Þjóðviljinn - 30.08.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.08.1959, Blaðsíða 4
'4) _ ÞJÓÐIVILJINN — Sunnudagur 30. ágúst 1959 Frá skákmóti í Ungverjalandi Eftirfarandi skák var tefld á alþjóðlegu skákmóti, sem Ungverjar liéldu í sumar til minningar um hinn látna skákmeistara sinn dr. Asz- talos. Hinn nýkrýndi stór- meistari, Cholmoff frá Sovét- ríkjunum varð sigurveg- ari á mótinu, hlaut 10 vininga af 13 mögulegum. I öðru sæti varð Uhlmann frá Austur-Þýzkalandi með 9'4 vinning. Nr. 3—5 urðu Ungverjarnir Bilek og Port- isch ásamt Tékkanum Ujtelky, með 7Yz vinning hver. Þátt- takendur voru allir frá Aust- ur-Evrópuríkjunum. ' Hvítt: Cholmoff (Sovér.) Svart: Portisch (Ungv.l.) Blumení'eld-hragð 1. df 2. c4 3. Rf3 4. d5 Rf6 eG c5 b5! ? Þetta er hið svonefnda Blumenfeldbragð — sjaldan beitt nú til dags. 5. dxe8 fxe6 6. cxb5 ' d5 7. Bg5 Be7 g. e3 0—0 9. Be2 Rb-d7 10. Rc3 Bb7 11. O—O De8 12. Dc2 Bd6 13. Hf-el Hc8 14. Ha-dl Bb8 15. Bh4 Kh8 16. Bfl e5 Blumenfeldbragðið í fullum gangi: Svartur sækir fram á breiðri miðborðsvíglínu. 17. e4! d4 18. Bbl c4! ? 19. Rb-d2! 19. Bxc4, Bxe4! væri hag- stætt svörtum. 19. — — c3 20. bxc3 Hxc3 21. Dbl Rc5 22. Bg3 Rh5 23. Db4 Rf4 Nú fær hvítur tækifæri til að grafa undan báðum svörtu hrókunum og notfærir sér það af mikilli lagni. Betra var Rxg3. 24. Bxf4 Hxf4 25. Rc4! Rxe4 26. Rcxe5! Þessi óvænti leikur grund- vallast á því að 26. — Bxe5 27. Rxe5, DxeJj. strandar á 28. Dxc3!!. 26. ----- Bd6 27. Dxd4! Bc5 Svart: Portisch ABCDGFGH vænt drottningarfórn, sem snýr hlutunum við. 28. Hxe4!! Bxd4 29. Hxf4 Hvítur hefur aðeins fengið hrók og riddara fyrir drottn- inguna, en hinsvegar ljóm- andi árásarstöðu. 29. -- BbG Eftir 29.-------Bxe5. 30. Rxe5 hótar hvitur Hd8. 30. Bc4! Auk hótunarinnar á f7 hót- ar hvítur nú máti í öðrum leik með 31. Rg6f!. 30. -----Bxf3 31. gxf3! . g6 32. Hd7! Hclf 33. Kg2 He.2 Hættulaus gagnárás, sem hvítur virðir ekki viðlits. 34. Hh4! Hxf2f 35. Khl h5 36. He4! Við þessum leik er engin vörn. 36. ------------ Hc2 37. Rf7f og svartur gafst upp. Slík skipbrot sem þetta gætu vel dregið kjarkinn úr mönnum til að beita brögðum í byrjunum. En hafa ber í huga, að Cholmoff varðist bragðinu af mikilli hug- kvæmni. Lauslega þýtt úr Deutsche Schachzeitung. Svartur virðist ennþá liafa frumkvæðið. En nú kemur ó- TER EIKKAUMBOÐ- MARS TRADING COMPANY KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 1 73 73 Tuoguíoss fer frá Reykjavík þriðjudaginn I. sept. til Norður- og Vestur- lands. Viðkomustaðir: Bíldudalur, Akureyri, Siglufjörður, Isafjörður. Vörumóttaka á mánudag. II. f. Eimskipafélag Islands. SKIPAUTCCRÐ RIKISINS Herðubreið austur um land í hringferð hinn 5. sept. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar,Djúpa- vogs, Breiðdalsv'íkur, Stöðvar- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar og Þórs- hafnar á mánudag og árdegis á þriðjudag. Farseðlar seldir á föstudag. Esja vestur um land í hringferð hinn 6. sept. Tekið á móti flutn- ingi til Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, HúsaVfkur, Kópaskers og Rauf- arhafnar á mánudag og þriðju- dag. — Farseðlar seldir á fimmtudag. Við arveggfóðnr Mjög falleg og ódýr veggklæðning úr ekta viði. Auðveld í notkun. Rúllustærð 91,5 cm x 25 metrar. Verð kr. 336.00 pr. rúllu. PÁLL Þ0BGEIBSS0N, Laugaveg 22. — Sími 1-64-12. ,,3 TANNEN" dömusokkar eru skreíi á undan samtíðinni Fíngerðustu lykkjur, litaval samkvæmt alþjóða- legum* tízku'kröfum og framúrskarandi góð lögun orsaka að þetta eru sokkar á undan samt’íð sinnl. VEB FEINSTBUMPFWERKE „3 TANNEN' Thaiheim, Erzgebirge. Útflytjendur: A T E Exportgesellschaft fiir Wirkwaren und Raum- textilien mbH, Rosenstr. 15, Berlin C 2 Deutsche Demokratische Republik. K Ö LD U búðingarnix ERU BRAGÐGÓÐIR MATREIÐSLAN AUÐVELD Fjórar bragðtegundir: Súkkulaðj Vanillu Karamellu Hindberja Til sölu í ílestum matvöruverzlunum landsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.