Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagiir 19. desember 1958 KUnningi — Aíkaraiegi eignaria.il aí algengu orði. í ÖLLU barnabókaPóðinu, sem kemuj. á markaðinn daglega i núná, rnkst ég á gamlan kunn- ! ingja; það er unglingasagan: Suður heiðar, eftir Gunnar M. Magnúss. Eg man enn þá hve ,,.;pennt“ við vorum, krakarnir heima, þegar við fengum bæk- urnar: ,.Börnin frá Víðigerði og Við skulum halda á Skaga, eftir þannan höfund. Nokkru eftir að ég las þær bækur, rakst ég í einhverju blaði eða tímariti á miður vinsamlegan ritdóm um skáldsögu eftir Gunnar, (Brenn- andi skip). Man ég, að ég varð öskuvondur út í ritdómarann, því enda þótt ég hefði ekki les- ið skáldsöguna, taldi ég víst, að hdfundurinn að sögunni Börnin frá Víðigerði gæti ekki hafa unnið til svo óvægilegrar gagn- rýni. Seinna kom svo Suður heiðar, og sú saga fannst mér I eins og hún væri stíluð upp á Lúcíuhátíð íslenzk-sænska félagið hélt hina árlegu Lúcíuhátíð sína í Þjóðleikhússkjallaranum sunnu- dastskvöldið 14. des Formaður félagsirs, GuSlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtióri, setti samkomuna. Ambassador Svíu, Sten von Euler-Chelpin. flutti ræðu um Lúcíuhá'íðahald í Svíþjóð og hvernig það hefði breyfzt með breyttum þjóðfé- lagsháttum Siðan var uppfærður stuttur leikþáttur, sem Bo Alm- kvist, lektor hafði samið, en í lok hans komu Lúcía (Anna Geirsdóttir) og þernur hennar syngiandi Lúcíusönginn. Undir kafíiberðum lék Sigfús Halldórs- son eigin lög og stjórnaði borð- söng. en Sigurður Þórarinsson | sýndi litskuggamyndir frá Kir- una og Kebnekaise. Að lokum var dans stiginn. Húsfjdlir var og virtust menn skemmta sér hið bczía. okkur krakkana í þorpinu niínu. Eg var að vísu ungling- ur, þegar ég las söguna um Salla í smiðjunni, Sigga sóta og h:na strákana í Lvngeyrar- þorpinu, og sjálfsagt hef ég ekki verið dómbær á kosti hennar eða galla sem sögu, en þó held ég að þetta sé ágæt drengjabók. sem óhætt sé að mæla með, þegar fólk er að velja bækur til að gefa stálp- uðum strákum í jólagjöf. Og þá hafa yngstu lesendurnir tek- ið miklum sirmaskiptum síðan ég var um og innan við ferm- ingu, ef Salli í Smiðjunni á ekki eítir að verða góður vinur þeirra núna, eins og þá. Þess má geta, að bókin hefur lengi verið ófáanleg í bókaverzlun- um, þar eð hún seldist strax upp, í tveimur útgáfum, meira að segja, og mér þætti ekkert ólíklegt, að þriðja útgáfan seld- ist upp líka; börnin eru nú einu sinni ótrúlega nösk að velja sér góðar og skemmtilegar bækur. UM DAGINN var ég að vinna með ungum Reykvíkingi, og hittist þá svo á, að bifreið, sem er í eigu bæjarins, var ekið fram hiá. Pilturinn, sem er margfróður um bíla og bílaeig- endur, vildi fræða mig og sagði: Þetta er nú flottasti bíllinn hæsins. Það má vera að um- ræddur bí'l sé öðrum bílum bæjarins flottari; nógu skraut- legur var hann, a, m. k. Hinu mótmæli ég, að eignarfallið af | bær sé bæs, eða beygja margir Reykvíkingar það þannig? Ef sú beyging gilti væri bæjar- vinnan blessuð bæsvinnan, og við hefðum bæsráð í stað bæj- arráðs, og Þorbjörn í Borg væri varafulltrúi íhaldsins í bæs- stjórninni en ekki bæjarstjórn- inni. Eg er enginn málvöndun- armaður, enda lélegur málfræð- ingur, en það fer samt í taug- arnar á mér að heyra algeng orð svona vitlaust beygð. Fögur bók um hugljúft efni 28 þjóðkunnir menn og konur rita endurminningar um mæður sínar Pétur Óiafsson sá um útgáfuna. GðD IðLidðFl VEEITAS Auíomatic saumavél VERITAS AUTOMATIC SAUMAVÉU sikksakkar, saumar ótrúlegan fjölda af allskonar mynstrum, býr til hnappagöt, festir tölur og gerir allt á mjög ein- faldan hátt. Saumavélarnar eru væntanlegar strax eftir áramótin. Tjyggið yðta? sirax saamavél. Heykjavík. Efnisröð bókarinnar er þessi: Segið það móður minni .... eftir Davíð Stefánsson Þóra Ásmundsdóttir .... eftir Ásmund Guðmundsson Ragnhildur Ólafsdóttir .... eftir Guðrúnu Pétursdóttur Helga Guðbrandsdóttir .... eftir Harakl Böðvarsson Sigríður Jónsdóttir .... eftir Jón Sigurðsson á Iíeyiiisiað Guðrún Runólfsdóttir .... eftir Steingrím Mattliíasson Steinunn Kristjánsdóttir .... eftir Kristján Albertsson Guðrún Þorvaldsdóttir .... eftir Jón Árnason Þorbjörg Magnúsdóttir .... eftir Magnús Gíslason Hólmfríður Þórarinsdóttir .... eftir Árna Óla Kristín Björusdóttir .... eftir Sigurbjörn Á. Gislason Unnur Benediktsdóttir .... eftir Bencdilst S. BjarkliiMÍ Jóhanna Pálsdóttir .... eftir Sigríði J. Magnðsson Vilhelmína Gísladóttir .... eftir Jakob Thorarenssn Kristjana Guðbjörg Kristjánsdóttir .... eftir Svein VíMng Málfríður Júlía Bjamadóttir .... eftir Bjama Snæbjörnsson Guðrún Guðmundsdóttir .... eftir Þorstesn Þorsteinssoit Arna Sigríður Bjömsdóttir .... eftir Snorra Sigfússon Ólafía Ölafsdóttir .... eftir Grétar FeH» Kristín Ásmundsdóttir ---- eftir Sigurð Kristjánsson Anna Pétursdóttir .... eftir Einar Ásinundasos* Sigurlaug Guðmundsdóttir .... eftir Magnús Bíagnússon Ingibjörg Jónasdóttir eftir Jó.Mis S'veinsson Bókíeílsútgáfan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.