Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.12.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 5. desembe* 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 TETER CURTIS: 56. dagur dökileitra kartaflna, snerist hugur minn sama hring- ínn. Klukkan kortér í fjögur baröi Addý, sem reímd- ist vera frú Pratt, að dyrum hjá mér. Framkoma henn- ar haföi breytzt, hún var næstum lotningarfull. „Þaö er maöur aö spyrja um yður, frú. Þeir eru reyndar tveir. Eg er búin að rýma setustofuna og eld- urinn losar þar eftir andartak.“ Herra Tickle var líka með fádæmum virðulegur. Hann var mjög hár og grannur gamall maður meö stórt arnarnef og skær, dökk augu. Ungi maðurinn sem var . í fylgd meö honum var ekki óáþekkur. Hann sótti loö- bryddaö tepnið úr bílnum sínum og vildi endilega breiöa það yfir frænda sinn. Svo lýsti hann yfir því að hann ætlaöi aftur til Notham aö leita aö verustaö. „Ef þetta“, sagöi hann og gaut augunum á fátæk- ‘ lega armeldinn, „er ímynd gestrisninnar í St. Brodric, ■ þá er ég búinn aö fá nóg áf henni. Eg kem aftur um hálfsiöleytið, Nunk. Er þaö í lagi?“ „Og nú, ungfrú Plume,“ sagöi Tickle gamli, þegar frændinn var farinn, „iangar mig aö biðia yöur aö setjast viö þennan fátæklega eld og segja mér allt af iétta frá upphafi til enda.“ Og þaö var mér sönn ánægja. Eg fór hæat yfir sögu, sagði frá öllu sem ég vissi og stóðst þá freistni aö segja h’vaö ég >'éldi, byrjaði á uppsögn minni og end- aöi á frásögn frú Baker. 1 „Þökk fyrir,“ sagöi hann, þegar ég hafði iokiö máli mínu. „Þetta er mjög skýrt. Og nú er sjálfsagt bezW aö viö förum og tölum viö lækninn. í þetta skipti var okkur boðiö inn í setustofu lækn- isins, þar sem eldur logaði glatt á arni og ég fékk í mig hlýju I fyrsta skipti síöan ég fór írá London. Viö fórum yfir allt saman aftur. Þaö var dálítiö athyglisvert, aö þótt viö værum öll þrjú aö glíma viö sama vandamálið, litum viö á þaö frá þrem mis- mundandi sjónarmiöum, eins ólíkum og við vorum sjálf, Adams læknir hafði mestar áhyggjur af því aö dánarvottoröið væri rangt útfyllt, þótt hann heföi reyndar gert þaö í góðri trú, og enginn gæti sakaö hann um neitt. En hann virtist mjög sár yfir því að , hafa falUö fyrirhafnarlaust í gildruna s?m honum haföi veriö búin. „Og á mínum aldri,“ sagöi hann, rétt eins og ellin ætti að skerpa sjón hans í staö þess aö sljóvga hana. Á hinn bóginn haföi Tickle einkum áhyggjur af peningunum. Hann var gramur yfir því að nú skyldi vera aöfangadagur og næstu tveir dagar liöu svo aö hanri næöi ekki sambandi viö bankann, sem ávísan- irnar og vottoröin sem hann nefndi svo, höfðu veriö send í. Eg hafði engar áhyggjur af þessu. Eg vildi bara t^’yggja þaö' aö herra Curwen gæti ekki notið ávaxt- anna af illvirki sínu. Og ég vildi að þessi falski leg- steinn yröi tekinn burt og ungfrú Eloise fengi að hvíla í gröf sinni á sómasamlegan hátt undir sínu eigin nafni. Og ég vildi vita hvernig, hvenær og hvers , vegna hún hafði dáið. Og eins og ég segi, þá ræddum viö þetta allt aftur og síðan leit Adams læknir á úrið sút. „Viö höfum tíma til aö drekka tebolla,“ sagöi hann og brosti til mín, „og svo er bezt aö viö förum til Notham og tölum við lögregluna.“ „Og þaö er bezt aö ungfrú Plume fái athvarf í vistarverunni sem frændi minn er að útvega,“ sagöi herra Tickle. Hann bætti viö og leit á mig: „Ef hann vinur okkar sér yöur, þá fær hann aðvörun og hypjar sig áreiöanlega á brott í skyndi. Og þaö eykur okkur öllum erfiöleika." Til aö koma í veg fyrir þaö, heföi ég fúslega viljað fela mig í kolageymslu. Tickle ungi kom aftur meö þær fréttir aö gististaöur væri fenginn, það væri búiö aö kveikja upp 1 svefn- herbergjunum og panta kvöldverö. Hann hjálpaði frænda sínum upp í lágan, langan bílinn og sveipaöi hann ábreiöunni. Hann harmaði það aö geta ekki ekiö mér líka, þegar hann heyrði aö ég ætlaöi líka til Notham. En þegar ég var búinn aö sjá bílinn var ég fegin aö geta sagt aö Adams læknir ætlaöi aö aka mér. Á leiöinni fékk ég hugtekki til aö spyrja um þaö sem ég haföi veriö aö velta fyrir mér timunum saman. „Ef lögreglan tekur máliö aö sér og kemst aö því aö ég hef rétt fyrir mér, væri þá mögulegt aö ná í ungfrú Eloise?“ „Grafa hana upp eigið þér við? Eg geri ráö fyrir því. En ég býst þó ekki viö aö það heföi neina þýö- ingu — nema þaö væri taliö nauösynlegt til aö þekkja hana.“ v „Þaö myndi aö minnsta kosti létta af mér þungu fargi viö það,“ sagði ég ákveöin. „Því rneira sem ég huasa um þetta, því tortryggnari verö ég. Hún dó á of hentugum tíma, á þeim stað og þeirri stundu sem hann æt.laöist til. Jafnvel þótt orsökin væri — og ég er ekkert aö sneiöa aö yöur læknir — jafnvel þótt bana- meiniö væri hjartaslag, þá finnst mér þetta grunsam- legt. Eg vildi að hægt væri aö grafa hana upp.“ Hann andvarpaöi dálitiö þreytulega. ,,Ef saga yöar er sönn ungfrú Plume, þá verð ég aö viðurkenna aö ég teldi þaö æskilegt líka. Ef þaö er hugsanlegt aö ég hafi villzt á konum, þá er einnig hugsanlegt aö mér hafi orðið meira á. Já, ég hef veriö að velta því fyrir mér undanfarið hvort ég ætti ekki aö hætta störfum. Nú er ég aö veröa viss um það.“ Hann andvarpaöi aftur og bíllinn stundi sins og hann hefði samuö meö honum eins og ég. „Þetta mál er engin sönnun þess,“ sagöi ég eins glaö- lega og mér var unnt. „ÞaÖ var ætlunin aö blekkja yður og herra Curv/en er mjög slunginn.“ „En ekki nógu slunginn til aö blekkja yöur, ha, ung- frú Plume? Ekki nógu slunginn til þess.“ „Honum tókst aldrei aö slá ryki í augu mér,“ sagöi ég, og’ það var heilagur sannleikur. „Og ég verö ekki í rónni fyrr en allur heimurinn lítur hann sömu aug- um og ég geri.“ Eftir það þögöum viö þar til viö komum til boi’g- arinnar og stönzuðum fyrir framan stóra byggingu. Lík fannsÉ í gæFEiis&rgiisi í gærmorgun fannst konulik fyrir neðan athafnasvæði Al- menna byggingarfélagsins skammt frá Héðinshöfða hér í bæ. Þegar Þjóðviljinn hafði tal af rannsóknarlögreglunni síðdeg- is í gær, hafði eigi enn náðst til allra aðstandenda konunnar og er því eigi unnt að skýra frá nafni hennar. Engir áverkar voru sjáanlegir á líkinu. Dsvííni a3 þjjóíur ... Framhald af 12. síðu. fyrir l"g og dóm. Árás Breta á Islendinga. væri slæmur fyrirboði nýrrar land- lielgisráðstefnu og óhugsandi væri að ná alþjóðlegu samkomu lagi meðan Bretar beittu valdi. Hann lagöi áherzlu á að alls- herjar samkomulag væru einu virku alþjóðalögin. Ef naumur meirihluti ætlaði að neyða lausn upp á stóran minnihluta, væru líkur fyrir því að sliku yrði algerlega neitað. Slík lausn gerði ástandið enn al- varlegra. Að lokinni ræðu sovézk^ fulltrú. ns gerðu aðrir fulltrúaír grein fyrir atkvæðum sínuni. Daninn Melchior studdi Breta í málinu og kvað annars hættu á að fleiri riki stækkuðu land- helgi sína á næstunni. Atk\yðagreiðsla um fram- komnar tillögur um nýja al- þjóðlega landhelgisráðstefnu átti að fara fram i gærkvöldi. Á morgun mun Allsherjarþing- ið svo endanlega afgreiða til- lögu laganefndarinnar. Danskar verSEaunakökur Vejle eplal^aka 100 g strásykur, 75 hnetu- kjarnar eða möndlur, 1/2 bolli steinlausar rúsínur, 5 heil egg, 12 cox orange epli eða önnur bragðmikil epli, ögn af sykur- vatni, rifið hýði af 1 sítrónu, sykurblandað rasp, smjörlíkis- bitar. Skraut: 3 dl. þeyttur rjómi, 1 lítið stykki biturt súkkulaði. Eplin skræld, skorin í helm- inga, soðin hálfmeyr í sykur- vatni, sett í síu og látið renna af þeim. 5 eggjarauður og 1 hvíta þeytt hvítt með strásykri og síðan er bætt í grófhökk- uðum hnetukjörnum, rúsínum og rifnum sítrónuberki. Loks er 4 stífþeyttum hvítum bætt í. Eplabitarnir lagðir í smurt gratúi-fat, eggjadeiginu hellt yfir, sykurblönduðu raspi stráð yfir og efst lagðir smjörlíkis- bitar. Bakað í vatnsbaði i ofni við meðalhita, svo sem 200° i um það bil klukkustund, lát- in standa í fatinu þar til hún er köld, snúið við og skreytt með þeyttum rjóma og hefluðu súkkulaði stráð yfir. III. flokkur (gerdeig) (Ef þið eruð einhverjar svo lánsamar að eiga aðgang að pressugeri eða þurrgeri, þá eru héma þrjár ljúffengar upp- skriftir handa ykkur.) Stökk gerhorn 315 g hveiti, 1/4 ,kg smjör- líki, 20 g ger, 1 egg, 1 1/4 dl vatn, ögn af marsipani ef vill, dálitill grófur sykur. Deigið lagt þannig: Helm- ingnum blandað vel í hveitið, síðan er gerið sett í, en það hefur verið hrært í dálitlum sýkri, og eggið sem er þeytt saman. (Dálítið af því skilið eftir til að smyrja með). Vatn- ið sett í og öllu hnoðað vel saman. Deigið flatt i 1—1 1/2 cm þykkt. Það sem eftir er af smjörlíkinu lagt í þunnum flög- um yfir helminginn af deiginu, en hinn helmingurinn lagður ofaná smjörlíkið og allt síðan flatt út með kökukefli. Deigið látið bíða, flatt út aftur og látið bíða eins og smjördeig. Hornin mótuð á, venjul^gan hátt, Dýjft i eggjarauðu þeyttri í vatni eða mjöik og siðan stungið í grófan sykur. Sér- lega ljúffeng verða hornin er inn í þau er sett fylling af marsípani eða marsipanlíki. Þau eru bökuð við góðan hita, svo sem 15 minútur við 250°. Smyrja má hornin með smjöri og þau bragðast jafn vel upp- hituð eins og nýbökuð. Tilbún- ingurinn tekur um það bil 2 klukkutíma, vegna þess að deigið þarf að bíða, Deigið er auðvelt í meðförum og er einnig mjög gott í gerkringlu. (Fleiri uppskriftir verða birt- ftr hér í þættinum næstu daga) StjómsEkieppa Fiitniandi Framhald af 12. síðu. nilli stjórnarflokkanna, ann- arra en Bændaflokksins, en þær báru ekki árangur. Bændaflokksmenn tjá sig reiðubúna að taka þátt í nýrri stjórn og njóta þeir fulltingis Óháðra sósialdemókrata, sem klufu sig út. úr Sósíaldemó- krataflokknum fyrir kosning- arnar í sumar. Sambúð og viðskipti Finn- 'ands við Sovétríkin hefur far- ið versnandi undanfarið og ivrft mjög sla-m áhrif á efna- hág landsins og er þetta ein a? ’lstæðan fvrir þvi að stjórn Fp-"i holms varð að fara frá vö’d’'m. K"k!konen leitaðj til Fólk- demókrata (Kommúnista) um myndun nýrrar stjórnar, en þeir eru stærsti þingflokkurinn. Síðan ræddi bann við forystu- menn annarra flokka um stjórn irmýndun. Bílaþjófur Framhald af 3. síðu. svo frá, að hann hafi tekið eft- ir manni á þeim slóðum. Maður þessi var hár vexti og klæddur dökkum frakka sem flaksaðist frá honum. Nú eru það vinsam- leg tilmæli lögreglunnar í Haín- arfirði að allir þeir, sem ein- hverjar upplýsingar kunna að geta gefið, hafi samband við hana, einkum þeir, • sem telja sig geta bent á mann er framan- greind lýsing gæti á.tt við eða urðu varir mannaferða á um- ræddum slóðum í gærmorgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.