Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. desember 1958 — ÞJÓÐVTLJINN — (3 • r £1 1 sem greiöa en grooi peirra íiemurr Fyrirspurn sem virtist koma Birni Ólafssyni úr jafnvægi Eru þau fyrirtæki sem greiða mun meiri skatta árlega | farið með ár eftir ár, hvernig rekstri þeirra hefði reitt af, I. hvort þau stæðu enn í blóma eða hefðu jafnvel aukið rekst- ur sinn og umsvif. Björn treysti sér ekki til að en nettóágóði þeirra nemur, eftir sem áður 1 miklum blóma og vaxandi gengi? Fyrirspurn 1 þessa átt frá Karli Guðjónssyni virtist koma Birni Ólafssyni svo illa í umræðum á Alþingi, að hann greip til gamalkunnugs fúkyrðavaðals um vonda menn sem vildu allan heil- brigðan atvinnurekstur feigan, til þess að allt færi í rúst! Orðaskipti þeirra Björns og' skattaframtöl yrðu merkilegri Karls fóru fram er rætt var í plögg en almennt væri nú talið 3var íhaldsmanna þegar eitt- BæjarsSiótKarfisffiáiaímii Framhald af 1. síðu. Reykvíkinga. Þúsundir manna verða atvinnulausar um allt land og þjóðin gæti tapað 100 millj. kr. í gjaldeyri, ef flotir.n stöðv- aðist allan janúarmánuð. Guðmundur minnti einnig á að útvegsmenn hefðu skorað á ríkisstjórnina að koma í veg fyr- ir stöðvun bátaflotans. Guðmundur kvaðst vonast til þess að bæjarstjórn gæti öll orð- ið sammála um tillögu sína að skora á ríkisstjórnina að gera svara þessu, en snéri sér enn í ráðstafanir til að afstýra þeim vaðalinn um vondu mennina háska. sem viidu leggja allt atvinnu- líf í rúst. En það er ritúal- neðri déild frumvarp Björns um að þau væru. veltuútsvör. Á fundi neðrideild-| En Karl kvaðst hafa bent á ar í gær benti Karl á að Björn að eitt vantaði í rökstuðning hefði gert sér upp orð og af- Björns. Björn hefði í fyrra les- stöðu t.d. þá að hann teldi nú- ið upp langan lista af fyrirtækj- verandi fyrirkomulag veltuút- um, er gert hefði verið að svaranna ágætt. Hitt væri rétt greiða hærri skatta en numið að hann hefði talið og teldi á- j hefði nettóágóða þeirra. Nú gæti þeirrar álagningaraðferðar hefði Björn aftur lesið slíkan harla lítið. Hins vegar hefði. lista. Þá væri fróðlegt að vita, hann lagt áherzlu á að gera1 einkum ef þetta væru sömu þyrfti ráðstafanir til þess að fyrirtækin sem þannig væri Sonur veiðimannsins Ágæt þýdd barnabók meðal jólabókanna í ár hvað kemur þeim óþægilega í kappræðu. Frumvarpinu var vísað til 2. umr, og allsherjarnefndar. a.ð bjarga frá þögn í bæjarstjórn- inni. Allöngu síðar las forseti bæjar- stjórnar frávísunartillögu tví- menninganna þar sem lýst er a£ tilfinningu hver vá sé fyrir dyr- um ef bátaflotinn stöðvist en síð- an vísað frá að gera nokkuð til að reyna að forða landsmönnum frá þeirri vá! I.éttúö og ábyrgðavleysi Guðmundur Vigfússon kvaðst þeirrar skoðunar að ríkisstjórn sú sem enn situr hefði ekki að- eins vald til að leysa þetta mál, heldur væri það beinlínis slcylda hennar. í hvaða ríkisstjórn sem. væri yrði sjávarútvegsmálaráð- herra falið að semja við útvegs- menn, en ekkert spurt um nafn eða flokk. Kvað hann ótrúlega ljSttúð og ábyrgðarleysi koma • r ar skyldu sjá þessa bókarfregn, en svo mikið er óhætt að segja, að sagan hefur marga þá kosti, er góða drengjabók má prýða: mannraunir og hetjuskap og sig- ur góðra manna að lokum. Það bregzt ekki, að bókaút- gefendur hugsa fyrir þörfum allra aldursskeiða mannsævinn- ar fyrir jólin. Yngstu lesendurn- ir fá myndskreyttar þulur og barnagælur, hinir miðaldra fá skáldsögiír eiiys og Jóhann Kristófer, fullar vísdóms og speki, og fyrir efri árin eru endurminningar og ferðasögur. Einn er sá a’dursflokkur, sem hefur mjög sérstæðan og óhagg- anlegan bókmenntasmekk. Það eru drengir á aldrinum 10—14 ára. Þessi aldursflokkur á sínar eigin heimsbókmenntir. Það heyrir til góðri menntun á því reki að kannast við höfunda eins og Mark Twain, Marryat, Coop- er. Og í hópi slíkra heimsnafna er Karl May. þýzkur rithöfund- ur, sem uppi var á síðari hluta 19. aldar. Ilann er einkum ar af því um 150 þúsund kr. og kunnur fyrir sagnaflokk sinn af einnig gaf Eimskipafélag íslands afreksmarwninum SkuggabaldTi, | flutning þess til landsins. Upp- Nýtt pípnorgcl vígt í Isafjarðar- kirkju ísafirði í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Sl. sunnudag var vígt hér í kirkjunni nýtt pípuorgel, sem keypt hefur verið frá Þýzkalandi. Kostaði það hingað komið um 187 þúsund krónur. Eftir höfðu þó verið gefnir innflutningstoll- 1 Fiimlandi? I gær mistókst tilraun til að koma á samstjórn allra borg- araflokkanna í Finnlandi. Talið er útséð um að þingræðisstjórn verði komið saman. 1 gær bjugg ust menn í Helsinki við að Kekkonen forseti myndi grípa til þess ráðs að mynda forseta- stjórn, skipaða mönnum úr öll- um flokkum. Hraðkeppiiismélið 1 gær vann Ármann Keflavík með 11:6, Afturelding Víking með 9:6, FII vann ÍR 9:6, KR vann Fram 6:5, Þróttur vann Val 12:9. I kvöld verður keppt til úr- slita. „Óeðlilegt" segir Geir Hall- grímsson Þegar Guðmundur hafði hafið ræðu sína snaraðist Geir Hall- , grímsson á hljóðskraf við Magn-j^ram ‘ afstöðu að vísa frá ús eRefta og voru þeir enn í . sér að reynt yrði að koma í veg áköfum samræðum þegar Guð- Í^vrm t>ann voða að þúsundit mundur lauk máli sínu. Kvaddi manna yr®u atvinnulausar og Geir sér þá hljóðs og boðaði að þjéðin topaði milljónagjaldeyii. hann og Magnús ellefti mvndu | Þlagnús ellefti stóð þá á fæt- flytja frávísun við tillögu Guð- ur °S þrástagaðist einkum á „til- mundar, en því miður hefði þeim , teknum ráðherra en iauk máli ekki unnizt tími til þess að á- ■ sínu a Þa leið að ef ekki tækist kveða orðalag hennar. j að koma á þingræðisstjórn „verð- Geir kvað tilgangslaust að, U1 uuðvitað að leysa málið meö einhverjmn hætti“!! og virtist skora á ríkisstjórnina að gera samninga við útvegsmenn um að trygg.ia rekstur bátaflotans, og því fjarstæðara væri það, þar sem íela ætti einum tilteknum ráðherra að gera það! Virtist Geir liggja það þyngst á hjarta að sá tiltekni ráðherra kæmi ekki nálægt samningum um útvegs- mál! Ennfremur sagði hann: „Það' er óeðlilegt að bæjarstjórn sé að gera samþykkt sem þessa.“ Varð nú þögn og „verkfall" í bæjarstjórninni um hríð meðan þess var beðið að tvímenning- arnir kokkuðu frávísunartillögu sína. En þegar ekkert bólaði á þeim (þeir og fleiri voru horfn- ir af sviðinu) fór Gunnar borg- arstjóri að tala um brunamál til Magnús hinn rólegasti þótt báta- flotinn stöðvist. Úrræðagóöir kjarkmenn! Með frávísunartillögu kaup- mannsins og Magnúsar ellefta greiddu þessir atkvæði: Þorvaldur Garðar Krlstjáns- son, Björgvin Frederiksen, Einar Thoroddsen, Gunnar Thoroddsen, Gísli Halldórsson, Gróa Pétursdóttir, Guðmunur H. Guðmundsson, Magnús Ástmarsson, Magnús Jóhannsson, Þórður Björnsson, Auður A'iiðuns. kappa miklum og ágætum af mörgum dygðum. Sonur veiði- mannsins, jólabók í ár, e.r úr þessum flokki, önnur í röðinni, og segir frá æfintýrum veiði- manna og viðureign þeirra við indíána á gresjum Amei'íku. En það er bezt að fara varlega í að rekja efnið, ef einhverjir af væntanlegum lesendum sögunn- setning orgelsins mun kosta um 50 þúsund krónur. Jónas Tómasson tónskáld, sem verið hefur organisti hér á ísa- firði í 48 ár annaðist manna mest um kaupin. Mikið fjölmenni var við vígslumessuna á sunnu- daginn og iék dr. Páll ísólfsson á orgelið, en hann kom hingað í tilefni af vígslunni. 3000 ára gamall íslenzkur bjarkarstofn grafiim uppúr mýri á Þránáarstöðum í Brynjudal Á síðastliðnu sumri eignaöist Skógrækt ríkisins birki- ur af bænum á Þrándarstöðum. stofn, óvenjulegan mjög. Birkistofn þessi, sem er 25 cm |Kom hann há niður a birkilurk í þvermál var grafinn uppúr mýri á Þrándarstöðum í Brynjudal og er talinn vera tæpra 3000 ára gamall. Sumarið 195ö var Ástvaldurj um í Brynjudal að grafa fram- Þorkelsson bóndi á Þrándarstöð-1 í’æsluskurð í mýri suður og vest- HlPlt Jólasöngvar á sunnudoginn Eins og- tvo undanfarna vetur gengst Æskulýðsnefnd þjóðkirkj- unnar ásamt Æskulýðsráði Reykjavíkur fyrir Jólasöngvum. Verða þeir að þessu sinni lialdn- ir á sunnudaginn kemur í fimm kii’kjum og messustöðum í bæn- um: í Dómkirkjunni, Hallgríms- kirkju, Ilátíðasal Sjómannaskói- ans, Laugarneskirkju og Nes- kirkju. Jólasöngurinn i Dómkirkjunni vei'ður kl. 11 f. h., en á hin- um stöðunum öllum kl. 2 e. h. Sóknarprestarnir við hverja kirkju munu flytja bænir, börn úr barnaskólum bæjarins syngja og einnig verður almennur söngur kirkjugesta. í Dómkirkj- unni og í Sjómannaskólanum mun strokkvartett barnaskól- anna einnig koma fram undir stjórn Ruth Hermanns. Tilgangurinn með Jólasöngv- unum er að kynna jólasöngva og stuðla að aukinni iðkun söngs í heimahúsum, en jólasöngvar hér hafa verið fremur frábreyti- legir að undanförnu og söngur iítt iðkaður í heimahúsum, néma þá helzt á jólunum. Allir söngv- arnir, sem sungnir verða eru andlegs efnis og textarnir eru gefnir út prentaðir og verður þeim útbýtt ókeypis. Um undirbúning Jólasöngv- anna 1958 hafa séð þeir dr. Páll Isólfsson, sr. Jón Þorvarðs- son og Ingólfur Guðbrandsson, söngnámsstjóri, en að undirbún- ingnum hafa unnið sóknar- prestar, söngkennarar barnaskól- anna, organistar kirknanna og söngfólk og siðast en ekki sízt börnin. Starísinaður Skógræktar- innar virðir fyrir sér bjarkarstofn- inn frá Þránd arstöðuin. einn, er honum þótti óvenjugild- ur, en þótt land sé nú þariia skóglaust er mikið af lurkum í mýrfnni. Ástvaldur lét skógræktarstjóra vita um fund sinn og á s. 1. vori, eitt sinn er þeir Hákon Bjarna- son skógræktarstjóri og Einar E. Sæmundsen skógarvörður áttu leið um Hvalfjörðinn skruppu þeii' að Þrándarstöðum og litu á lurkinn. Fengu þeir Ástvald til að grafa hann upp úr mýrinni. Kom stofn þessi svo í vörzlu Skógræktarinnar á s. 1. sumi'i. Birkistofn þessi hefur nú verið mældur og er þvermál hans 25 cm. Árhringirnir í stofninum sýna að bjarkartré þetta hefur vaxið í 125 ár og hefur ársvoxtur þess verið 2,2 mm. Talið er að lurka- lögin í mýrum landsins hafi myndazt fyrir kuldatímabil sem gekk yfir landið fyrir um það bil 2700 árum. Trjástofnarnir í mýrinni hafa því vaxið fyrir þann 'tíma. Aldur þessa birki- stofns er því talinn vera 2700 til 3000 ár. Það er því fróðlegt að bera ársvöxt hans saman við vöxt bjarkar hérlendis nú. Þt-ándar- staðastofninn er 25 cm. í þvermál og árhringir um 125.# Ársvöxtur hans urn 2,2 mm. Bjarkarstofn úr Bæjarstaðaskógi, sera heíur vaxið í 70 ár er 19,8 cm í þver-S mál og ársvöxtur -því 2,8 mm. Samkvæmt því ætti vöxtur bjarkar hérlendis að vera betri eða örari nú til dags en var fyr- ’ir 2700 árum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.