Þjóðviljinn - 27.09.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.09.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Sunntidagur 27. seþtember 1959 □ I dag er sunnudagurinn 27. september — 270. dagur ársins — Cosmas og Dam- ianus — Fædilur Þorsteinn Eríingsson 1858 — Tungl í hásuSri kl. 9.08 — Ár- degisháflæði kl. 1.56 — Síðdégisliáflæði kl. 14.34. Lðgregtustöðin: — Sími 11166. Slökkvistöðin: — Sími 11100. Næturvarzla vikuna 26. sept. til 2. október verður í Ingólfsapó- teki, sími 1-13-30. Slysavarðstofan i HeiLsuverndarstöðinni er op in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) ei & sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. ÖTVARPIÐ ' * ' DAG: 9.30 Fréttir og morguntónleik- ar — a) Konsert fyrir fiðlu og selló og hljómsv í A-dúr eftir Joh. Chr. Bach. b) Gieseking leikur píanólög eftir Debussy. d) >Else Brems syngur lög eftir Schubert og Brahms. d) Sanlades do Brasil eftir Milhaud. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. 15.00 M'ðdegistónleikar: a)" Átta þættir úr Mikrokos- mcs eftir Béla Bartók. b) Victoria de los Angeles syngur. c) Fiðlukonsert eft’r H. Henkemans. Kaffitíminn: Carl Louf>e og h’jómsveit leikav*/'ín- arlög. Fæ'reysk guðsþjónusta. Barnatími (Anna Snorra- dóttir): a) Kalla-saga (Steindór Hjörleifsson léikari). b) Rauðgrani — ævmtýri í leikformi, II. hluti. c) Framhaldssag- an: Gullhellirinn. 19.30 Tónleikar: Marcel Mule leilmr á saxófón. 2(J.2d Raddir skálda:. Smásága eftir Einar Kristjánsson og smásaga og ljóð eftir Rcsberg G. Snædal (Höf- undarnir lesa). 21.00 Tón’eikar frá austur- þýzka útvarpinu: Austpr- þýzkar útvarpshljóm- sveitir leika lög úr óper- ettum eftir ýmsa höf. 21.30 Úr ýmsum áttum (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. flugvélin Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 10 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 16.50 á morgun. •— Millilandafltigvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannáhafnar kl. 8 í fyrra- málið. Ihnanlandsfíug: I ídag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðirj, Blönduóss, Eg- ilsstaða, Húsavíkur, Isafjárðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Kópaskers, Siglufjarð- ar, Vestmanntieyja og Þórs- hafnar. Loftleiðir h.f. Hekla er væntknleg frá Am- sterdam og Luxemborg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Edda er væntanleg frá New York á morgun. Fer til Glasgow og London eftir skamma viðdvöl. Haustfermingarbörn eru beðin að mæta sem hér seg- ir: Börn í Bústaðasókn komi í Háagerðisskóla n.k. þriðjudag kl. 5. Börn í Kópavogsskóla komi í Kópavogsskóla á morg- un (sunnudag) kl. 2. — Sókn- arprestur. Haustfermingarbörn Séra Jón Þorvarðarson biður þau börn sem fermast eiga hjá honum í haust að koma í Sjó- .mannaskólann kl. 2 til viðtals eftir messu. — Sóknarprestur. Haustfermingarbörn Séra Árelíusar Níelssonar komi til viðtals n.k. mánudag 28. sept. kl. 6 í Langholtsskóla. Iívennaskólinn í Eeykjavík Námsmeyjar skólans komi til viðtals mánud. 28. sept., þriðji og fjórði bekkur kl. 10 árd., fyrsti og annar bekkur kl. 11 árdegis. IIIII! i|, íi! luiiuititiiiiiiiitlll III 16.00 16.30 18.30 Ctvarpið á morgun 20.30 Fm tónleikum' útvarpsins í Þjóðleikhúsinu (fyrri h’utj) : Austurríski píanó- leikarinn Friedrich Gulda cg Idjómsveit Ríkisút- varpsins leika. Róbert A. Ottcsson stjórnar. a) Egmont-forleikurinn eftir Beethoven. b) Píanó- konsert nr. 5 í Es-dúr . eftir Beethoven, 21.30 Útvarpssagan: Garmen og Worse. 22.10 Búnaðarþáttur: Frá naut- gripasýningunum í sum- ar (ólafur Stefánsson ráðunautur). 22.25 Kammertónleikar: Sex- tett nr. 1 í B-dúr fyrir . strengi op. 18 eftir Brahms. '!«! Flugfélag íslands h.f. ÍÚhilatidafltik: MÍllilandaflug- .. II II,f. E’mskipafélag Islánds Öéttifoás ” fór frá : Vestmáhiia- eyjum í gærkvöld til Leith, Gr’msby, London, Kaupmanna- hafnar og Rostock. Fjallfoss fer frá Rottesúam 26. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Rotterdam 24. þ.m. til Haugesunds og ReykjavTkur. ReykjafosS fór frá New York 17. þ.m. til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Hafnarfirði á morgun til Akra- ness, Vestmannaeyjá og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Hull 24. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Mántyluoto 26. þ.m. t:l Riga og Reykja- víkur. Skipadeild SÍS Hvassafell kemur í dag til Stettin. Arnarfell er í Vest- mannaeyjum. Jökulfell er í New York. Dísarfell er á Reyð- arfirði. Fer þaðan í dag áleiðis til Akureyrar. ' Litíafell er í Reykjavík. tlelgafell er á Rauf- arhöfn. Hamrafell er í Reykja- vík. Haustfermingarbörn Séra Öskars J. Þorlákssonar mætið við messuna á sunnudag kl. 11. Haustfermingarbörn séra Jóns Auðuns komi til viðtals í Dómkirkjuna sama dag (sunnu- dag) kl. 3 síðdegis. Ilaustfermingarbörn í Laugarnessókn eru vinsam- lega beðin að koma .th viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) fimmtudag n.k. 1. október kl. 6 e.h. Séra.Garðar Svavarsson. Krossgátan: Lárétt: 1 titra 6 kvenmanns- nafn 7 til 9 málmur 10 tal 11 hlut 12 tveir eins 14 samstæðir 15 elli 17 hundurinn. Ihirétt: 1 ásakan’r 2 loforð 3 elska 4 tónn 5 önug 8 taká 9 tóm 13 sekt 15 tveir eins 16 ending. vélar n & $ Hveríisgötu 52 Sími 15345 5TEIHPÖR Trúlofunarhringir, Stein nnngir, Hálsmen, 14 og II *t guli S« ■" ★ GAMLA BÍÓ * ----■----- A Þ E N A Amerísk mynd frá M.G.M. í litum. Jane Powell, Debbie Reyn- olds, Louis Calhern, Edmund Purdom Leikstj. Richard Phorpe. Hugmyndaflug Joe Pasternaks er oft furðulegt. Hann hefur hér leikstjóra, sem er bæði teknískur, hefur góðan stíl, og hefur góða kunnáttu og þjálf- un í uppfærslu dans og söng- leika. En í stað bess að fá hon- um í hendur góða leikara, fleiri söngvara og dansara. og sæmí- legt handrit, til bess að vinna úr, þá fær hann honum græn- meti og Atlasmenn. Gulrætur og syngjandi kraftakarlar handa Richard Thorpe! Hvað skyldi Joe Pasternak detta. pæst í hug?.. ^ t Jean Powell hefur vel þjálfaða s^ranrödd, en sýnir hér enga ieikgetu, frekar '.gm í .fyrri, myndunV sínúni. ’ ' Debbie Reynolds (var stöðnuð, en bjargaði sér nýlega, með því að gera skilnað sinn við Eddie Fischer að beimsfrétt), Edmund Purdom, Lir.da Chrisfi- an( .eiæsileg, en fræg fyrir .flest annað en leik) og allir þessir ungti nýliðar. sem þarna komá íram, geta tæpast verið annað en statistar fyrir leik- stjóra eins og Richard Thorpe, eftir þvi sem þessi mynd gefur til kynna. Aftur á móti er Louis Calhern (dáinn fyrir nokkrum ártim) alltaf skemmtilegur. Þetta er íágaður og þjálfaður leikari (framsagnartækni hans er svo- lítið eftirtektarverð'), sem reynt’ hefur ýmislegt, en vafalaust aldrei fyrr verið gerður að grasætu. Það er stíll leikstjóra, tækni hans, sæmileg lög, góð klipping og fleiri tæknileg atriði, sem ,^ep i^þos^a efpislfusu ^mynd það sem hún er. Hitt er einskis wn 3 virði. 'S.A. Nr. 28. SKÝEINGAE Lárétt: 1 bylur 8 karímannsnafn (ef.) 9 við hlóðir 10 mál 11 vaða 12 ræsking 15 ritföng 16 dularveran 18 skyldmenni 20 gefa frú sér hljóð 23 slægja 24 aflið 25 mishæð 28 þrykk 29 nota- legast 30 iðjuver. I.óðrétt: 2 sprækur 3 menn 4 gæluorð 5 hrjóstur 6 aðgerð 7 á Þingvöllum 8 á rokk 9 viðurnefni 13 kvenmannsnafn (sfytt- ing) 14 færir í stílinn 17 furða 19 karlmannsnafn 21 smjör- gerð 22 . . . alhæð 26 ýtt 27 við á. Nr. 27. E.VDNINGAE Lárétt: 1 pókerspilarar 8 prestar 9 sölcktuð 10 næpa 11 iðnað 12 ámum 15 Nóatún 16 stólpann 18 apamanns 20 skraut 23 arka 24 karla 25 aðan 28 dirfast 29 pakkinn 30 vinnuveitandi. Lóðrétt: 2 óheppna 3 erta 4 skráða 5 auika 6 altamda 7 iðn- menntunin 8 peningavaldi 9 skatta 13 fúnar 14 flakk 17 snúast 19 alkkorði 21 auðlind 22 Kleppi 26 kann 27 ekka. í þessu bili opnaði Barbara dyrnar og gekk inn. „Afsakið að ég trufla ykkur, en hafið þið veitt því athygli, að það er að skella á stormur?“ sagði hún. ,,Já, ég verð að fara upp á þiljur,“ svaraði skip- stjórinn. ,,Þú hugsar um það sem ég hef sagt, Emmý.“ „Já, gefðu mér ofurlítinn frest.“ Uppi á þiljum voru hásetarnir önnum kafnir, en Lou var í smábát við skipshliðina. Gegnum opinn glugga á káetu frú Robin- son hafði hann heyrt hvert orð sem sagt var þar inni. 1 ' ■ ">;' ' ■ ■ • ■ '■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.