Þjóðviljinn - 30.08.1959, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.08.1959, Blaðsíða 12
Aceton-gasstöð ísága við Eauðarárstíg. 40 ár eru liðin frá stofnun verksmiðjufélagsins Isaga Verksmiðjan íramleiddi á síðasta ári rúm 65 þús. kíló af aceton-gasi í dag, 30. ágúst, eru liðin rétt 40 ár frá stofnun hluta- félagsins ísaga, sem frá upphafi hefur rekið verksmiðju til vinnslu á aceton-gasi og súrefni hér í Reykjavík. Er þetta eina verksmiðjan sinnar tegundar hér á landi og fullnægir þörfum landsmanna á þessu sviði. þlÓÐVILJSNN Sunnudagur 30. ágúst 1959 — 25, árgangur — 185, tölublað. Ofbeldismenn hernámsliðsins Það var um aldamótin síð- ustu sem sænska verkfræðingn- um dr. Gustav Dalen tókst að finna upp efni, er idregið gat í sig og geymt án sprenging- arhættu aceton-gas í stálhylkj- um. Fram til þess tíma hafði gas þetta verið talið svo hættu- legt í meðförum,. að það náði ekki verulegri útbreiðslu, enda þótt það væri til ýmissa hluta nytsamlegt, svo sem til lýsing- far, logsuðu o.fl. Dr. Dalen fann •einnig upp sjálfvirk vitaljós- tæki, sem gengu fyrir aceton- gasi. Setti hann síðan á stofn verksmiðjufélagið AGA i Stokk- hólmi, sem framleiddi gasið í hinum sérstöku gashylkjum og vitaljósatækin. Voru þessi Dal- en-ljóstæki komin í flestalla vita á íslandi í byrjun fyrri heimsstyrjaldar, en kveikt mun hafa verið á fyrsta gaevitan- um hér á landi árið 1909. Um þetta leyti var einnig farið að nota aceton-gas til logsuðu og logskurðar hér á landi. Erfiðleikar stríðsáranna ýttu undir telagsstofunina Á stríðsárunum 1914 — 1918 reyndist örðugt um innflutning á aceton-gasi fyrir vitana og strax að stríði loknu hreyfði þáverandi vitamálastjóri, Þor- valdur Krabbe, þeirri hugmynd að hafin yrði framleiðsla acet- oti-gass hér á 'landi, bæði til að tryggja rekstur vitanna og til logsuðunnar. Lagði hann til að ríkið reisti hér aceton-gas- verksmiðju, en þegar • ríkis- stjórnin vildi ekki fallast á þá tillögu hófust einstaklingar handa. Var ísaga h.f. stofnað 30. ágúst 1919 og voru meðal Hér er um að ræða helmingi meiri verzlun en í fyrra. Vörur þær sem Bretar selja til Sovét- ríkjanna eru t.d. margskonar tilbúinn fatnaður, leðurvörur, stofnenda auk Krabbe, þeir Sveinn Björneson síðar forseti íslands, Ludvig Kaaber banka- stjóri og Guðmundur Hlíðdal síðar póst- og símamálastjóri. 1 fyrstu stjórn félagsins voru þeir Þorvaldur, Sveinn og Ágúst Flygenring alþingismað- ur. Þorvaldur Krabbe var for- maður félagsins og fram- kvæmdastjóri þar til hann flutt- ist úr landi 1937, en þá varð Guðmunidur Hlíðdal formaður félagsstjórnar og Valgeir Björnsson, hafnarstjóri, fram- kvæmdastjóri. Úr 4 teningsmetra afköstum I 30 og 44 teningsmetra Verksmiðja félagsins var reist við Rauðarárstíg og vél- arnar fengnar frá AGA í Stokk- hólmi. Gátu þær framleitt 4 teningsmetra af gasi á klukku- stund. Verksmiðjan tók til starfa 23. janúar 1920 og voru framleidd 1300 kg aceton- gass fyrsta starfsárið, þar af fóru 830 kíló eða 64% til vitanna. Til samanburðar má geta þess að s.l. ár voru framleidd rúm 65 þús. kíló acéton-gass, þar af fóru um 7% til vitanna, en 93% til iðnaðar. Framleiðslan jókst ár frá ári og svo fór, að árið 1936 varð að stækka aceton-gasstöðina upp í 14 teningsmetra afköst á klukkustund og reisa súrgas- stöð með 12 teningsmetra. af- köstum á klukkustund. Árið 1948 varð enn á ný að stækka aceton stöðina upp í 30 ten- skófatnaður, heimilisvélar, bif- reiðar og varalilutir. Rússar selja Bretum í stað- inn margskonar matvörur og einnig bifreiðar, myndavélar og vodka. Lönduðu 1526 lestui af karfa í siusiu víku í vikunni sem leið lönduðu togarar Bæjarútgerðar Reykja- víkur samtals 1526 lestum af karfa. Ingólfur Arnarson landaði 261,6 lest, Hallveig Fróðadóttir nær 300 lestum, Jón Þorláks- son 184,8 lestum, Þorsteinn Ing- ólfsson 208,7 lestum, Þorkell máni 148,9 lestum og Þormóður goði 423 lestum. De Gaulle skoSar herstöðvar sínar De Gaulle Frakklandsforseti hélt áfram ferðalagi sínu um Alsír í gær, en þar er hann að skoða herstöðvar Frakka og víg- búnað. í gær skoðaði hershöfð- inginn héruðin næst landamær- um Túnis og vígbúnað Frakka var. Fréttaritari brezka útvarpsins segir að mlkil varúð sé viðhöfð meðan de Gaulle ferðist á þess- um slóðum. Mikið herlið sé á varðbergi og hvarvetna séu brynvarðir bílar á ferli. Þá voru fluttar út vörur fyrir 54.6 millj. króna en inn fyrir 125.5 milljónir. I júlí í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn ó- hagstæður um 26.3 millj. kr., útflutningurinn nam þá 62.6 millj. en útflutningurinn 89.0 millj. Fyrstu sjö mánuSi þessa árs hafa vöruskiptin við út- lönd orðið óhagstæð um tæp- ar 230 millj. króna. tJt hafa verið fluttar vörur fyrir 594.3 millj. kr. en innflutn- Hinn 1. september hefst mik- il b^ráttuherferð í öllum araba- löndum og fleiri Afríkulöndum gegn fyrirhuguðum kjarnorku- sprengingum Frakka. í Samein- aða arabalýðveldinu verður þessi barátta sérstaklega öflug og verð- ur í áróðrinum notað útvarp, blöð og kvikmyndir. Hámark þessarar bar.áttu Afr- íku- og Asíuþjóða verður mikil útisamkoma í Karo hinn 7. sept- ember, og verða þar ræðumenn frá fjölmörgum þjóðum, og einn- ig fulltrúar Arababandalagsins. Blöð í löndum Norður-Afríku hafa þegar byrjað baráttuna gegn Framhald af 1, síðu reyna slíkt hið sama!), og bandarísk stjórnarvöld hafa lofað „að öllum, sem sekir kunna að reynast, verði refsað“ — að því er virðist af bandarískum aðilum, en ekki íslenzkum dómstólum, þvert ofan í ákvæði her- námssamningsins. Fréttatilkynning utanríkisJ ráðherra fer hér á eftir. „Með hinum nýju umferðar- lögum frá s.l. ári er þeim, sem grunaður er um ölvun við akst- ur, gert skylt að hlíta því, einnig gegn vilja sínum, að læknar opni honum æð og taki þaðan blóð til rannsóknar á- fengismagns. Fyrir gildistöku þessara laga töldu læknar sér ekki skylt að framkvæma slíkar blóðtökur gegn mótmælum sökunauts og eftir gildistöku laganna synjaði forstöðumaður slysavarðstofunnar í Reykja- vík um blóðtöku þegar kærður ökumaður mótmælti, nema ingurinn hefur numið 824.1 millj. þar af hafa skip ver- ið flutt inn fyrir 23.4 millj- ónir. Sjö fyrstu mánuði s.l. árs voru vöruskiptin við útlönd ó- hagstæð um 234.6 millj. króna. TJt voru fluttar á því tímabili íslenzkar vörur fyrir 530.1 millj. króna, en innflutningur- inn nam 764.7 millj., þar af voru skip flutt inn fyrir 32.3 millj. ákvörðun Frakka. Blaðið ,.A1 Ahram“ í Kairó sagði nýlega: ,,Sú hætta, sem stafar af þessum tilraunum, sameinar allar Afnku- þjóðir um nauðsynina að standa gegn þeim“. Blaðið „A1 Gumh- urya“ lætur Bonnstjórnina fá sitt: ,.í raun og veru er hér líka um þýzka sprengju að ræða, sem Vestur-Þýýkaland hefur hjálpað til að smíða bæði með fjárfram- lögum og með starfskröftum. Vesturþjóðverjar mega hins veg- ar hvergi láta sín getið í sam- bandi við málið, því að sam- kvæmt eftirstríðssamningunum mega þeir ekki fást við slíka vopnasmíði". fenginn væri úrskurður dóm- stólanna um skyldu og heim- ild lækna til blóðtöku þegar þannig stæði á. Urskurður Hæstaréttar um þetta atriði féll 10. desember s.l. á þá leið, að kærður var skyldaður til að þola þessa meðferð og lækn- irinn skyldaður til að fram- kvæma aðgerðina. Eftir gildistöku hinna nýju umferðarlaga var varnarliðinu tilkynnt um efni þeibra og eftir uppkvaðningu dóms Hæstaréttar var liðinu einn- ig til'kynnt um niðurstöður hans. Af hálfu varnarliðsins var þv'í haldið fram, að ákvæð- in um blóðtöku gætu ekkj tek- ið til varnarliðsmanna, þar eð blóðtaka væri óheimil að banda- rískum lögum án samþykkis sökunauts. Af íslands hálfu var þá lögð fyrir varnarliðið greinargerð, þar sem sýnt var fram á, að samkvæmt varnar- samninignum bæri varnarliðinu að hlíta íslenzkum lögum í þessu efni sem öðrum og lið- inu tilkynnt, að íslenzkir lög- gæzlumenn myndu að sjálf- sögðu fram.fylgja ákvæðum laganna án tillits til mótmæla. Framkvæmd á'kvarðana um- ferðarlaganna um blóðtöku fór fram án árekstra við varnar- liðið þar til miðvikudaginn 5. ágúst að lögreglulið varnar- liðsins hindraði íslenzka lög- gæzlumenn með valdi í að færa konu varnarliðsmamÆ til blóð- töku eftir að hún hafði neitað blóðtökunni. Utanríkisráðuneytið tók mál- ið þegar upp við sendiráð Bandaríkjanna og krafðist þess, að fullnægjandi ráðstafanir yrðu gerðar til að koma 'í veg fyrir að atburðir sem þessir endurtækju sig og að þeim, sem ábyrgð bæru á ofbeldisað- gerðunum gegn 'íslenzkum lög- gæzlumönnum yrði refsað. Málið er nú endanlega leyst og eru niðurstöður þess eftir- farandi: Ríkisstjórn Bandari'kjanna hefur viðurkennt skyldu varn- arliðsmanna til þess að gang- ast undir blóðrannsókn og jafn- framt skyldu lækna varnarliðs- sins til þess að framkvæma slíka rannsókn sé þess óskað, m.ö.o, að farið verið í einu og öllu eftir íslenzkum um- ferðalögum. Ríkisstjórn Banda- ríkjanna harmar atburðinn 5. ágúst og hefur lýst þv'í yfir, að liún muni gera allt það sem 'í hennar valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að slíkir atbui'ðir endurtaki sig og að öllum, sem se'kir kunna að reynast, verði refsað. Yfirmað- ur varnarliðsins, Pritchard hershöfðingi, hefur gengið á fund utanrikisráðher’-’a og lát- ið í ljós einlægan ,harm sinn y.fir að þessi alvarlegi atburð- ur skuli hafa átt sér stað. Ut- anríkisráðherra hefur jafn- framt verið tjáð, að yfirmað- ur sá, sem talinn er bera aðal- áb'TY'gðina á því, að herlög- regla var kölluð út, sé farinn af landi burt. Utanríkisráðuneytið, Reykja- vxk, 29. ágúst 1959.“ Framhald á 11. síðu. Stóraukin viðskipti milli Bretlands og Sovétríkja Bretar og Rússar selja hvor öðrum neyzlu- varning fyrir helmingi meira en 1 fyrra Bretar og: Sovétríkin hafa gert meö sér samning um stóraukna verzlun sín á milli, og er ákveöiö aö verzlunin í ár skuli nema 3 millj. og 400 þús. sterlings- pundum. Vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður á 7 mán. um 230 millj. f júlí-mánuöi sl. varö vöruskiptajöfnuöurinn viö út- lönd óhagstæöur um 70,8 milljónir króna. Arabaþjóðirnar sameinast gegn kjarnasprengjutilraun Frakka Stjórn Marokkó vill leggja málið fyrir Alls- herjarþing S.Þ., sem hefst 15. september Á ráöstefnu Arababandalagsins í Casablanca hefur stjórn Marokkó lagt til aö ArabaþjóÖirnar skori á næsta ajlsherjarþing Sameinuöu þjóöanna aö ræöa þá ákvörö- un frönsku stjórnarinnar aö framkvæma kjarnaspreng- ingar í Sáhara.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.