Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 12
Frá afmælisfagnaðí Sósíalistaflokksins að Hótel Borg í fyrrakvöld: Halldór Kiljan Laxness rithöfundur las úr verkum s-ínum, Brynjolfur Bjarnason setti hátíðina með ávarpi cg Steinpór Guðmundsson flutti rœðu. — fLjósm. Sig. Guðm.). Ágætur afmælisíagnaður Sósíal- istaflokksins í fyrrakvöld í fyrrakvöld var 20 ára afmæli Sósíalistaflokksins haldið hátíð- legt með fagnaði að Hótel Borg. Setti Brynjólfur Bjarnason, for- maður Sósíalistafélags Reykja- víkur, afmælishátíðina með stuttu ávarpi og bauð menn vej- komna, en aðalræðuna í tilefni dagsins flutti Steinþór Guð- mundsson. Haildór Kiljan Lax- ness rithöfundur las upp söguna Þórður halti og frú Guðrún Tóm- asdóttir söng einsöng. Þá skemmtu þær leikkonurnar Ár- óra Halldórsdóttir og Emelía Jónasdóttir, og að lokum var stiginn dans til kl. 2 e. mn. Þrátt fyrir mjög óhagstætt veður var samkoman vel sótt og skemmtu menn sér hið bezta. Lesin voru upp heillaóskaskeyti, sem borizt höfðu í tilefni 'af af- mælinu, m. a. frá Ottó N. Þor- lákssyni, fyrsta forseta Alþýðu- sambands íslands. þJÓÐVIUINN Föstudagur 5. desember 1958 — 23. árgangur — 278. tölublað. Skílningur Bretastjórnar á alþjóðalögum: Þór réðst á Hacness akaklansan og vamarlausan á „ntkaf™""' Brezki sendiherran hér hef- ur afhent utanríkisráðherra, Guðmundi í. Guðmundssyni, svar við ofðsendingu ísl. rík- isstjórnarinnar 14. f. m. út af brezka landhelgisbrjótnum Hackness, sem varðskipið Þór kom að 2,5 sjómílur frá landi. Orðsending Bretastjórnar er löng og fyrirferðarmikil, en innihald hennar er í stuttu máli ,,að Hackness hafi í rauninni ekki verið innan þriggja mílna frá íslands- ströndum þegar honum var ■ fyrst skipað að nema staðar. Svo virðist sem elting togar- ans hafi hafizt utan íslenzkr- ar landhelgi og hafi því frá upphafi verið ólögmæt.“ Sið- ar segir m.a.: ,,Af þessu leiðir einnig, að það var samkvæmt alþjóðalögum réttmætt af Russel að skerast í leikinn til að vernda Hackness." Síðar mótmælir Bretastjórn því broti Þórs á alþjóðalögum að skipta sér áf landhelgis- brjótnum. I stuttu máli virðist skiln- ingur Bretastjórrar þessi: Varðskipið Þór braut al- þjóðalög- með því að ráðast á brezka tcgarann vcrnar- lausan og alsaklausan á — „ÚTHAFÍNU'!! í’rumvarp að íjárhagsáætlun Reykjavíkur 1959 ðsvffnl aS þjófur neffl aS stela fyrr en démur væri gengfnn Almeniiu umræðunni um landhelgismilið í laga- nefnd Allsher jarþingsins lokið Frá fréttaritara Þjóðviljans í aðal- stöðvum SÞ í Neiv York, 4. des. Almennu umræöunni um landhelgismálið í laganefnd Allsherjaxþingsins lauk í fyrrakvöld. Síöasti ræöumaður- inn um málið var Movossoff fulltrúi Sovétríkjanna. Morosoff sagði að skýringar Breta á atferli sínu við ísland væru gersamlega ófullnægjandi og málflutningur þeirra væri mótsagnakenndur. Hann benti á að fjölmörg ríki hefðu stækkað landhelgi sína í 12 mílur og Bretar hefðu viðurkennt það í ver'ki. Hann beindi þeirn spurningu til Breta, hversvegna þeir sendu ekki flota sinn inn í landhelgi Sovétríkjanna og fleiri ríkja, er stækkað hefðu landhelgi sína á undan Íslendingum. Ekki væri hægt að ætla annað en að á- stæðan væri sú, að íslendingar væru varnarlaus andstæðingur. Hann sagði að íslendingar væru hugrökk þjóð en mjög fámenn. Morossoff sagði að tillagan um að vísa málinu til Alþjóða- dómstólsins væri ósvífin, og jafngilti því að þjófur neitaði að hætta að stela fyrr en dóm- ur væri genginn í máli hans. Samkvæmt öllum hegningarlög- um er atferli þjófanna stöðvað fyrst og -síðan eru þeir dregnir Framhald á 11. síðu. Stjórnai kreppa í Finnlandi Fjárhagsáætlun Reykjav.'kurbæjar fynr áriö 1959 var til fyrstu umræðu á fuidi bæjarstjórnar í gær. <$>- Borgarstjóri kvað útsvörin® hækka samkvæmt henni um 14,5% — en bætti því við að sú upphæð myndi hækka. í með- förum bæjarstjórnar áður en á- ætiunin yrði endanlega sam- þykkt. í frumvarpinu að fjárhagsá- ætlun Reykjavíkur fyrir árið 1958 — voru útsvör áætluð 205 millj. 93 þús. kr. I frumvarpinu nú fyrir árjð 1959 eru útsvör áætiuð 234 millj. 624 þús. kr. Niðurslöðutölur i frumvarpinu að fjárhagsáætlun tiæsta árs eru 268 millj. 484 þús. kr., en i frumvarpinu i fyrra voru þær 229 millj. 635 þús.. kr. og eru því tæpum 39 mjilj. kr. hærri nú en í fyrra. Að loknum umræðum var frumvarpinu visað til 2. umræðu. Fyrlrspurnir tll Eysteins fónssonar 1. Myndi Eysteini Jónssyni þykja það sanngjarnt og eðliiegt að hans eigið kaup yrði lækl að um 8%, ef hann byggi í bragga með fjölskyldu sína og ætti að lífa af vei'kanjannalaunum ? 2. Myndi Eystemi Jónssyni þykja sanugjarnt og eðli- legt að kaup hans yrði lækkað um 8%, ef hann lifði af verkumai' tilaunum og væri svo heppinn að báa í inann- sæmandi íbúð, en þyrfti þó að borga uiu heiming tekna sinna i húsaleigu? VERK \MAÐUR. Ríkisstjórn Finnlar.ds baðst lausnar 1 gær. Kekkonen íorseti hefur oeöið Fagerholm forsæt:sráðherra og aðra ráðherra aö fara áfram með --- stjórn þar til ný stjórn heföi f • m I • • 1 rerið mynduð. \Alyktun kennoro i Keykjovik: Violainen utanríkisráðherra sagði af sér í gærmorgun og fóru þá allir Bændaflokks- mennirnir úr stjórninni og varð það henni að falli. Undanfarnar vikur hafa samningaumleitanir staðið yfir Framhald á 11. síðu „Fundur í Stéttarfélagi barnakennaru ,í iteykjavík, j haldinn 26. nóv. 1958 fagriar mjög eindregið útfærslu íískveiöilögsögunnar í 12 mílur og flvtur þakkir öllum þeim, sem aö þeirri lí'usn hafa stuölaö Jafnframt færir lundurinn þakkir þeim þjóöum, sem beinf og óbeint hafa viöurkennt hina nýju landhelgi, en fordæmir harðlega /ólskulegar ofbeldisaðgerðir Breta, sem þvevbrjóta sam- þykktir Atlan?hafsban lalagsins og stofnskrá hinna Sam- emuöu þjóöa. En að þessum samtökum báðum eru ís- ■endingar og Bretar aðilar. Nýtt hrsðatnef GiiNfaxa I gærmorgun fór Gullfaxi frá Reykjavík til Kaupmanna- hafnar og setti nýtt hraðamet íslenzkrar flugvélar á þeirri leið. Flugtíminn frá flugtaki í Reykjavík til lendingar í Kaupmannah'fn var 3 stundir 29 mínútur. Flugstjóri í ferð- inni var SkúH Magnússon og fíugleiðsögumaður Axel, Thor- arensen. Tito forseti Júgóslavíu kemur til Port Said í Egyptalandi í dag, og mun eiga þar viðræður við Nasser cnrseta Sameinaða arabalýðveldisins. Engum dylst, að Bretar ætla! sér áframhaldandi hernaðarað-j gerðir i íslenzkri landhelgi,! meðan þeT sjá sér fært. Og| viðbúið, að þeir sví.fist. einskis, j ér á harðnar, það sýna ítrek- iðar ti’raunir þeirra til að kaf- ;igla íslenzku varðskipin og að- gerðir þeirra og hótanir um að skjóta þau niður innan þeirr- ar línu, sem þeir þó viður- kenna lögmæta. Einnig er nú kom'ð á daginn, að þeir reyna að tefja og torvelda lausn málsins á alþjcðavettvangi, og sýna þannig, að sjálfir hafa þeir enga trú á eigin málstað og vita hann vondan. Með ofangreindar staðreynd- ir í huga skorar fundurinn á rík’sstjórnina að kveðja heim sendiherra sinn í Bretlar.iii og vísa brott sendihej'ra Breta hér, svo og að Atlanzhafsbanda- laginu verði ti'kynnt úrsögn ís- lands, treystist bandalagið ekki til að knýja Breta til að láta af hernaðáraðgerðum við Is- land og bíða átékta, eins og siðaðar þjöð'r hafa gert. Ennfrnr>«'.r le'u!- fundurin'n éhj ikvæmi-egt að Bretar verði kærðir fvrir Sameinuðu þjóð- un''m, fáht lisð ekki fram, að málið verði þar rætt og til Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.