Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 16
Ævisaga Þorsteins Erlingssonar Efíir Bjarna Benedikfsson frá Hofteigi kemur úf hjá Máli og menningu i dag í dag kemur út hjá Máli og menningu bókin Þorsteinn Erlingsson eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi. Þetta er í fyrsta sinn að viðhlítandi ævisaga Þorsteins hefur verið sögð. ÞlÓÐVILJINN Föstudagur 19. desember 1958 — 23. árangur — 290. tbl. Mikofan heimsækir Bcmdaríkin hráðum Mun ræða viS Dulles og máske hitta Eisenhower Anastas Mikojan, fyrsti aöstoðarforsætisráöherra Sovétríkjanna, fer í tveggja vikna heimsókn til Banda- ríkjanna eftir áramótin. Um ferðalag þetta vitnaðist í Talsmaðurinn kvaðst hinsveg- gær, þegar utanríkisráðuneyti ar vera þess fullviss að því yrði Bandaríkjanna skýrði frá því að vel tekið ef Mikojan léti í ljós það hefði heimilað bandaríska ósk um að ræða við Dulles utan- sendiráðinu í Moskva að veita, ríkisráðherra. Hann varðist allra Mikojan landvistarleyfi í Banda-1 frétta þegar spurt vár, hvort ríkjunum. j Mikojan myndi ganga á fund Mikojan er væntanlegur til Eisenhowers. Þessi bók er hin fyrsta ævi- saga Þorsteins Erlingssonar sem rituð hefur verið, þannig að unnt sé að fá fulla og skýra irnynd af lífi og starfi skáldsins. Raunar segir höfundur í for- mála: Þessi bók er ekki ævi- saga Þorsteins Erlingssonar né heldur fulinægjandi greinar- gerð um skoðanir hans eða skáldskap og ritstörf. Hún er að- eins þættir um þessi efni, og suma þeirra ber firemur að skoða sem sjálfstæðar greinar en hluta stærri heildar.. En þó fullgild ævisaga Þorsteins Erlingssonar hafi ekki enn verið rituð, þá voua jég að þesJsi blöð leiði í ljós ýmsar stað- reyndir sem ekki hafi áður ver- ið á almannafæri. Bókin er raun- ar skrifuð í trausti þess, að unnendum Þorsteins þyki ein- hvers virði að fræðast nokkru gerr en áður um sitthvað af því sem dreif á daga hans — vita hvað hann vann að baki 3ist sinni, hvað hann hugsaði handan kvæða sinna. Sum þau líðindi er hér verða greind, gætu varpað ijósi á einstök atriði í Jjóðum Þorsteins; og ýmsar til- vitnanir í bréf hans og greinar, þær sem hér birtast, mættu Vísitalan hækkar um eitt stig Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostn- aðar í Reykjavík hinn 1. des- ember s.l. og reyndist hún vera 220 stig. Hefur fram- færsluvisitalan þannig hækk- að um eitt stig síðan í nóv- ember. ÍSAFOLDARBÓK íslandsferðin 1907, á 15. síðu. ESTRELLA skyrtan á 14. síðu. ■JÓLABÓKIN fæst hjá Bókabúð Máls og menningar, Skóla- vörðustíg 21, á 5. síðu. ALLTAF SAMI STÁKURINN eftir Pétur Tutein, á 13. síðu. VÉLA OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN, Bankaetræti 10, á 12. síðu. SÓKRATES eftir Gunnar Dal, á 12. isíðu. KOSNINGATÖFRAR eftir Ósk- ar Aðalstein, á 10. síðu. ÆVINTÝRI DAGSINS fegursta barnabókin, á 10. síðu. ÞORSTEINN ERLINGSSON — ævisaga skáldsins, eftir Bjarna. Benediktsson frá Hofteigi, á 14. síðu. JÓLAGJÖFIN í Verðanda, á 4. síðu. JÓLAGJÖFIN hjá Helga Magn- ússyni & Co., Hafnarstræti 19, á 5. siðu. veita glöggsýnum lesanda ögn fyllri hugmynd en fyi’r um fá- ein yrkisefni hans og baksvið þeirra. Bókinni er skipt í fjóra hluta. í fyrsta hluta eru þessir kafl- ar: í Hlíðarendakoti, í Lærða- skólanum, í Kaupmannahöfn, Laganám og skáldaerjur, Rask- Þorsteinn Erlingsson hneykslið í móðu og mistri, Á slóðum fortímans; Ritstjóri, Bjarki, Arnfirðingur; Valtýskan; „Trollarastjóri“; Gegn upp- kastinu. Annar hluti fjallar um Þyrna og Eiðinn og önnur verk Þorsteins eins og Málleysingja, Sögur og sagnir, Sagnir Jakobs gamla. Litla dýravininn og þýð- ingar. í þriðja hluta eru kaflarnir Brautin og Guð verður að fara. í fjórða hluta er Vistin í Reykjavík. — Að síðustu er svo eftirmáli og nafnaskrá. Af þessari upptalningu geta menn séð að ekki muni ofsagt í hinum hógværu formálsorðum höfundar að lesendur bókarinn- Tíminn birtir um það stóra fyrirsögn í gær að „kommún- istar berjist ótrautt fyrir nið- urskurði á framkvæmdum í þágu atvinnuveganna“, og reynir blaðið með því að vísa á bug tillögum Alþýðubanda- lagsins um sparnað í rekstri ríkisins. Það hefur sem kunn- ugt er verið stefna Framsóknar að hvergi megi spara nokkurn eyri í útgjöldum ríkissjóðs, hvorki í skriffinnskubákninu né í framkvæmdum hins opin- bera, heldur skuli útgjöldin aukin um stórar fjárfúlgur ár frá ári og fjárins aflað með nýjum sköttum. „Niðurskurður á fram- kvæmdum i þágu atvinnuveg- anna“ getur vissulega verið nauðsynlegur, ef þær fram- kvæmdir sem um er að ræða eru vanhugsaðar og neikvæðar, en það á einmitt við um ýms- ar þær framkvæmdir sem sér- staklega eru tengdar við Fram- sóknarflokkinn og Eystein ar muni fræðast nokkru gerr en áður um sitthvað af því sem dreií á daga Þorsteins Erlings- sonar — og hvað hann vann að baki list sinni, hvað hann hugs- aði handan kvæða sinna — og jafnframt varpað ljósi á margt í ljóðum hans. Bókin er 244 blaðsíður að stærð auk 5 myndasíðna. Bókin er ein af félagsbókum Máls og menningar. Hafi Mál og menning þökk fyrir útgáf- una og höfundur fyrir að hafa skrifað bókina. Búlganín talar á miðstjórnarfundi Miðstjórn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna situr nú á fundi og ræðir landbúnaðarmál. Með- al ræðumanna í gær var Búlg- anín, fyrrverandi forsætisráð- herra, sem nú er formaður framleiðsluráðsins í Stavropol. I framsöguræðu sinni á fundin- um taldi Krústjoff, fram-1 kvæmdastjóri miðstjórnarinnar og núverandi forsætisráðherra, Búlganín meðal þeirra manna, sem reynt hefðu að hindra nauðsynlegar breytingar í land- búnaðinum. Kommnnum frest- að í borgum Kína Miðstjórn Kommúnistaflokks Kína hefur komizt að þeirri niðurstöðu að fresta beri um óákveðinn tíma stofnun komm- úna eða framleiðslusamfélaga í stærri borgum Kína. Segir í samþykkt miðstjórnarinnar, að stofnun framleiðslusamfélaga í borgunum þurfi mun meiri undirbúning en úti á lands- byggðinni. Jónsson. Fersllasta dæmið er hraðfrystihúsið á Seyðisfirði, sem kostaði á annan tug mill- jóna og ríkissjóður hefur nú tekið upp í skuldir. Framsókn réð því fyrirtæki — en henni láðist að gæta þess að til þess að reka hraðfrystihús þarf bæði fisk og vinnuafl! Svipaða sögu er að segja um ýms önn- ur hi’aðfrystihús, sem Fram- sókn hefur komið upp af miklu ofurkappi; hvaða vit er t. d. í því að byggja tvö hraðfrysti- hús á Sauðárkróki, þegar hvort um sig gerir miklu meira en að anna framleiðslu staðarins? Eða hvað er að segja um þá ráðsmennsku að verja milljón- um króna árlega í vegi og brýr sem ef til vill koma ein- um eða tveimur sveitabæjum að gagni eins og alltof mörg dæmi eru um. Og þetta á ekki aðeins við um framkvæmdir úti um land; einnig Reykvik- ingar hafa reynslu af hinum sérkennilegu athöfnum Ey- Anastas Mikojan Washington snemma í janúar og hann hyggst dvelja hálfan mán- uð í Bandaríkjunum. Talsmaður bandaríska utanrík- isráðuneytisins kvaðst ekki vita annað um ei’indi hans en að hann hefði sótt um landvistarleyfi í Bandaríkjunum til að heimsækja sovézka sendiráðið í Washington. steins Jónssonar. Það var t. d. hann sem réði því að Fram- kvæmdabankinn kastaði mill- jónafúlgum í Glersteypuna frægu, og áður hafði hann sem kunnugt er auðgað atvinnu- líf Reykvíkinga með Hæringi! Ur slíkum Eysteinsframkvæmd- um mætti gera mjög langan lista — ef Tíminn kærir sig um. Slíkar „framkvæmdir í þágu atvinnuveganna" eru dragbítur en ekki lyftistöng. Til þeirra hefur verið varið tugum mill- jóna króna sem teknar hafa verið af þjóðartekjunum, og sú eyðsla birtist í býsna mörg- um víáitölustigum. Það eru þess háttar fjárframlög sem verkalýðslxreyfingin og Alþýðu- bandalagið vilja láta spara og verja þvi fé heldur til þess að stöðva vei’ðbólguna. En Fi-am- sókn hefur neitað •— Eysteinn vill halda áfram að eyða þvert ofan í nauðsyn þjóðarinnar. Fi’éttaritaii brezka útvarpsins í Washington segir að ljóst sé að ráðamenn þar bíði komu Mik- ojans með eftirvæntingu. Þeir séu fegnir að fá tækifæri til að ræða mál sem eru efst á baugi augliti til auglits við einn af æðstu mönnum Sovéti’íkjanna. Þetta vei’ður í annað skipti sem Mikojan kemur til Banda- ríkjanna. Hann ferðaðist þar víða um fyrir rúmum tveim áratug- um, þegar hann var þjóðfulltrúi matvælaiðnaðarmála í sovét- stjói’ninni. Piltaroir náðaðir á síðustu stundu Foot, landstjóri Breta á Kýp- ur, lét í fyrrinótt fresta aftöku tveggja grískra unglinga, en sólarhi’ing áður hafði hann staðfest dauðadóma yfir þeim. Kom Foot sjálfur til fangelsis- ins í Nicosia um miðja nótt nokkrum mínútum áður en leiða átti piltana til gálgans. í gærmorgun breytti hann svo dauðadómunum í ævilangt fang- elsi. Þessi ákvörðun landstjór- ans vakti mikinn fögnuð á Kýpuý í gær. MTÖ er meö daufai*a fiifióti Tilkynningin um störf fundar A-bandalagsráðsins í París er með daufasta móti. ítrekað er að hernaðaráætlun bandalags- ins byggist á kjarnorkuvopnum og lýst yfir að bandalagið þurfi enn að efla herstyrk sinn. Tilkynnt er að samráð verði haft um svör við orðsendingu sovétstjórnarinnar um Berlín, og lýst yfir að lausxi deilu- mála á þann hátt sem banda- lagsríkin telja réttlátan sé skilyrði af þeirra hálfu fyrir samþykki við öryggiskerfi í Evrópu og afvopnun undir eft- irliti. líappdrætti Þjóðviljans. Þeir Fylkingarfélagar sem feng- ið liafa til sölu miða í happ- drætti Þjóðviljans eru vinsam- legast beðnir að gera skil sem allra fyrst í skrifstofu ÆFR í Tjarnargötu 20. Slíkar framkvæmdir verða að halda áfram að mati Framsóknarflokksins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.