Þjóðviljinn - 03.04.1959, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 03.04.1959, Qupperneq 6
6) ÞJ0EÍVILJINN — Föstudagur .3. apríl 1959 . —- Þióðviliinn ÓtKefandi: Sameiningarflokkur albýðu - Sósíalistaflokkurinn. - Ritst.iórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V Friðb.iófsson. - Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon - Ritstjórn. af> srreiðsla. augKsingar, prentsmíðja: Skólavörðustíg 19. - Sími: 17-500 (5 línur. — Askriftarverð kr. 30 á mánuöi. — Lausasöluverð kr. 2.00, Prentsmiöja ÞjóðvilJans. Hugsjón Framsóknarflokksins /\ft hafa blaðagreinar verið ”skrifaðar til varnar rang- lætinu, og það hefur líka komið fyrir, að reynt sé að -hefja ranglætið til vegs í augum manna svo það sýnist réttlæti. En var!a mun hafa komið fyrir að skrifaðar hafi verið í íslenzkt blað á skömm- um tíma jafnmargar greinar hil varnar augljósu ranglæti og greinarnar í Tímanum -undanfarið um kjördæmaskip- unina. Enda hefur áhugi rit- stjórnarinnar fyrir þvi að fá nógu marga til að skrifa slík- ar greínar stundum tekið á sig dálítið skoplegar myndir, t.d. mun vart sá maður eiga erindi á ritstjórn Tímans um þessar mundir að hann eé ekki beðinn að gjöra svo vel og skrifa grein um kjördæma- málið. Enda eru flestar grein- ar þessar a’gert þunnmeti, þar eru endurteknar í síbylju slagorð og fullyrðingar Fram- sóknarforsprakkanna um heil- agleik hinnar ranglátu og úr- eltu kjördæmaskipunar, án þess að nokkur skynsamleg persónuleg hugmynd virðist komast að. f stjórnarsamstarfi undan- * farin ár átti Framsóknar- flokkurinn þess kost að leysa kjördæmamálið með sam- starfsfíokkunum. Það var eitt -atriði stjórnarsamningsins frá 1956 áð svo skyldi gert. Framsóknarmenn hafa stund- um látið í það skína að þeir væru fáanlegir að fallast á verulegar breytingar á kjör- dæmaskipuninni í réttlæt sátt. En fiokksþing Framsóknar- flokksins, sem nú er nýafstað- ið, tók af skarið. Það lýsti því yfir svo að ekki verður um villzt hvert réttlæti Fram- sókn vitl að lögleitt sé í kjör- dæmamálinu. Landinu skuli öllu skipt í einmenningskjör- dæmi, nema stærstu kaup- stöðunum, og afnumin uppbót- arsætin til jöfnunar milli þingflokka. Fram að flokks- þ:nginu hafði Framsóknar- flokkurinn lagt á það mikið kapp að reyna að ánetja eina og eina sál úr fylgjendahópi A'þýðubandalagsins og Al- þýðuflokksins úti um land og helzt að láta þær vitna í Tim- anum að réttlæti Framsóknar- flokksins væri einnig þeirra réttlæti, að hugsjón Fram- sóknarflokksins um viðhald ranglætlsins væri einnig þeirra hugsjón. Flokksþingið sendi þessum mönnum allkaldar kveðjur. í ályktunum þess og skrifum Tímans síðan hefur það verið sagt umbúðalaust, að hugsjón Framsóknarflokks- ins sé, að gera alla kjósendur Alþýðubandalagsins utan Reykjavíkur og Suður-Múla- sýslu algerlega áhrifaiausa um skipan Alþingis, (ef miðað er við síðustu Alþingiskosn- ingar). Hvergi annars staðar en í þessum kjördæmum fékk Alþýðubandalagið kjördæma- kosna þingmenn og hefði Framsóknarflokkurinn þá ver ið búinn að koma í fram- kvæmd þeirri hugsjón sinni að afnema uppbótarþingsætin, hefðu atkvæði allra kjósenda Alþýðubandalagsins í öllum öðrum kjördæmum landsins fallið niður áhrifalaus á skip- an Alþingis. Þessi er yfirlýst I hugsjón Framsóknarflokksins í kjördæmamálinu. Þetta er það réttlæti sem flokkurinn ætlast til að hafi aðdráttar- afl á kjósendur flokks eins og Alþýðubandalagsins. 17'ramsóknarflokkurinn hefur *• velt sér í illa fengnum völdum vegna ranglæt:s kjör- dæmaskipunarinnar, löngum haft miklu stærri þingflokk og þar með áhrif á Alþingi og í ríkisstjórn en fylgi hans með þjóðinni hefur réttlætt. Þetta hefur alið upp í for- sprökkum hans hinn sérkenni- lega Framsóknarhroka, mönn- um eins og Eysteini Jónssyni og Hermanni Jónassyni finnst það alveg sjálfsagður hlutur að þeir hafi margföld áhrif á landsmálin miðað við það sem fylgi flokksins segir til um. Mun nú tími til kominn að þeir læri að sætta sig við að Framsóknarflokkurinn hafi þiingmannatölu sem næst 1 samræmi við fylgi hans, og hætti þar með forsprakkar Framsóknarflokksins og kjós- endur að sitja með rangind- um yfir hlut annarra þegna þjóðfélagsins. |7" jördæmaskipunin, Vmn hpfnr vpri? ems Og hún hefur verið, hefur átt stóran þátt í því að verkamannaflokkur hefur ekki náð þeim vexti á íslandi sem eðlilegt er. Þetta varð svo áberandi í úrslitum síðustu Alþingiskosninga að öllum má augljóst verða að ekki er lengur unandi við slíkt rang- læti. Samkvæmt niðurstöðutöl- um kosninganna , lilaut Al- þýðubandalagið 15 859 atkv., eða 19,2% af atkvæðamagn- inu á öllu landinu, en aðeins 8 þingmenn. Framsóknarflokk- urinn hlaut 12 925 atkvæði, 15,6% atkvæðanna, en hvorki meira né minna en 17 þing- menn! Þetta ér það réttlæti sem Framsókn er að verja. Þetta er hennar lýðræðishug- sjón! Og nú lýsir flokksþing hennar og Tíminn yfir að þetta sé ekki nóg. Réttlæti og hug- sjón Framsóknarflokksins í kjördæmamálinu sé sú að úr kosningunum 1956 hefði Al- þýðubandafeg'ð átt að fá þrjá þingmenn! Framsókn er að vísu búin að komast upp með margt og mikið, en skyldi syndamælir hennar nú ekki vera orðinn fleytifullur? ,-------------------------------- 54. páttur 3. apríl 1959 ÍSLENZK TUNGA Ritstjóri: Árni Böðvarsson v--------------------------------/ f síðasta þætti var drepið á undirstöðu allrar málverndar og varpað fram þeirri spurn- ingu hvort ekki mundi vera bezt að hætta öllu slíku og taka heldur upp alþjóða orð um hvað eina nýtt sem menn- ingin færir okkur, eða taka upp mál einhverrar stærri þjóðar, og þá væntanlega ensku. Ekki skal því neitað að ýmis vandkvæði fylgja því að tala mál sem fáir skilja utan land- steinanna og ekki fimmtungur milljónar samtals í heiminum. Þar við bætist að íslenzk tunga er til margra hluta óþjál og iUa tamin, mætti jafnvel kallast algerlega ótamin á mörgum sviðum mannlegrar þekkingar. Þetta kemur m. a. fram í því að fræðimenn innan sömu greinar nota ekki sömu orðin um sömu hlutina. En þetta er ekkerf einsdæmi um íslenzku, heldur hefur þessi orðið raunin á í hvert skipti sem nýyrðis hefur orðið þörf i einhverju máli: þau hafa orð- ið að vinna sér þegnrétt, verða hefðbundin, til þess að ná aimennri viðurkennjngu sem rétt táknun þeirva hug- taka sem um er að ræða. í ís- lenzku höfum vi_ð gott dæmi um betta úr máli flugmanra. Lengi voru fvéttamenn og aðr- ir búnir «ð bögglast við ýms- ar þýðingar á þeim tegundum flugvéla sem á enskri tungu eru nefndar ,.jet pianes"; menn kölluðu þetta ..brýstiloftsflug- vélar“ og fleiri nöfn komu fram. f Nývrðum IV fum flug) sem út kom 1956 er bettaí> enska orð býtt með ..brýsti- loftsvél, þofa, þur«“. Minnzt i var á þetta orð í fréttúm af útkomu heftisins, og eftir tvö ár má seg’a að orðið bofa hafi sigrað og sé orðið fast í ís- ien7ku máli Sérstök tegund flugvéla getur farjð beint upp og verið kvrr i loft.jnu; þær eru nefndar á ensku ,,heli- conter“ og bað orð hefur verið tekið unn í grannmál okkar á Norðurlöndúm, enda kom fyrir allmörgum árum tillagg um það (ég held hún hafi verið í Tímarium) að stytta úfenda orðið og taka lipp orðið knnfx fbevgist elnq og „tímif', vejkt karlkvnsorðj Á þessu orði var bó sá gaúi að bamq virtist; eiga að vera hlióðasamhand sem er ekki til í íslenzku, b. e. pt. Hins vegar hefði auðvitað verið unnt að bera orðið fram efti.r Lslenzkum framburðar- reglbm j,kofti“ (eins og „skinta. kevpti“ og fleiri sMk- um orðum). en það var ekki almennur skjlningur. f Nývrð- um IV er bessi flugvél nefnd „kont.i. þyrilvængja“. Eftir að það hefti nýyrðasafnsi.ns er komið út. tekúr einhver að nota orðið byrla fveikt kven- kvnsorð, bevgðist eins og ,,tunga“), og það virðist vera að ná yfirhöndinni. — Þannigf mætti rekja fjölda dæma bæði úr íslenzku og öðrum málum um nýyrði sem hafa sigrað í samkeppni við önnur. Skemmti legt dæmi úr íslenzku er orð- ið sími sem hefur gengið af nýyrðunum „fréttaþráður, mál- þráður" og „fónn“ dauðum; þau sáust um skamman tíma í merkingunni „telefon". En þetta var útúrdúr um ör- lög nýyrða. Þau eru söm í ís- lenzku og öðrum málum, að- eins með þeim mun sem fylgir séreð’i þessarar tungu. Við notum nýyrði í okkar máli til að losna við útlend tökuorð. Ekki er það þó af því að ekki værj unnt að kenna fólki að skilja og nota svonefnd alþjóða orð um ýmsar menningamýj- ungar, heldur af þvi að út- lendu orðin þykja „ljót“ og „fara illa“ í málinu. Þetta er sem sé smekksatriði, en í því sambandi er rétt að minna á að smekkur fólks er misþrosk- aður; sumt köllum við góðan smekk, annað lélegan, Um málfar er þessi smekkur ekki annað en tilfinning fyrir því hvað samræmist þeim almenn- um reglum sem hefðin hefur skapað tungunni, samræmist málkerfinu sjálfu, framburði þess og beygingum, og hugs- anaganginum sem málkerfið hefur ræktað með þjóðinni. Fjarri fer Því að íslenzka hafi haldist ómenguð af öllum erlendum orðum. Orð eins og pressp. filma, kassi, kirkja, biskup, pappír, o. s. frv., eru öll tökuorð, og tvö þessi síð- astnefndu hafa endingu sem ekki er til í innlendum orðum. Þó finnur enginn annað en þetta sé fullgóð íslenzka, enda Eftirfarandi bréf barst póstinum 31. þ. m.: Siglufirði, 23/3 1959. „Kæri Bæjarpóstur! Ég þakka vinsamleg um- mæli um bréf mitt og birtingu þess ’í 54. tbl. Þjóðviljans. Ég hef lesið og athugað með vaxandi áhuga, leiðréttingar og skýringar þær á þorra. og. góuvísum sem birzt hafa í Bæjarpóstiuum, og er þeim að mestu sammála. Út af meiningamun oklcar Þorsteins Magnússonar, um orðið bólm, og skýringu mína á vísu Sighvats: „Gleði þróar geðs um tún grimmum sóar skaða, iheilsar góa björt á brún bólmi, snjólitaða". Bólm—öyja— þ.e. eyjan snjólitaða = Island. Góa heilsar íslandi og íbúum þess. í Hervararsögu. segir m.a.: „Arngrímur fór með konu sinni Eyfuru til arfleifðar sinnar og nam staðar í ey þeirri er Bólmr hét“. örvar- Oddssaga segir þannig frá: er það svo að yfirleítt er auð* velt að samlaga erlenda orð- stofna íslenzkri tungu, ef þeir eru ekki nema tvö atkvæði. Um slíka stofna hefur skapazt nægileg hefð til að þeir sam- lagist málinu, ef þeir eru á annað bcrð lagaðir eftir is- lenzku hlióðkerfi og beyging- um. Um þríkvæða stofna gegn- ir öðru máli; þeir eiga erfiðara með að samlagast íslenzku, hvað þá ef lengri eru. Þetta er bó að brevtast nú. Við erum diarfari. r>ú orðið að taka upp fieirkvæða erleuda orðstofna í ís’enzku en við vorum fyrir nokkrum áratufuim En beirrí stefnn fvlair einnig sú hætta að bá vprði ásæknari hau orð sem viba rvðia sér inn í stað góðra o» víldra islenzkra orða. Þá er hínu hluti snurningar- inuar hvort ekki mnndi vei-a hennileeast fyrir okkur og um- heimiun að við lpgðum niður íslenzku og tækium unn eitt- hvert heimsmá’anna Eflaust yrði bá sfundnm auðv°'7dara að jcomest; í samhand við' um- 1prj bín.s vevar hlyti bá óbiíkvæmilpffa svo að fara að við cem sUlfstæð bióð hvrf- um ie„ { bofm heirrar hjóðar ppm v i* fenafnm málfð frá lanrUA nWar vrði bá með- böudfað oom útslcor oc íbúam- Ír í samræmi við bað. Það mvndi enuu málj skiota fyrir lífsauðai mannkvrisfns, bó að enskuæmiprffi lilður ykist skvndfleaa að fiölda um bessar t.vö hundruð búsundjr spm tala íslenzku. En mannkynið yrði fátækara ef hað missti úr sin- um hóni 200 bús. manna þjóð sem hefur sérstaka lífsreynslu og er hvorki hluti né útskæk- ill stórs ríkis. Gildi þjóðar fer ekki eftir höfðatölu. Og þetta skiptir höfuðmáli, þegar við erum að hugleiða þessar spurn- ilngar sem varpað var hér fram. „Kanntu nöfn þeirra? sagði Oddur. Þá varð Hjálmari ljóð á munni. „Hervarðr, Hjörvarðr, Hrani, Angantýr, Bíldr ok Búi, Barri ok Tóki, Tmdur og Tyrfingr, tveir Haddingjar þeir í Bólm austur ibomir váru, Amgrímssynir og Eyfuru“. Séra Hannes Bjaraasoii segir svo fyrir munn Am- gríms jarls í Hálfdánarrím- um gamla: „Húm kvað aftur: „Arngrím þjóð mig kallar, Ey-Grímsson í Bólm er bjó bendir skjóma frækinn þó.“ (bendir skjóma = hermaður). Af þessu er Ijóst, að ey sú er Amgrímur réði yfir hét Bólm eða Bólmur á söguöld. Hliðstætt þessu má nefna eyj- amar Hrafnistu, Hugl, Há, Mostur, Mön, Svoldur o. fl, 1 rímnakenningum er oftar kennt til Bólmar en Bólmeyj- ar, hér skulu nefnd nokkur Framhald á 1.0, síðu. BÆJARPÖSTURINN Vísnapóstur — Enn um orðið „bólm" — Bréf að norðan

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.