Þjóðviljinn - 23.08.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.08.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. ágúst 1959 □ í dag er sunnudagur 23. ágúst — Zakkeus — Hundadagar enda — Þjóð- hátíðardagur Búmeníu — Árdegisháflæði kl. 9.16 — Síðdegisháflæði kl. 21.36 Lögreglustöðin: — Sími 11166. Slökkvistöðin: — Sími 11100. Næturvarzía vikuna 22. — 28. ágúst er í Laugavegsapóteki, sími 2-40-45. Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni er op ln allan sólarhringinn. Lækna vörður L.R. (fyrir vitjanir) ej á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. Rópavogsapótek, Álfliólsvegi 9 er opið alla daga kl. 9-20 nema laugardaga kl. 9-16 og sunnu- daga kl. 13-16. 20.50 Um daginn og veginn (Helgr Hjörvar). 21.10 Tónleikar: Munn og Fel- ton-lúðrasveitin leikur. 21.30 Otvarpssagan: Garman og Worsé eftir Alexander Eaelland. 22.25 Búnaðarþáttúr: Með hljcðnemann á Mjólkur- búinu á Selfossi. 22.45. Kámmertónleikar. —Frá tónlistarhátíðinni í Prag í maí sl.: Strengjakvartett nr. 2 í D-dúr, op. 35 eft- ir Viteslav Novák. 23.10 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ DAG: vss-.. -ist 9130 Fréttir og morguntónleik- ar: a) Fimm lög eftir Oswald von V/olkenstein. b) Echo eftir Scronx, og ’:ti?briigði úhi •c3-3iars‘^'eftir' Sweelinck: ic-> ‘ Uhfónía 'tír.. ö í! d-fcioll eft'r Scarlatti. d) Gérard Souzay syngur gömul frönsk lög. e) Sinfónía nr. 96 í D- dúr („Miracle") eftir Haydn. 11.C0 Messa í kirkju óháða sa ínaðarins. 15.00 Miðdegistónleikar: Næt- urljóð op. 27 nr. 2 eftir C’hopin og Ungverskir • lansar nr. 16 og nr. 1 eft ir Brahms. b) óperuariur eft'r Verdi. c) „Iberia“ — hljómsveitarsvíta eftir Albé'niz í útsetningu Ar- bcs. Kaffitíminn. — Hugo de Groot og hljómsveit hans leika skemmtitónlist frá Hollondi. Færeysk guðsþjónusta. Barnatími (Helga og Hu'da Valtýsdætur). Tónleikar: Walter Giesek- ing leikur píanólög eftir Debussy. Raddir skálda: Ur verk- urn Margrétar Jónsdótt- ur: a) Jón úr Vör ræðir við skáldkonuna. b) Upp- lestur. c) Guðrún Þor- steinsdóttir og Guðmund- ur Jónsson syngja lög við ljóð eftir Margréti. Jóns- dóttur. 21.00 Tónleikar frá Austur- þýzka útvarpinu: a) For- leikur að óperettunni „Cagliastro í Vín“ eftir Jóhann Strauss. b) Atriði úr óperettunni „Þúsund og ein nótt“ eftir Jóhann , Strauss. c) (jL&g stór- borgarinnar", rapsódískt intemezzó eftir Hans H. Wehding. 21.30 Ur ýmsum áttum (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.05 Danslög. Utvarpið á morgun 19.00 Tónleikar 20.30 Tónleikar frá tónlistarhá- tíðinni í Björgvin í júní- máiiúði sl.: Ingrid Bjoner syngur 3 lög eftir Ilánd* e*. Sigmund Skage leik- ur með á orgel og Gunn- ", ' ,%r, Sæyig á .fiðlu. . 16.00 16.30 18.30 19.30 20.20 Eimskip Dettifoss kom til Bremen 22.8. fer þaðan til Leningrad og He’singfors. Fjallfoss fer frá Antwerpen 22. þ.m. til Ham- borgar, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 20. þ.m. frá Keflavík og New York. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 22. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til kíalmö 21. þ.m... fer þaðan til Áhus, Riga - og Hamborgar. Reykjafoss fór frá New York 14. þ.m. til Reykjavíkur. Sel- fðss fór frá Rostock 21. þ.m. tijl Stokkhólms, Rijga* • VcnJspik, Gjdynia, Rostock % Gahtabofg- ar. Tröllafoss fcr frá Vest- mannaeyjum i gærkvöld til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Hamborg 20. þ.m. til Reykjavíkur. Skipádeild SÍS Hvassafell fór í gær frá Stett- in áleiðis til Isláiids. Arnarfell er á Itaufarhöfn. Jökulfell er væntaúlegt á morgun til New Yórk. Dísarfell er á Akranesi. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Reyð- arfirði. Hamrafell er í Reykja- vík. SÖFNIN Landsbókasafnið er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, laugardaga kl. 10—12. Utlán alla virka daga nema laugar- daga kl. 13—15. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka' dága nema laugardaga kl. 10—12 og 14-—19, laug- ardaga kl. 10—12. IJstasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13—15, sunnu- daga kl. 13—16. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 13—15, sunnu- daga kl. 13—16. Jstasafn Einars Jónssonar í Hnitbjörgum er opið daglega kl. 13.30—15.30. Minjasafn Beykjavíknrbæjar Safndeildin Skúlatúni 2 opin daglega klukkan 14—16. Árbæjarsafn opið daglega kl. 14—18. Báðar safndeildir lok- aðar á mánudögum. Náttúrugripasafnið er ópið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14—15, sunnudaga kl. 13.30—15. W ít. & J Engir rdkningar Framhald af 1. síðu. upp þár hafa verið reknar með stórfelldu tapi, þótt ráðamenn Sölumiðstöðvarinnar hafi reynt að leyna því. Það tap verður ís- lenzkur almenningur að greiða með framlögum úr Útflutnings- sjóði. Einnig mun hafa verið mjög hæpinn ábati af verzlunun- um í Bretlandi, og hefur Sölu- miðstöðin átt kost á því að selja fisk á betra verði til annarra verzlana en sinna! Engu að síður heldur Sölumiðstöðin áfram þessum framkvæmdum og er nú að undirbúa að eyða milljónum á milljónir ofan í að koma upp víð- tæku sölu- og dreifingarkerfi í Hollandi. f þessu sambandi er það mjög athyglisvert að stjórnendur sölu- miðstöðvarinnar hafa á hinn bóg- inn engan áhuga á því að stunda Bókasafn Lestrarfél. kvenna að Grundarstíg 10 er opið til útlána í sumar á mánu- dögum kl. 16—18 og 20—21. íæjarbókasafn Beykjavíkur, sími 1-23-08: I ............. Loftleiðir Saga er væntanleg frá Amster- dam og Luxemborg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og L.ondon kl. 11.45. M0LSKINNS- DKENGJiLBUXUB nýkomnar. —- Ódýrar. Glasgowbúðin Freyjugötu 1, Sími 12902. Nr. 23. SKÍRINGAB. Lárétt: 1 alþýðan 8 geistlegt 9 greindur 10 laut 11 slægjurnar 12 eyja (útl.) 15 ílátum 16. erl. mál 18 skrítin 20 guð 23 kon- ungur 24 öndin 25 orkufortm 28 tákj utan um 29 ármynni í Afríku 30 í þeim skyldi enginn skýlast. Lóðrétt: 2 finis 3 heimta 4 smáan 5 arka 6 norsk borg 7 gata í Reykjavík 8 er slæmt að eiga 9 merl 13 tómra 14 búið 17 á viðkomustað Rvík — Lækjarbotnar 19 gömul verstöð á Snæ- fellsnesi 21 afl 22 skákmeistari 26 rjóð 27. dálkahöfundur. Nr. 22. BÁÐNING. Lárétt: 1 svefnberbergi 8 stillur 9 heilann 10 unir 11 sinni 12 ónot 15 lúaleg 16 fisktros 18 nautnina 20 kvenmannsnafn 23 trjáa 24 trygg 25 átan 28 ljáfari 29 sneiði 30 sannsögulega. Lóðrétt 2' veigina 3 fýla 4 heriið 5 ekill 6 grannar 7 knatt- spyrna 8‘ sturlungaöld 9 hendir 13 beina 14 okkar 17 Snorri 19 úþpláta 21 notaður 22 Ágústu 26 kaun 27' Bepe. áróður fyrir fiskneyzlu í staerstu viðskiptalöndum okkar á þessu sviði, sósíalistísku löndunum. Undir stjórn ríkasta manns landsins Sölumiðstöðin átti í upphafi að vera hagsmunasamtök frystihús- anna um allt land, en að undan- förnu hafa völdin færzt í fárra manna hendur. Einn helzti ráða- maðurinn er Einar Sigurðsson —■ sem hefur bréf upp á það að hann sé ríkasti maður landsins þótt hann hafi samtímis sannað ár eftir ár að hann hafi alltaf verið að tapa! Framkvæmdirnar erlendis annast hinsvegar Jón Gunnarsson, sem árum saman hefur þegið umboðslaun í erlend- um gjaldeyri fyrir að selja fisk og kann mjög vel til verka á því sviði. Það var hann sem á sínum tíma flutti til landsins stórhýsi frá vesturströnd Bandaríkjanna með Hæringi sællar minningar, en hann fékk einnig stórfelld umboðslaun fyrir þau sérkenni- legu viðskipti. Það1 eru þessir menn sem ráða Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna, «m þeirra hendur tri: n irusClr . *hní»v.: jíussöj fara þau hundruð mill.jóna króna, Sjem Ijtf 1 utpingssjóðnr greiðir af almannafé., En eins og áður er sagt þurfa þeir ekki að birta opinberlega neina reikninga eða skýrslur um starfsemi sína, og ríkis- stjórnin og bankarnir munu meira að segja hafa mjög tak- markaðar hugmyndir um framkvæmdir þeirra og fjár- mál. Gacrnaer Uravtina Það er augljóst mól að á þessú verður að vera gagngerð þreyt- Ing. Það verður að skylda Sölú- miðstöð hraðfrystihúsanna til að birta opinberlega reikninga og skýrslur um starfsemi sína. Gjaldeyriseftirlit bankanna verð- ur án tafar að rannsaka hvernig á því stendur að Sölumiðstöðin hefur skilað mun minni gjald- e.yri en Fiskiðjuver ríkisins fyr- ir sambærilegar sölur og birta niðurstöðurnar opinberlega. ís- lenzk stjórnarvöld sjálf eiga að taka ákvörðun um það hvort heppilegt verður talið að íslend- ingar reyni að taka í sínar hend- ur dreifingu og smásölu á ís- lenzkum fiski í öðrum löndum, en það má ekki vera háð annar- legum hagsmunum einstakra f j árplógsmanna. Á því verður að vera tafarlaus breyting að almenningur hafi þau ein afskipti af Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna að borga brús- ann. Þórður sjóari * nrt: / Þórður hafði haft auga með bátnum. um tíma. „Ann- Það er betra að þau viti ekki að ég er hér um borð.“ að er nú kvenmaður,“ sagði Hank og Iiorfði í sjón- Á meðan tórðúr fýlgdist'með mönnunum þremur á aukann. „Já, Lucia og Mario,“ sagði Þórður „Rifaðu eynni sem hann bjóst við að væru áhöfn Salvidoru, seglin. Hank, á meðan ætla ég að, reypa að dyljast.. rifaði Hank seglin. ,. , .iif "í'.t utf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.