Þjóðviljinn - 29.01.1959, Page 6
G)
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudag'ur 29. janúar 1959
ÞlÓÐVILJINN
ÓtEefandl: Samelninearflokkur albýSu - Sósiallstaflokkunnn. ttltstiörar:
Magnús KJartansson, SigurSur GuSmundsson (ib.). - Fréttarttstjórt: Jón
BJarnason. - Blaðamenn: Ásmundur SiKurJónsson, GuSmundur VlBfússon.
Ivar K Jónsson. MaEnús Torfl Olafsson, Sigurjón Jóhannsson. Sigurður V
FriSbJófsson. - Auglýsingastjóri: OuSgetr Magnússon - Bitstjórn. af-
Kreiosla. auglýsingar. prentsmiSJa: SkólavörSustíg 19. - Síml: 17-500 (5
linur. — Askriftarverð kr. 30 á ménuSi - Lausasöluverð kr. 2.00.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
Hernámið
Pjegar fyrrverandi ríkisstjórn
var mynduð hét hún því í
Etefnuyfirlýsingu sinni að
íramkvæma ályktun Alþingis
írá 28. marz 1956 um brott-
;or Bandaríkjahers. Hræðslu-
bandalagsflokkarnir, Fram-
sóknarflokkurinn og Alþýðu-
ílokkurinn, höfðu sjáifir sam-
:ð þá ályktun Alþingis eem
'ieitið var að framfylgja, og
þeir höfðu cspart notað hana
á kosningunum þá um sumarið
cg hlotið að launum fylgi
:nanna sem áður höfðu snúið
■>ið þeim bakinu vegna svika
beirra í hernámsmálunum.
Fyrirheitið um brottför hers-
ins virtist því hví'a á hinum
Ixaustustu forsendum, enda
hefði rikisstjórnin aldrei ver-
:'ð mynduð án þes's að því
•>æri treyst að við loforð þetta
yrði staðið.
TJn loforðið var ekki efnt.
Framsóknarflokkurinn og
Alþýðufl. notuðu fyrstu á-
tyllu, sem þeir töldu sér
bjóðast, til þess að „fresta“
efndum á fyrirheitinu um
brottför hersins, og hlutu að
3aunum hávaðasamar þakkir
Sjálfstæðisflokksins. Þessi
frestun“ revndist síðan end-
anleg ákvörðun; kröfur A!-
býðubandalagsins um efndir,
: ormlegar jafnt sem óform-
tegar, báru engan árangur.
3kki gátu ráðamenn Fram-
eóknarflokksins og Alþýðu-
ílokksins þó fært nein rök
íyrir sinnaskiptum sínum, og
er eú skoðun óhjákvæmileg
að loforð þeirra 1956 hafi
■;erið visvitandi, kaldrifjaðar
jygar og ætlunin hafi aldrei
■'erið að stania við neitt. Saga
hernámsins öll er vörðuð slík-
;im loforðum og svikum;
þannig hefur Alþýðuflokkur-
:nn verið hernámsandstöðu-
ílokkur fyrir allar kosningar
tíðan hernámsmálið bar fyrst
á góma en ákveðinn hernáms-
ílokkur eftir þær. Svipað er
að segja um Framsóknar-
ílokkinn og Sjálfstæðisflokk-
:'nn; nægir að minna á hin
aátíðlegu loforð sem gef-
n voru fyrir kosningar 1949
'um að aldrei skyldi erlend
herseta heimiluð á Islandi
þrátt fyrir aðildina að Atlanz-
lafsbandalaginu og hin al-
geru svik að kosningum af-
stöðnum.
17n þóþt þannig hafi til tek-
■*-J izt um efndir á loforð-
iim fyrrverardi stjórnar hafa
hernámsandstæðingar sízt af
öllu ástæðu til svartsýni, og
enda þótt fullur sigur ynnizt
ekki urðu mikilvæg straum-
ivörf í hernámsmálum 1956.
Fram að þeim tíma höfðu
jandarísk stjórnarvöld lagt
allt kapp á að stækka og full-
■tomna herstöðvar sínar á Is-
andi, einmitt þá var nýbúið
ið gera samning um mikla
íernámshöfn í Njarðvík, vitað
var að bandaríska herstjórnin
hafði mörg önnur áform á
prjónunum og kom það fram
í því að hún hafði mælinga-
menn og sérfræðinga á þönum
um land allt til að leita að
nýjum stöðvum sem vel hent-
uðu styrjaldarfyrirætlunum
Bandaríkjanna. Töldu ýmsir að
ætlun bandarískra herforingja
væri sú að gera Island að einu
helzta víghreiðri sínu, stöð
sem hernaðaráætlanir Banda-
ríkjanna væni að verulegu
leyti tengdar við. En þetta
breyttist 1956 eftir að Al-
þingi gerði samþykkt sína og
vinstri stjórnin var mynduð.
Bandaríkin töldu þá horfur
hér svo ótrygga r, að þau end-
urskoðuðu áfonn sín, hættu
við áætlun sína um herskipa-
höfn í Njarðvík og aðrar nýj-
ar stórframkvæmdir og hafa
mestmegnis látið sér nægja að
fullgera og fullkomna þær.
stöðvar sem fyrir voru í land-
inu eða byrjað var á. 1 stað-
inn beindi bandaríska her-
stjórnin athygli sinni að öðr-
um stöðvum, og eru það ekki
sizt stöðvarnar á Grænlandi
sem hlotið hafa þá fullkomn-
un sem íslenzku herstöðvun-
um var fyrirhugað ujn skeið.
Þessi umskipti eru að sjálf-
sögðu mjög mikilvæg, og
munu auðve’da til múna sókn
hernámsandstæðinga að því
marki að losna við herstöðv-
arnar að fullu og öllu. Einn-
ig hafa minnkandi umsvif
Bandaríkjamanna haft mjög
liagstæð áhrif í íslenzkum
efnahagsmálum; árið 1953
voru gjaldeyristekjur Islend-
inga af hernámsvinnu og
„gjöfum“ 372 milljónir en út-
flutningstekjurnar 706 millj-
ónir, en á síðasta ári voru
hernámstekjurnar komnar nið-
ur í 150 milljónir og útflutn-
ingstekjurnar upp í 1100
milljónir. Það hefur þannig
tekizt að styrkja til muna
efnahagslegt sjálfstæði Islend-
inga, og er það einnig mjög
veigamikið atriði í baráttunni
gegn hernáminu.
essi þróun hefur komið
mjög illa við íslenzka her-
mangara, og hefur það komið
einkar g'öggt fram í skrifum
Morgunblaðsins um hernáms-
málin. Það blað klifaði mjög
á því, að þar sem loforðið
um brottför hersins hefði ver-
ið svikið bæri Alþýðubanda-
laginu að segja sig úr ríkis-
stjórn. Allir vissu að ástæðan
var ekki umhyggja fyrir
mannorði ríkisstjórnarinnar
og Alþýðubandalagsins, heldur
fíkni hermangara í að endur-
heimta fyrra ástand með sí-
vaxandi umsvifum bandaríska
hersins á Islandi. Og nú þeg-
ar Alþýðubandalagið er ekki
lengur í ríkisstjóm mun ef-
laust verða lagt allt kapp á
að styrkja hemámsfjötrana.
Hernámsandstæðingar þurfa:
flokksins á Ítalíu á enda
Fall rikisstjórnar Fanfanis taliS boÓa
þáttaskil i itölskum stjórnmálum
TTm síðustu helgi gaf ríkis-
stjórn Amintore Fanfani á
Ítalíu upp öndina eftir langt
dauðastríð. Undanfarna mán-
uði beið ríkisstjómin hvað eft-
ir annað ósigur við leynilegar
atkvæðagreiðslur á þingi, en
skrimti þegar atkvæðagreiðsl-
urnar voru endurteknar opin-
berlega. Þingmenn í hægra
armi kaþólska flokksins, flokks
Fanfani, notuðu hvert tækifæri
til ,að hrella foringja sinn, þeg
ar tryggt var að þeir yrðu ekki
staðnir að verki. Persónúlég
óvild i garð forsætisráðherrans
réði nokkru um gerðir þeirra
og nokkru andstaða við stefnu
stjórnar hans. Fanfani hefur
verið valdamesti maður Ka-
Palmiro Togllatti
þóiska flokksins síðan De
Gasperi leið Fyrst í stað not-
aði hann völdin sem fylgja
framkvæmdastjórastöðu flokks-
ins til að deila og drottna, lét
aðra, menn eitns og Segni,
Pella og Zoþ, fara með for-
sætisráðherraembættið, en
felldi þá svo þegar honum
sýndist. Eftir kosningamar í
fyrra bætti Fanfani forsætis-
ráðherraembætitinu við fram-
kvæmdastjórastöðuna, og þá
fengu fórnarlömb hans tæki-
færi til að hefna sin. Sam-
steypustjórn kaþ.ólskra og sósí-
aldemókrata hafði mjög naum- .
an þingmeirihluta, studdist yið
300 þingrhenn af 596 í neðri
deildinni. Keppinautar Fan-
fanis um völdin í kaþólska
flokknum áttu því auðvelt með
að halda uppi skæðum skæru-
hernaði gegn stjórn hans, ekki
sizt vegna þess að hægra armi
flokksins þótti forsætisráðherr-
ann hafa látið sósíaldemókrata
hafa abtof mikil áhrif á stjórn-
arstefnuna.
Ofundarmenn og andstæðing-
ar Fanfanis í hans eigin
flokki vildu þó ekki ganga
svo langt að fella stjórnina,
þess vegna skiluðu þeir sér
aftur við opinberar atkvæða-
að vera við þvi búnir, vernda
af alefli það sem þrátt fyrir
allt hefur áunnizt í þessu efni
isíðan 1956, og stefna ótrauð-
ir að brottför hersins með
rökum sem eru óvefengjan-
legri nú en nokkru sinni fyrr.
greiðslur. Það sem loks varð
stjórninni að fótakefli voru
afleiðingar flokksþings eins
stjórnarandstöðuflokksins, Sósí-
alistaflokks ítaliu, Á þingi í
Napólí um fyrri helgi fékk
Pietro Nenni, foringi flokksins,
samþykkta stefnuyfirlýsingu
um að endurnýja ekki sáttmál-
ann við kommúnista um sam-
starf flokkanna á öllum svið-
um, en lýsti jafnframt yfir að
samstarfi þeirra yrði haldið
áfram í bæja- og sveitastjórn-
Giuseppe Saragat
ýmsa smáflokka. Sömu menn
hafa gegnt ráðherraembættum
til skiptis hvað eftir annað og
á Ítalíu hafa menn gert sér
tíðrætt um að kaþólskfr væru
að gróa við valdastólana. Við
þessu varð ekki ger.t meðan
kaþólski flolckuunn hafði
hreinan meirihluta. á þingi, en
eftir síðustu kosningar hefur
hann ekki nema 2Í3 þingsæti
af 596. Næstöflugastur er þing-
flokkur kommúnjsta með' 140
þingmenn, þá sosíalistar með
um og verkalýðsfélögum. Úrslit
flokksþingsins sannfærðu
vins'iri 'arra sósíaldemókrata-
flokksins um að kominn væri
tími til að ggra alvöru úr nokk-
urra ára tilraunum til að sam-
eina flokkana. Sósíaldemókrata-
flokkurinn var stofnaður 1947
af mönnum sem fóru úr sósíal-
istaflokknum vesna þess • að
þeir vildu ekki sætta sig við
samvinnuna við kommúnista.
Frá upphafi hefur Giuseppe
Saragat verið foringi flokksins
og lengst af starfað með kaþ-
ólska flokknum. Vinstri menn
í sósíaldemókrataflokknum
undir forustú Matteo Matte-
otti kenna Saragat um að ekki
hefur orðið af því að sósial-
demókratar og. sósíalistar sam-
einuðust á ný. Eftir flokks-
þingið í Napolí braust út upp-
reisn gegn Saragat í 22 manna
þingflokki sósíaldemókrata.
Nokkrir þingmenn kröfðust
þess að teknar yrðu upp við-
ræður um sameiningu við sósí-
alista, og í þeim hópi var einn
af ráðherrum flokksins, Vigor-
elli verkalýðsmálaráðherra.
Þegar hann baðst iausnar féll
stjórn Fanfani. Giuseppe Pelia
Tljargt bendir ti! að þessi 84_ nýfasistar hafa 25> tvö
if■*■ stjórnarkreppa boði þátta- flokksbrot konungssinna 23 til
skil í ítölskum stjómmálum. samans og frjálslyndir ■ 16. Við
þessar aðstæður verður klofn-
ingurinn í kaþólska . flokknum
greinilegri en áður. Vinstri
armurinn vill reyna. ,að ná
samstarfi við , sósíalista cn
hægri menn renna hýru auga
til konungssinna og jafnvel ný-
fasista. Margir sem. vel fylgjast
með ítölskum 'stjójmmálum
telja að kabólski fiokkurinn
væri löngu klofnaður, eí ekki
hefði komið tjl íhlutun páfa-
stólsins, en Píus héitinn páfi
og nánustu samstarfsmenn
hans lögðu megináherzlu á að
hatda flokknum saman. Ýmis-
legt þykir benda til að Jóhann-
es páfi sé ekki sama sinnis.
k ndstæðingar Fahfanis í kaþ-
ólska flokknum stefna að
Frá árinu 1946 til þessa dags því að mynda hægrisinnaða
hefur kaþólski flokkurinn mátt mi'nnihluliastjórn flokks síns,
heita einráður, enda þótt hann sem lifa myn.di-á hiutleýsi kón-
haíi liaft stjórnarsamvinmi við Framhald á-1(J. síðu.
Pietro Nenni