Þjóðviljinn - 12.12.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.12.1958, Blaðsíða 8
B) — ÞJÖÐV3XJINN — Föstúdagur 12. desember 1958 Öt-*k^-rA^ PjtfDLEIKHlJSID DAGBOK ONNU FBANK Sýning í kvöld kl. 20. SÁ HLÆR BEZT Sýaing laugardag kl. 20. Síðasta sinn. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning sunnudag kl. 20; SíAustu sýningar fyrir jól. Bannað börnum innan 16 ára. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Paht- anir sækist í síðasta lagi dag- ian fyrir sýningardag Sími 1-64-44 Sumarástir (Summer love) Fjörug og skemmtiieg ný ame- rísk músik- og gamanmynd. Framhald af hinni vinsælu mynJ ..Rock prettý baby". John Saxon, Judy Meredith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Sá fertugasti og fyrsti Rússnesk verðlaunamynd í undurfögrum litum. Aðalhlutverk: Bsolda Isvitskaja Ollega Strlsjennov. Þetta er trábærlega vel leikin mynd og hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Sýnð kl, 5, 7 og 9. HAFNARFfRÐi v Biml 5-01-84 Heigullinn (Gun íor a Covvard) Afar uyetmsndi ný amerísk mynd j CinemaScope. Fred McMurray Sfnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum S»»» | r, tjornubio EI Alamein Borkuspeonandi mynd, sem bjíggð «r á hinni frægu oru.sí'! u:i\ £i Ailamein og ger- ist í Afókii í íiðustu heims- styrjöld. Sýnd kl. 9. Sönnuð börnum. iSlunptínn sölumaður Sprei'ghDegi'.egiir gamanleikur me5 Red Skelton Sýnd kl. 7. ¦ Tíu sterkir menn Bráöskemmtileg litkvikmynd Burt Lancaster. Sýnd kl. 5. Bönr.uð innan 12 ára. MIR (Reykjavíkurdeild) Sýnir að ÞingholtsstrætL 27 kl. 9 í kvöld — kvikmyndina FULLVEÐJA Litmynd með enskum texta. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Endurminningar f rá París (The Last Time I Saw Paris) Skemmtileg og hrífandi banda- rísk úrvalsmynd í litum. Elizabeth Taylor. Van Johnson, Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1-15-44 TITANIC Hin stórbrotna ameríska kvik- mynd um eitt mesta sjóslys veraldarsögunnar. Aðalhlutverk: Robert Wagner Barbara Stanwyck Clifton Webb. Endursýnd í kvöld. 5, 7 og 9. Atistiirbæjarbíó Sfmi 11384. Syndir feðranna (Rebel Without A Cause) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum og Cinemascope James Dean Natalie Wood Sal Mineo. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-14-75 Bróðurhefnd (Rogue Cop) Spennandi og hressileg banda- rísk leynilögreglumynd. Robert Taylor Janet Leigh George Raft Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. lripoliDio Síml 1-89-36 Snotrar stúlkur og hraustir drengir (L'Homme et l'enfant) Viðburðarík og hörkuspennandi ný frönsk sakamálamynd, þetta er fyrsta „Lemmy" mynd- in í litum og CinemaScope. Eddie „Lemmy" Constantine Juliette Greco. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnuni Góðar jólagjafir: FYRIR TELPUR OG DRENGI: Úlpur ........ frá kr. 292.00 Peysur ...... — kr. 128.00 Skyrtur misl. ..---------78.00 Skyrtur, hvítar---------92.00 Nærföt, settið — — 17.65 Náttföt ......---------41.00 Belti........'. . — — 23.50 Slaufur ......---------27.00 Bindi ........ — — 28.00 Vasaklútar .... — — 3.50 Vettlingar ------ — — 29.85 Sokkar........ — — 10.00 Barna-baðhandklæði kr. 48.00 Barna-gallar ......— 271.00 Bama-útiföt ......— 278.00 Barna-gamosíur .'. kr. 75.00 Barna-snjóbuxur .. — 90.00 FYRIRHERRA: Kuldajakkar ...... kr. 518.00 Úlpur ............ — 795.00 Buxur, stakar ------— 253.00 Manchettskyrtur .. — 119.00 Slaufur .......... — 27.00 Bindi ............ kr. 48.00 Treflar............ — 30.00 Peysur ..,.......\ . — 261.00 Innisloppar ........ — 515.00 Náttföt .......... — 198.00 Nærföt, settið ......— 40.00 Sokkar............ — 10.50 Vasaklútar........ kr. 9.00 FYRIR DÖMUR: Frotte-sloppar .... kr. 419.00 Peysur .......... kr. 55.00 Buxur, etakar ----- kr. 350.00 Náttföt .......... kr. 139.00 Slæður.......... kr. 41.00 T0LED0 h. í. Fichersundi og L&ugaveg 2 sn Hafnarfirði ALLT Á BANBE) Jólaverðið er sérstaklega hagstaett. Barnaföt ........kr. 126.50 Útiföt.......... kr. 235.75 Treyja m/skóm kr. 78.80 Barnatreyjur .. kr. 55.00 Barnapeysur .... kr. 129.25 Drengjapeysur . . kr. 147.40 Telpupeysur ____kr. 119.60 Náttföt ........ kr. 97.75 Sokkabuxur .... kr. 70.85 Gammosíur -..,. kr. 86.50 Barnagolftreyjur kr. 115.00 Perlonnærföt .. kr. 80.95 Köflóttar úlpur kr. 265.00 Baby doll ...... kr. 217.40 Telpubuxur ------kr. 117.30 Köflóttar buxur kr. 222.75 Inniföt ........ kr. 140.00 Barnagallar .... kr. 334.00 Barnaúlpur (poplin) kr. 211.50 Lóiusbúðin, Hafnarfirði HANNESS0NAR Pálmi Hannesson. FRá ÖBYGGBUM ^ Komin er út ný bók eftir Pálma Hannesson, er nefn- ist „Frá óbyggðum," ferðasögur og landlýsingar. Hef- ur hún að geyma ýtarlegar frásagnir og lýsirifar af Arnarvatnsheiði, Kili og Eyvindarstaðaheiði. Þá er sagt frá ferð í Vonarskarði, löng ferðasaga frá Brú- aröræfum, lýsing á Fjallbaksvegi nyrðra, sagt frá ferð upp í Botnaver o.fl. Síðan kemur ritgerð um Borgarfjarðarhérað, landfræðilegt yfirlit og jarðfræði- leg sköpunarsaga. Síðari hluti bókarinnar, Úr dagbókum, hefur m. a. að geyma, frásögn af ferð í Heijargjá og Botnaver, flug- ferð að Grænalóni og anniarri að Hagavatni, frá Skeið- arárhlaupinu 1945, og loks eru kaflar úr minnisblöð- um um Heklugos. 1 bókinni eru 20 ágætar myndir úr öræfaferðum, og hefur Pálmi tekið þær allar. Verð kr. 125. ób.. 170 í rexínbandi, 210 í skinnibandi. LMDID OKKAfi Safn ritgerða og útvarpserinda, er kom út í fyrra. Fæst enn hjá bóksölum, en upplagið er á þrotum. Verð kr. 115 ób., 150 í rexinbandi; 195 í sikinnbandi. Békaútgáfa Menningarsjóðs og Þjéðvinafélagsins, Hverfisgötu 21, Reykjavík, aíniar 10282 og 13652. Félagsvistin í G.T.-liúsinu í kvöld klukkan 9. Síðasta spilakvöldið fj'rir jól. Góð verðlaun AtTient heil.1 irvéfðlaun fyrir síðustu kepipni. Dansinn heíst um klukkan 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sínii 1-33-55; NflNJCíNS m ir JUm ^w&iM&m 'H.R.Ki- -\

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.