Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 19. desomber 1958 19.05 20.30 1 dag cr föstudagurinn 19. desember — 353. dagur ársins — Nemesius — Tungl í hásuðri 1:5. 19.41 — Árdegisháflæði kl. 11.41. Síðdegisháflæði 1,1. 23.47. tjTVARPID í DAG: 18.55 Framburðarkermsla í flpænsku. Þingfréttir — Tónleikar. Daglegt mál (Árni Böð- varsson kand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Lagaskóli Islards 50 ára; Samfelld dagskrá undirbúin og flutt af lagastúdentum. bl Rímnaþáttur í umsjá Kjartans Hjálmarssonar, Sveinbjarnar Beinteins- eonar og Vaidimars Lár- ussonar. c) Erindi: Manntalið mikla (Ó)afur Þorvaldsson þingvörður). 22.10 Upplestur: a) Úr ,,Sjálfs- ævisögu Björns Eysteins- sona.r“ (Baldur Páima- son ]es). b) „Langspilið cmar'. bókarkafli eftir Gunnar M. Magnúss (Höfundur lesl. 22.40 Létt lög af plötum: — a) Dean Martin syngur lög úr kvikmvndinni „Ten Thousand Bedrooms". b) Me’achrino hljómsveitin leikur. 2310 Dagskrárlok. i! liii! í in !t!i I í { II f. E'ms’fipafélag íslands Dettifoss fór frá New York 12.1 þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frn IIuil 17. þ.m. til Reykja-; víknr. Goðafoss fór frá Stykk-; ishólmi í gær til Grundarfjarð-| ar og Revkjavíkur. Gulifoss fór. frá Akuréyri í gær til Reykja-1 víkur. T.agarfoss fór frá! Reykjavík í morgun ti! Kefla- víkur. Revkjafoss fer frá Reykjavík 21. þ.m. til Vest- mannaeyja, Keflavíkur, Alcra- ness og Reykjavíkur. .Selfoss fór frá Reykjavík 14. þ.m. til ITamborgar og Rostock. Trölla- foss f-ór frá Reykiavík 17. þ.m. til New Ynrk. Tungufcss fór frá Hamina 17. þ.m. til Lenin- grad og þaðan til Austfjarða. Bkipadmjd SfS Hvassafell fer í dag frá Dalvík til Hamborgar og Gdynia. Arn- arfell er í Þorlákshöfn. fer þaðan til Raufarhafnar. Da!- vikur og Siglufjarðar. Jökulfell er væntanlegt til New York 20. þ.m., fer þaðan 26. þ.m. áleiðis ti! Reykjavíkur. Dísarfell er í Reykjavík. IJtlafell er í Hafn- arfirði. ITelírafell fór 16. þ.m. frá Raufarliöfn áleiðis ti! Bat- umi. Trudvang er í Revkjavík. Elfy North fór frá St.ettin 12. þ.m. áleiðis til Hvammstanga, Blönduóss og Hólmavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fcr frá Revkjavík í gær vestur um land til Akurevrar. Esja er væntanleg til Akureyr- nr í dag á, austurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- !eið. Sk.ialdbreið er á Akureyri á, vesturleið. Þvrill er á. leið frá Karkshamn til Reykjavíkur. r.kaftfel!ingur fer frá Revkja- vík í dag til Vestmannaeyja. I ^ I 'I l’iiffiliMI HHBigíaMglffiWlilaBHHMBiaMwM! Kros-rgáian: IArétt: 1 eldsneyti 3 þeir fyrstu 6 hest 8 grasgeiri 9 nautnalyf 10 svik 12 frumefni 13 ncn- ingur 14 ending 15 heimili 16 óværn 17 snjáð. T.óðrétt: 1 drykkinn 2 upp- hrópun 4 fæðan 5 verzlun 7 tapa hita 11 al’mikið 15 fanga- mark. t sfðustu gátu T.áró-H ; 3 bær 3 SAS 6 8 tt 0 hnlh 10 mh 12 IT. 13 Auður 14 -rr. 15 y t 16 Nið 17 kvr. Tjóðrótl: i bolmngn 7 mf 4 AUi 5 Stillir 7 maður 11 Hugi 15 !ý. ■k 10 króua miði í Happdrætti Þióðvií.jans getur fært- þér 100 þúsund króna Opelbif- reið í jólagjíif. MTJNTÐ Vetrarhjáipina, — sími 10785. DAGSKRÁ ALÞINGIS föstudagursnn 19. des. 1958 Ithilíkau J.30 síðdegis Efri deild: 1. Tekjuskattnr og eignar- skattur, frv. - 2. umr. 2. Fræðsla bnrna, frv. — 1. umr. — Ef deildin leyfir. Neffri deiíd: Dýrtíðnrráðstafanir vegna at- vinnuveganna. frv. — 3. umr. ShlPAUTtitHB RlhlSINS ilerauSireið austur um lanid til Fáskrúðs- fjarðar hinn 27. þ.m. Tekið á móti fiutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar og Fáskrúðs- f jarðar í dag og árdegis á morg- un. Fanseðlar seldir árdegis á iaugardag. fer til Ólafsfjarðar, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flat- eyjar hinn 27. þ.m. Vörumót- taka í dag og árdegis á morg- un. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. fer til Vestmannaeyja í kvöld, næstu ferðir verða mánudaginn 22/12. og mánudaginn 29/12. Vörumóttalca daglega. Veitingahúsið Röðtill tilkynnir: Borðpantanir í síma 1.5327 er laust til umsóknar. Til starfans óskast rafvirki með góðri þekkingu á rafvirkjastörfum og raflagnaefni. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknarfrestur til 15. janúar 1959. R'aforlnunálastjóri, 18. des. 1958. fer vestur um land til Isafjarð- ar hinn 1. janúar n.k. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarð- ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Súgandaf jarðar og ísa- (~ fjarðar á mánudag og árdegis á þriðjudag. — Farseðlar sel>d- ir 30. des. Samdægurs og skip- ið kemur að vestan, eða næsta dag fer það austur um land til Akureyrar. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Félagar: Komið á skrifstofuna Revðarfjarðar, Eskifjarðar, og kynnið ykkur og takið þátt Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, í starfi Æekulýðsfylkingarinn- Þórshafnar, Raufarhafnar, ar. Kópaskers og Húsavíkur á Leiklistarstarfsemi mánudag og árdegis á þriðju-' 1 vikunni verður byrjað á dsg. Farseðiar seldir 2. janúar., leiklistinni. Þeir sem hafa á- huga á að taka þátt í þess- ari starfsemi eru beðnir að tilkynna þátttöku sína sem fyrst. Eins og málin standa nú vantar aðallega ungar stúlkur. Skrifstofan er opin frá 5—7 e.h. Þetta er bí31inn, sem er aðalvinnin gurinn í happclrættinu © EL • * Þórður sjóari Er þeir höfðu gengið niður þrjátíu feta langan stiga, hráefni, sem kondórarnir söfnuðu. En hvar voru komu þeir á pall. Eddy litaðist um undrandi. Hann mennirnir, sem stjórnuðu vélunum? Hann sá all's þóttist brátt sjá. að þeir væru komnir í nokkurs konar vélar, leiðslur, rör og geyma, en hvergi noltk- konar verksmiðju, þar sem unnið væri lutoníum úr urs staðar neina lifandi veru.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.