Þjóðviljinn - 10.12.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.12.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. desember 1958 — ^JÓÐVILJINN — (5 Islenzkt mannlíf Listrænar frásagnir Jóns Helgasonar af íslenzk- um örlögum og eftirminnilegum atburðum eru réistar á traustum, sögulegum grunni, en jafn- framt gæddar miklum töfrum stílsnilldar og frá- sagnarlistar. Má óhætt fullyrða, að þær muni verða langlífar í landinu og mjög vinsælt lestr- arefni, því að þær eru allt í senn: girnilegaf til fróðleiks, bráðskemmtilegar aflestrar og frábœr- lega vel ritaðar. Kristján/ Eldjárn þjóðminjavörður segir m. a. um bókinar „. ... höfundurinn gætir þess að draga upp sem skýrasta mynd af um- hverfinu, ekki aðeins staðháttum, heldur og sveitarbrag og mannlífi, áður en persónurnar stíga inn á sviðið. Hann kann sem sagt vel að undirbúa, kann vel að byrja sögu, óg með því er allmikið sagt, þó að ekki sé minna um hitt vert að kunna vel að enda sögu, og þá list kann Jón einnig. Ég sagði list, og það er ekki út í bláinn, því að þessi höfund- _ur fer listamannshöndum um efni sitt,. byggir eins og listamaður af þeim efnivið, sem hanh dregur saman.sem vísindamaður. . Viðfangsefni Jóns . . , vaxa af nsemri skyn.iun hans og samúðarfu'llri tilfintiingu fyrir örlögum sögupersónanna, hvort sem þær eru hátt eða lágt settar við borð mannlífsins. Og þau vaxa af skyggni hans á sögu- byggingu, frásagnaröryggi hans og léttum og blæbrigðaríkum stíl, sem er íslenzkur vel, en persónulegur og frjáls af hefðbundnum þjóðfræða- stíl. Allir þættirnir í þessari bók líka mér vel. Skemmtilegastur mun að líkindum þykja þátturinn um jómfrúrnar í Reykjavík bar sem saman er raðað minningabrotum frá morgni liðnnar aldar hér í bænum og úr verður litrík og sjarmerandi mynd------------ Iðunn hefur búið íslenzkt mannlíf mjög smekklega að heiman. Teikn- ingar eftir Halldór Pétursson eru bókarprýði ¦—¦ —' — og ánægjuleg nýlunda eru kort þau, sem dregin eru upp til að sína sögustöðvarnar". JÓLAGJAFADEIL IÐUNN Skeggjagötu 1 — Sími 12923 „Kjaftakerlingarnar höfðu ekki lengi fengið annað eins . hneyksli á milli tannanna." i (Sigríðaskipti í Laugarnesi). „Sá ég þá og heyrði, að þeir voru að koma einhverjum hlut fyrir." (Oddrúi^armál) „Dáindislega gengur til í Landakoti. Jónas og Móritz rífast um Kristjönu...." (Jómfrúrnar í KeykjavQi). SFERÐIN BÓKIK 1958 Nýbók frá Isafold J Þar er á KRISTALSVÖRUR. GLERVÖRUR, LEIRVÖRUR glös, glasasett, vasar, skálar, öskubakkaf og fléírá. SKARTGRIPIR svo sem hálsfestar, eyrnalokkar, nælur, armbönd UNDIRFATMÐUR í glæsilegu úrvali GREIÐSLUSLOPPAR í bæjarins bezta úrvali S3VMKVÆMISSJÖL SAMKVÆMISTÖSKUR LEÐURVÖRUR mjög vandaðar kventöskur skjalatöskur, seðlaveski REGNHLÍFAR skrautlegt úrval HÁLSKLIJTAR franskir - þýzkir - spænskir - ítalskir HANZKAR 1 yfir 30 litir ; 1 ÓTRÚLEGA MIKID ORVAL AF FALLEGUM OG FÁSÉÐUM GIÖFUM Kátt er um jólin koma þau seen MARKAÖURINN Laugaveg 89. ii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.