Þjóðviljinn - 23.08.1959, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.08.1959, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. ágúst 1959 rr' ■... ... '■ .------ N Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvaldsson. Guðmu.ndur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Olafsson, Sigurður V. Friðþjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. Prentsmiðja Þjóðviljans. t... ■,... ■ .. ■ ........ .........' ' 7-—--;-----rJ Afturgöngur að verki rpvær afturgöngur eru að verki í Evrópu í dag, — í heilum tveggja voldugra 1 stjórnmálamanna — í hugum ' tveggja hnígandi yfirstétta. 1 Sjúk’egir vaidadraumar Napo- 1 leors og Hitlers skapa reim- 1 leika í Frakklandi og Vestur- ■ Þýzkalandi. Hefndarþorsti ' Hit’ers-manna gerir kalkað 1 gámalmennið Adenauer að of- 1 stæksmanni og einræðissegg, 1 sem engu tauti verður við komið, af því endurreist ofur- 1 vald stóriðjuhöldanna Krupp ' & Co. stendur á bak við hann. ' Dýrðarljómi herfrægðarinnar ' töfrar gamla de Gaulle og 1 lætur hann halda áfram ' ■„skíhiga rtríðinu" við þjóð- fret-ishrevfingu Serkja, af því hann þor'r ekki að ganga vægðariaust gegn þeirri hálf- fasistísku herforingjaklíku, sem kom honum til valda. ' A uðmannastéttir Þýzkalands -t*- og Frakklands hafa svar- izt í sitt jokkalega „fóst- bræðrala.g“ til þess að sitja yfir hlut smærri Evrópu- þjóða og ný'enduþjóðanna. En vat iadraumar þessara yfir- stétta, sem e:tt sinn voru heimsveldi, e:ga sér enga stoð lengur í veruleikanum. Því hættulegri eru ógnarvopn nú- tímans í höndum óraunsærra ofstækismanna, — verri en eldur í höndurn óvita. ■freimurinn hefur áður séð -*-* hvernig þýzka auðvaldið tef cli ö’lu lífi mannkynsins í VoCa með því að fá glæpa- mömum, brjáluðum af of- stælii, það ógnarvald í hendur, eer,- stóriðja Ruhr og hemað- arr->'ttur Þýzkalands er. Og þe' sar?- er nú að endur- tak"' ' ’"T í Hrsnn. Hershöfðingj- a.r JTltJers r'ða lögum og lof- um í Vestur-Þýzkalandi. ,.F ■ ■ •:■' ■ • dauðans", K r> e-ftur orðinn einn • rík. •í} ív ’rottinn Evrópu. .Of» ? p"'*....'vsta þýzka auð- hr'--' hefur þegar náð ún- '■ á atvinnulífi Fr' ' ’-'t'-'1 • r-r Rene’ux-land- ann” með r■•?'■■■ -’ngasamsteyp- ii" ■’ -;rri 1 "'’nð er „sameig- inlv' r-rr’ *rinn“. Cj>g I '■ ■•’:•-> er sökin? Það val í stríðslok að þj-i t kif'fmámur og stór- iðj -i ”, c-,vo þýzkt auðvald féng’ c’tki í þriðja sinn tæki- f$ei til r.o steypa heiminum út í bif'ibo.5. Það var svikið. Þr. v f f. v'ir aðvaranir verk- lyðvíhreyfiugar Þýzkalands og BreiAnds og mótmæli sósíal- istí !;u rikiánna var auðvald Vevf r-Þýzka’ands endurreist , rr.eö þeim aíloiðingurn, sem nú bJasa við. England og BanvJa- rík'n mættu eitthvað af því læra - áðuh í etí > það er of séint, en aiþýða Evrópu þó fyrst og freivjst. /Vg ekki nóg með það. End- ^ urreistu auðhringaveldi Vestur-Þýzkalands var hleypt inn í Atlánzhafsbandalagið, þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir og áheit meira að segja þýzku sósíaldemókratanna um að taka það ekki inn. Og nú er Speidel, hershöfðingi Hitl- ers, er stóð að morðinu á Al- exander konungi og Barthon fyrir aldarfjórðungi, orðinn yfirhershöfðingi í Atlanzhafs- bandalaginu; — Hitlershugur- inn leiðtogi „lýðræðisins“. Og þessir vitfirrt.u valdadrauma- menn keppast nú við að fram- leiða kjarnorkusprengjur til þess að geta ógnað heiminum, — einmitt þegar augu mann- kynsins eru að ' opnast fyrir ógninni, sem því er búin, ef ekki er tafarlaust stöðvaður eá ómhugnanlegi leikur með „eld helvítis“ svo notuð séu orð Einsteins. 1 fið fslendingar erum í_ hern- * aðarbandalagi við þessa fanta, sem einskis svífast, — við þessa ofstækismenn, sem hatast við frið- og sátt. Hvað höfum við að gera í bandalagi við slíka? Annarsvegar er faútaskapur þessara aftur- gangna, blóði drifinna band- itta, sem myrða Serki fyrir að vinna að frelsi lands síns. Hinsvegar er fúlmennska brezka auðvaidsins, sem hót- ar að drepa okkur, ef við stöndum á rétti okkar. Ilvað höfum við íslendingar að gera lengur í hernaðarbandalagi við þessi heimsveldi, sem syngja að vísu sitt síðasta vers, en hafa engu gleymt af níðings- skap þeim, er þau hafa sýnt, á öllum KÍnum langa og i jóía heimsveldisf erli ? ★ 17 n það er ekki nóg með að >~j! afturha’dsöfl landsins vilji halda íslandi í þessu þokkalega hernaðarbandalagi. Afturgöngurnar í Evrópu skapá og reimleika hér: Örg- ustu afturhaldssinnarnir hér heima vilja líka láta íslend- inga táka sér ofstæki Aden-^> auers' til fyrirmyndar í ís- lenzkri póiitík. Adenauer heimtar: engan frið í heimin- um; -— undirbúning undir landvinningastríð! Birgir Kjaran, — nazistinn, sem nú hefur tökin á áróðurs- og skipulagsvél Sjálfstæðisflokks- ins, — bergmálar kröfu þýzka auðvaldsins hér: engan frið við verkalýðshreyfinguna, slá- um hana niður! ýzkir nazistar svifust þess ekki að misnota lalend- ingasögurnar yfirdrottnunar- herferð sinni til framdráttar. Birgir Kjaran fetar í fótspor þeirra. Hann reynir að bendla Njálu við hernaðarstefnu Sólin skein og hlýtt var í veðri laugardaginn 27. ágúst 1859 þegar Drake ofursti setti borinn sinn enn einu sinni í gang í Titusville í Pensylv- aníuríki í Bandaríkjunum. Hann komst niður á 69V2 feta dýpi, en hin þráða olía gerði enn ekki vart við sig. Fólkið þarna í grenndinni hristi höf- uðið og brosti góðlátlega að þessum „ofursta", sem hafði aldrei í annan einkennisbúning komið en föt járnbrautarvarð- ar. Hann reis snemma úr rekkju á sunnudagsmorguninn og bjó sig til að hlýða á messu, en á leiðinni í kirkjuna brá hann sér sem snöggvast til að líta eftir borturninum. Dásamleg sjón blasti við honum. Borholan var full af olíu svo að flóði út af, ilmandi þykkri jarðolíu. Drake ofursti hélt hvíldardaginn heil- agan, en strax morguninn eftir tók hann til óspilltra mála við að ausa olíunni í fötur. Verkið sóttist seint, því að jafnan seytlaði upp úr holunni, en þá var náð í dæiu og nú gekk allt eins og í sögu. Daglega var dælt upp úr holunni þremur lestum af olíu og innan skamms stóð hver borturninn við annan eins og þéftur skógur. Hið mikla ævintýri var þyrjað. Ævintýramenn streymdu að frá öllum iandshornum og baráttan um hið fljótandi gull hófst. Jack London hefur gefið okk- ur ógieymanlegar lýsingar á Klondyke gullgrafaranna í Al- aska, en hann hefði sannariega haft frá enn meiri og st.órfeng- iegri atburðum að segja ef hann hefði verið uppi þegar olíuæðið ríkti í Pensylvaníu. Á örskömmum tíma risu þar námamannabæir með öllu til- Hitlers og Adenauers. Njáia er fegursíi boðslcapur ís- lenzkra bókmennta um frið og sátt rneðal mannanna, harm- saga þéss samfélags, sem við- heldur hefndarhug og ofstæki en yfirvinnur það ekki. k ■fslenzk a5þýða þarf að vernda * þjóðfélag vort, dýrmæt- an þjóðararf Islendinga, — frelsi það og farsækl, sem vér getum notið, ef vel er á hald- ið, — gegn þeim afturgöng- um, sem ógna nú alþýðu manna jafnt út heimi, sem hér. heyrandi, ölkrám og skyndikon- um, slagsmálum og brennivíni, morðum og öðrum afbrotum. Það voru úrhrök mannlífsins sem mæltu sér mót við fyrstu borturnana í Pennsylvaníu. Á einni nóttu gat offjár safn- azt á eins manns hendur, en það fé eyddist oft jafnharðan við spilaborðin. Drake ofursti féll fljótt í gleymsku, hann missti allt sem hann átti, en fékk „sem umbun fyrir starf sitt“ 125 dollara í lífeyri á mánuði frá Pennsylvaníuríki. Sun nudagaskólakenn- ari kemur til sögunnar En þeir menn voru til sem höfðu vit á því að láta von um fljóttekinn gróða ekki hlaupa með sig í gönur. Þeir sáu að þarna var meiri auð að fá en nokkurn tíma í gullnámum Al- aska. í þeirra hópi var ungur meinlætamaður sem vissi hvert hann var að fara, John D. Kockefeller, gjaldkeri sóknar- félags síns og kennari í sunnu- dagaskóla þess. Rockefeller hóf ekki feril sinn á sama hátt og aðrir bandarískir auðkýfingar, hann byrjaði hvorki á því að selja blöð eða bursta skó. Faðir hans var fésýslumaður og son- urinn var fastráðinn í að feta í fótspor föður síns, Hann ætlaði sér að verða fjármálamaður svo að um munaði og hvað sem það kostaði, og það varð æði mörgum dýrt að bregða fæti fyrir hann á leiðinni til auðs og valda. Þessi trúrækni maður var jafnframt óbilgjarnastur allra, sem einskis skirrðist til þess að ná bví marki sem hann hafði sett sér. Honum tókst það, en það.kostaði hann mann- orðið: Hann var kallaður „rnest hataði maður Bandaríkjanna11. Rockefeller hafði engan á- huga á því að bora eftir olíu, kostnaðurinn var of mikill og áhættan ekki minni. Honum skildist að gróðann var að finna annars staðar, í hreinsun • olíunnar og flutningi hennar. Hann setti því á fót olíu- hreinsunarstöð og með mútum og hvers kyns bolabrögðum tókst honum að fá sérsamninga við þrjú stærstu járnbrautar- félögin sem fluttu olíuna til strandar. Þeir samningar voru einstaklega hagstæðir fyrir hann. Taxtinn fyrir flutning á einu fati af olíu til New York var 2,56 dollarar en hann fékk 1,06/dollara afslátfc á fat. En hagstæðasta ákvæði samn- inganna var þó að hann fékk Hið fljótandj sem ráðið haf ekki aðeins afslátt á eigin framleiðslu, heldur einnig á olíuflutningum annarra hreins- unarstöðva sem hann keppti við. Að sjálfsögðu vissu eig- endur þeirra ekkert um það. Á þennan hátt græddi Rocke- feller fyrstu milljónir sínar. Næsta fjáraflabragð hans var ekki síður athygliSvert. í Cleve- land voru 26 hreinsunarstöðvar auk þeirrar sem hann átti. Rockefeller gekk nú á milli þeirra og sagði eigendum þeirra hverjum fyrir sig í trún- aði, að hann einn fengi hinn mikia afslátt hjá járnbrautar- félögunum og honum yrði því ekki Iskotaskuld úr því að ganga af þeim dapðum. Hins- vegar bauðst hann til þess að kaupa af þeim stöðvar þeirra. Árangurinn varð enn betri en hann hafði gert sér vonir um. 21 félag af 26 gafst upp fyrir hótunum hans og seldi honum hreinsunarstöðvar sínar. Fyrsti auðhringur heimsins var stofn- aður. Standard Oil var kómið til sögunnar. John D. Rockefeller eldri sem og varð auðugas

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.