Þjóðviljinn - 27.09.1959, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.09.1959, Blaðsíða 12
Atkvæðagreiðsla utcm kjör- fundar hefst í dag, sunnudag G-listi AlþýðHbandalagsins í öllum kjördæmum í dag, sunnudaginn 26. september, hefst utanki'ör- fundaratkvæðagreiðsla og hafa þá heimild til að kjósa cllir þeir, sem staddir eru eða. gera ráð fyrir að verða staddir á kjördegi utan þess hrepps eöa kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá. Athygli skal vakin á því, að samkvsemt núgildandi kosninga. lögum hafa sömu heimild til að greiða atkvæði utan kjörfundar allir þeir, sem samkvæmt lækn- isvottorði er ráðgert að dveljast muni í sjúkrahúsi á kjördegi; einnig barnshafandi konur, sem ætla má að muni verða hindrað- Fyrirlestur um Vestur- Ísltmtliufjís t dag flytur Valdimar Björns- son f jármálaráðherra Minnesota fyrirlestur um Vestur-lslend- inga á vegum íslenzk-ameríska félagsins. ■ Fyrirlesturinn verður fluttur í veitingahúsinu Lidó og hefst ld. 3 síðdegis. Fjallar fyrirlest- ■urinn eins og fyrr segir um Vestur-íslendinga, viðhorf þeirra og samband við ísland, efni sem marga mun vafalaust fýsa að heyra um. Aðgangur að fyrirlestrinum ,, er ókeypis og öllum heimill. Að Konum loknum verður kaffi- drykkja og gefsfþá áheyrend- ura kostur á að heilsa upp á Valdimar Björ.nsson og konu hans. ar í að sækja kjörfund á kjör- degi. Utankjörfundaratkvæða- greiðslan hér í Reykjavík fer fram í nýja Fiskifélagshúsinu, Skúlagötu 4, fjórðu hæð, alla virka daga kl. 10—12 árdegis, 2—6 og 8—10 síðdegis og á sunnudögum 'kl. 2—6 síðdegis. Listabókstafur Alþýðubanda- lagsins í öllum kjördæmum er G. — G-Iisti. Kjósið Alþýðubandalagið x G Aukii? kennsla ' C \m •A' i veinaoi við Handíðaskólann Undangengin tvö ár hefur Handíða- og myndlistaskólinn haldið uppi kennslu í vefnaði. Verður þessi kennsla nú auk- in að mun. Kennt verður á námskeiðum, síðdegis og á kvöldin. í haust hefst einnig kennsla í vefnaði fyrir stúlkur, er hafa hyggju að gerast vefnaðar- kennarar_ Kennarar ’í vefnaði eru frú Margrét Ólafsdóttir og frú Sig- ríður Halldórsdóttir. í nóvember n.k. byrjar kennsla í myndvefnaði og verð- ur frú Vigdís^ Kristjánsdóttir kennari Gunnar M. Magnúss Spilakvöld Sósí- alistafélagsins er í kvöld Spilakvöld Sósialistafé- lags Reykjavíkur verður í Ikvöld í Aðalstræti 12 (uppi) og hefst kl. 9. Auk félagsvistarinnar verður þar til skemmtunar að Gunnar M. Magnúss rit- höfundur les upp úr verk- um sinum. Tónleikar verða í Dómkirkj- unni í Reykjavík n.k. þriðjn- dagskvöhl. Koma þar fram sovézku listamennirnir Isaéva sópransöngkona og Politkovskí fiðluleikari, en dr. PáJl Isólfs- son leikur á kirkjuorgelið. Hlaut sivrk til L framhaldsranft- sókna Eins og kunnugt er hiaut Björn Þorsteihsson sagnfræðing- ur styrk frá Alexander von Humbolt-stofnuninni s! haust til 10 mánaða dvalar í Þýzkalandi til þess að kanna skjöl og aðr- ar heimildir í þýzkum söfnum er varða íslenzka sögu. Stofn- unin hefur nú boðið Birni fram- OhGVrolGt-bllclsniÍðjun.lini 1 Buildfirikjunillll VGlður lok- haldsstyrk til þess að halda þess- aö fyrsta oktÓbGl VGgna skoi’ts á stáli. um rannsóknum áfram og mun Chevrolet lokar 1, oki, stálið þrotii Stálverkfall veldur stórvandræðum í bandanskum iðnaði hann fara utan á morgun, en hann hefur verið hér heima að undanförnu. Björn rannsakaði í vetur sem leið og sumar söfn í Hamborg en að þessu sinni mun hann dveljast í Brimum og Ald- inborg. í blaðinu á þriðjud. mun birtast viðtal við Björn, þar sem hann segir frá ýmsum merkileg- um heimildum sem hann hefur fundið um íslenzka sögú og ettki voru áður kunnar. Svartir fónar ó götum Bonn Um 60.000 kolanámumenn gengu í gær undir svörtum fánum um götur Bonn, höfuð- borgar Vestur-Þýzkalands. Voru þeir að mótmæla svikum ríkis- stjórnar Adenauers á loforð- um um fulla atvinnu í námun- um. Nú eru yfir 50.000 kola- námumenn atvinnulausir og fteiri og fleiri námum er lokað. Göngumenn komu til Bonn í 30 aukalestum, með langl'erðabíl- um og íljótaskipum. Chevrolet er stærsta fyrir- tækið sem enn hefur fooðað rekstursstöðvun af völdum stálskorts, en hálf milljón bandarískra stáliðnaðarmanna er búin að vera í verkfalli á elleftu viku. Mörg fyrirtæki sem nota mikið stál hafa fækk- að starfsliði verulega. Eisenhojver í klípu. Hingað til hefur Eisenhower neitað að láta ríkisstjórnina skipta sér af vinnudeilunni í stáliðnaðinum, en nú er hann kominn í klípu. Ef verkfallið stendur framyfir miðjan októ- ber er búizt yið stórvandræðum í bandarískum iðnaði vegna stálskorts. Þá getur Eisenhow- er gripið til Taft-Hartley lag- anna, sem heimila forsetanum að banna verkfall í allt að 80 daga, en hann á þá víst að hljóta mikið ámæii verkamanna. Eisenhower hefur hafnað öll- um áskorunum verkalýðsfélag- anna um að skipa opinbera rannsóknarnefnd til að kynna þjóðinni málavexti í ‘kaupdeilu stáliðn;|'Sarmanna smiðjueigenda. og stál- IÓÐVIUINN .Sunnudagur 27. september 1959 — 24. árg. 209. tölublað. 18. þing Æskulýðsfylkingar- innar hélt áfram störfum í gær Þinginu verður slitið síðdegis í dag Akureyri í gær. Frá blaðamanni Þjóðviljans. Þingfundir hóíust að nýju kl. 10 í morgun og vs.r þá haldið áfram þar sem frá var horfið 1 gærkvöld og ræddar skýrslur ÆF-deildanna. Starfsemi deildanna um allt1 og skipulag ÆF. iand hefur eflzt til muna á; Einar Olgeirsson heimsótti liðnu starfsári og ríkir mikill. þingið í dag og flutti mjög grein- baráttuhugur hjá fulltrúum allra; argott erindi um stjórnmálaþró- deilda að halda félagslegri sókn áfram. Reikningar samba.ndsstjórnar voru samþykktir uiriræðúlaust. Eftir hádegi voru fluttar fram- söguræður um stjórnmál og kjaramal. Lögð voru fram drög að almennri stjórnmálaályktun og auk þess sérstakar ályktunar- tillögur um herstöðvamálið. land- helgismá’ið, verkalýðsmál, launa- jafnrétti kvenna og karla, menn- ingarmál, iðnnemamál og hús- næðismál. Urðu nokrar umræður um tillögurnar og var þeim síð- an vísað til nefnda. Einnig var rætt um lagabreytingar og starf VæRzt samkomu- lags uiti kjaru- orkunot Engar fregn'r berast af við- ræðum Krústjoffs og Eisenhow- ers í Camp David. Krústjoff hefur sér til ráðuneytis Grom- iko og Mensikoff sendiherra í Washington ,en helztu ráðgjaf- ar Eisenhowers eru Herther^ Lodge aðalfulltrúi hjá SÞ og Thompson sendiherra í Moskva. Haft er eftir embættismönn- um í Washington, að hvað sem öðru líði megi telja víst að samkomulag verði um 'aukna samvinnu urn hagnýt'ngu kjarnorkunnar til friðsanregra þarfa. Síðdegis í dag kemur Krústj- off til Washington, heldur ræðu sem útvarpað verður og sjón- varpað um öll Bandaríkin og ræðir við blaðamenn. Á morg- un fer hann heim með föru- neyti sínu. unina og stjórnmáiaviðhorfið með sérstöku tilliti til afstöðu æskunnar í landinui f kvöld gengst ÆF fyrir skemmtun í Alþýðuhúsinu á Ak- ureyri. Þingfundir hefjast að nýju kl. 2 e.h. á sunnudag. E.Þ. K0SNINGASKRIFST0FA I e 4. Nauðsynlegt er, að ahnenn- ur umferðarréttur og aðal- brautarréttur sé virtur. I>ar sem sérstök stöðvunarinerki verða sett upp á næstunni, ber öliumönnum ' skilyrðis- laust að nema staðar. Þar s.em biðskyklúmerki verða sett upp, ber ökumönmnn að víkja fyrir umferð aðalbraut- arinnar og nema staðar, ef þörf krefur. 5. Akreinakerfið hér í bænum hefur gefið góða raun og mun verða notað í auknunt inæli á næstu árum til þessáð greiða fyrir umferðinni. Að- ur en koinið er að gatua- mótuin, ber ökumanni að veija þá akrein, sem hentug- ust er, miðað við væutanlega akstursstefnu. Ef akrein er merkt með örvum, er skylt að fara et'tir þeim í þessum eínum. Óheimilt er að aka yfir óbrotna akreinalínu, en aka iná yfir brotna línu, ef fuilrar varúðar er gætt. Hrakningar skip- r a Margréti Fjórtán lesta vélbátur grét NK 49 strandaði Mar- s.l. er í Tjarnargötu 20. — Opin alla virka daga frá klukkan 9 árdegis til 10 siðdegis. — Símar 17511 og 16587. Skrifstofan gefur UPPLÝSINGAR UM KJÖR- SKRÁ hvar sem er á landinu. ATHUGIÐ í TÍMA HVORT ÞIÐ ERUÐ Á KJÖRSKRÁ. Utankiöifundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun. Kosið er í húsi Rannsóknar- stofnunar sjávarútvegsins, Skúiagötu 4, fjóröu um sn-ið yið og haldið jnn . hæð (Fiskifélagshúsinu nýja) alla virka daga Héðinsfjörð. Kom báturinn kl. 10 12 árdegis, 2 6 Og 8 10 síödegis, á þangað í birtingu og isáu þá | þriðjudágskvöld í Héðinsíirði undan svonefndum Músdal. Vél bátsins hafði bilað á firðinum og var honum þá lagt við legufæri, en tveir af áhöfn- inni reru í land á gúmbáti og héldu gangandi til Óiafsfjarð- ar til að sækja hjálp. Þegar komíð var aftur á staðinn á vélbáti var myrkur skollið á og sást Margrét hvergi. Héldu menn þá að annan hát hefði borið að og dregið Margréti til Sigluf jarðar. Var því leitarbátn- sunnudögum kl. 2—6 síödegis. Gefið sem fyrst upplýsingar um fólk, sem kann að verða fjarverandi á kjördegi, þannig að hægt verði að hafa samband við það, sími 15004. Eflið kosningasjóðinn Tekið á móti peningum og afhent söfnunargögn. Hafið samband við kosningaskrifstofuna. Alþýðubandalagið. bátsverjar mann í svonefndum Skriðum, austan í Héðinsfirði. Var þar kominn skipstjórinn á Margréti, Jón Sigurðsson sem eftir hafði verið um borð, en bátinn hafði rekið á land um nóttina. Var Jón allþjakaður, enda hafði hann síðubrotnað ef hann komst í land.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.