Þjóðviljinn - 18.04.1959, Síða 6

Þjóðviljinn - 18.04.1959, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. apríl 1959 ÞlÓÐVILIINN Útsefandi: Sameininearflokkur alM5u - Sósialistaflokkurinn. — Rttstiðrar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvaldsson, Guðmundur Vigfússon,, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfl ólafsson, Sigurður V Priðþjófsson. - Auglýslngastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, af- grelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (S línuri. - Askriftarverð kr. 30 á mánuði. - Lausasöluverð kr. 2 Hvers ¥Im langt skeið hafa fulltrú- ar Framsóknarflokksins og A’þýðubandalagsins í utan- ríkismálanefnd beitt sér fyrir því að allir þingmenn samein- uðust um þá skýlausu yfirlýs- íngu að íslendingar muni al- drei víkja frá 12 mílna fisk- veiðilandhelgi og' ekki semja um neinar undanþágur frá henni. SHk yfirlýsing væri af mörgum ástæðum ekki aðeins sjálfsögð heldur mjög gagnleg. Sjá’ft Alþingi íslendinga hef- ur enn sem komið er ekkert sa.gt um þetta mikla örlagamál þjóðarinnar, og það er til van- virðu að sjálft þjóðþingið láti eins og það viti ekki hvað gerzt hefur og birti í engu einhugg vilia ís’endinga í annan stað er það hin brýnasta nauðsyn að Albingi segir brezku árásarmönnunum það skýrt og skorinort að íslend- ingar muni aldrei hvika frá 12 mílunum: það eitt setur stöðv- að hernaðaraðgsrðir Breta að . brezk stjórnarvöld viti það án r.okkurs min-’sta vafa að árás- jn muni aldrei bera árangur; en á meðan Bretar telja ein- hvprja. von um undanhald re.unu þeir halda áfram að beita okkur valdi. Yfirlýsing Albingis er sjálfsögð vegna sóma okkar og lífsnauðsyn’eg vegna átakanna við Breta. Engu að síður hafa ráðamenn Sjálfstæðisflokksins oz Al- þýðufiokksins enn sem komið er nejtað að vera aðilar að slíkri yfir’ýsingu. Hvers vegna? ¥ þessu sambandi er vert að minna á að á landsfundi Sjálfstæðívflokksins kom land- helgjsmálið að sjálfsögðu til umræðu Pmða su sem Bjarni Benediktsson flutti við það tækifæri var ekkert sóknar- skíal fvr’r fslendinga, engar röksemdir fyrir aðgerðum sem gmtu tryggt fslendingum sigur ng =óma í hjnni örlagaríku baráttu við brezku ofbe’di.s- menhina. heldur var hún sam- felld afsökun fvrir Brefa, Atlanzhafsbandalagi.ð o; her- rámsliðið. Oa bað má ekki fara fram hiá nokkrum íslend- ingi að í á’vktun þeirri sem landsfurjdurinn samþ.vkkti vir elfki mimirt eiriu orði á 1? mjhia landhelgi. Hvers vr'rt’a ? Þótt spurt sé hvers vegna, skdja allir þeir sem kunna '/ leggja saman tvo og tvo hvað vakir fyrir leiðtog- um Stálfsfæðisflokksins. Það hefur verið krafa þeirra í landhelgismálinu að bví yrði vísað ti.l At’anz.hafsbandalags- ins, samtaka harðvítugustu andstæðinga okkar undir for- ustu brezku árásarmannanna. Þessa kröfu hefur Sjálfstæðis- vegna? flokkurinn ítrekað æ ofan í æ. nú síðast á Alþingi fyrir nokkrum dögum. Morgunblað- ið hefur tekið það skýrt fram að tilgangurinn með þessu málskoti sé sá að innan At- lanzhafsbandalagsins verð' tekin ákvörðun um „sjálfa landhelgislínuna“. Þegar Sjálf- stæðisflokkurinn nejtar a? standa að yfirlýsjngu Alþing- is um að aldrej verði hvikað frá 12 mílna landhelgiiuni, þegar landsfundur Sjálfstæð- isflokksins samþykkjr ályktun um landhelgismálið án þess að nefna 12 mílpa takmörkin á nafn, er augljóst að ástæðan er sú að ráðamenn Sjálfstæðl- isflokksins vilja vera óbundn- ir, þawnig- að þeir geti samið um frávik frá núgildandi fisk- veiðilandhelgi innan Atlanz- hafsbandalagsins. Engin önnur skýring er til á afstöðu í- ha’dsleiðtoganna, þeir vilja hafa opnar dyr til þess að geta svikið í landhelgismálinu. TF|etta þarf hver einasti fs- 1 lendingur að gera sér lióst Menn eiga að vonum erfitt. með að trúa því að til séu landar beirra sem bannig geti brugðizt í örlagamáli þjóðarjnnar, en vitnisburður- inn frá Alþingi og landsfundi Sjálfstæðisfloksins verður ekki hrakjnn. Ejna leihin til þess að stöðva fyrirætlanir þessara lánlausu manna er að koma í veg fyrir að þeir fái nokkra aðstöðu til að setjast að samn- ingaborði með andstæðingum okkar. Hin frumstæða Afríí^a veiðimannsing víkur óðiun fyrir nútíma atvinnuháttum. 12 mílur Qvo er að sjá sem yfirstjórn landhelgisgæzlunnar geri nú engar tilraunir til þess að ráðast gagn erlendum veiði- þjófum, nema þeir séu innan gömlu fjögurra mílna mark- anna, að minnsta kosti sézt þess ekki getið í tiikynning ■ um hennar. Sum íslenzk blöð og sumir stjórnmálamenn halda einnig áfram að tala um „fjögurra mílna land- helgi“, þótt engin slík land- helgi sé lengnr til. Eru þetta næsta kynleg og tortryggileg viðbrögð. Að vísu eru CBretar einnig að brjóta þær reglur, sem þeir þykjast vilja virða, er þeir stela og vernda þjófa innan gömlu fjögurra mílna markanna, en frá íslenzku sjónarmiði seð eru brot jafn alvarleg, hvort sem þau eru framkvæmd 1 mílu eða 9 míl- um fyrir innan þau einu tak- mörk sem hafa lagagildi. Við Island er 12 rnílna fiskveiði landhelgi, haiia ber landhelg- isgæzlunni að vemda með <•> þeim ráðum sem henni eru tiltæk, og til þess ber íslenzk- um stjórnmálamönnum að A fríkudagurinn var haldinn hátíð’egur í fyrsta skipti á miðvikudaginn, og með hon- um hófst baráttuvika fyrjr frelsi og ráttindum Afríku)- þjóða. Dagurinn og vikan eru afsprengi Afríkuráðstefnunnar í Accra í vetur, en þar strengdu fulltrúar 200 milljóna Afríkumanna í 28 löndum þess heit að heyja sameiginlega bar- áttu unz a’lir hlutar álfunnar eru lausir undan erlendum yf- irráðum og stjórnarfarslegt .iafnrétti allra manna ríkir frá Alsír til Góðrarvonarhöfða. Þessa dagana er fengnu frelsi fagnað í löndum eins og Ghana og Gíneu, kröfur um stjómar- hætiir og fyllra lýðræði eru bornar fram opinberlega í ný- lendum bar sem samtakafrelsi ríkir Afríkumenn ráða ráðum rimirn á 1 aun í Alsír, Kongó, Njasa’andi. Rhodesíu og ann- p-crtaðar bar sem erlendir yf- irdrottnarar beita hömlulausu ofbel.di og kúeun, í Suður- Afrikn kvnda Afríkumenn frehisbéi t;i að minna drottn- andi mipnihluta Evróoumanna á að vonlaust er fyrir fimmt- unlí landshúa að ætla sér að halda fjórum sinmim f.iöl- mdhnari hóp höru^idsdökkra maona í ánauð til langframa. CJíðustu árin hefur hróunjn í ^ Afríku verið ævintýrale-ga hröð. Marokkó og Túni.s í Nnrðu-Afríku. Ghana og Gínea í vesturhluta álfunnar og Súd- an í austurhlut.anum hafa öðl- azt s.iálfstæði á f.iórum árum. Fkki síðar en 1980 munu fjög- ur svertingjaríki. Nígería. Kamerún, Sómalíland og Togó- land, bætast í hqpinn. í þess- um fiórum löndum búa yfir 40 mil’.iónir manna. Þarna er ými.st um að ræða brezkar ný- lendur eða lönd undir veriidar- gæzlu SÞ. Frönsku Afríkuný- lendurnar eeu nú nær allar orðnar lýðveldi að nafnínu til, en stiómin í París held.ur enn í sínum höndum úrslitavaldi um utanríkismál þejrra. land- varnir, f.iármál og dómsmál. Fjögur þessara landa Senegah DAGIIR AFRIKI SNN Súdan, Dakomey og EfrþVolta hafa myndað með sér samband og stefna að því að sækja auk- in völd yfir málum sínum í hendur Frakka. Margt bendir til að þróunin verði svipuð í frönsku nýlendunum miHi Ní- geríu .'og Belgíáku-Kongó. í brezku nýlendunum Kenya, Uganda, Tanganyika, Zanzibar og Njasalandi í Austur—Axríku hafa sjálfstáeðishreyfingamar myndað með sér samband. Álf- an sem evrópsk nýlenduveldí brytjuðu niður mil’i sín á síð- ustu áratugum 19. aldar er aft- ur að reona saman í stærri heildir. Margir leiðtogar Af- ríkumanna gera sér von um að bess verði ekki ýkja langt að bíða að mynduð verði bandaríki Afríkulanda sunan Saþara. Glæsilegasta sigra hefur s.iálf- stæðishreyfing Afríku- manna unnið • þar sem verka- lýðsstéttjn hefur verið nógu fjölmenn og vel skipulögð til' að taka forustuna. Þjóðleg borgarastétt hefur einnig lagt sitt af mörkum,' en hún er hvorki nóeu fjölmenn né sam- hent til að bjóða erlendum yf- jrdrottnurum byrg.inn. Kwame Nkrumah, forsætisráðherra Ghana byggði stjómmála- hreyfingu sína á verka1ýðsfé- lögunum, og sama er að segja um Sekou Touré, forseta Gíneu, sem emn forustumanna franskra Afríkunýlendna hafði áræði til að hvetja landa sina til að segla skilið við frönsk yfjrráð, begar de Gaulle lýsti yfir að lendum sem felldu stiómarskrárúonkast, sitt væri frjálst að siela sinn sjó. f fyrstu reyndu Frakkar að koma Gíneu á kné með fjár- kúgun. en þá hljóp Ghana und- ir baesa með systurríki sínu. Svioaða söeu er að segja frá Austur-Afriku. Þar hafa st.ióm- málasamtök Afríkumanna kom- izt tjl mests þroska í Kenya. Fvrir þeim var verkalýðsfor- jnginn Jomo Kenyatta, þang- að til Bretar notuðu sér Má- má-hreyfineuna til að hand- taka hann og hneppa í fangelsi. Nú hafa Afríkumenn í Kenya eienaz* ovian foringja úr verkalýðsfélögunum, Tom Mboya, sem var í forsæti á Afríkuráðstefnunni í Accra. Fremhald á 10. síðu veita henni allt það brautar gengi sem þeir megna að veita. Fulltrúar á þingi Afrikuþjóða í Accra.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.