Þjóðviljinn - 23.08.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.08.1959, Blaðsíða 3
Tólf íslenzk börn, ásamt fararstjóra sínum, Hall- grími 'Jákobssyni, lögðu af stað héðan með Drottning- unni 23. 'júní s.l. Var förö- inni heitið til Tékkóslóv- akíu til nokkurra vikna dvalar þar í boði tékkneska rrvenntamálaráðuneytisins, en- börn úr fjölmörgum löndum hafa notið slíkra dvala þar á undanförnum sumrum. Mun í ráði að end- urgjálda boðið og tékknesk börn komi hingað á vegum Tékknesk-íslenzka menning- arfélagsins. Þjóðviljinn hefur heðið Hallgrrím að see:ia lesendum Þjóðviljans frá ferðalasj jjessu og fer frásögn hans hér á eft- ir. V--Í. MB Sunnudagur 23. ágúst 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 takendur af þremur þjóðern- um). Þetta er Sommitsatindurinn HEIMSÓTTU HREPPSTJÓRANN — Þessir starfshópatimar slitnuðu í sundur því oft var farið í ferðalög. Alls fóru þau í 7 ferðir sem stóðu allan dag- inn, allur hópurinn 80 born og 10—20 fullorðnir leiðsögu- menn. Stundum var ferðazt klukkustundum saman í bíl- um eða með járnbrautum. - Einu sinni var komið í sund- höll, er auðsjáanlega var göm- ul heilsulindahöll, því þar voru allir stólar í forsal með rauðu plussi, en höllin ann- ars gamaldags. Einnig var farið í útisundlaug. Þá var „hreppstjórinn“ KAVPAKONA I EYJAFIRÐI — Þegar við komum á járn- brautarstöðina í Praha, eftir 25 stunída ferð frá Kaup- mannahöfn tók þar á móti okkur kona, fulltrúi mennta- málaráðuneytisins tékkneska, ásamt tveim túlkum, Hauki Jóhannssyni, ísl. stúdent sem dvelur við riám í Praha ög tékkneskri stúlku, Helénu Kadeckovu, en hún talar á- gæta íslenzku, lærði hana hér, en hún hefur dvalið hér ^á landi bæði í sveit og við sjá, var m.a. norður í Eyjafirði. PENINGAGJÁ OG ÓSKIN — Farið var inn í hellinn í hópum. Er við vorum komin nokkuð niður í hellinn þurft- um við að bíða nokkurn tíma, því annar 100 manna hópur var inni í sömu hvelfingunni, 10 metrum neðar, og þurfti að Ijúka sinni skoðun á und- an. Gefur þetta nokkra hug- mynd um stærð hvelfingarinnr ar. — Sumstaðar voru tjarn- ir þar sem hellamyndanirnar spegluðust í, en hellirinn er lýstur upp. Á einum stað er siður að kasta peningum í poll einn og lét ég þar íslenzkan 25-eyring. Var mér þá sagt að ég ætti að óska mér ein- hvers — og ég hafði ekki aðra ósk á reiðum höndum en þá að áframhald yrði á vináttu íslendinga og Tékka. BARN APARADÍSIN — Við dvöldum 2 daga í Praha en fórum þriðja daginn til Slóvakíu, því við vorum gestir slóvakisku stjórnarinn- dvelja 2—3 vikur við náttúru- fræðinám, aðallega úti, eink- um í grasafræði og jarðfræði. — Þama eru furuskógar er minna meira á norræna skóga en skógarnir niðri á sléttunni. Þarna fer að snjóa í desem- ber og í janúar og fram í maí aði hver þjóðflokkur sér, sungu, dönsuðu eða undir- bjuggu dagskráratriði til flutnings síðar við varðelda. Við sungum Afi minn fór á honum Rauð og dönsuðum þjóðdans: Fyrr var oft í koti kátt og drengirnir æfðu glímu. Kjartan Bergmann hafði kennt þeim undirstöðu- atriði íslenzkrar glímu áður en þeir fóru og Minerva Jóns- dóttir leikfimikennari kennt þeim þjóðdansa, og erum við þeim þakklát fyrir það einnig heimsóttur. I umdæmi hans eru 7 þorp. Sýndi hann okkur ráðhús sitt, nýbyggt, tvær hæðir steyptar upp, en síðan tréverk í gömlum sló- vakiskum stíl. Hann kvaðst hvorki geta sýnt okkur verk- smiðju, sósíalska uppbygg- ingu né samyrkjubú, því þetta landsvæði væri allt þjóðgarð- ur. Er þarna stöðugur straum- ur af ferðafólki allan ársins hring. Þjóðbúningur frá Moravíu. ar. Við fórum til Tatrafjall- anna, á stað sem nefnist Det- sky Raj, en það þýðir á ís- lenzku barnaparadísin. Þarna mun áður fyrr hafa verið berklahæli, en nú dvelur þar skólaæska allan ársins hring. 1 júlí og ágúst eru þeir yngstu 12—14 ára og venjulega eru það alþjóðlegar barnabúðir; jafnmörg erlend börn og tékk- nesk. Þarna voru 40 börn ís- lenzk, dönsk og ungversk og jafnmörg frá Siovakíu, Mæri og Tékkíu. Mörg slík barna- heimiM éru í Tékkóslóvakíu ojg á matstofu í Praha voru á- shírit okkur frönsk, norsk, al- bðnsk, þýzk, pólsk og kákas- isk börn. SKÓLI Á VETRUM — Á haustin koma þama böm úr milliskólunum og koma þarna unglingahópar til 2—3 vikna dvalar. Halda þeir skólanámi sínu áfram þarna, en stunda jafnframt vetrarí- þróttir. Þetta er sunnan í f jöllunum og kváðu vera þarna á vetrum yfirleitt still- ur og sólskin. í HÁ-TÖTRUM — Við dvöldum þarna í 3 vikur. Það var farið snemma á fætur, hlaupið beint út í leikfimi, en síðan fylkt í hópa og fjórir þjóðfánar dregnir samtímis að hún við horna- blástur. Þarna var útsýni yfir skóg- ana suður á Lág-Ttatrana og allt niður á sléttu. Skógar ná þarna í allt að 2000 m hæð, en þar fyrir ofan rísa skóg- lausir tindar Hátatranna. STARFSHÓPAR Hér sjáið — Eftir morgunmat starf- SMIÐAR — GRASAFRÆÐl — ESPERANTO — Klukkan 10 var léttur árbítur, en eftir það tóku starfshópar til' sinna starfa. Það var smíða-, handavinnu, grasafræði- og esperantohóp- ar, svo eittlivað sé nefnt. (Eftir nokkrar fleiri spurning- ar kemst ég að því að Hall- grímur kenndi esperantóhópn- um ,en í honum voru 15 þátt- HELLAFRÆÐISAFN — Á heimleiðinni fórum við í gegnum safn eitt, hellafræði- safn. Þetta er mikið safn, og eingöngu náttúrufræðilegar upplýsingar um alla hella í landinu. Þar voru m.a. líkön af heUum, svo og steinaldar- mönnum í helli — í fu’lri stærð. — E'nn af hellunum er 15 km langur og er nokk- ur hluti hans í Slóvakíu en nokkur í Ungverjalandi. Þsr eru landamærin merkt með grindum neðanjarðar DEMANOVSKI- HELLIRINN — Einu sinni fórum við og skoðuðum helli er fannst fyrst 1923 og nefnist Deman- ovskíhellir. Við vorum hátt á þriðju klst. að ganga í gegn- um hann. Þar eru undarleg- ustu myndanir af dropastein- um: margra hæða háir „blæ- vængir“ á vegg og súlur sem eru margir metrar að ummáli. Leiðsögumaður okkár ságði að það tæki um 30 miJlj. ára að svona súlur mynduðust. LOMNITSATINDUR — Við fórum í gönguferð upp úr skóginum, fyrst með járnbraut, en síðan gangar.di. Þar uppi eru tvö vötn. Við annað þeirra er sjúkrahús fyrir astmasjúklinga og er tal:ð eitt stærsta sinnar teg- undar í heimi. Frá Lomnitsa, ferðamanna- þorpi, liggur braut í fja'la- kláf upp í 1700 m hæð. Eru 20—30 manns fluttir í ferð. Þegar upp kemur tekur við gróðurlítil skál, sem í háfjöl’- um á Islandi. Þarna uppi er bæði hótel og mikil stjörnuat- huganastöð. Fullorðna fólkinu í liópnum var boðið upp á há- tindinn. Er farið í kláf á streng sem er eitt haf frá 1700 metrum upp í 2600 m. Lomnitstindur er 2634 m og mun vera 30 m lægri en hæsti tlndur fjallanna. Við Haukur Framhald á 10 s>ðu þið „Barnaparadiísina" og hópinn sem dvaldi þar í júlí. Þið munið sum þekkja íslendingana í hópnum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.