Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. desember 1958 — ÞJÓÐVILJI-NN (3 ____________________■ Frá afrnælisfrgnaði Sósíalistaflokksins að Hótel Borg í fyrrakvöld. — (Ljósm. Sig. Guðm.). Jólablað Þjóðviljans er komið út, fjölbreytt að efni Jólablað Þjóðviljans er komiö út, 52 blaðsíöur aö stærö og mjög fjölbreytt aö cfni, innlendu og eriendu. 1 blaðinu eru fimm ljóð, þar af þrjú ný eftir innlenda höf- unda: Talað við ungt fólk eft- ir Guðmund Böðvarsson, Brot úr löngu viðlagi eftir Hannes Sigfússon og Góðir gestir eftir Böðvar Guðlaugsson. Kvæði Böðvars prýða nokkrar teikn- ingar eftir börn úr Austurbæj- arskólanum. Auk framan- greindra ljóða eru í blaðinu tvö kvæði eftir Charles Baude- laire í þýðingu Málfríðar Ein- arsdóttur. Af innlendum sögum og frá- sögnum, sem birtast í jóla- blaðinu, má fyrst nefna smá- sögu eftir Þorstein Erlingsson, Kristniboðana, en saga þessi mun hvergi hafa birzt síðan hún var fyrst prentuð í Sunn- anfara 1892. Astarsaga eftir pöntun, heitir ný smásaga eftir Friðjón Stefánsson rithöfund, Helgi J. Halldórsson ritar Nokkur orð um Iíf og ljóð Steins Steinars, Rouva Island nefnist frásögn Sigurðar V. Friðþjófssonar úr Finnlandsför, Thor Vilhjálmsson á frásögn- ina Frá Assisi, Bj"rn Th. Björnsson ritar greinina Mað- urinn, sem fann Trjóuborg og Sveinn Kristinsson ritar skák- þáttinn í framhjáhlaupi. Auk þess efnis, sem nú hef- ur verið getið, eru margar þýddar greinar í jólablaðinu, m.a. tvær eftir danska rithöf- undinn Hans Scherfi: Heteran Asnasía og Hinn óttalegi Ieynd- ardómur — eða brúðkaupsnótt- Sn sem enginn skildi. Þá er smásagan Sjálfbyrgingurinn eftir Somerset Maugham, frá- sögn um „Snjómanninn liræði- lega“ eftir indverska blaða- manninn Shivaprasad Chowd- bíður fyrsta tunglfarans?, Lagði penslana á liilluna, smíð- aði í staðinn gufusldp, grein um Róbert Fulton, og Hestaþjófur- inn sem varð einræðisherra, grein um Rafael Trujillo ein- ræðisherra í Haiti. Þá er opna með svartlistarmyndum frá Suður-Ameriku. Verðlaunakrossgáta er í jóla- blaðinu og er heitið samtals 1000 króna verðlaunum fyrir réttar ráðningar. Ennfremur er samtals 600 kr. heitið fyrir réttar lausnir á skákþrautum sem birta6t í blaðinu. Jólablað Þjóðviljans kostar 10 krónur í lausasölu. Það verður borið til áskrifemda síð- ar j mánuðinum. Ársþing BÆR Ársþing Bandalags æskulýðsfé- iaga Reykjavíkur var haldið ’dagana 27. nóv. og 3. des. s.l. Ásmundur Guðmundsson biskup og Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi voru forsetar þingsins. Rætt var m. a. um þær bygg- ingaframkvæmdir sunnan fyrir- hugaðs Þvottalaugavegar, sem bæjarstjórn Reykjavíkur og sýn- ingarsamtök atvinnuveganna, á- samt BÆR og íþróttabandalagi Reykjavíkur hafa nú í undir- búningi. Formaður BÆR var kosinn Þorsteinn Valdimarsson. . í sta.ð Sigurjóns Danivalssonar sem látizt hafði á árjnu, og . með- stjórnendur: Böðvar Pétursson, Guðmundur S. Guðmundsson, Lárus Salómonsson, Jóhannes Jónssorf, Guðbjörg Tómasdóttir og Adolf Tómasson. í varastjórn: Sigríður Iluid Hilmarsdóttir, Tryggvi Ásmundsson, Þorsteinn Gyifason, Karl Þorkelsson, Ólaf- ur Egils'son og Guðbergur Guð- laugsson. Endurskoðendur vo^u- kjörnir Ragnar Ólafsson og Kjartan Gíslason. áramót. Fargjaldaafsláltur fyrir skóla- fólk í jólafríiim Flugfélag íslands hefur ákveöiö aö veita skolafólki af- slátt á fargjöldum ef þaö óskar aö feröast með flugvél- nm félagsins í jólafrí.ru. Afslátturinn gildir á tíma-ast ferðir milli, Reykjavikur, bilinu frá 15. desember til 15.. Akureyrar og Egilsstaða fyrir janúar 1959 og nemur 25CÁ fráj jólin eftir því sem ástæður núverandi tvímiðagjaldi. j verða til. 'Afsláttur er veittur á öllumj Samkv*mt reynslu undanfar- flugleiðum félagsins innan- lands. Skólafólki er veittur af- sláttur á fargjöldum með eft- irfarandi skilyrðum: 1. Að keyptur sé tvímiði og hann notaður báðar leiðir. 2. Viðkomandi sýni vottorð frá skólastjóra, er sýni að hann stundi nám við skól- ann. 3. Að farseðillinn sé notaður á fyrrgreindu tímabili, frá 15. desember 1958 til 15. janúar 1959. Áð þessu sinni munu milli- landaflugvélar félagsins, Gull- faxi, Hrímfaxi og Sólfáxi ann- Heppnaðist bílstuldurinn í fjórðu tilraun í gærmorgíin var jeppatifreiö stoliö í Hafnarfirði og gerð tilraun til aö stela þrem öðrum bílum. Um líkt leyti voru rúöur brotnar í Lveim húsum þar í bænum og brot- izt inn í þaö þriðja. Samkvæmt upplýsingum lög'- reglunnar í Hafnarfirði munu afbrot þessi hafa verið framin milli kl. 6 og 7 í gærmorgun og þykir sennilegt að sami maður- Kaffisala og jólabazar Hringsins á sunnudag leikfanga- Hringuvinn efnir t'I. kaffisölu, jólaþazars happdrættis, o.fl. í Sjálfstæðishúsinu á sunnudaginn kemur kl. 2, til ágóöa fyrir BARNASPÍTALASJÓÐINN. Eins og undanfarandi ár hef- ur kvenfélagið Hringurinn fengið innflutningsleyfi fyrir dálitlu magni af jólavarningi til að skreyta með jólaborðið og heimilið, t.d. jólatré, jólagrein- ar, engla, kertastjaka, skeif- ur og box til að setja í smá- gjafir. Kaffisalan verður með sér- stökum jólasvip, kökuborðið verður eins og jólaborð eiga að vera, og um leið er ætlunin að selja þennan jólavarning og ýmislegt jólagóðgæti, sem fé- lagskonur hafa bakað, þar á hury, Hellamir við Tnnhuangj meðal laufabrauð, kökuhús, eftir Sij Jénlang, Jólin liennarj piparhnetur og smákökur, inn- pakkað í cellofanpoka eða öskjur. Sömuleiðis verður stofnað til leikfangahappdrættis Barna- spítalans með 25 leikföngum og fer dráttur fram kl. 7 á sunnudagskvöld. Dregið verður aðeins úr selduni miðum og kosta þeir 5 krónur. I sambandi við kaffisölu Hringsins í fyrra, var það til nýlundu, að spákona tók á móti gestum og spáði fyrir þeim í lófa, bolla og spil. Undr- uðust margir spásagnir hennar og varð af mikil aðsókn. Sama kona, sem ekki hirðir um Karenar, jólasa.ga eftir Amalie Skram og greinarnar Hvað t-----—---------------- Báta sJeit frá hafnargarðimim í Hafnarfirði I. fyrrinótt slitnuðu þrír bátar frá syðri hafnargarðinum í Hafn- arfirði, einn átta lesta bátur og tveir 'Stærri. Lenti litli bátur- inn á milli hafnargarðsins og hinna bátanna, brotnaði og sökk. að láta nafns sín getið og kemur fram í æði torkennilegu gervi, hefur nú aftur lofað að koma og spá, og rennur spá- gjaldið að sjálfsögðu einnig til Barnaspítalasjóðsins. Fjársöfnun til Barnaspítal- ans hefur alltaf gengið mjög vel og hafa undirtektir almenn- ings verið mjög góðar. Nú hef- ur Hringurinn látið prenta heillaóskakort, sem hægt er að senda vinum af ýmsu tilefni og eru kortin jafnframt kvitt- un fyrir framlagi í Barnaspít- alasjóðinn. Á kortunum er merki Barnaspitalans og falleg vatnslitamynd af ungu barni eftir frú Barböru Árnason. — Verða kortin til sölu í fyrsta sinn á sunnudaginn kemur í Sjálfstæðishúsinu. Er ekki að efa að bæjarbúar taki þessari fjáröflun til Barna- spítalans vel eins og jafnan áður. inn hafi verið þar að verki í öll skiptin. Stal jcppa eftir 3 misheppnaðar tilraunir Fyrst reyndi þjófurinn að stela tveim fólksbifreiðum við Reykja- víkurveg; braut hann rúðu í öðrum bílnum til þess að komast inn í hann en hvarf frá, er hann komst að raun um að bif- reiðin var ekki ökufær. Sneri maðurinn sér þá að öðrum bíl nokkru neðar við götuúa, sett- ist upp í hann og lét renna allt niður á Strandgötu án þess að vélin færi í gang. Þar skildi maðurinn við bifreiðina og hélt suður á Hvaleyrarholt, en ekki tókst honum að koma fó’.ksbií- reið, sem hann hugðist stela þar, í gang heldur, Sneri hann þá aftur inn í bæinn og fyrir utan húsið nr. 55 við Strandgötu tókst honum að stela jeppabifreið. Höfðu kveikjulyklarnir verið inna ára, ætti skclafólk, sem hugsar sér að notfæra sér þessi hlunnindi, að panta sæti með góðum fyrirvara, því búast má við að síðustu ferðir fyrir há- tíðir verði fljótlega fullskipað- ar. 1958 komin út Árbók skálda 1958 er koniin út. í formála segir ritstjóri bók- arinnar, Kristján Karlsson, og útgefandinn, Ragnar Jónsson, að þeir hafi leitað á s.l. vetri til all- margra ungra höfunda og farið þess á leit við þá, að þeir létu Árbókinni í té ritgerðir um vinnubrögð sin og listræn áhuga- mál. Jafnframt hafi þeir mælzt til þess að.þeir gerðu grein fyr- ir skoðun sinni á nútímalist yf- irleitt, stefnu hennar og þróun. Þeir sem eiga ritgerðir í árbók- inni að þessu sinni eru; Einar Kristjánsson Freyr, Elías Mar, Jóhannes Helgi, Jón frá Pálm- holti, Magnús Magnússon, Matt- hías Jóhannessen, Rósberg G. Snædaí og Sigurður A. Magnús- son. Bókin er 56 siður í sama broti og tímaritið Nýtí Helgafell, enda er Árbók skálda fylgirit tímaritsins. Tónlistarkynning á Á morgun, sunnudaginn 7. desember kl. 5 síðdegis verður tónhstarkynning í hátíðasal há- skólans. Flutt verður af hljóm- plötutækjum skólans 8. sinfón- ía Beethovens, í f-dúr. Hún er í sjaldnara lagi flutt af síðari sinfónium Beethovens, og taldi hann þó sjálfur, að hún tæki 7. sinfóníunni fram. Hljóm- sveitin Fílharmonía leikur, skildip eftir í bílnum og tókst Herbert von Karajan stjórnar. Frá guðspekifélaginu. Dögun lreldur fund í kvöld kl. 8.30 í guðspekifélagshúsinu Ing- ólfsstræti 22. Sigvaldi Hjálm- arsson flytur erindi: Þróun þjóða. — Kaffiveitingar verða i fundarlok. Fundurinn aðeins fyrir guðspekifélaga. því auðveldlega að rgesa vélina, en jepoanum var síðan ekið suð- 1 fyrir fyrir Hvaleyrarholt og þar út af veginum. Fannst bíllinn þarna um hádegið í gær, lítið skemmdur. Ætlaði inn í verzlunina — lenti í þvottahúsinu Um svipað leyti og framan- greindir atburðir gerðust, voru brotnar rúður í tveim húsum við Brekkugötu og brotizt inn í þvottahús að Suðurgötu 53- Þvottahúsið er í bakhlið hússins en verzlun í kjallaranum götu- megin, Má telja víst að sá, sem þarna var á ferð, hafi ætlað að komast inn í verzlunina en lent þess í stað í þvottahúsinu. Maður nokkur, sem átti leið franv hjá Suðurgötu 53 og 55 um sjöleytið i gærmorgun, hefur skýrt lögreglunni í Hafnarfirði Framhald á 11. siðu. Á undan verður flutt svonefnd „Orustusinfónía,“ Beethovens, sérstætt tækifærisverk, sem er frá svipuðum tíma og 7. sin- fónían, ekki talin með hinum níu eiginlegu sinfóníum tón- skáldsins og "rsjaldan flutt. Eins og að undanförnu mttn dr. Páll Isólfsson skýra verkin. Aðgangur er ókeypis og öllum he:mill. Þessari samfelldtt kynningu háskólans á sinfóníum Beethov- ens mun svo Ijúka með flutn- ingi 9. hljómkviðunnar eftir áramót. Yfirlýsmg Hermaims Framhald af 1. síðu. samkomulag um þær raunhæfu ráðstafanir, sem lýst var yíir að gera þyrfti þegar efnahags- málafrumvarp ríkisstjórnarinn- ar var lagt fyrir Alþingi á síð- astliðnu vori.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.