Þjóðviljinn - 30.08.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.08.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. ágúst 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ðvum ánorskri grund Baráftunefndin fordœmir lagafrumvarp landvarnarráSuneyfisins um sföBvarnar Vesturþýzk yfirvöld vinna aö því af fullum krafti meö aöstoö vissra afla í Noregi, aö komiö veröi upp birgöa- stöövum fyrir vesturþýzka herinn á norskri grund. Búizt cr viö aö lagafrumvarp um byggingu stöövanna veröi lagt fyrir norska Stórþingið, þegar er þaö kemur saman, og að þaö veröi afgreitt í þinginu í miklum flýti. erum einnig eammála um að snúa okkur enn til verkalýðs- samtaka landsins til þess að bera þá stefnu fram til sigurs. Við verðum að standa fast á þeirri grundvallarstefnu okkar að leyfa aldrei slíkar herstöðv- ar á norskri grund. Við skorum á verkalýðsfélögin að hefja á ný öfluga mótmælahreyfingu • Framhalrl á 11 siOii Bók kjamasprengjuhöfðingj- ans bönnuð í Bandaríkjunum En Eisenhower fékk að gefa út bókina „Kross- ferð í Evrópu" sem herráðsforingi Hermálaráðherra Bandaríkjanna, McElroy, hefur bann- að útgáfu bókar, sem fjallar um kjarnavopn, en höfundur bókarinnar er Power hershöföingi, yfirmaður kjarna- sprengjuflugflota Bandaríkjanna. 1 þessu tilefni hefur Aas- mund Breckholt, formaður bar- ! attunefndarinnar gegn staðsetn-1 ingu þýzkra hermanna í Nor- egi, m.a. látið svo ummælt: — Það er skoðun mín, að það sé tvöföld ógæfa falin í af- stöðu landvarnarráðuneytisins í þessu máli nú. Á næstunni fer fram fundur Eisenhowers og Krústjoffs. Þessi fundur er spor í framfaraátt og liklegt að hann muni leiða til batnandi sambúðar austurs og vesturs. Slíka etefnu sem dregur úr kalda stríðinu verður Noregur að styðja eftir megni. Ég álít, að tillaga landvarn- arráðuneytisins um þýzkar bækistöðvar í Noregi sé bein aðgerð í þá átt að auka kalda stríðið. Víst er að slík aðgerð myndi tengja norska utanríkis- og hemaðarstefnu enn meira en orðið er við árásarsinnana í Vestur-Þýzkalandi, sem eru harðsvíruðustu hernaðarsinn- arnir innan Atlanzhafsbanda- lagsins. Breekholt segir ennfremur að nú verði reynt að mynda nýja hreyfingu í Noregi til þess að hindra staðsetningu hernaðar- bækistöðva Þjóðverja í landinu. Kjaminn í þeirri hreyfingu verði verkalýðsfélögin, sem tek- ið hafa þátt í mótmælaaðgerð- unum gegn dvöl þýzkra her- manna í Noregi, en þessi félög eru 250 til 300 að tölu. VK5 erum sammála, sagði Breckholt, um að aldrei skuli fallizt á þýzkar stöðvar í land- inu og að öllum slíkum kröf- um skuli vísað á* bug. Og við Þessi lituðu unglingar em börn erlendra hermanna, sem dvelja í Vestur-Þýzkalandi. Hermenn í setuliði vesturveld- anna í Vestur-Þýzkalandi hafa getið af sér hvorki meira né minna en 72.000 börn, og af þeim em um 6000 kynblending- ar, þ.e. börn hermanna af blökkum kynstofnum. Yfirgnæfandi meirihluti feðra þessara kynblöndnu barna em amerískir negrar, en einnig em meðal þeirra menn frá Indó- Bandaríska hermálatímaritið Army Navy Air Force Journal skýrði frá þessu nýl'ega. Hermálaráðuneytið gefur þá skýringu á banni sínu, að það væri ekki tilhlýðilegt fyrir yfir- |mann þýðingarmikillar stofnun- ' ar að gefa út bók um starf sitt og reynslu meðan hann væri enn í fullu starfi. Bókina, sem bar heitið „Hvernig er hægt að lifa af“, ætlaði bandaríska útgáfufyrir- tækið „Random House“ að gefa út. Einn af forráðamönnum útgáfufyrirtækisins hefur látið hafa það eftir sér, að höfúnd- ur bókarinnar hafi ekki verið búinn að afhenda forlaginu nema alménnt efnisyfirlit og kaflaheiti bókarinnar. Talið er að bókin túlki skoð- anir Powers, sem hann setti fram í ársbyrjun í skýrslu sinni til einnar af nefndum full- trúadeildarinnar. Þá hélt hers- höfðinginn því fram, að kjarna- sprengjuflotinn ætti að vera höfuðaðilinn í rekstri styrjald- ar, og ætti að ráða yfir, eða a.m.k. að hafa eftirlit með beit- nesíu, Sénegal, Suður-Afríku og Marokko. Atvinnurekendur eru mjög andvígir þessum atvinnuleitandi kynblönduðu unglingum þegar þeir koma út úr skólunum. Það er ekki langt um liðið síðan sú kenning var prédikuð í Þýzka- landi, að kynþáttahatur væri dyggð, og sú kenning virðist enn eiga sér talsverðar rætur í VestumÞýzkalanii, segja for- ráðamenn þeirra samtaka, sem leitast við að hjálpa hinum óhamingjusömu kynblendingum. ingu allra annarra stórvirkra vopna, þar á meðal eldflauga- kafbátum flotans. Ekki hefur enn verið skýrt frá því, hvernig beri að skilja bannfæringu þessarar bókar, þegar þess er gætt, að fjöl- margir herforingjar hafa óátal- ið skrifað bækur um starf sitt og reynslu. Má þar t.d. nefna bókina „Krossferð í Evrópu“ sem Eisenhower Bandaríkjafor- seti samdi þegar hann var yfir- maður herráðs Bandaríkjanna. Heyskapur Framhald af 3. siðu til þess að fá út, hve margt er nú á fjalli. — Er ekki nautgripum stöð- ugt að fjölga? — Þeirn smáfjölgar, en um stórvægilega fjölgun er ekki að ræða vegna þess að markaður- inn er svo takmarkaður, við flytjum ekki út mjólkurafurðir. Nautgripir munu nú vera um 50 þúsund talsins í landinu, þar af rösklega 30 þúsund mjólkurkýr. — Það er víst aðra sögu að segja um hestana? — Hestunum hefur fækkað mikið, um nálega þriðjung. Þeir eru nú ekkert notaðir við það sem áður var. Það er helzt í göngur á haustin. Hins vegar fer það í vöxt, að menn eigi hesta sér til skemmtunar. — Hvað um útflutning á hest- um? — Útflutningurinn er vaxandi, og nú eru þeir fluttir út til reið- ar en ekki til notkunar í kola- námum eins og áður var. — Er ekki að verða fátt um geitur á landinu? — Mér er ekki kunnugt um nema nokkra tugi af geitum. Þær hurfu að méstu eftir niður- skurðinn vegna mæðiveikinnar. Þær fáu sem eftir eru eru norð- ur í Þingeyjarsýslu. Það er reynt að halda í þær. — Borgar það sig ekki að ala geitur? — Þær voru áður helzt aldar til mjólkur, þar sem ekki var hægt að hafa nægar kýr vegna túnleysis. Nú eru þessar aðstæð- ur breyttar. Alsírskur þing- inaðisr myrtur • * Þingmaður frá Konstantín hér- aði í Alsír var skotinn til bana í fyrrakvöld. Var morðið framið í skemmtigarði í Vicy í Frakk- landi, en þingmaðurinn var þar á skemmtigöngu þegar tveir vopnaðir menn réðust að hon- um og hæfðu hann með fimm kúlum. Fjórir menn sem þarna voru nærstaddir urðu einnig fyrir skotum árásarmanna. Særðust þeir allir og einn lézt skömmu síðar af skotsárum. Árásarmennirnir voru serkn- eskir og náðist annar þeirra. Þingmaðurinn, sem setið hefur á þingi síðan 1951, var mikill vin- ur Fehrat Abbas, forsætisráð- herra útlagastjórnar Alsírbúa í Kairó. íþróttamóft Framh. af 9. síðu Þá var sundmót sambands- ins háð að Hrapnslaug 16. þ.m., Kalt var í veðri og vindur nokkur. Fjórir þátttakendur voru frá íþróttabandalagi Akra- ness og kepptu sem gestir: Sigurvegarar í einstökum greinum: , 100 m brs. karla: Kristján Þórisson R 1,24.0 Gestur: Sigurður Sigurðsson Ak 1,18.4 100 m frj. aSf. karla: Þórbergur Þórðarson R 1,31.5 Gestur: Sigurður Sigurðssori Ak 1,16,6 500 m frj. aðf. karla: Sigurður Sigurðsson Ak 7,49.7 50 m baksund: Jón Helgason Ak 34 4 3x50 m þrjísuncl: Sveit Reykdæla 2,06.5 100 m brs. drengja: Þorvaldur Guðnason D 1,38,7 50 m frj. aðf. drengja: Guðmundur H. Guðnason 39,5 100 m brs. kvenna: Ólöf Björnsdóttir R 1,43,2 Gestir: Jónína Guðnadóttir Ak. 1,37,4 Elín Björnsdýttir Ak. 1,38.0 50 m frj. aðf. ltvenna: Aðalheiður Helgadóttir R 5.57.5 50 m baksund kvenna: Þóra Þórisdóttir R 56.6 Gestur: Elín Björnsdóttir Ak 49.6 4x50 m br. boðsund kvenna: Sveit Reykdæla 3,24,9 50 m brs. barna innan 13 ára: Þorvaldur Jónsson R 58,4 Stig skiptust þannig fyrir mót fullorðinna: Umf. Reykdæla fékk 61 stig, Umf. Dagrenning fékk 5 stig. Umf. Islendingur fékk 11 stig. Fyrir drengjamót: Umf. Dagrenning fékk 14 stig, Umf. Reykdæla fékk 6 stig. Þjóðviljann vantar ungling til blaðburðar um BLÖNDUHLÍÐ. ’ Talið við afgreiðsl- una, sími 17 - 500. Tilkynning um útsvör 1959 Gjalddagi útsvara í Reykjavík árið 1959 er 1. september. Þá fellur í gjalddaga lA hluti álagðs út- svars, að frádreginni lögboðinni fyrirfram- greiðslu (helmingi útsvarsins 1958), sem skylt var að greiða að fullu eigi síðar en 1. júní síðastliðinn. Sérreglur ailda um fasta starfsmenn, en því aðeins, að þeir greiði reglulega af kaupi. Vanskil greiðslna samkvæmt framanrituðu valda því, að allt útsvarið 1959 fellur í eindaga 15. september næstkomandi, cg verður þá lögtakskræft, ásamt dráttar- vöxtum. ^ Reykjavík, 29. ágúst 1959. Borgarritarinn. Kynþáttahatur enn í Vestur- Þýzkalandi þó Hitler sé dauður í Vestur-Þýzkalandi eru 72 000 ástandsbörn og af þeim eru um 6000 kynblendingar Um 1500 þeldökk börn Ijúka skólanámi á næsta ári í Vestur-Þýzkalandi og þai'fnast bjálpar til þess aö fá atvinnu, segir í bréfi, sem velgeröarstofnun í Þýzka- landi hefur sent atvinnurekendum, verkalýösfélögum og æskulýössamtökum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.