Þjóðviljinn - 30.08.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.08.1959, Blaðsíða 11
Sunnudagur 30. ágúst 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (13. Nei, auðvitað ekki. ÍHún myndi bara æsa sig upp 1. SCpteinber ■A VICKI BAUM: ara. Luke bar ekki nokkra minnstu virðingu fyrir nein- um né neinu. Hann var geðugur og vel gefin, harðger, ljómandi og lífsþyrst jurt, sem aðeins getur vaxið upp úr hörðum steinstéttum fátækrahverfa New York-borgar. — Hvað gengur að þér? endurtók hann. — er Sid ekki búinn að segja þér það. Sid var skrif- stofupiltur hjá Grayson, Caldwell & Grayson og sam- eiginlegur vinur þeirra. — Ég hef ekkert hitt Sid í dag. — Hann var rekinn — ásamt fjölmörgum öðrum. í okkar deild sögðu þeir upp átján stúlkum. — Þú tekur það þó ekki nærri þér? Þú getur fengið betra starf. — Tek nærri mérV* Heíáur^u að átviiina vaxi á trján- um þessa dagana? Ég leit á dálkinn með „lausum stöð- um“ í blaðinu í dag. Þar var ein einasta auglýsing. Það var auglýsing eftir útlærðri hjúkrunarkonu sem talaði tyrknesku! Hann tók sér stöðu bak við hana og hún fann stórar hendurnar nálgast sig, fann fyrst ylinn frá þeim úr fjarlægð og síðan þægilega, huggandi snertingu þeirra,^ þegar hann lagði þær á, axlir hennar. Hendurnar á Luke voru eins og risastórir hlemmar, en það voru hendur tónlistarmanns — ótrúlega miúkar, viðkvæmar og tal- andi. Nú fann Bess sér til undrunar að hún hefði getað grátið, en hana langaði ekki lengur til þess. Luke hallaði sér að henni, og andartak bjóst Bess við því að eitthvað stórkostlegt kæmi fyrir.. Ef hann reynir að kvssa mig, neyðist ég til að slá hann utanundir, hugsaði hún og það greip hana einhver hræðslublandin eftirvænt- ing sem gerði hana máttlausa í 'hnjáliðunum. En Luke gerði ekkert þvílíkt. Hann rétti aftur úr sér og spurði í samræðutón: Hver varð einkaritari Graysons yngra? — Hver önnur en þessi útsmogna tæfa hún snoppu- fríða Clementína! Hamingjan góða, hún kann ekki að kveða að George Washington villulaust. — Nújá, hún? Já, en hún hefur sínar góðu hliðar, sagði Luke rólega og Bess mundi að hann hafði einu sinni sagt að ástaleikurinn væri sá leikur sem minnstu máli skipti í lífinu. Fram til þessa leit út fyrir að ástaleikur- inn væri sá leikur sem allir léku nema hún sjálf. Alveg eins og bridge og happdrætti,- Innstu og leyndustu hug- myndir hennar um kyn stóðu í undarlegu sambandi við risastóran björn, sem stóð í andyri og rétti fram bakka undir nafnspjöld og hafði gert hana bæði æsta, hrædda og hrifna, þegar hún sá hann í fyrsta skipti sem lítil telpa. Kynið var eitthvað stórt, loðið og ljótt. En það var líka heillandi. Alveg eins og annað ungt fólk höfðu hún og Luke rætt af alvöru um kynferðismál, alveg eins og þau ræddusuim ÉióaSsb, þjóðfélagslegt ör- yggi, Karl Marx og undirstöðuna undir velgengni Gershwins. ....... Luke hafði enn hendurnafd ÖxLærí' hennav jægar hann sagði: -t- Þú, erijjáúðvitað ekki íbúin að segja móðír þinni frá þessu? Jarðarför KRISTlNAR JÓNSDÓTTUR, listmálara, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 2. sept- ember kl. 2 e.h. Athöfnin hefst með húskveðju f>rá hcimíli hiniiar látnu, Laufásvegi 69 kl. 1 e.h. Blóm og kranzar afbeðnir, en vinum er vinsamlega bent á l'íknarstofnanir. Valtýr Stefánsson og dætur og fá hjartakast og þá fengjum við bara stærðarlæknis reikning. Þegar á allt er litið, er það reyndar ég sem þarf að sjá um að allt beri sig. — Þú og forseti Bandaríkjanna. Luke þrýsti höndunum að herðum hennar áður en hann sleppti henni og gekk yfir að hinum enda borðsins. Þegar við verðum einhvern- tíma rík, áttu eftir að hlæia að Grayson yngra. Getum við ekki farið að hlæja strax? spurði hann glaðlega. — Hvernig ættum við að fara að því að verða rík? Hann blístraði aftur og kaldur sígarettustubburinn hékk í munnvikinu. En það var alvara bak við brosið þegar hann svaraði: — Við tvö? Með þv:í að vinna, Pókerfés. Það var dásamlegt hvað hann sagði „við tvö“ eðlilega hugsaði Bess. Hann virtist telja það sjálfsagðan hlut að þau tvö væru eitt og ættu saman, án þess að þörf væri á að spyrja eða gefa loforð. Hún lét berast með þessum notalega straumi og spurði: — Hvað eigum við að gera, þegar við verðum rík, Luke? En Luke var búinn að fá nóg af ævintýrablænum. Hann hætti að blístra og sagði: — Hamingjan góða, þá kaupi ég handa þér Hope- demantinn, læt greypa hann í platínuhring og hengi hann á nefið á þér! Svo hélt hann áfram að blístra, Bess virti hann fyrir sér með syfjulegri ánægju, með- an hann bjástraði við gasvélina. Smám saman varð hans fastmötaðra, eips‘,og hann næði einhverju Framhald af 7. síðu. flaugar sem flutt geta þessi eyðingartæki í mark hvar sem vera skal á hnettinum, án þess að nokkrum vörnum verði við komið Þegar Hitler fyrirskipaði árásina á Pól- land gátu kaidrifiaðir yfir- gangssegerir enn gert sér í hugarlund að þeir gætu fengið valdagræðgi sinni fullnægt með vopnavaldi. Nú geta vonnaviðskioti millí stórveld- anna ekki haft annað í för með sér en gagnkvæma eyð- inigu. í 'kiarnorkustyrjöld verður ekki um neinn sigur- vegara að ræða. Ef allir ráðamenn þjóðanna gera sér þau saooindi Ijós og breyta samkvæmt þeim mun engin þriðja heimsstyrjöld eiga sér s1nð. M.T.Ó. úr loftinu með hamarshoggunum. Svo færðist einnig líf Métmækalda Framhald af 5. siðu gegn herstöðvum, sem ekki geta gert landi okkar annað en ógagn og hlýtur einnig að skaða •þá viðleitni sem nú er geröjfá jalþjóðavettvangi til þess að milli þjóða. 9. í hamarinn. Hann fóp .að vinaþa í takt við áslátt skrúf-- tdraga verulega úr viðsjám^á lykilsins á málmgrindina í vé'linni. Hljóðfallið varð ákaf- ara og náði algerum tökum á Luke. Höfuðið á honum, axiirnar, héndurnar, beirsaber '-hnén og stórir fæturnir tóku þátt í sköpun lagsins. Béss hafði oft horft á þetta fyrirbrigði, en hún varð alltaf gagntekin sömu sælu Njarðvíkingar! KJÖRSKRÁ til alþingiskosninga í Njarðvíkurhreppi liggur írammi í skrifstoíu Njarðvíkurhrepps, Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, frá 25. ágúst til 21. september að báðum dögum meðtöldum. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til sveitarstjóra eigi síðar en 4. okt. n.k. - Njarðvík, 24. ág. 1959. Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi, Ján Ásgeizsson. Sovél kvikmyLdii BAamhaid af 3 síðu brugðið upp skemmtilegum hugmyndum um fyrstu ferðk? manna út í geiminn, smíði geim- stöðvar milli jarðar og tungls — og loks, er mannað loftfaT lendir fyrsta sinni á tunglinu. Þingmannaförin Eins og áður segir, verður sýnd aukamynd með geimferða- myndinni. Var hún tekin af för íslenzku þingmannasendinefnd- arinnar til Sovétiókjanna á s.l. ári. í sendinefndinni voru sem kunnugt er Emil Jónsson for- maður nefndarinnar, Alfreð Gíslason, Karl Guðjónsson, Karl Kristjánsson, Sigurvin Einarsson og Pétur Pétursson. Er þetta fróðleg mynd og skemmtileg. Skýringar með báðum kvik- myndunum eru fluttar á ensku. . XÍÖ‘ Fatmáur a a 11 ssga 4S ára a8 Frarr.hald af 12. síðu. ingsmetra afköst á klukkustund bg súrefnisstöðina upp í 44: ten- ingsmetra afköst. a fjölskylduna CEYSIR H.F. Póstsendum. — Sími: 11350. I uppha^í: stofnað af nauðsyn )'|j Kr. þí^amönnum var boðið !pð skoða verksmiðju ísaga s.l. fimmtudag í tilefni 40 ára af- mælis verksmiðjufélagsins komst Gnðniundur Hlíðdal fyrr- verandi pósi- óg símamálastjóri sVtí að obðl m.a.: „ísaga hefur ekki verið neitt stórgróðafyrirtæki, enda aldrei hugsað sem slíkt. Það var í upp- hafi stofnað af nauðsyn — urn það leyti sem ísland varð sjá’f- stætt og fullvalda ríki — í þeim tilgangi að framleiða efni, sem nauðsynlegt var til reksturs vitanna, og til að auðvelda aðstöðu hins byrjandi iðnaðar í landinu, sem þá átti afar örð- ugt uppdráttar; með öðrum orðum: til þess að gera landið óháð í þessum efnum . . . “ '3 sijórn fsaga h.f. eru nú Guðmundur Hlíðdal, Valgeir Björnsson og Þórður Einars- son fulltrúi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.