Þjóðviljinn - 30.08.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.08.1959, Blaðsíða 8
ÞJÓÐÍVILJINN — Sunnudagur 30. ágúst 1959 GAMIA a Sími 1-14-75 Fæðingarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki. Við fráfall forstjórans (Exeeutive Suite) Amerísk úrvalsmynd William Holden June Allyson Barbara Stanwyck Fredric March Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tarzan í hættu Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Sýnd kl. 9 SÍMI 50-249 Sumarævintýri óviðjafnanleg mynd frá Fen- 'eyjum Rossano Brazzi Katherine Hepburn Sýnd kl. 7. Hvíta örin Sýnd kl. 5 F rumskógastúlkan I. hluti Sýnd kl. 3. Stjörnubíó SÍMI 18-936 Unglingastríð við höfnina (Rumble on the docks) Afar spennandi ný amerísk mynd. Sönn lýsing á bardaga- fýsn unglinga í hafnarhverf- um stórborganna. Aðalhlut- verkið leikur í fyrsta sinn James Darren er fyrir skömmu ákvað að ganga í heilagt hjónband með dönsku fegurð- ardrottningunni Eva Norlund.- Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Hetjur Hróa Hattar Sýnd kl. 3. SÍMI 22-140 Sjöunda innsiglið Heimsfræg sænsk mynd. Þetta er ein frægasta kvik- mynd, sem tekin hefur verið . á seinni árum, enda hlotið fjölda verðlauna. Örfáar sýningar eftir Sýnd kl. 9 Sabrína eftír leikritinu Sabrina Fair, sem gekk mánuðum saman á Broadway Aðalhlutverk: Audrey Hepburn \ Humphrey Bogart Sýnd kl. 5 og 7 Hinir útskúfuðu (Retfærdigheden slár igen) Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný frönsk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Eddy „Lemmy“ Constantine (sem mót venju leikur glæpa- mann í þessar mynd) Antonella Lualdi og Richard Basehart Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kátir félagar Nýtt Walt Disney teikni- myndasafn. Sýnd kl. 3. Nýja bíó SÍMI 11-544 Djúpið blátt (The Deep Blue Sea) Amerísk-ensk úrvals mynd, byggð á leikriti eftir Terence Rattigan, er hér hefir verið sýnt. Aðalhlutverk: Kenneth More Vivien Leigh Eric Portman Sýnd kl. 5, 7 og 9 Prinsessan og galdrakarlinn Þessar bráðskemmtilegu ævin- týramyndir verða sýndar kl. 3. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 f sjávarháska (Sea of Lost Ships) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný amerísk mynd, er fjaliar um mannraunir og björgun skipa úr sjávarháska í Norðurhöfum John Derek Walter Brennan Sýnd kl. 5, 7 og 9 Roy og olíu- ræningjarnir Sýnd kl. 3. Iíópavogsbíó SÍMI 19-185 Konur í fangelsi (Girls in Prison) Amerísk mynd. Óvenjulega sterk og raunsæ mynd er sýnir mörg taugaæsandi at- riði úr lífi kvenna bak við lás og slá. Joan Taylor Richard Denning Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn Bönnuð börnum yngri en 16 ára Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Saskatchewan Spennandi amerísk litkvik- mynd með Alan Ladd. Sýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3. Nýtt smámyndasafn Aðgöngumiðasala frá kl. 1, Haukur Morthens syngur með hljómsveit Árna Elvars í kvöld Matur framreiddur kl. 7—11. Borðpantanir 1 síma 1 5327 Iripolibio SÍMI 1-11-82 Bankaránið mikla (The Big Caper) Geysispennandi og viðburðar- rík, ný, amerísk sakamála- mynd, er fjallar um milljóna- rán úr barrka. Rory Calhoun Mary Costa Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Barnasýning kl. 3. Rauði riddarinn Allra síðasta sinn. Hafnarbíó Sími 16444 Allt í grænum sjó (Carry on Admiral) Sprenghlægileg ný ensk gam- anmynd í Sinemascope David Tomlinson Ronald Shiner Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ævintýraprinsinn rrúlofunarhrlngjr, Stejn- úringir, Hálsmen, 14 og 11 kt sull. Til ■'ifjtfuí leiðiD Suður-Kóreiimenn reiðast USA 600.000 Kóreumenn, sem bú- settir eru í Japan, hafa óskað eftir því að fá að flytjast til Norður-Kóreu og hefur þeim verið heimilað það. Vegna þess hafa orðið miklar róstur í Seul, höfuðborg Suður-Kóreu, en þar þykir mörgum llt, að Kóreumenn í Japan skuli ekki vilja flytjast til Suður-Kóreu. í fyrrakvöld lét hópur fólks reiði sína bitna á sendiráði Bandaríkjanna í borg- inni og varð lögreglan að sker- ast í leikinn. Kom til nokkurra átaka, en ekki mun hafa orðið tjón á mönnum. « Sýnd kl. 3. Verzlumn Gnoð selur málningu frá þremur verksmiðjum. — Fyrir eftirtalin hverfi er fljótlegast að kaupa málninguna í verzluninni Gnoð: VOGARNIK — LANGHOLTIÐ — HEIMARNIR. Ennfremur fyrir Sogamýrar- og Bústaðahverfi, byggð- inia frá Blesugróf að Háaleitisvegi. Verzlunin Gnoð stendur við Langholtsveg og Suður- landsbraut. — Verzlunin Gnoð selur snyrtivörur, smá- vörur, vinnufatnað, barnafatnað og metravöru. vmumm GNOÐ, Gnoðarvogi 73.. >— Sími 3 -«53-82. TRÉSMIBIR ' , Trésmiðir óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar hjá BRAGA SIGURBERGSSYNI, Sími 3 - 23 - 20. Veitingastofan Þórsgötu 1. Vegna breytinga á veitingarekstri verður Veitingastofunni Miðgarði lokað í 3 eða 4 daga. Lokað verður að kvöldi 31. þessa mánaðar. Yeitingastofan Miðgarðnr. Þórsgötu 1. Miðgarður Vinirnir Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. AAA KHBKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.