Þjóðviljinn - 26.09.1959, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.09.1959, Blaðsíða 12
18« sambandsþing Æskulýðs- fylkingarinnor sett á Akureyri Þingið sitja 52 fulltráar víðsvegar af landinu Akureyri í gærkvöld. Frá blaðamanni Þjóðviljans, E.Þ. * 18. þing Æskulýðsfylkingarinnar, sambands ungra sósíalista, var sett hér á Akureyri kl. 5 síðdegis í dag. Er þingið háð í samkomuhúsinu Lóni. Guðmundur Magnús- son forseti ÆF setti þingið, en Elísabet Eiríksdóttir flutti ávarp frá Sósíalistaflokknum. Þingið sitja 52 fulltrúar frá Revkjavik, Akureyri, Húsavík, Akranesi, Siglufirði, Kópavogi, Hafnarfirði og Neskaupstað. Auk þess sitja þingið fulltrúar einstaklingsmeðlima á Suður- nesjum, Snæfellsnesi og Dalvík. Ný ÆF-deild í sambandimi. Nýstofnuð ÆF-deild í Kópa- vogi sótti um upptöku í sam- bandið og var hún samþykkt. Stofnendur þeirrar deildar voru 53. Kosnir voru starfsmenn þings- ins. Forseti þingsins var kjör- inn Jón Böðvarsson úr ÆF Kópavogi, 1. varaforseti Þráinn Karlsson ÆF Akureyri og 2. varaforseti Jón B. Jónsson ÆF Neskaupsta,ð. Aðalritari þings- ins er Hörður Bergmann ÆFR. Skýrsla sambandsstjórnar. Forseti ÆF, Guðmundur Magnússon, verkfræðingur, flutti skýrslu fráfarandi sam- bandsstjórnar. Rakti hann störf hennar, en þau voru mjög margvísleg. Erindrekstur gaf góða raun. Erindrekstur á vegum sam- Ökumenn! Forðízt slysin! 1. Tala árekstra og slysa hækkar venjulega, þegar - haust kemur með. myrkri og mjsjöfnum veðurskiiyrð- um. Þá þurfa ökumenn að sýna sérstaka varúð. Gæta ber þess, að ljósaútbúnaður sé í fullkomnu lagi. Óheim- ilt er að nota háa Ijós- geisla á vel lýstum vegi eða þegar ekið er á móti öðru ökutæki. Hefur slíkt atferli oft valdið slysum. Áríðandi er og, að ökumenn lialdi rúðum vel hreinum og bandsstjórnar var allvíðtækur og gaf góða raun. Helztu staðir sem heimsóttir voru eru þessir: Isafjörður, Húsavík, Akureyri, Sauðárlkrókur, Akranes, Sel- foss, Siglufjörður, Neskaup- staður og Vestmannaeyjar. Má telja að allgóður árangur hafi orðið af þessu starfi og eru nú starfandi deildir á flestum þess- um stöðum og upp úr miðjum september var stofnuð ný deild í Kópavogi. ÆFR starfaði af miklum krafti á sl. ári. títgáfustarf — fræðslustarf. I janúar sl. kom út á vegum sambandsins fræðsluritið Dagur rís, en það fjallar um nokkur grundvallaratriði . marxismans, sögu verkalýðshreyfingarinnar og ýmis atriði varðandi íslenzka þjóðfélagið. Þá hefur einnig birzt viku- lega í Þjóðviljanum Æskulýðs- síða og hafa félagar í ÆFR séð um hana. Unnið hefur verið að athugun á útgáfu sérstaks málgagns ungra sósíalista. Margháttað fræðslustarf var unnið á vegum deildanna á starfsárinu, m.a. gekkst sam- bandsstjórn ásamt fræðslunefnd Sósíalistaflokksins fyrir flutn- ingi nolkkurra fræðsluerinda fyrir almenning að Tjarnargötu 20. Útbreiðslustarfsemi á mál- gögnum sósíalista gekk ekki sem skyldi, enda skipulagning ekki nógu góð. Sambandið gekkst fyrir fundi með ungum róttækum skáldum og rithöfundum og eru vonir til að sú starfsemi haldi áfram Jón Böðvarsson, forseti 18. þings ÆF skýrslur hinna ýmsu deilda ÆF um land allt og lesnir reikning- ar sambandsstjórnar. Urðu nokkrar umræður um skýrslu samibandsstjórnar og deildanna. 1. dag (laugardag) halda þingstörf áfram. Verða þá um- ræður um stjórnmál og verka- lýðsmál og einnig um störf og skipulag ÆF. þlÓÐVIUINN Laugardagur 26. september 1959 — 24. árg. 208. tölublað. Krústjoif vongóður um árangur funda Krústjoff sagði fréttamönnum í Washington í gær, að hann gerði sér góðar vonir um árangurinn af viðræð- um sínum við Eisenhower. Krústjoff kvaðst vera þeirr- ar skoðunar að draga myndi úr viðsjám milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. en ekkert væri hægt að segja með vissu fyrr en viðræðuinar hefðu farið fram. Sovézki forsætisráðherrann og Bandaríkjaforseti fóru í gær til Camp Ðavid, þar sem þeir munu ásamt utanríkisráðherrum sínum dvelja í sama fjallaskálanum til sunnudagsmorguns. Fyrsti við- ræðufundurinn hófst klukkan ellefu í gærkvöld eftir íslenzk- um tíma. Fréttamenn í Washington segja að engin formleg dagskrá hafi verið samin. en utanríkisráðherr- arnir Oromiko og Flerther hafi orðið ásáttir um að ræða beri afvopnunarmálin, Berlín og framtíð Þýzkalands, bann við til- Gjörningabók, nýtt ritgerðasafn eftir Halldór Kilj an Lax ness komið út Út er komið á forlagi Helgafells nýtt ritgerðasafn eftir Halldór Kiljan Laxness og nefnist það „Gjörníngabók". 1 formála segir höfundur svo svör við spurningaskrám blaða Gott samstarf, Þá rakti Guðmundur starf ungra sósíalista í öðrum fé- lagssamtökum svo sem Æsku- lýðssambandi íslands o.fl. og | einnig samslkipti við æsku ann- , ,, arra landa. Sambandið er aðili moðulausum, þanmg að ut-,að Alþjóðasamvinnunefnd ísl. sým úr bifreiðinni nægjanlega gott. 2. Of hraður akstur veld’ur mörgum stærri umferðar- slysum. Gæta ber þess sam- vizkusamlega að aka aldre.i hraðar en aðstæður leyfa. 3. Margir árekstrar verða með þeim hætti, að öku- tækjum er ekið altan á annað ökutæki. Nauðsyn- legt er því, að ökumenn gæti vandlega að ökutæki, sem á undan fer, og séu viðbúnir, ef það er stöðvað. Óbreytt vísitala Samkvæmt frétt frá Hag- stofu íslands hefur kaupíags- néfnd reiknað vísitölu fram- færslukostnaðar í Reykjavík 1. september 1959. Reyndist hún vera 100 stig eða óbreytt frá grunntölu visitölunnar 1. marz 1959. æsku ei>gekkst fyrir þátttöku í 7. heimsmóti æskunnar í Vín í sumar. Á árinu var minnzt 20 ára afmælis samtakanna með hátíð, sem haldin var í Tjarnarkaffi. Þá tók ÆF virkan þátt í kosningaundirbúningnum sl. vor og unnu margir félagar þar gott starf_ Samstarf ÆF við Sósíalista- flokkinn var með ágætum og lagði Guðmundur sérstaka á- herzlu á mikilvægi þess sam- starfs. Örn Erlendsson var ráðinn starfsmaður ÆF og ÆFR í febrúar og hefur hann unnið mjög gott starf í þágu samtak- anna. Að loíkum þakkaði Guðmund- ur öllum félögum, sem lögðu sinn skerf til félagsstarfsins á liðnu starfsári. Skýrslur deildanna. Að lokinni skýrslu sam- bandsstjórnar voru fluttar um bókina: „Reyndar óþarft að lýsa frekar fyrirfram þessu saman- sópi, en ég skal telja upp nokkuð af efninu, svo menn vifl ’að 'hverju þeir gan,ga. Þetta eru afmælisgreinar og minníngarorð; einstöku stjórn- málahugvekjur; kurteisisræður og önnur slík ávörp ýmisleg; senidibréf til góðra manna og og tímarita; bænaskrár, stúnd- um í símskeyti, til stjórnmála- manna; þánkabrot um sitthvað nýstárlegt á ferðaiagi; út- dráttur úr skáldsögu gerður að tilmælum kvikmyndafélags, rrrið- aður við hugsanlega filmtöku; og fleira illflokkanlegt dót.“ Bókin er 252 í Víkingsprenti. siður, prentuð Spilakvöld Sósíalistafélagsins annað kvöld í Aðalstræti 12 Eins og áður hefur verið getið hér í Þjóðviljanum, hefur skemmtinefnd Sósíal- istafélags Reykjavíkur á- Biðskák hjá Friðrik og Tal í 11. umferð á skákmótinu í Bled gerðu Petrosjan og Keres jafntefii, en biðskákir urðu hjá Gligoric og Fischer, Tal og Frið- riki, Benitö og Smisloff og hafa þeir fyrrtöldu betri stöðu. í gær var 12. umferð tefld og áttust þá við Tal og Petrosjan, Keres og Benkö, Smisloff og Giigoric, Fischer og Friðrik og höfðu heir fyrrtöldu hvítt. Bið- skákir verða tefldar í dag en á morgun eiga keppendur fri. kveðið að efna til spilakvölds fyrir félaga og gesti þeirra tvisvar í mánuði hverjum í vetur. Fyrsta spilakvöld féiags- ins, sem haldið var fyrir tveimur vikum var prýðilega sótt og hið skemmtilegasta svo sem vænta mátti. Að þessu sinni og næst er ákveðið að skipta um istað og hafa spilakvöldið i Aðai- stræti 12, sakir þess að sal- urinn í Tjarnargötu 20 verð- ur upptekinn fram yfir kosn- ingar. Á spilakvöldinu annað kvöld inætir Gunnar M. Magnúss rithöfundur og les upp úr verkum sínum. Ekki er að efa að þar verður um hina be/.tu skemmtun að hafa. raunum með kjarnorkuvopn, aukin menningarsamskipti og á- standið i Laos og Suðaustur- Asíu í heiid. Haft er eftir háttsettum mönn- um í fylgdarliði Krústjoffs, að sovézkir aðilar í Washington telji að ísinn hafi nú loks verið brotinn í samskiptum Bandarikj. anna <>g Sovétrikjanna. Raun- verulegar samningaviðræður geti nú átt sér stað milli ríkisstjórn- anna. Það muni að vísu taka mörg ár að greiða úr öllum deilumálum og þeir samningar verði erfiðir, en héðan af megi búast við batnandi sambúð. Malimenn vilja fá sjálfstæði Miðstjórn stjórnarflokksins í ríkjabandalaginu Mali í Vestur- Afríku hefur ákveðið að taka upp samninga við frönsku sam- veldisstjórnina um fullt sjálf- stæði Mali til handa ásamt iaus- um tengslum við Frakkland. Eft- ir að frönsku nýlendurnar Seneg- al og Franska Súdan fengu heimastjórn í fyrra, mynduðu þær Mah og nefndu það eftir fornu svertingjaríki á þeim slóð- um. Talið er í I.ondon að fjár- málahneyksli sem þar er komið upp muni skaða íhaldsmenn verulega i kosningunum 8. okt. Braskari nokkur, Harry Jasp- er, sem komizt hefur yfir fimmt- án fyrirtæki á tveim árum, er kominn í greiðsluþrot. Hluthafar í síðustu íélögum sem hann hef- ur keypt hafa ekki fengið hluta- bréf sín greidd. Viðskipti með hlutabréi í fyrirtækjum Jaspers hafa verið bönnuð í kauphöll- inni og lögreglan er að rannsaka lánveitingar byggingarfélags til Jaspers. Félagi Jaspers og fram- kvæmdastjóri átta af fyrirtækj- um hans, Grunwaid að nafni, er kominn til ísrael. Þar sýndi hann fréttamönnum í gær læknisvott- orð um að hann væri illa hald- inn „af skelfingarviðbrögðum" en neitaði að hafa dregið sér sjóði fyrirtækja Jaspers. Flugslys af mannavöldum? \ Grunur leikur á að skemmd- arverk hafi - verið unnið á franskri farþegaflugvél, sem fórst í gær nærri Bordeaux. Með vél- inni fórust 53 rnenn en 12 kom- ust af. Bandarísk herflugvé) fórst í gær á Xleuteyjum og 17 menn með henni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.