Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 14
14) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 19. desember 1958 NÝ FÉLAGSBÓK: ÞORSTEINN ERLINGSSON ævisaga skáldsins, eftir Bjarna Benedilítsson frá Hofteigi. Bókin. sem er 244 blaðsíður að lengd, skiptist í 14 meginkafla, auk formála, eftirmála og nafnaskrár. Kaflarnir heita svo: í Hiíðarendakoti I Lærðaskólanum í Kaupmannahöfn Á slóðum fortímans Ritstjóri Valtýskan „Trollarastjóri“ Gegn Uppkastinu I>í'rnar Eiðurinn — og önmir verk Skáldalaun Brautin Guð verður að fara Vistin j Reykjavík. Fimm heilsíðumyndir prýða bókina, þar á meðal myndir af fjölskyldu Þorsteins. tt| r., ■ * Stórt og fjölbreytt að vanda: m. a. kvæði og ritgerðir eftir Halldór Lax- Say«il 1SI.SéI I S 111 b ness og Jóhannes úr Kötlum, greinar um Pasternak og kvæði eftir hann. saga eftir Halldór Stefánsson og greinin Sprengjan og buddan, eftir Jónas. Árnason. MÁL 0 G MENNING M .$• Ðronning Aí exan drine fer frá Kaupmannahöfn 13. jan- úar 1.959, áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur. — Frá Reykjavík fer skipið 22. janúar til Fær- eyja og Kaupmannahafnar. Skipaaígreiðsla Jes Zimsen Til 1iggmt leiSin tuxij0iGCÚ0 SieaKmcummsoa Minningarspjöld eru seld í Bókabúð Máls og menning- ar, Skólaviirðustíg 21, af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19, og skrifstofu Sósíalislafélags Reykjavík- tsrifU* UU ..i /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.