Þjóðviljinn - 26.09.1959, Page 1

Þjóðviljinn - 26.09.1959, Page 1
Laugardagur 26. september 1959 — 24. árg. — 208. tölublað. Báðir fulltrúar Framsóknar reknir úr varnarmálanefnd Alþý&uflokkurínn og IhaldiS faka sér alrœSisvald i varnarmálanefnd og stefna að helmingaskiptum Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra til- kunnugt er notað varnarmála-<s>- Frakkar g e si g íi ú t í f'Ú 'S s i Sukary, fulltrúi Saudi Aarbíií. hjá SÞ, lagði í gæítil að þjóð- aratkvæði undir eftirliti SÞ yrði látið ganga um framtið Alsír. Kvaðst hann geta lýst yfir, að ef de Gaulle Frakklandsforseti féllist á þá tillögu, væri útlaga- stjórn Serkja fús til að semja við Frakkland um vopnahlé. Franska sendinefndin gekk út úr fundarsalnum, þegar Sukary sagði að de Gaulle hefði drepið sitt eigið batn með skilmálunum sem hann setti. Samningar um lausn kaup- deilunnar í bandaríska stáliðn- aðinum fóru út um þúfur í gær. Eftir hálfs annars klukkutíma fund skildu samninganefndirnar án þess að tiltaka nýjan fundar- dag. kvnnti í gær að hann hefði ákveðið að reka fulltrúa Framsóknarflokksins úr varnarmálanefnd, þá Tómas Árnason deildarstjóra og Hannes Guðmundsson fulltrúa. í stað Tómasar hefur ráðherrann skipað Alþýðuflokks- piltinn Lúðvík Gizurarson lögfræðing formann og fram- kvæmdastjóra varnarmálanefndar og með honum íhalds- manninn Tómas Á. Tómasson, fulltrúa í utanríkisráðu neytinu. Auk Tómasar og Hannesar hafa átt sæti í nefndinni íhalds- maðurinn Páll Ásgeir Tryggva- son lögfræðingur og Aiþýðu- flokksmaðurinn Hallgrímur Dahlberg lögfræðingur, og sitja þeir áfram í nefndinni. Eftir þessa breytingu hafa Al- þýðuflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn þannig tekið sér al- ræðisvald í varnarmálanefnd en bægt þriðja hernámsflokknum og keppinautnum um gróðann algerlega frá! Kanar heimta að íslend- ingar séu reknir líka! Ein ástæðan til þessarar á- kvörðunar mun vera leynisamn- ingur Guðmundar í. Guðmunds- sonar við hernámsliðið. Munu Bandaríkjamenn hafa krafizt þess í þeim samningum að yfir- menn hernámsliðsins yrðu ekki einir taldir bera ábyrgð á hin- um síendurteknu hneykslismál- um sem gerzt hafa að undan- förnu, heldur einnig einhverjir íslendingar. Og þegar Pritchard hershöfðingi var rekinn af vell- inum, munu Bandaríkjamenn hafa krafizt þess að einhverjir fslendingar yrðu reknir líka, til þess að ekki hallist á! í samræmi við þetta hefur Morg- unblaðið haldið því fram að undanförnu að hneykslismálin séu fyrst og fremst íslending- að kenna. Hefur blaðið með því reynt að bera blak af hinum erlendu vinum sínum, iþótt hin- ir íslenzku embættismenn hafi vissulega legið mætavel við •höggi. nefnd óspart til að tryggja gæðingum sinum gróða af her- manginu; hefur flokkurinn stofnað sérstakt hermangsfé- lag, og sjálfur hefur Tómas Árnason verið umfangsmikill á því sviði og má í því sambandi minna á hinar frægu íssjoppur sem hann rekur með bróður sínum. En nú ætla ráðamenn Alþýðuflokksins ausjáanlega að Framhald á 3. síðu. Hver fær 75.ooo kr? Eins og Þjóðviljinn hefur áður SKýrt frá bárust 10 hand- rit i skáldsagnasamkeppni Menntamálaráðs, en í henni er keppt um 75.000 kr. verðlaun. Menntamálaráð skipaði þriggja manna dómnefnd og áttu sæti í henni aðalgagnrýnendur Reykjavíkurblaðanna, Bjarni Hermangskökunni skipt Hátíðafundur í varnarmálanefnd á sl. ári. Tómas Árnason lield- ur á sveðju og er að skera mikla köku. Nó hefur utanríkisráð- herra tekið sveðjuna af Tómasi og falið Lúðvík Gizurarsyni að skera hermangskökuna. Benediktsson, Helgi Sæmunds- son og Sigurður A. Magnússon. Nefndin hefur nýlega lokið störfum og mun hafa orðið sammála um að eitt handrit bæri af og verðskuldaði 75i000 kr. verðlaun. Hins vegar er það Menntamálaráð sjálft sem tek- ur' ákvörðun um það hvort verðlaunin skuli veitt og verð- ur það væntanlega gert á fundi ráðsins á mánudag. Þjóðviljinn hefur fregnað að dómnefndarmenn hafi þótzt þekkja handbragð kunnra höf- unda á sumum þeim handritum sem bárust. Hinsvegar mun mönnum hafa gengið erfiðlega að renna grun í hver væri höfundur sögu þeirrar, sem dómnefndin mælir með, og éru margar kenningar á lofti. Sósíalistar Reykjavík Fundir í öllum deildum á mánudagskvöld. Sósíalistafélag Reykjavíkur Helmingaskipti Alþýðu- flokks og íhalds. En ráðherrann hefur einnig séð sér annan leik á borði. Með því að reka Framsóknarmenn- ina eina úr varnarmálanefnd hafa Alþýðuflokkurinn og í- haldið aftur náð undirtökun- um í átökunum um hermangs- gróðann. Framsókn hefur sem Salomon Bandaranaike. Verðlagsgruitdvöll ur landbúu> aðarvara var iallinn úr gildi Fnlllrsiar ncytenda í vcrdlagsnefndinni móÉmæla lullyrdlngum um hid gagnstæða Fulltrúar neytenda í verölagsnefnd landbúnaöarvara hafa sent frá sér yfirlýsingu, þar sem mótmælt er þeim fullyrðingum, aö til sé verðlagsgrundvöllur, er lögum samkvæmt ætti aö gilda fyrir verðlagsáriö 1. sept. 1959 — 31. ágúst 1960, reiknaöur af Hagstofu íslands. Maöur í munkskufli skaut í aær Solomon Bandara- naike, forsætisráðherra Ceylon, og særði hann lífshættu- lega. Tilræðismaðurinn komsf ásamt ar upp skammbyssu og skaut félaga :ínum inn í hús Bandar- anaike í Colombo. Báru báðir gula kufla búddamunka. Þegar Bandaranaike stóð upp ir gripnir. til að heilsa gestunum, dró ann hann fjögur skot í búkinn. For- sætisráðherra var samstundis komið í sjúkrahús en munkarn- í yfirlýsingu þessari er bent á að 21. febrúar sl. hafi fulltrúar framleiðenda í nefndinni sagt upp þágiiuandi gruncivelli. Full- trá^r neytenda höfðu þá þegar ákveðið að segja upp. en töldu ekki ástæðu til að senda gagn- uppsögn, þar sem grundvöllurinn er úr gildi fallinn, segi annar að- ilinn upp. Framh. á 3. síðu Fundur iun nýjan grundvöll Verájlaeaiefndin korr að venju saman i ágúst, í þetta skipti ekki til að samþykkja útreikning Hag- stofnunar á gildandi grundvelli heldur tii þess að semja um nýjan f.undvöll, þar sem hinn eldri var úr sögunni með upp- sögn íramieiðenda i febrúar þ. á, í samræmi við þetta lögðu fulltrúar fi amleiðenda fram til- lögu til grundvailar, sem hefði haft í föi með .sér u. þ. b. 5% hækkur. á aíurðaverði bóndans. Þessari tiílögu höfnuðj fulltrúar neytenda, en lögðu fram aðra tillögu pcm umræðugrundvöll. Höfnuðu fulltrúar framleiðend£t henni með öllu. Enginn grundvöllur fyrir hendi Fulltrúor neytendá i verðlags- nefndinni mótmæla þeim stað- hæfingum, að lögum samkvæmt sé í gildi verðlagsgrundvöllur- með svofeiiaum rökum: „Þegar verðgrundvelli land- búnaðaraiurða hefur ekki ^erið sagt upþ, en uppsögn skal komin til gagnaðilja fyrir Ick febrúar- mánaðar, reiknar Hagstofa ís- lands í, amleiðslukostnað land- búnaðarvara eða vísitölu hans á tekjuliðuin sem samkomulag er Framha’d á 11. sjðu. G-listi er listi Alþýðubandalagsi ns í öllum kj ördæmnm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.