Þjóðviljinn - 27.09.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.09.1959, Blaðsíða 9
V estur-Þýzkaland vaim Pólland í frjálsum íþrótium með 111:101 Vestur-Þýzkaland oe Pólland háðu landskeppni í frjálsum í- þróttum nýlega, og fór keppn- in fram 1 Köln. Úrslit urðu þau að Þýzkaland vann með 10 stiga mun, fékk 111 stig gegn 101. Náðist góður árangur í mörgum greinum, og í 400 m hlaupi setti Þióðverjinn Karl' Kaufman nýtt Evrópumet, þar sem hann bætti hið rösklega 20 ára met landa síns Rudolf Harbig um 2 sek., en Harbig féll sem kunnugt er snemma í síðasta stríði. Hlaup þetta fór fram á 500 m hlaupabraut, og hljóp Kauf- mann því aðeins einu sinni á beygju. Hlaupið byrjaðí þar sem önnur beygja hlaupabrautarinn- ar endar og hlaupið fer því fram á tveim beinum brautum og einni beygju. Talið er að timi á svona braut sé 0,3—1,4 sek. betri en á braut með tveim beygjum, þannig að tíminn er heldur lakari en met. Harbig, strangt tii tekið. Þess má geta í þessu sambandi að alþjóðasambandið viðurkenndi met í 200 m hlaupi sem hlaupið var á beinni braut, en það gleymdi að taka nokkuð fram um 400 m hlauþ á.500 m braut. í heiminum munu, vera aðeins tvær 500 m brautir eftir því sem næst verður komizt, en bað er í Köin og á Östermalms leik- vánginiim í Svíþjóð. Keppnin í 800 m hlaupinu var ákaflega 'nörð og jöfn og lauk með sigri Paul Schmidt, sem hljóp á nýju þýzku meti 1,46,2. Pólverjinn Lewandowski hljóp líka á nýju pólsku meti á tíman- um 1.46,5. Pólverjinn Schmidt vann brístökkið með mjög góðu stökki sem mældist 16,19 m. Zimmy frá Póllandi vann 10 km á góðum tíma, 29.28,6 mín. Sidlo og Rut unnu spiótkastið og sleggjukastið. Þrír menn stukku 7,50 m og lengra og var það Þjóðverjinn Steinbach sem sigr- aði með 7,75 m stökki. Hér fara á eftir úrslit í nokkr- um greinum keppninnar: 400 metrar Karl Kaufmann Þ (Evrópumet) 45,8 Kinder Þ 46.7 Kowaski P 47,0 110 m grindahlaup Martin Lauer Þ 13,6 Pensberger Þ 14,4 Kringlukast Piatkowski P 56,31 luehrle Þ 51,78 títboð Tilboð óskast í að byggja ketil- og vinnu- stofuhús að Kleppi. Uppdrátta má vitja á teiknistofu húsameist- ara ríkisins gegn 200 króna skilatryggingu. Húsameistari ríkisins. Opnum í fyrramálið SLÁTU R- 06 KJÖTMARKAO SEIJUM: Dilkaslátur Dilkasvið Dilkaliíur, hjörtu 09 nýru Vamhir, hreinsaðar Mör Diklakjöt í heilum kroppum Slátur- og kjötílát Slátur- of kjötmarkaður SÍS við Laugarnesveg sími 17094 100 m hlaup Manfred Germar Þ 10,4 Marian Foik P 10,6 Slegg.iukast T. Rut P 65,57 Cieply P 64,12 Langstökk Steinbach Þ 7,75 Kropidlowski P 7,66 Molzberger Þ 7,62 Grabowski P 7,43 5000 metra hlaup Zimny P 13,59.8 Jochmann P 14,04,6 400 metra grind. Janz Þ 65,6 Lauer Þ 51,7 200 metra hlaup Germar Þ 20,9 Foik P 21,0 3000 m hindrunarhlaup Krzyszkowiak P 8,46,4 Mueller Þ 8,54,5 Spjótkast Sidlo P 81,76 Radzinsowizes J 77,65 800 metra hlaup Schmidt Þ (þýzkt met) 1,46,2 Lewandowski P 1,46,5 (pólskt met). Adam Þ 1,47,0 Þrístökk Sehmidt P 16,19 Malcherczyk P 15,90 10,000 metra hlaup Zimny P 29,28,6 Höger Þ 29,46,2 Kosníngaskríf- stofur ntan Reykjavíkur AKUREYRI Alþýðubandalagið á Akur- eyri hefur opnað kosninga- skrifstofu að Hafnarstræti 88. Sími skrifstofunnar er 2203. Skrifstofan er opin kl. 1—10 síðdegis alla daga, KÓPAV0GUR Alþýðubandalagið í Reykja- neskjördæmi hefur opnað kosningaskrifstofu að Hlíð- arvegi 3 í Kópavogi. Sími 22794. Skrifstofan er opin alla .virka daga kl. 4—6 siíð- degis. HAFNARFJÖRÐUR Alþýðubandalagið x Eeykja- neskjördæmi liefur opnað kosningaskrifstofu í Góð- templarahúsinu í Hafnarfirði Sími 50273. Skrifstofan er opin daglega kl. 4—7 síð- degis. í KlöRI við alþingiskosnÍRfar^, þær, sem fram eiga að fara í Vestfjarða- kjördæmi 25.—26. okt. n.k. verða þessir framboðslistar: A. Listi Alþýðuflokksins: 1. Birgir Finnsson, framkvæmdastjóri, Isafirði 2. Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri, Flateyri 3. Ágúst H. Pétursson, sveitarstjóri, Patreksfirði 4. Guðmundur Jóhannesson, héraðslæknir, Bolungarvík 5. Jón H. Guðmundsson, skólastjóri, ísafirði 6. Sigurður Pétursson, skipstjóri, Reykjavík 7. Guðmundur Andrésson, rafvirki, Þingeyri 8. Jens Hjörleifsson, sjómaður, Hnifsdal 9. Skarphéðinn Gíslason, vélstjóri, Bíldudal 10. Elías H Guðmundsson, útibústjóri, Bolungarvík. B. Listi Framsóknarflokksins: 1. Hermann Jónasson, hæstaréttarlögmaður, Rvík 2. Sigurvin Einarsson, framkvæmdastjóri, Rvík 3. Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri, Isafirði 4. Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli V. ís. 5. Þórður Hjaltason, sveitarstjóri, Bolungarvík 6. Háfliði Ólafsson, bóndi, Ögri, N Is. 7'. Gunnlaugur Finnsson, bóndi, Hvilft, V. Is. 8. Ólafur E Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Króksf jarðan. nesi, A-Barð. 9. Jónas Jónsson, bóndi, Melum, Strandasýslu 10. Ragnar Ásgeirsson, héraðslæknir, Isafirði, D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Gísli Jónsson, alþingismaðnr, Reykjavík 2. Kjartan J. Jóhannsson, alþingismaður, ísafirði 3. Sigurður Bjarnasort, alþingismaður, Reykjavík 4. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður, Reykjavík 5. Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri, Isafirði 6. Einar Guðfinnsson, útgerðarmaður, Bolnngarvík 7. Jörundur Gestsson, bóndi, Hellu, Steingrímsfirði 8. Arngrímur Jónsson, Ikennari, Núpi, V. ls. 9. Kristján Jónsson, síldarmatsmaður, Hólmavík 10. Ari Kristinsson, sýsiumaður, Patreksfirði. G. Listi Albýðubandalagsins: 1. Hannibal Valdimarsson, alþingismaður, Reykjavík 2. Steingrímur Pálsson, umdæmisstjóri, Brú, Hrútaf. 3. Ásgeir Svanbergsson, bóndi, Þúfum, N. Is. 4. Ingi S. Jónsson, verkamaður, Þingeyri 5. Játvarður Jökull Júlíusson, oddviti, Miðjanesi, A.-iBarð. 6. Haraldur Guðmundsson, skipstjóri, Isafirði 7. Davíð Davíðsson, bóndi, Sellátrum, Tálknafirði 8. Guðsteinn Þengilsson, béraðslæknir, Suðureyri 9. Páll Sólmundsson, sjómaður, Bolungarvik 10. Skúli Guðjónsson, bóndi, Ljótuni^rst., Hrútaf. Yfirkjörstióm Vestfjarðakjördæmis, 24. sept. 1959. Aðalfundur Átthagafélags Strandamanna verður haldinn í Skátaheimilinu föstudaginn 2. okt. klukkan 20.30 Að loknum fundi verður dansað til bl. 1. S T J Ó R N IN VESTMANNA- EYJAR: Alþýðubandalagið liefur opn- að kosningaskrifstofu að Bárugötu 9. Simi: 570. — Skrifstofan er opin daglega frá 5 til 7 og 8.30 til 10.30 síðdegis. Jóh. Gunnar Ólafsson, Högni Þórðarson, Kristján Jónsson, frá Garðsstöðum, Jóhannes Davíðsson. Sig. Krisfjánsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.