló ef koma á fyrir í henni full- komnum útbúnaði til að halda geislaverkuninni í skefjum. Eina leið’n til þess er að koma fyrir ,,hlífiskj"ldum“ umhverf- is kjarnorkuofnana, og þar sem slíkir „skildir" verða helzt að vera úr blýi, er skiljanlegt að þeir verða þungir. En með s’ík- ist í Aviatton Week þungi hennar er því meiri en Bretarnir hafa talið nauðsyn- legt til að veita áhöfninni fulla vernd gegn geislaverkuninni. Jafnmildl orka og í Calder Ilall Þó að brezku vísindamenn- irnir láti í 1 jós efasemdir um að hægt verði að gera ltjarn- orkuflugvél svo úr garði að ekki stafi af henni mikil geisl- unarhætta fara þeir ekki dult með aðdáun sína á vísinda- mönnum Sovétríkjanna, segir Askelöf. Þeir segja að þetta síð- asta afrek þeirra sýni að þeir hafi þegar fyrir fimm—sex ár- um byrjað á undirbúningi að smíði flugvéiar af þessari gerð, eða löngu áður en m.'mnum kom það til hugar í Bretlandi og Bandaríkjunum. Brezku vísindamönnunum telst til á grundvelli þeirra upplýs- inga sem eru fyrir hendi um ekki gert kröfu til yfirráða yf- ir neinu lamlsvæði utan jarðar- innar. Vér vitum ekki til að i lögum þjóðar.na né alþjcðarétti séii n:in fyrirmæli sem varða gciminn. . . Meðan enei’tn laga- grundvöllur er til að Iífa á slík landsvæði sem eign Bandaríkja- stjórnar, eru ekki tiik á að sl.t eign sinni á l>au né gera kröfu íil þeirra mcð neinu móli“. ----------------------—1 Myrti koou sína og son vegna trú- málaágreinings Mjðaldra rennismiður í Wat*- enschreid í Vestur-Þýzkaianc i kyrkti í síðustu viku konu sín og tvítugan son og reyndi síða . að ráoa sjálfan sig af dögum. I bréfi sem hann hugðist lála efí- ir sig segir, að sambúð þeiri hjóna hafi verið orðin óbaerile i vegna trúmálaágreinings. Líkskoðunardómari brezki nýlendustjórnarinnar i Fama gusta á Kýour kvað upp þant’ úrskurð í gær, að ]2 ára grísk telpa hefði dáið af losti vegna ótta kvöídið sem brezkir her menn fóru myrðandi og mis- þyrmandi um borgina fyrir nokkrum vikurii. Ekki kvaðst dómarinn hafa getað komizt að raun, um það, hvað það hefði verið sem skelfdi telp- una. Þota rakst á járnbrautarlesL Fyrir nokkrum dögum hrapaði orustupota til jaröar í Kaliforníu og rakst á farþega- lest sem var á leiö til San Diego Þótt furöulegt kunni aö virðast bsiö enginn farpeg- ' anna í lestinni bana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.