Þjóðviljinn - 23.08.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.08.1959, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur, 23. ágúst 1959 ffAPNARFtRgi BÍMI 50184 : Fseðingarlæknirinn ftölsk stórmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni (ítalska kvennagnllið) Giovanna Ralli (ítölsk fegurðardrottning) Myndin hefur ekki verið sýnd Sýnd kl. 7 og 9. ) ■ > i/. ' .■ : * -• Bölvun F rankensteins Sýnd kl. 5. Glófaxi með Roy Rogers Sýnd kl. 3. Stjörnebíó SÍMI 18938 KONTAKT Spennandi ný norsk kvikmynd frá baráttu Norðmanna við Þjóðverja á stríðsárunum, leik- in af þátttakendum sjálfum þeim sem sluppu lífs af og tekin þar sem atburðirriir gerðust. Þetta mynd ættu sem flestir að sjá. Olaf Reed Olsen, Hjelm Basberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Dvergarnir og frumskógadýrin '(Tarzan: John Weissmiiller) Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Syngjandi ekillinn (Natchauffören) Skemmtileg og fögur XtöJ.s* söngvamynd. Síðasta myndin með hinum fræga tenórsöngvara Benjamino Gigli Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Frúin í herþjónustu Amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Tom Ewell, Sheera North. Sýnd kl, 5, og 7. Hrói höttur og kappar hans Sýnd kl. 3. Kópavogsbíó Sími 19185 Konur í fangelsi (Girls in Prison) Amerísk mynd. Óvenjulega sterk og raunsæ . mynd er isýnir mörg taugaæsandi at- riði úr lífi kvenna bak við lás og slá. Joan Taylor Richard Denning Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Hefnd skrýmslisins 3. HLUTI. Spennandi amerísk ævintýra- mynd. Sýnd kl. 5- Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Barnasýning kl, 3 Litli og stóri Aðgöngumiðasala frá kl. 1. SÍMI 22140 Sjöunda innsiglið (Det sjunde insiglet) Heimsfræg sænsk mynd. Leikstjóri: Ingmar Bergman. Þetta er ein frægasta kvik- mynd, sem tekin hefur verið á seinni árum, enda hlotið fjölda verðlauna. Myndin er samfellt listaverk og sýnir þróunarsögu mann- kynsins í gegnum aldirnar. Þettaer án samanburðar ein merkilegasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hver var maðurinn Sýnd kl. 3. Haukur Morthens syngur með hljómsveit Árna Elvars í kvöld Matur framreiddur kl. 7—11. Borðpantanir i síma 1 5327 Sími 1-14-75 Mogambo Spennandi amerísk stormynd, tékin í litum í Afríku. Clark Gable Ava Gardner Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan í hættu Sýnd kl. 3. Ilaínarhíó Sími 16444 Bræðurnir (Night Passage) Spennandi og viðburðarík ný amerísk Cinemascope-litmynd James Stewart Audie Murphy Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ævintýraprinsinn Sýnd kl. 3. NYJABÍÖ SfMI 11544 Drottningin unga (Die Junge Keiserin) Glæsileg og hrífandi ný þýzK litmynd um ástir og heimilislíf austurrísku keisarahjónanna Elisabehtar og Franz Joseph. Aðalhlutverk: Romy Schneider Karlheins Böhm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 2 e. h. Prinsessan og galdrakarlinn Falleg og skemmtileg ævin- týra-teiknimynd í litum, kín- verskir töframenn o. fl. Sýnd kl. 3. I ripolibio SÍMI 1-11-82 Neitað um dvalarstað (Interdit de Dejour) Hörkuspennandi sannsöguleg, ný, frönsk sakamálamynd er fjallar um starfsaðferðir frönsku lögreglunnar Claude Laydu Joelle Bernard Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti Bönnuð innan 16 ára Barnasýning kl. 3 Rauði riddarinn Allra síðasta sinn. Austurbæjarbíó SfMI 11384 Þrjár þjófóttar frænkur Sprenghlægileg og viðburða- rík, ný, þýzk gamanmynd í lit- um. — Danskur texti. — Theo Lingen, Hans Moser. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Öaldarflokkurinn Sýnd kl. 3. Á mánudagínn hefst útsala á kápum, kjólum og drögtum. Verzlunin 6 U Ð R Ú N, Rauðarárstíg 1. til alþingiskosninga í Reykjavík er gildir írá 1. maí 1959 til 31. desember 1959, liggur írammi almenningi til sýnis í skriístoíu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 25. ágúst til 21. september að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga klukkan 9 f. hád. til klukkan 6 e. hád. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 4. október næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, ast 1959. Tébkneskt postulín, matar-, kaffi- og mokkastell. Finnskur og tékkneskur KRISTALL Glos 20 gerðir, ávaxtasett, vasar öskubakkar. Finnskar leirvörur BoIIapör, ávaxtasett, vasar, öskubakkar. Spánskir og téklmeskir dúkar, handunnir og damask. Gefið ungu hjónunum fagra o.g nytsama brúðargjöf. GJAFADEILD Laugavegi 89. KHFIKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.